Ísafold - 22.01.1916, Blaðsíða 2

Ísafold - 22.01.1916, Blaðsíða 2
ISAFOLD Allir hluthafar Eimskipafélags íslands verða að eign- ast minningarmynd af fyrstu skipum og stjórn félagsins. Verðið að eins i kr. Verður send með næstu ferð- um víðsvegar um landið. Annars er hægt að senda pöntun til Bjarna Þ. Magnússonar, Aðalstræti 12, Reykjavík. Að fjárhagsnefnd hefir séð sig til neydda að taka eigi betri láns- kostum en að ofan getur stafar af því, að hvorugur bankinn kvaðst hafa fé til að lána bænum 1 langt lán heldur aðeins bTáðabirgðalán. Tel- ur fjárhagsnefnd það altof tvieggjað að byggja lán bæjarins á briðabirgða- -grundvelli, en gerír sér von um að geta síðar annaðhvort fengið, ef betur blæs, fast lán, með ábyrgð bæjarins, en ella að selja veðdeildar- bréfin, ef eigi vill betur til. En býsna leitt er það, að jafnvel stæður bær og R.vik, sem á t. d. lóðir, er nema svo miljónum skiftir að mati, skuli eigi geta komist að betri lánskjörum hjá hinum islenzu bönkum. Værieigihugsanlegt, að bankar vor- ir, eins og bankar erlendis, gætu tekið að sér slík lán, og síðan boðið þau út meðal almennings. Þess mun aldrei hafa verið freistað hér í landi. Bæjarstiórnarkosningarnar í síðasta blaði var skýrt frá því, að Tryggvi Gunnarsson yrði nr. 3 á »Fram«-listanum — með spurn- hefði fengist við framliðna menn. Samt tók hlnn sér fyrir hendur að rannsaka ósjálfráða skrift, lagði eink- um lag sitt við tvo skriftarœiðla. Nokkuð hefir verið sagt frá skrift þeirra á prenti, og hún er einkar- merkileg. En Wilson gekk að því vísu, að alt, sem þar stóð, væri frá miðlunum sjálfum. Þessi maður lagði út í það fyrir 10 árum að rannsaka, hvort ekki mætti finna upp vél, sem yrði fyrir áhriýum af peim byly'um i eternum, sem hugsanir valda. Þið vitið sjálfsagt, að hugsana- flutningur hefir það fyrirbrigði sálar- lífsins verið nefnt, sem gerist, þegar menn verða vaTÍr við hugsanir, ann- ara manna með einhverjum öðrum hætti en með skilningarvitunum. Um þetta fyrirbrigði hafa verið nokk- uð skiftar skoðanir með þeim mönn- um, sem hafa talið sannað, að það gerðist. Sumir hafa haldið, að það væri eingöngu andlegs eðlis, manns- sálírnar næðu einhvernveginn hver til annarar, án þess að nokkurt efni væri við það riðið. Aðrir hafa hald- ið, að hugsanirnar bærust með ein- hverjum öldum í eternum. Á þeirri skoðun virðist Wilson hafa verið. Fyrir þvi tók hann sér það fyrir hendur, sem sagt hefir verið. Tvent var það sem kom honum af stað. 1. Bendingar i ósjálfráðu skrift- inni, sem áður hefir verið getið um. 2. Það, að loftskeytamaður á meg- inlandi Norðurálfunnar hafði tekið skiljanleg orð með sinu ejgin loft- -skeyiatæki, þegar svo var ástatt um það, að óhugsandi var, að skeytið hefði komið frá neinni annari loft- skeytastöð. Þetta þótti loftskeyta- manninum óskiljanlegt. Óskiljan- legast samf, að orðin lutu að hon- um sjálfum og æumennum hans. Helzt hélt hann, að orðin stöfuðu ingarmerki þó. Nú hefir hann tjáð ísaiold, að hann hafi neitað því að vera á listanum. Röðin á honum verður þá þessi: Tón Þorláksson, Thor Jensen, Guðm. Gamalíelsson, Pétui Halldórsson og Flosi Sigurðs- son. A verkmannalistanum er sú breyt- ing orðin, að nafn Jóns Bach er numið burtu, að sagt er vegna þess, að hann er ekki á kjörskrá. Er nú orðinn nr. 1 Jörundur kennari Brynj- ólfssen, nr. 2 Ágúst Jósefsson prent- ari og nr. 3 Kristján Guðmundsson verkstjóri Vesturgötu. Sjálfstæðis- félagslistinn er hinn eini óbreytti listi, og lika sá listinn, sem atti að sigra! Forustugarparnir í heims-stjórnmálunum. 