Ísafold - 22.01.1916, Blaðsíða 3

Ísafold - 22.01.1916, Blaðsíða 3
ISAFOLD fagna eigi öðru tiieir en vorhlýind- unum, sumarboðanum. Fyrir því á það óvenju vel við, að fagna þar á staðnum — sumardeginum fyrsta. Verði það hinum gömlu, góðu hjón- um ljúf tilhugsun, að hafa svo sæmi- lega átt þátt í því, að honum verði fagnað á hátiðlegan hátl. Kennarastefna Norðnrlanda. Kennarastefna Norðuranda, hin tíunda í röðinnJ, var haldin í Stokk- hólmi árið i910- ^á var það sam- þykt að næsta stefna skyldi vera i Kristjaniu árið 1915, en sökum ófrið- arins var það afráðið haustið 1914 að fresta stefnunni. Nú hefir þó verið ákveðið að hún skuli verða í Kristíaniu i öndverðum ágústmánuði í sumar og hefir danska nefndin, sem að þessu máli stendur, boðið öllum dönskum kennurum að koma á þennan kennarafuttd. Þetta boð nær einnig til íslenzkra kennara. Á fundinum verða aðeins rædd kenslumál og uppeldismál og jafn- framt verður þar sýning á kenslu- áhöldum o. s. frv. Þeir, sem vilja halda þar fyrirlestra, eða koma þar fram með mál til umræðu, verða að hafa tilkynt það fyrir r. marz næstkomandi og eiga allir, sem þessu vilja sinna, að snúa sér til Fr. Thom- assenjustitsráðs, Stormgade 3 í Kaup- mannahöfn. Norska framkvæmdastjórnin mun gera það sem i hennar valdi stend- ur til þess að létta mönnum ferða- kostnaðinn. hann ritaði þær greinir, en fæst þeirra hafa verið birt. Skeytin skiftast i tvo aðalflokka: 1. Hugskeyti frá iarð- neskum mönnum. Eins og eg hefi sagt ykkur, voru það þau skeyti, sem Wilson ætlaði sér að fá. Hann átti ekki von á neinum skeyt- um frá öðrum. Hann hefir gert afarmiklar tilraunir til þess að ná slikum skeytum. Og það hefir tekist, fullyrðir hann. Hugsanirnar eru sjálfsagt sendar í stafrófi vélarinnar, því að það liggur í augum uppi, að vélin getur ekki breytt almennum orðabúningi hugs- ananna í þann biining, sem þær hafa, þegar þær koma úr vélinni — þann búning, sem notaður er á síma- stöðunum. Það verður sendandinn að gera. 2. Skeyti, sem segja sig vera trá framliðnum mönn- um. í juniloki9i5 voru slík skeyti komin á 14 tungumálum: ensku, frönsku, rússnesku, ítölsku, þýzku, spænsku, [portiigölsku, arabisku, grísku, sænsku, norsku, esperanto, japönsku, og einhverju Kaffa-tungu- máli úr Suður-Afríku. Af þessum málum kann Wilson að eins ensku og frönsku. Mjög mikið, 95 o/0, af þessum skeytum tjáir sig vera frd mönn- um, sem Wilson hefir ekkert þekt, og eru til manna, sem hann hefir ekkert þekt. Sum þeirra hafa borið vitni um þekkingu, cem viðtakend- ur segja, að enginn hafi haft, nema þeir sjálfir og sá framliðinn mað- ur, sem undir skeytinu stendur. Það er ekkert undarlegt, þó að viðtakendum hafi brugðið í brún. Hugsið ykkur, að þið hafið fylgt einhverjum astvini ykkar til grafar — ef til vill fyrir mörgum árum, ef til vill nýlega. Svo gerkt það einn Þótt það sé afleitt að islenzkir kennarar skuli þurfa að teljast í flokki með dönskum kennurum þá ætti það þó ekki að verða því til fyrir- stöðu að þeir færu á fund þennan, því margt gagn gætu þeir af þvi fengið. Ættu þeir þá einnig að koma ár sinni svo fyrir borð að slíkt kæmi eigi fyrir aftur og væri skipuð sérstök islenzk nefnd við hliðina á nefndum hinna Norður- landanna. Vegna þrengsla biða ýmsar greinar næsta blaðs, þar á meðal niðurlagið af grein Sig. á Selalæk um fjallskilamálið. ReykjaYto-annáll, Ofríðar erindi. Jóh Ólafsson rit- höfundur flytur í kvöld erindi í Báru- búð, er hann nefnir: *Af hverju verða Þjóðverjar undir? Hvað len$i lengi stendur striðið?