Ísafold - 22.01.1916, Síða 4

Ísafold - 22.01.1916, Síða 4
4 IS Af OLD Laus sýsían. Hjúkrunarkonustatfið við sjúkrahúsið á Sauðárkróki er laust frá 14 mai 1916. Hjúkrunarkonan hefir ókeypis húsnæði, ljós, hita og fæði og laun eftir samningi við sjúkrahússtjórn. Lysthafendur snúi sér til sýslumannsins á Sauðárkróki. Köfuðbólið Lágafeli ásamí JSœRjarRoíij Jœsí íií áSúéar Jaréögum 1916. A' jörðinni er og fylgir henni: Tvílyft íbúðarhús bygt af timbri að stærð n-f-12 álnir með stein- kjallara, ásamt viðbyggingu 8 —j—11 álnir, einlyftri. Fjós af timbri og járni yfir 15 kýr. Heyhlaða áföst fjósinu af timbri, járni og steini, sem rúmar 600 hestburði af heyi. Fjárhús yfir 200 fjár, bygt að mestu af timbri og járni. Vatnsleiðsla er bæði í íbúðarhúsinu og fjósi. 6. Tún jarðarinnar er að mestu slétt og gefur af sér í meðal ári 350 hesta af töðu, alt girt með gaddavír. 7. Utheyskapur jarðarinnar er út frá túninu, og allur heyskapur hennar hefir af dómkvöddum mönnum verið metinn ails 2000 hestburðir. Hiunnindi jarðarinuar eru laxveiði i Leirvogum og hafa þar t. d. veiðst í þremur ádráttum 127 laxnr síðastliðið sumar. Jörðin liggur 12 kilómetra frá Reykjavik og akbraut þaðan heim í hlað. — Éagbeit fylgir jörðinni mikil og góð, bæði sumar og vetrarbeit. Jarðir þessar geta einnig fengist keyptar ef um semur verðið og útborgað er minst 10.000 krónur. Lysthafendur snúi sér sem íyrst til undirritaðs eiganda jarðanna. Álafossi 17. janúar 1916. Bogi A J. Pórðarson. Cigarettur: Sulljoss, djóla og cPZanna, reykið þær, því við það sparið þið 25—30%. Tilbúnnr og seldar i heildsölu og smásölu hjá Æ c?. JSevi, dtayRjaviR. 237 238 Træ og útsæði sel eg eins og undanfarin ár, svo sem: Kartöflur, útsæði, grasfræ, fóður- rófnafræ, gulrófnafræ, matjurtafræ, og blómfræ. Kartöfluútsæði er sama tegund sem áður (Richters Imperator) sem reynsla er fengin fyrir víða um land að sé fljótvaxin, uppskerurík og harðgerð. Verð 8 kr. pr. 100 pund. Fræverð sama og undanfarin ár. Pöntunum utan af landi fylgi borgun. Einnig útvega eg a'Iskonar Landbúnaðarvélar og verkfæri, og garð- ræktaráhöld. Óskar Tialtdórsson garðyrkjumaður Klapparstíg 1 B. P. O. Box 422. Sími 422. Lífsábyrgðarféiagið „Danmark11 er áreiðanlegasta og ódýrasta lífsábyrgðarfélagið á Norðurlðndum. Lág iðgjöld!—Hár Bónus! Nýtízku barnatryggingar! Ef trygði hættir í félaginu einhverra hluta vegna, fær hann mest öll iðgjöld endurgreidd. c&élagié Rofir íangi Rafí varnarþing Rér. Jalnframt J)ví sem yfirréttarmálaflutningsmaður Oddur Gíslason er curator í dánarbúi Kristjáns konsúls Þorgrímssonar, er hann og inn- köllunarmaður á skuldum þeim, er Kristján sálaði hafði innheimtu á fyrir verzlun h.f. P. J. Thorsteinsson & Co. í likv. í Gerðum. Eru þvi þeir sem skulda téðri verzlun beðnir að gréiða skuldir sínar til hans. Bæjarfógetinn í Reykjavík 18. jan. 1916. c7ón zÆagnússon. í sambandi við ofanritað, er hér með skorað á alla þá, er skulda verzlun h.f. P. J. Thorsteinsson & Co. i likv. í Gerðum, að greiða undir- rituðum skuldir sínar nú þegar, þar eð eg að öðrum kosti neyðist til að innheimta þær tafarlaust með málssókn eða aðför, á kostnað skuldu- nauts. Reykjavik d. u. s. (Bééur <3islason. 239 240 Njir tajfiiir ísafoldar 1916 fá tvær af þrem neðantöldum sög- um eftir frjálsu vali: 1. Fórn Abrahams (600 bls. eftir Gustaf Jansson. 