1. Bismarck Balkanskagans.j {(Siðari hluti: Forsætisráðherrann). Árið 1909 hafði hermannasam- kunda (Militærliga) völdin í Grikk- landi. Markmið hennar var að treysta innlimunarsamband Kritar og Grikk- lands. Að ráðum Venizelosar kvaddi hún til pjóðýundar í Grikklandi. Kosn- ingar til hans fóru fram 1910. Veni- zelos og ýmsir aðrir Krítarbúar voru kjörnir fulltrúar. Þeirri kosning mót- mælti Tyrkjastjórn. Samþykti þá þjóðfundurinn, að þeir einir Kritar- búa, sem hefðu griskan borgararétt, skyldu sæti eiga á fundinum. En meðal þeirra var Venizelos. A fund- inum kvað mikið að bakdyramakki, af einhverri truflun í gufuhvolfinu. Wilson virðist hafa efast um þenn- an uppruna orðanna. Honum hefir víst veitt örðugt að trúa þvi, að truflun í gufuhvolfinu kæmi með orð um sérstaka menn. Ög það lái eg honum ekki. III. Aðalhugsanaferillinn. Eg ætla nú að reyna Kð segja ykkur frá aðalhugsanaferli uppgötv- unarmannsins, eftir því sem mér skilst að hann hafi verið. Hann byrjar á svo nefndum lík- amlegum miðla-fyrirbrigðum (mann- gerfingum, lyftingum hluta af óþektu afli o. s. frv.) Þessi fyrirbrigði ger- ast eingöngu í viðurvist manna, sem nefndir eru miðlar. Að hverju leyti eru nú þessir menn frábrugnir öðrum mönnum? Sir Wiiliam Crookes leit svo á, sem út frá þeim streymdi »sálar- kendur kraftur* (psychic force), og að það væri sá kraftur, sem notað- ur væri til þess að koma likamlegu fyrirbrigðunum i framkvæmd. Wil- son kom til hugar, að þessi »sálar- kendi kraftur« Crookes væri sama sem það, sem nefnt hefir verið ára. >Áranc er eitthvert geisla-útstreymi frá mönnum, sem sumir skygnir menn fullyrða að þeir sjái. Því hefir .18 jafmaði verið harðlega neitað, að hún sé nokkuð annað en hugarburð- ur. En Wilson tók sér fyrir hend- ur að rannsaka málið. Arangurinn af rannsóknum hans varð sá, að áran sé til, og að um- hverfis menn, eins og þeir gerast alment, sé hún rauð og appelsínu- gulum lit blandað saman við. En að atan um miðlana sé hún auk pess bttmduð misjafnleqa miklu affjólublá- um lit. Menn vita ekki, að hverju öðru leyti miðlar kunna að vera öðruvísi eins og títt er með grískum stjórn- málamönnum. En Georg konungur var svo vit- ur að sjá forustuhæfileika Venizeloz- ar og svo framsýnn, að hann sá í honum framtíðarinnar mann. Skeytti hann þar hvergi eigin tilfinningum gagnvart manni, er talinn var hafa átt miklu mestan þáttinn i falli Georgs sonar hans úr landsstjóra- sessi Kritar, heldur sneri sér til Venizelosar og bað hann gerast stjórn- arformaður sinn. Sú var tilætlun hinna róttækari fundarmanna að bylta til stjórnarskránni þann veg, að krún- unni gat af því stafað hætta. Var það áform næsta vel séð með almenn- ingi. Var þess þvi beðið með mik- illi eftirvænting, hvernig Venizelos tæki i það mál. Hann steig á land i Aþenuborg í september 1910 og var tekið með hinum mestu fagnað- arlátum. Gall þá við í hópnum hrópið: »Syntaktike« þ. e. þjóð- fundurinn á að gefa nýja stjórnar- skrá. En Venizelos gekk þá út á sval- ir gistihallarinnar og svaraði: »Ana- theoretike« þ. e. hann á að endur- skoða stjórnarskrána. Málstaður hans sigraði. Gömlu flokksforingjarnir sáu nú, að þessi »nýi maður« mundi verða þeim erfiður þrándur i götu og neyttu allra bragða til að fella hann. M. a. beittu þeir því bragði, að ganga af fundi ásamt fylgismönnum sinum, er traustsyfirlýsing til Venizelosar átti að koma lil atkv. og gerðu með þvi fundinn ólögmætan. Venizelos baðst þegar lausnar, en konungur þrábað hann sitja kyrran og leita enn álits þjóðfundarins. Svo mikil gremja varð meðal lýðsins út af tiltæki íhaldsmanna, að um 20.000 manns gerðir en aðrir menn. En pennan mun fann Wilson. Þá kemur næsta rannsóknarefnið. Þýzkur efnafræðingur, sem hét Karl von Reichenbach og andaðist 1869, rúmlega áttræður, hélt