Ísafold - 29.01.1916, Blaðsíða 3

Ísafold - 29.01.1916, Blaðsíða 3
ISAFOLD 3 Símfregnir. Húsbruni. Eyrarbakka i fyrradag. Hér brann 1 gærkvöldi íbúðarhús Gísla héraðslæknis Péturssonar. Eld- urinn kom upp kl. 8 og ætla menn að kviknað hafi í gluggatjaldi. Fólk- ið i húsinu varð eigi eldsins vart, en menn úr nágrenninu sáu brun- ann og gerðu því viðvart. Var f>á eldurinn svo magnaðurað fólkið komst nauðulega út og var með naumindum að hægt yrði að bjarga Pétri, föður læknisins, sem er orðinn gamall og blindur. Húsið brann til kaldra kola á 20 minútum og var engu bjargað af innanstokksmunuiu, nema sængur- fötum úr tveimur rúmum. Alt var óvátrygt og tjónið því tilfinnanlegt fyrir lækninn. Sérstaklega má nefna læknisáhöld hans, sem voru bæði mikil og dýr, og afbragðsgott og mikið bókasafn, sem honum er óbæt- anlegt tjón að hafa mist. Snemma í vetur kom upp eldur i þessu sama húsi, eins og menn muna, en hann varð slökktur áður en mikil spjöll urðu að. 1 " Z'< •1 •" r'~,f*- Fjallskilamálið. Lftir Sicurð Guðmundsson á Selalak. < Frh. Þessi gjaldstofn — jarðatalið — er sjónarlega mjög ósanngjarnt í garð efnalítilla smábænda, sem búa á litl- um og lélegum jörðum. En hann hvetur til að auka búið, því allir máttu reka jafnt, alt sitt, og allir áttu að safna nærri því jafnt. Og hann er hinn auðveldasti í fram- kvæmdinni. Sérstaklega mun hafa átt með þess- um gjaldstofni að draga úr sundur- pörtun jarða, og öreiga-búskap. Jarðamatið virðist aftur á móti mun réttlátari gjaldstofn. Hann styð- ur einnig framieiðsluna og er auð- veldur í framkvæmdinni og ágrein- ingslaus. þá hinir undir og áður en menn vita af, eru allir útverðirnir i skot- gryfjunum á löngu svæði orðnir einn syngjandi söfnuður. Séstaklega er Lúters sálmurinn mikli: »Ein feste Burg ist unser Gott« (Vor guð er borg á bjargi traust) í afarmiktn uppáhaldi og syngja hann nú jafnt mótmælendur og — kaþólskir menn, þótt upphafléga sé hann stílaður gegn kaþólskum andstæðingum sið- bótarinnar I Þessi sálmur er nú tek- inn upp í hina kaþólsku hermanna- sálmabók, ekki síður en þá lútersku. Hefði það þótt fyrir nokkrum árum saga til næsta bæjar, að kaþólskir Þjóðverjar fengju mætur á þeim öfl- uga trúarsálmi. Er sagt, að þetta eigi upptök sín að rekja til viðburð- ar, sem. gerðist i Dresden i byrjun ófriðarins: Feiknar mannfjöldi var saman kominn fyrir framan konungs- höllina, en konungur Saxa er eins kaþólskur eins og þegnarnir eru lúterskir. Konungur og synir hans komu fram á hallarsvalirnar til að þakka fyrir fagnaðarkveðjur fólksins. Þá á einhver, í hugsunarleysi líklega, að hafa tekið að raula þennan sálm, og allur mannfjöldinn að vörmu spori tekið undir. En í stað þess að fyrtast við þetta, hafi hinn kaþólski konungur tekið ofan og snngið Lúters-sálminn á enda með þegnum sinum. Guðsþjónustur eru haldnar Þó jarðamatið sé athugavert, þá gerir það þó nokkurn mismun á jörðum eftir stærð þeirra og gæð- um. Að sönnu getur sá gjaldstofn einn- ig verið ósanngjarn, samanborið við efnin, því fátækir bændur geta oft verið á stórum jörðum og efnaðir á litlum, en þetta er sjaldgæfara, og munurinn minni en á jarðatalinu. Enda meiri ástæða að ætlast til, að bændur geti búið eftir jörðunum, en með jöfnuði brátt fyrir mismun jarð- anna. Greindur en fátækur bóndi sagði nýlega við mig, að þessi gjaldstofn væri líka ósanngjarn, og tók dæmi, ef hann tæki stóra jörð við veginn og hugsaði litið um búskapinn, en reyndi að lifa á ferðamönnum, þá yrði hann hart úti. Eg kvað það satt vera, en sagði að lika bæri að lita á hreppsfélagið. Hagur þess væri að fyrirbyggja, að svona væri farið með jörðina, og ranglátt að liða því ekki, að bera hönd fyrir höfuð sér að neinu leyti, og sam- þykti hann þetta. Auk þess er hæpin braut, að styðja og vernda fátæktina skilyrðislaust, hverjar