2. Heljargreipar (280 bls.' eftir Conan Doyle. 3. Mýrakotsstelpuna og Guðsfrioinn eftir Selmu Lagerlöi f þýðingu Björns heit. Jónssonar. Auk þess fá þeir, um leið og þeir borga árganginn (5 kr.) him áqcetu söqu sem nú er að koma út í blaðinu: »Pctur o? María« eftir frægasta skáld Rússa, Puschin, sem verður um 270 bls. og öll komin út i febrúar næstkomandi. Nýir kaupendur utan Reykjavíkur, er óska sér sendan kaupbætirinn — verða að greiða i burðargjald 30 au. Ella eru menn vinsamlega beðnir vitja kaupbætisins i afgreiðslunni. A11 i r viðurkenna, jafnt stjórn- mála-andstæðingar sem aðrir, að ísafold sé fjölbreyttasta og efnismer’a blað landsins, pað blaðið, sem eifi et haqt án að vera — það blað, sem hver íslendingur verður að halda, er fylgjast vill með í því, er gerist utan- lands og innan í stjórnmálum, at- vinnumálum, bókmcntum og listum Talními 48. JBSPT* Til hægðarauka geta menn út um land sent andvirðið i frí merkjum. ísafold er blaða bezt. ísafold er fréttaflest. ísafold er lesin mest. Nýlegt 4*manna-far með a'lri útreiðslu og nýrri 9 hund- raða lóð, er til solu með góðu verði. Afgr. vísar á. Furumaíerialer, hövlet og uhövlet, samt skaaren ekematerial i alle dimensioner til salgs. Henvendelse P. L. Stusvig, Mandal, Norge. Kristján Ó. Skagfjörð umboðsmaður brezkra verksmiðja dvelur til febrúarloka 32 Margaret Street, Hull, England. 236 fyrir mér hvern krók og kima á æskuheimili mínu, hrærður í huga. Alt var þar með sömu ummerkj um og áður og hver hlutur á sínum gamla stað. Schwabríu hafði ekki leyft mönnnum sfnum að fara þar ránshöndum og haft óbeit á ærulaus ri fégirni þó að hann værí djúpt eokkinn. Vinnufólkið safnaðist saman í for- stofunni og hafði ekkert af því tekið þátt í uppreistinni, en gladdist inni- lega af undankomu okftar. Saweli- tsch kunni sér ekki læti fyrir fögn- uði. En það er af honum að segja, að meðan á uppþotinu stóð og árás ræningjanna, þá hafði hann hlaupið út í heBthús þar sem hestur Schwab- ríns var geymdur, lagði á hann, teymdi hann út með hægð og hleypti af atað til ferjustaðarins svo að lftið bar á, því að skarkalinn og hávaðinn yfirgnæfðu alt. Hitti hann þar her- flokkinn, er var kominn yfir Wolgu og hvfldi sig hér megin fljótsins. f>eg ar Súrín heyrði hvað hætt við vor- um stödd, lét hann menn sfna fara i bak og flýtti sér nú alt hvað af tók að komast til okkar. Lánaðist honum og til allrar hamingju að koma Alxeander Phuschin: Pétur og Maria. f tæka tfð. Súrín hélt því fast fram, að höf- uðið af Andrúschka væri fest á staur og látið vera til sýnis hjá kornhlöð- unni nokkra klukkutfma. Húsararnir komu nú aftur frá því að reka flóttann. Höfðu þeir marga fanga meðferðis og læstu þá nú inni í sömu hlöðunm, sem við höfðum verið innibyrgð í og umsetin. Við tókum nú öll á okkur náðir og voru foreldrar mínir orðnir afar- .