því fram, eftir rannsóknir með skygnum mönnum, að ára væri ekki eingöngu utan um menn, heldur líka utan nm ólifræn efni. Þetta hefir verið mjög véfengt. Eg minnist þess, að eitt af því fyrsta, sem eg heyrði um þessa áru Reichenbachs, var það, að það væri sannað, að hún væri ekk- ert annað en vitleysa. Nú tók Wil- son að ranrisaka þetta. Árangurinn varð sá, að áran væri lika utan um ólífræn efni, og litirn- ir í henni mjög mismunandi, eftir þvi, hver efnin eru. Þótt kynlegt megi virðast, eins og svo margt i þessu máli, samsvarar áruliturinn atómþyngd efnanna. Wilson hefir prentað skýrslu um 23 efni, sem hann hefir rannsakað. Þau efni, sem hafa minsta atómþyngd, hafa lauða áru. Þá kemur »appelsínugul-rauð- ur« litur, »appelsínugulur«, »gulur«, »gulgrænn«, »grænn«, »blágrænn«, »blár« og »blá-fjólublár«. Wilson er að leita að hreina fjólu- bláa litnum, sem fundist hafði í áru miðlanna. Svo vjrðist, sem hann hafi ekki fundið neitt einstakt efni með þeim árulit. En hann hefir þá fundið einhverja efna-samsteypu í þess stað. Utan um þessa samsteypu er áran svo greinileg, að hann segir, að allir heilsýnir menn sjá hana — þar sem það eru annars að eins skygnir menn, sem sjá áru. Þessi efnasamsteypa er einn hlut- inn i hugskeytatæki Wilsons — sá hlntinn, sem hann hyggur að aðal- lega valdi þvi, að skeytin geta kom- ið. Sé hann tekinn úr vélinni, hættir hún að starfa. Frá honum fóru heim að húsi Venizelosar til þess að tjá honum samúð sína, með dynjandi fagnaðarópum. Gekk þá Venizelos ut á svalirnar og tjáði lýðnum, að nú hefði kon- ungur gerzt brautryðjandi þjóðlegrar endurbótahreyfingar og mætti vel treysta þvi, að konungur og þjóðin í sameiningu fengi unnið bug á aft- urhaldinu. Endalaus fagnaðaróp kváðu við þessum orðum. Eftir þetta fekk Venizelos hina fullkomnustu traustsyfirlýsing á þjóð- fundinum, en að gömlu flokksfor- ingjunum var æpt ófarnaðarópum er þeir sýndu sig. A þjóðfúndinum flutti Venizelos snjalla stefnuskrárræðu. Lýsti hann sig þar fylgjandi þingbundinni kon- ungsstjórn, því hún ætti bezt við með hinni grísku þjóð. Um kon- unginn fór hann þessum einörðu orðum: » Þingbundin konungsstjórn gerir konunginn að mikilvægum lið stjórnarskipunar landsins. Honum er það vald gefið, að koma ákaflega miklu góðu til leiðar og sömuleiðis vald til að stemma stigu fyrir afskap- lega miklu, sem ilt er. Þvi er mið- ur, að hinn griski konungur hefir eigi undacfarið haft ljósan skilning á þessum skyldum sinum. Eg hika eigi við að láta þetta i ljós, með þvi að eg tel það fyrstu og sjálf- sögðcstu skyldufórustumannaistjórn- málum að segja jafnan skýlaust og skorinort meiningu sina. Látum oss vona, að krúnan taki nii forust- una um að reisa landið við á þann löglega hátr, sem hafinn er . . . Eg stend eigi hér sem rígbucdinn foringi nokkurs flokks, heldur til þess, að bera fram nýjar stjórnmála- hugsjónir. Fána þeirra vil jeg halda stafar krafturinn, sem samsvarar kraftinum frá miðlunum. Eg minnist þess, að þegar allra- fyrsta kynjafréttin um áhald Wilsons vár alveg nýkomin, var eg að rabba um hana við einn afvinum mínum. — »Það væri gaman að vita, hvað Wilson hefir ætlað sér i fyrstu«, sagði eg. — »Hann hefir þó aldrei ætlað sér að búa til mannn?« sagði sá, er eg átti tal við, í gamni. Nii er vitneskja fengin um það, hvað hann hefir ætlað sér í öndverðu. Hann ætlaði sér að finna þau efni i ólífrænum hlutum, er samsvara því efni í miðlunum, er gefur þeim kyngikraftinn. Hann ætlaði sér að búa til miðil. Ekki lifandi miðil, heldur liflausan miðil. Ekki miðil, sem næði hugskeytum frá framliðn- um mönnum. Á því hafði hann enga trú. Heldur miðil, sem næði hugskeytum frá jarðneskum mönn- um. Svo virðist, sem honum hafi tekist enn meira en hann ætlaði sér. IV. Skilyröin. Þá ætla eg að minnast nokkrum orðum á aðal-skilyrðin, sem Wilson hefir komist að raun um að þurfi, til þess að vélin geti starfað. 