Ísafold - 22.01.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.01.1916, Blaðsíða 4
ISAFOLD I|ir taifiiiiF ísafoldar 1916 fá tvær af þrem neðantöldum sög- um eftir frjálsu vali: 1. Fórn Abrahams (600 bls.) «ftir Gustaf fansson. 2. Heljargreipar (280 bls.) •eftir Conan Doyle. 3. Mýrakotsstelpuna og Cuðsfriöinn eftir Selmu Lagerlöf í þýðingu Björns heit. Jónssonar. Auk þess fá þeir, um leið og þeir borga árganginn (5 kr.) hina ágœtu sögu sem nd er að koma út i blaðinu: »Pétur oq María* eftir frægasta skáld Riissa, Pusckin, sem verður um 270 bls. og öll komin út i febrúar næstkomandi. Nýir kaupendur utan Reykjavíkur, er óska sér sendan kaupbætirinn — verða að greiða í burðargjald 30 au. Ella eru menn vinsamlega beðnir vitja kaupbætisins í afgreiðslunni. A11 i r viðurkenna, jafnt stjóru- mála-andstæðingar sem aðrir, að ísafoid sé fjölbreyttasta og efnismer*a blað landsins, pað blaðið, sem eifi et ha%t án að vera — það blað, sem hver íslendingur verður að halda, er fylgjast vill með i þvi, er gerist utan- lands og innan í stjórnmálum, at- vinnumálum, bókmcntum og listum Talsími 48. JSJjr* Til hægðarauka geta menn út um land sent andvirðið í frí merkjum. ísafold er blaða bezt. ísafold er fréttaflest. Isafold er lesin mest. Laus sijslan. Hjúkrunarkonustaifið við sjúkrahiisið á Sauðárkróki er laust frá 14. maí 1916. Hjúkrunarkonan hefir ókeypis húsnæði, ljós, hita og fæði og laun eftir samningi við sjúkrahússtjórn. Lysthafendur snúi sér til sýslumannsins á Sauðárkróki. Nýlegt 4-manna-far með aUri útreiðslu og nýrri 9 hund- raða lóð, er til sölu með góðu verði. Afgr. vísar á. Furumatepialer, hövlet og uhövlet, samt skaaren ekematerial i alle dimensioner til salgs. Henvendelse P. L. Stusvig, Mandal, Norge. Höfuðbólið Lágafell ásami JŒœRfarRofi, Jcesí íií aSuðar i Jaréöcjum 1916. A jðrðinni er og fylgir henni: i. Tvílyft ibúðarhús bygt af timbri að stærð n-f-12 álnir með stein- kjallara, ásamt viðbyggingu 8—|—11 álnir, einlyftri. 2. Fjós af timbri og járni yfir 15 kýr. 3. Heyhlaða áföst fjósinu af timbri, jámi og steini, sem rúmar 600 hestburði af heyi. 4. Fjárhús yfir 200 fjár, bygt að mestu af timbri og járni. 5. Vatnsleiðsla er bæði í ibúðarhúsinu og íjósi. 6. Tún jarðarinnar er að mestu slétt og gefur af sér í meðal ári 350 hesta af töðu, alt girt með gaddavír. 7. Útheyskapur jarðarinnar er út frá túninu, og allur heyskapur hennar hefir af dómkvöddum mönnum verið metinn ails 2000 hestburðir. Hlunnindi jarðarinuar eru laxveiði í Leiivogum og hafa þar t. d. veiðst í þremur ádráttum 127 lax.ir siðastliðið sumar. Jörðin liggur 12 kílómetra fiá Reykjavik og akbraut þaðan heim í hlað. — ' • fiagbeit fylgir jörðinni mikil og góð, bæði sumar og vetrarbeit. Jarðir þessar geta einnig fengist keyptar ef um semur verðið og utborgað er minst 10.000 krópur. Lysthafendui sniii sér sem fyrst til undirritaðs eiganda jarðanna. Álafossi 17. janúar 1916. Bogi A J. Þórðarson. Kristján Ó. Skagfjörð umboðsmaður brezkra verksmiðja dvelur til febrúarloka 32 Margaret Street, Hull, England. 