* Nafn erindisins er nokkuð af- drittarhust orðað, að oss virðist. Enn sem komið er sýnist það nokk- uð erfitt að kveða upp um það fullnaðardóm, hvorir sigra. AlþýðufræBsla Stúdentafólagsins. Bjarni háskóla-docent Jónsson frá Vogi flytur á morgun kl. 5 alþýðu- erindiílðnó: >Þjóðaruppeldi. Hvorir sigra?c Fisksalan til Bretlands. Njörður hefir nýlega selt afla sinn í Fleet- wood íyrir nærri 52.000 kr. Það er geypiverð, sem botnvörpungar vorir eru farnir að fá fyrir fisk sinn, alt að því þrisvar sinnum meira en í venjulegu ári. Gullfoss fór loks frá Leiwick á föstudagsmorgun og var þá búinn að tefjast þar næstum vikutima. Það er ljóti baginn að þessum sífeldu töfum, sem skip vor verða fyrir af hálfu Breta — i hverri ferð. Sú mun ástæða til hinnar miklu tafar að þessn sinni, að í böglapóstinum kváðu hafa verið böglar með utan- áskrift til manna í Þýzkalandi, en slík vara lýst bannvara af Bretum fyrir all-löngu. Mun það bann eigi hafa verið kunnugt hér sem skyldi, hverjum sem um er að kenna. Mjólkurveroíö. Verðlagsnefndin hefir nii, að fengnum skýrslum mjólkurframleiðenda, numið úr gildi úrskurð sinn um 22 aura hámarks- verð á mjólk. En þær skýrslur fjalla aðallega um hækkun á út- lendu fóðri. Aðkomumenn: Þórhallur Daníels- son kaupm. írá Hornafirði, hingað kominn landveg alla leið. Lifsábyrgðarfélagiö Danmark hefir, samkvæmt skýrslum frá stjórnarráð- inn, hlotið löggilding hér á landi og hefir hér varnarþing sbr. aug- lýsingu hér í blaðinu. Gagnvart þeim, sem kynnu að telja það eigi ábyggi- legt skulum vér geta þess, að aðal- forstjóri þess er einhver helzti þjóð- megunarfræðingur Dana V. Falbe- Hansen konferensráð, konungkj. landþingsmaður. Er vátryggingar- fjárhæð félagsins 90 milj. króna, en eignir þess 21 milj. kr. Þarf þvi góðan veðurdag, að þið fáið skeyti með hans nafni undir, og í skeyt- inu er vikið að leyndarmáli, sem engum hefir farið á milli, örðum en ykkur og þessum framliðna ástvini. Og þetta skeyti kemur út úr da- litlum kassa, sem maður, er þið hafið aldrei heyrt nefndan, hefir á borð- inu heima hjá séi! Ætli ykkur þætti þetta ekki saga til næsta bæjar? Það er þetta, sem hefir verið að gerast á Englandi i sumar. VI. Krystallinn. Er nú nokkur leið til þess að greina sundur hugskeytin, sem koma frá jarðneskum mönnum, og hin skeytin, sem tjá sig vera frá fram- liðnum mönnum? Já, segir Wilson. Og svo er að sjá á ummælum hans, sem það þyki honum furðulegast af öllu. Honum hefir einhvern veginn hugkvæmst að nota krystall i sam- bandi við vélina. Ekki samskonar »krystall«, sem þá, er notaðir eru um allan heim til krystalla-sýna. Það eru ekki krystallar, heldur gler- kúlur. Og slikar kúlur verða ekki fyrir neinum áhrifum af vélinni. Krystall Wilsons er verulegur krystall, og kostar eins mörg pund sterling eins og glerkúlurnar kosta margar krónur. Samstundis sem smellirnir koma fram í vélinni, eins og öðrum sima- tækjum, koma ljósglampar í kryst- allinn. Þessir ljósglampar samsvara merkjum vélarinnar, sem skeytin eru lesin út úr, taka á sig raynd þeirra merkja; og þeir eru svo greinilegir að í krystallinum má lesa skeytin. En nii kemur það allra-furðu- legasta: Engin skeyti