1. Ljósið. Úti verðurað vera dimt. Ekki nægir, að dimt sé í herberginu, sem vélin er i. í herberginu má ekkert Ijós vera, nema það komi þangað úr vélinni, og það má ekki vera dagsljós, ekki kolaqasljís, ekki Ijós frá venjulegum rafmagnsglóðarlampa, og ekki olíu- Ijós. Wilson hefir acetyíen-gaslampa á- fastan vélinni. Öllu ljósinu frá honum er fyrst veitt inn í vélina. En ekkert gerir til, þó að nokkurt Ijós fari þaðan út i herbergið. Þeir, sem fengist hafa við rann- sókn dularfullra, líkamlegra fyrir- brigða, geta naumast varist því að hátt á loft og kveð alla góða menœ til þess að fylkja sér fast um þann fána. Þeirrar grundvallarskoðunar er jeg í stjórnmálum, að hinn sanni stjórnmálamaður megi eingöngu láta almenningsheill ráða fyrir sér og verði að láta eigin hagsmuni 'og flokks- hagmuni lúta i lægra haldi fyrir henni. Hinn sanni stjórnmálamaður má ennfremur eigi skoða völdin öðru vísi en meðal til að komast að markinu. Hann má aldrei taka við völdum á kostnað stjórnmálahugsjóna- sinna*. Nl. ------------«x Gullbrúðkaupsgjöf til Heilsuhælisins. í fyrradag var ritstjóra ísafoldar afhent gjöf til Heilsuhælisins frái gömlum heiðurshjónum uppi í Mela- sveit 100 — eitt hundrað krónur ;— til glaðnings sjúklingunum í Heilsu- hælinu á Vífilsstöðum og helzt gert ráð fyrir, að þeim yrði varið til þess að gera tilbreyting fyrir þá á- hinum gamla, þjóðlega hátíðisdegi íslendinga — sumardeginum fyrsta. Hjónin, sem að þessari myndar- gjöf standa, eru Guðmundur Tkor- grímsson bóndi i Belgsholti í Mela- sveit, bræðrungur hins landskunna höfðingja samnefnds á Eyrarbakka og móðuibróðir Sig. Sivertsens dó- cents, og kona haus Magnhildur Bjðrnsdóttir. Þau áttu gullbrúðkaup í fyrravor, en með því að flestjr sam- tíðarmenn þeirra og ættingjar voru þá horfnir A braut — vildu þau heldur minnast þess dags á þá lund, sem að ofan greinir. Þeir, sem vist eiga i berklahælumr fara að hugsa um kröfurnar um myrkrið á tilraunafuudum. Ekkert hefir orðið að meira árásar-efni k miðlana en þetta myrkur. Margir hafa þeir verif^ sem hafa sagt, að< auðvitað noti miðlarnir þetta myrk- ur til þess að læðast um á sokka- leistunum og gera ýmsar brellur. Nú kemur véiin, og neitar að starfa öðruvísi en annaðhvort í myrkrr. eða í ljósi, sem veitt hefir verið inn i hana, áður en það fer nokkuð' annað. 2. Hitinn. í þvi efni er vél- in verri viðfangs en nokkur annar miðill. Hún starfar alls ekki, ef hitinn í herberginu er minni en 16—17 st. C. En bezt þykir hennir að hitinn sé um 29 st. C. Manni virðist, sem það geti ekki verið tekið út með sældinni fyrir Wilsön, að sitja allar nætur í slíkum hita. En sumir menn eru svo- gerðir, að þeir vilja töluvert á sig leggja fyrir sannleikann. 3. SÚreini. Eigi vélin að> starfa lengi í einu, verður að veita inn í hana súrefhi (oxygen) öðru- hvoru með pipu. 4. Loftþyngdin. Standi loft- vogin lágt, hnekkir það tilraunun- um. Mikið regn og mikill loftþungi stöðvar vélina alveg. Ef þrumu- veður er i 30 enskra mílna fjarlægð' eða nær, veldur það miklutn truflun- um og gerir vélina mjög óáreiðan- lega. 5. Þrifnaður. Vélin verður að vera vel fægð, og ryk í herberg- inu verður að varast svo sem unt er. V. Skeytin sjálf. Um þau ætla eg að vera fáorður. Prófessor H. N. skyrði allítarlega frá þeim í ísafold, í greinunumr sem eg hefi minst á. Mikill sægur þeirra hefir reyndar komið, síðan er

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.