236 fyrir mér hvern krók og kima á œskuheimili mfnu, hrærður í huga. Alt var þar með sömu ummerkj um og áður og hver hlutur á sínum gamla stað. Schwabríu hafði ekki leyft mönnnum sínum að fara þar ránshöndum og haft óbeit á ærulaus ri fégirni þó að bann væri djúpt eokkinn. Vinnufólkið safnaðist saman í for- atofunni og hafði ekkert af þvi tekið þátt í uppreistinni, en gladdist inni- lega af undankomu okkar. Saweli- tsch kunni sér ekki læti fyrir fögn- uði. En það er af honum að segja, að meðan á uppþotinu stóð og árás ræningjanna, þá hafði hann hlaupið ut í heBthús þar sem hestur Schwab- rína var geymdur, lagði á hann, teymdi harm út með hægð og hleypti af stað til ferjuataðarins svo að lítið bar á, því að skarkalinn og hávaðinn yfirgnœfðu alt. Hitti hann þar her- flokkinn, er var kominn yfir Wolgu og hvíldi big hór megin fljótsins. J>eg- ar Súrin heyrði hvað hætt við vor- nm stödd, lét hann menn sína fara á bak og flýtti sér ná alt hvað af tók að komast til okkar. Lánaðist honum og til allrar hamingju að koma Alxeander Phuschin: Pétur og María. Cigareffur: <3ul[foss, tljóla og cfflanna, reykið þær, þvi við það sparið þið 25 — 30%. Tilbtinar og seldar i heildsölu og smásölu hjá c& c?. JEqví, <fíeyRfaviR. Træ og úfsæði sel eg eins og undanfarin ár, svo sem: Kartöflur, útsæði, grasfræ, fóður- rófnafræ, gulrófnafræ, matjurtafræ, og blómfræ. Kartöfluútsæði er sama tegund sem áður (Richters Imperator) sem reynsla er fengin fyrir viða um land að sé fljótvaxin, uppskerurík og harðgerð. Verð 8 kr. pr. 100 pund. Fræverð sama og undanfarin ár. Pöntunum utan af landi fylgi borgun. Einnig útvega eg allskonar Landbúnaðarvélar og verkfæri, og garð- ræktaráhöld. Óskar Tiaíídórsson garðyrkjumaður Klapparstíg 1 B. P. O. Box 422. Simi 422. Llfsábyrgðarfélagið „Danmark" er áreiðanlegasta og ódýrasta lífsábyrgðarfélagið á Norðurlöndum. Lág- iðg-jöld! — Hár Bónus! Nýtízku barnatrygging'ar! Ef trygði hættir í félaginu einhverra hluta vegna, fær hann mest öll iðgjöld endurgreidd. ti'élacjið Rofir tangi Raff varnarþing Rir. Jatnframt því sem yfirréttarmálaflutningsmaður Oddur Gíslason er curator í dánarbúi Krir.tján> konsúls Þorgrímssonar, er hann og inn- köllunarmaður á skuidum þeim, er Kristján sálaði hafði innheimtu á fyrir verzlun h.f. P. j. Thorsteinsson & Co. í líkv. í Gerðum. 'Eru því þeir sem skulda téðri verzlun beðnir að gréiða skuldir sínar til hans. Bæjarfógetinn i Reykjavik 18. jan. 1916. <3ón tÆagnusson. 237 í tæka tíð. Súrín hélt því fast fram, að höf- uðíð af Andrúschka væri fest á staur og látið vera til eýnis hjá kornhlöð- unni nokkra klukkutíma. Húaararnir komu nú aftur frá því að reka tíóttann. Höfðu þeir marga fanga meðferðis og læstu þá nú inni í aömu hlöðunni, sem við höfðum verið innibyrgð í og umsetin. Við tókum nú öll á okkur náðir og voru foreldrar mínir orðnir afar- .þreyttir. Sjálfum bafði mér ekki kom- ið dúr á auga alla nóttina, svo að eg fleygði mér nú upp í rúm í öll- um fötunutn og steinsofnaði þegar í stað. Súrín hafði sig á burt til þess að gera nauðsynlegar ráðstafanir. Við Ttomum saman í dagstofunni undir kvöld, drukkum te og mint- umst á hættu þa, er við höfðum vgr- ið stödd i. María skenkti teið. en eg sat við hlið hennar og hafði ekki augun af henni. VirtÍBt svo sem foreldrum mfnum væri samdráttur okkar ekki um geð. Stendur kvöld þetta mér enn fyrir hugskotssjónum og fanst mér eg þá vera fullkomlega sæll og hamingjusamur. Bru slíkar 238 stundir fágætar á þessari aumu maunsæfí. Morguninn eftir komu föður mín- um þau boð,að bændurnir væru komn- ir saman fyrir utan hús hans til þessa að játa yfirsjón eína. Gekk hann þá út á riðið til þess að taka á móti þeim, en þeir féllu þeg- ar á kné er þeir sáu hann. »Nú-nú, þöngulhausarnir ykkarlt sagði hann. »Hvað gat ykkur geng- ið til þess að fara að hefja uppreist?