koma fram í krystall- inum, nema pau, sem tjá siq vera frá Ráðningaskrifstofa Islands Hotel Island 23, Reykjavík. Sími 586, Box 386'. var opnuð 6. þ. m. Tilgangur hennar er að greiða úr atvinnuskorti einstaklinganna og hjálpa hverjum vinnuveitanda til að fá mann eða menn til vinnu þeirrar sem óskað er — bvar á landinu sem erl Hún er sú eina miðstöð milli vinnuveitenda og vinnuþiggjenda, sem menn ekki ættu að draga að leita til — jafnt konur sem karlar. Greiðasti vegurinn I Sparar ómak og tima I Ráðningaskrifstofa Islands hefir á þessum stutta tíma aflað mörgum atvinnu sem ella máske sæti auðum höndum í dag! Ráðningaskrifstofan er opin frá kl. 1 — 3 e. h. og 7—8 e. h. virka daga. enginn nð óttast, að það sé eigi ábyggilegt. Það er Þorv. Pálsson læknir, sem veitir alla nánari vitneskju um fé- lagið. Erl. simfregnir Bruninn í Bergen. kl. 1.52. síðd. Eldurinn í Bergen hefir nú verið slöktur að fullu. Strætin sem brunnu voru: Torvet, Torvalmenningen, Olavkyrresgate, Strangaten, Kor- marksvei, og allar hliðargötur þar í nánd. Særstu byggingarnar sem brunnu voru: Símamiðstöðin, hús dagblaðs- ins »Bergens Tidende<. Hambroes- skólinn, Hotel Metopole, Holdts- Hotel og Hotel Victoria. s/4 hlutar allra verzlunarhiisa, búða og vöruhúsa brann til ösku. AIIs gereyddust 20 strætisferhyrn- ingar (block squares) eða samtals 393 hús. Tjónið er nú áætlað 100 miljónir króna. Kaupmannahöfn, 19. jan. ¦ Almenn ánægja í Berlín og Vínar- borg yfir þvi að Svartfellingar gáf- ust upp. Austurríkismenn ætla að ráoast inn i Albaniu. framliðnum mbnnum. Þegar vélin kemur með skeyti frá jarðneskum mönnum, verður krystallinn ekki fyrir neinum áhrifum. Fyrsta skiftið, sem þessi ljósmerki sáust í krystallinum, voru þessar setningar lesnar út úr þeim: >Sannlega er þetta gert að eins í rannsóknar-skyni. Því að það, sem var gamalt, er nú nýtt. Það, sem var áður, er komið aftur. Þú leitar að merki þess, að þessir xilutir, sem sjást, komi ekki á steininn (krystall- inn) af mannahöndum. Það mun þá verða veitt þér.« Wilson virðist hafa verið agn- dofa af undrun við þessa uppgötvun. Hann tekur það ráð tafarlaust að skrifa vini sínum, sem heldur því fram, að hann standi í sambandi við verur úr öðrum heimi, og biðja hann að reyna að fá svonefndan »fylgdaranda« sinn til þess að leggja eftirfarandi spurningar fyrir þá veru, sem hafi sent skeytið, sem eg hefi nú sagt ykkur frá: »1. Getur áhaldið orðið fyrir áhrif um af hugum lifandi manna? 2. Eru skeyti þess eingöngu kom- in frá öðium vetum en lifandi jarðneskum mönnum? 3. Verður krystallinn eingöngu fyr- ir áhrifum af öðrum verum en mönnum ? 4. Vill sá, sem olli áhrifunum á krystallinn, segja mér, hver hann er, og, sem sérstakt og síðasta merki góðvildar sinnar, segja [^mér, hvort og hvernig unt er að gera vélina svo einfalda, að almenningi verði unt að nota hana?« Nú kemur næsta tilraun með krystallinn. Wilson er auðvitað for- vitinn eftir, hvort nokkurt svar kunni að koma. Það hefðum við likleg- ast öll verið. Hann vildi ekki vera við vélina sjdlfur, til þess að þar Tvö eintök af dönsku orða- bókinni (Jónas Jónasson) verða keypt háu verði nú pe?ar. Snúið yðuir á skrifstofu ísafoldar. Skrifvél óskast til kaups nú þegar. Ritstj. vísar á. Lausar stöður við Heilsuhælið á Vifilsstöðum. 