þreyttir. Sjálfum hafði mér ekki kom- ið dúr á auga alla nóttina, svo að eg fleygði mér nú upp í rúm í öll- um fötunum og steinsofnaði þegar í stað. Súrfn hafði sig á burt til þess að gera nauðsynlegar ráðstafanir. Við komum saman f dagstofunni undir kvöld, drukkum te og mint- umst á hættu þá, er við höfðum vpr- ið stödd í. María skenkti teið. en eg sat við hlið hennar og hafði ekkí augun af henni. Virtist svo sem foreldrum mínum væri samdráttur okkar ekki um geð. Stendur kvöld þetta mér enn fyrir hugskotssjónum og fanBt mér eg þá vera fullkomlega sæll og hamingjusamur. Eru slíkar stundir fágætar á þessari aumu mannsæfi. Morguninn eftir komu föður mín- um þau boð, að bændurnir væru komn- ir saman fyrir utan hús hans til þessa að játa yfirsjón sína. Gekk hann þá út á riðið til þess að taka á móti þeim, en þeir féllu þeg- ar á kné er þeir sáu hann. *Nú-nú, þöngulhausarnir ykkar!« sagði hann. *Hvað gat ykkur geng- ið til þe88 að fara að hefja uppreist?#. »Já, viðhöfum hagaðokkurskammar- Iega!« svöruðu þeir allir einum rómi. »Já, hagað ykkur skammarlega! f>að er fallegt afspurnar eða hitt þó heldur. f>ið ganið fyrst út í vitleys- una og skrfðið svo flatir í duftinu á eftir, — Nú-jæja!Ekki er eg að erfa það við ykkur fyrst að guð veitti mér þá gleði að sjá Pétur Andrejitsch aftur. Svona! Við skulum nú sleppa þeasu, því að ekki ber að vega að þeim, sem vægðar biður«. »Já, viðhöfum hagað okkur skammar- lega — það má nú segjaU hrópuðu bændurnir aftur. »Lítið þið nú á hvað veðrið er yndislegt. f>að mætti líklega takast núna að hirða heyið ykkar, og hvað ætli þið hafið gert þessa seinustu þrjá dagana, letingjarnir ykkar! f>arna þú, fvlkisstjóri! Hóaðu þeim öllum sam- an og láttu þá fara að heyja, og þú skalt ábyrgjast, nautshausinn þinn, að öll taðan verði komin inn á Jóns messu! — Svona! Þið getið nú fariðU Bændurnir hneigðu sig og gengu til vinnu siunar eins og ekkert hefði í skorist. Ekki reyndist sár Schwabríns ban- vænt. Var hann fluttur tll Kasan og hafðar á honum strangar gætur. Eg stóð út við glugga og sá þegar hann var borinn í vagninn og varð okkur litið hvoruni til annars. Hann sneri sér undan en eg gekk frá glugg- anum, því að ekki vildi eg Iáta líta svo út, sem eg væri að storka föll- num f]andmanni. Siirín varð nú að halda áfram her- ferð sinni og afréð eg að fara með honum þó að eg hins vegar hofði helzt kosið að dveljast nokkra daga hjá foreldrum mínum. Seinasta kvöld- ið, sem eg var heima, gekk eg til foreldra minna, féll á kné fyrir þeim að þeirra tíma sið og bað þau að leggja blessun BÍna yfir sameining okkar Maríu. f>au reistu mig upp og veittu samþykki sitt með fagn- aðartár í augunum, en eg leiddi Mar- lu tilþeirraföla og|titrandi,oglögðuþau yfir okkur blessun sína. Er mér ekki unt að lýsa tilfinningum mínum á þessari stundu, enda munu þeir skil- ja mig, sem líkt hefir staðið á fyrir, en hinum get eg vorkent, sem ekk- ert þekkja til þess og viidi hvetja þé til að festa ráð sitt meðan kostur er og biðja svo um blessun föður og móður. Daginn eftir lagði herflokkurinn af stað. Súrín kvaddi foreldra mfna og Maríu og vorumVíð öll sannfærð um, að bráðum væri hernaðarbrask þetta á enda, en eg vonaði að verða orð- inn »einnar konu eiginmaður* * innan mánaðar. Þegar María kvaddi mig, kysti hún mig svo að allir sáu. Sté eg svo í vagninn með SaAvelitsch gamla til fylgdar eins og áður og hélt her- flokkurinn svo af stað. Eg horfði lengi um öxl og mændi á æskustöðvar mínar, sem eg yfirgaf nú í annað sinn. Var mér þungt { huga og því lfkast, sem hvíslað væri að mér, að ekki væri öll armæða úti enn, og kveið eg nýju mótlæti. Eg skal ekki fara út í það að lýsa bergöngu okkar og endalokum stríðs-

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.