«. »Já, viðhöfum hagaðokkurskammar- Iega!« svöruðu þeir allir einum rómi. »Já, hagað ykkur skammarlega! |>að er fallegt afspurnar eða hitt þó heldur. fið ganið fyrst út í vitleys- una og skríðið svo flatir f duftinu á eftir, — Ná-jæja! Ekki er eg að erfa það við ykkur fyrst að guð veitti mér þá gleði að sjá Pétur Andrejitsch aftur. Svona! Við skulum nú Bleppa þessu, því að ekki ber að vega að þeim, sem vægðar biðun. »Já, viðhöfum hagað okkur skammar- lega — það má nú eeg]a!« hrópuðu bændurnir aftur. •Lítið þið nú á hvað veðríð er yndi8legt. J>að mætti líklega takaBt nána að hirða heyið ykkar, og hvað ætli þið hafíð gert þessa seinustu þrjá í sambandi við ofanritað, er hér með skorað á alla þá, er skulda verzlun h.f. P. }. Thorsteinsson & Co. í likv. í Gerðum, að greiða undir- rituðum skuldir sinar nú þegar, þar eð eg að öðrum kosti neyðist til að innheimta þær tafarlnust með málssókn eða a^för, á kostnað skuldu- nauts. Reykjavík d. u. s. ur Síslason. 239 dagana, letingjarnir ykkar! Jbarna þú, fylkisstjóri! Hóaðu þeim öllum sam- an og láttu þá fara að heyja, og þu skalt abyrgjast, nautshausinn þinn, að öll taðan verði komin inn á Jóne messu! — Svona! Þið getið nú farið!« Bændurnir hneigðu sig og gengu til vinnu sinnar eins og ekkert hefði f skoriet. Ekki reyndist sár Schwabrfns ban- vænt. Var hann fluttur tll Kasan og hafðar á bonum strangar gætur. Eg stóð út við glugga og sá þegar hann var borinn í vagninn og varð okkur litið hvorum til annars. Hann sneri sér undan en eg gekk fra glugg- anum, því að ekki vildi eg Iáta líta svo út, sem eg væri að storka fóll- num fjandmanni. Súrín varð nú að halda áfram her- ferð sinni og afréð eg að fara með honum þó að eg hins vegar hofði helzt kosið að dveljast nokkra daga hjá foreldrum mínum. SeinaBta kvöld- ið, 8em eg var heima, gekk eg til foreldra minna, féll á knó fyrir þeim að þeirra tfma sið og bað þau að leggja blessun eína yfir sameining okkar Maríu. f>au reistu mig upp og veittu samþykki eitt með fagn- 240 aðartar í augunum, en eg Ieiddi Mar- íu tilþeirraföla og;titrandi,ogIögðuþau yfir okkur blessun sfna. Er mér ekki unt að lýsa tilfinningum mínum á þessari stundu, enda munu þeir ekil- ja mig, sem lfkt hefir staðið á fyrir, en hinum get eg vorkent, sem ekk- ert þekkja til þess og vildi hvetja þá til að festa ráð sitt meðan koatur er og biðja svo um bleasun föður og móður. Daginn eftir lagði herflokkurinn af stað. Sárín kvaddi foreldra mína og Maríu og vorumVið öll sannfærð um, að bráðum væri hernaðarbrask þetta & enda, en eg vonaði að verða orð- inn »einnar konu eiginmaður* innan mánaðar. Þegar María kvaddi mig, kysti hún mig svo að allir sáu. Sté eg svo í vagninn með SawelitBeh gamla til fylgdareine og áður og hélt her- flokkurinn svo'af stað. Eg horfði lengi um öxl og mændi á æakustöðvar mínar, sem eg yfirgaf nú í annað sinn. Var mér þungt í huga og því líkast, sem hvíslað væri að mér, að ekki væri öll armæða úti enn, og kveið eg nýju mótlæti. Eg skal ekki fara út í það að lýaa bergöngu okkar og endalokum stríðs-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.