1. Ráðsmannsstaðan við Heilsu- hælið. Mánaðarlaun 75 kr., en auk þess fær ráðsmaður ókeypis fæði og húsnæði á hælinu fyrir sig . einan. Ráðsmaðurinn hefir eigi á höndum bókfærslu. 2. Skrifstofustúlka. Mánaðarlaun 40 kr., og auk þess fæi stúlkan ókeypis fæði og húsnæði á hæl- inu. Eiginhandar umsóknir um stöð- ur þessar, sem veittar verða frá 1. næstkomandi aprílmánaðar að telja,. innihaldandi nákvæmar upplýsingar um umsækjanda. ásamt meðmælum góðra manna, séu komnar til stjórn- arráðsins fyrir 1. marz næstkomandi. Stjórnarráðið 13. jan. 1916. skyldi engia áhrifa kenna af eftir- vænting sinni. Hann fékk til þess mann, sem ekki hafði neina hug- mynd um fyrirspurnir hans. Mað- urinn las þetta út úr krystallinum: »Við 1. spurningu þinni: já. Við 2. sp. þinni: bæði frá lifandi mönnum, og frá dauðum, sem eru lifandi. Við 3. sp. þinni: já, þessir hlutir koma ekki frá lifandi mönn- um, fyr en þeir eru farsællega komn- ir inn í dal Amentis (dauíans). Að öðru leyti skalt þú leita takmarks- ins frá þessum fremur einföldu með- ulum, því að eg segi þér satt, fólk- inu þykir ekki vænt um það, sem því veitir örðugt að skilja. Ogvél- in þín er ekki annað en hörmuleg- ur hlutur í augum þeirra, sem þekkja ekki þessa hlati, og svona hefir það verið frá dögum Heru. Amen- Ra-mes.« — Með þessu svari virðist Wilson, að tilraunir hans hafi náð hámark- inu, enn sem komið er. Svo merki- legt þykir honum að hafa fengið það, með þessum hætti, við fyrir- spurn, sem gerð var, eins og eg hefi frá skýrt. Þessi Amen-Ra-mes er sama veran, sem gaí Wilson fyrstu bendingarn- ar i ósjálfráðu miðlaskriftinni. Hann á að hafa verið forn-egipzkur ^pek- ingur. Hvað sem um það er, get eg vel trúað þvi, að hann sé vitur mað- ur. Hann vill auðsjáanlega enn ekki stuðla að þvi, að vélin geti orð- ið almennings eign. Hann virðist hafa nákvæma þekkingu á þeirri reynslu mannanna, að þeir menn, sem eiga þvi láni að fagna, eða verða að sæta því óláni — hvernig sem við nu viljum orða það — að flytja mönnum mikilsverðan nýyan sann- leik, þeir mæta mótspyrnu. Það er alloft hentugast að fara undur-hægt og varlega að mönnum með sann- leikann. VII. Niöurlagsorð. Nd ætla eg að láta staðar numið. Eg hefi ekki minst á nærri því alt það merkilega, sém af þessu áhaldi er sagt. En ef mér hefir tekist að gera ykkur það skiljanlegt, sem eg ætlaði mér að segja ykkur, hugsa eg, að ykkur skiljist jafnframt, að ekki er um neitt smáræði að tefla, þar sem þessi uppfundning er. Hún sýnist ætla að leggja afarmerkilegan skerf til visindanna, einkum sálar- fræðinnar og eðlisfræðinnar. Og ef hún varpar, eins og mér virðist hún likleg til, einhverju ljósi inn í það myrknr dauðans, sem er tyrir okk- ar augum, þykir mér ekki ósenni- legt, að einhverjir telji hana merki- legustu vélina, sem fundist hefir í mannheimum. Og séu þeir einhverjir viðstaddir, sem telja vélina »hörmulegan hlut«, eins og Amen-Ra-mes kemst að orði í skeytinu, og alveg rangt að segja frá henni, þá vona eg að þeir fyrir- gefi mér. Það er, hvort sem er, árang- urslaust að taka málinu öðruvisi en með stillingu. Því að af öllum ásæknum 'hlutum er sannleikurinn ásæknastur. Og ef eg hefði þagað, þá hefði ein- hver annar talað og sagt ykkur frá þessu innan skamms. IIE Það sem út er komið af henni (4 árg. 1911—14) fæst keypt hjá> ritara Háskólans fyrir 3 krónur hvert ár.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.