sem orsakir hennar eru. Styðja t. d. óhagsýni og eyðslusemi, eða sióðaskap, og þar með innleiða þetta og fylgifisk þess — fátæktina. Sauðfjártal manna vilja Sumir brúka sem gjaldstofu. Sú leið sýnist hvorki sanngjöm, né holl fyrir framleiðsl- una, og naumast framkvæmanleg. Eins og áður er sagt, væri sann- gjarnt að leggja gjaldið á fjallféð, ef afrétturinn gæti boi'gað það. En svo er ekki, af því eftirsóknina vantar, að nota hann. Reynslan sýnir að afrétturinn getur ekkert borgað af gjaldinu, fyrst ekki er hægt að láta þá gera meiri skil, sem nota hann. Afrétturinn hlýtur því — meðan svona stendur — að skoðast sem hlunnindi fyrir hreppsfélagsheildina, fremur en einstaklingana og fjall- skilagjaldið að skoðast sem félags- gjald, sem jafna þarf niður á ein- staklingana, með allri sanngirni. Fátt mælir þess vegna með þvi, að leggja gjaldið einungis á sauð- fjáreign manna, en flest mælir á móti, einkum það er hér segir: eins oft og því verður við komið á vígstöðvunum, oftast undir berum himni, nema hvað bygt er yfir sjálft altarið. í seinni tið hefir sú venja komist á,að láta aðeins takmarkaða tölu hermanna sækja guðsþjónstur í hveit skifti,þviað við hefir borið,að flugmenn úr óvinaliðinu hafa látið sprengikúl- ur detta ofan i mannþyrpinguna meðan guðsþjónusta fór fram og fjöldi beðið bana af. Stundum eru guðsþjónusturnar haldnar i sjálfum skotgryfjunum. Þessar hermannaguðs- þjónustur eru ágætlega sóttar. Venju- lega sækir þær hver maður sem má. Eitt megin-einkenni þeirra prédikana, sem fluttan eru á þessum guðsþjón- ustum, er sú mikla áherzla, sem þar er lögð á þetta tvent: faðerni guðs og almætti guðs. Ekki er þetta þó svo að skilja, sem Kristur sé ekki prédikaður. Því að auðvitað er það hinn almáttugi og algóði guð, eins og hann opinberast í Jesú Kristi, sem þar er boðaður. Aftur á móti et þar næsta lítið gert að því, að prédika yfirbót og afturhvarf i vana- legum skilningi. Aðalatriðið er að »sýna föðurinn* i guðdómlegri mildi hans og miskunn, svo sem þann, er óhætt sé að treysta og leita ti í- öllum erfiðleikum lífsins og einn geti veitt syndþjáðu mannshjartanu hvíld og svölun. Og að ekki er þar lögð áherzla á þau trúkenning- I. Ósanngjarnt er, að gjalda jafnt af því fé, sem nóg beitiland hefir í heimahögum og hinu, sem lítið beiti- land hefir og gengur i annara lör.d- um. II. Ósanngjarnt er, að þeir, sem hafa afskekt og girt heimalönd, svo fénaður þeirra tollir í þeim, gjaldi eins af sinu fé. Þeir verða í stað verndunar, fyrir miklutn ó'étti, og )að gefur sízt hvöt til að afgirða öndin. III. Ósanngjarnt er, að leggja svo mikið gjald á rangt fjártal. En fjár- talíð, sem tekið e. á vetrum og sum- staðar kostað talsvetðu til, að for- vitnast þá um, sem menn sjá ekki annað fært en gera áfram, er meira og minna annað en á sumr- um, vegna þess, sem missist, selt er og keypt og þ. h. Stundum eiu heilu búin seld og önnur keypt, svo vetrartalið verður alger markleysa. Afbæjar fóðrafé á venjulega heldur ékki skylt við afrétt eða sumarhaga, bjá þeim sem það fóðra. IV. Ósanngjarnt er, hvað lagt er misjafnt á féð, þannig að lömbin, sem helzt eru rekin, og erfiðast er að safna verða gjaldfrrjáls, en það eru þau algerlega með þessu vetrar eða vor tali, sem nú er brúkað. V. Ósanngjarnt er, að þvinga helzta framleiðslustofn bænda, sauð- féð, með óþarflega háu gjaldi, og hættulegt er það fyrir framleiðsltina. Hún má þó naumast við nýjum byrðum, svo menn geti haldið áfram að eiga sauðféð, en leggi það ekki niður eins og nú er farið að brydda á. Ósanngjarnt er líka að þvinga sauðeignina meira en lambféð. Sauð- eignin er þó lítil orðin og á nú sér- staklega erfitt uppdráttar með að þola samkepnma. Reiknist mönnum ekki tilvinnandi að eiga sauðféð, þá sýn- ist mér útlitið ekki glæsilegt. (Stríðs- verðið sem er þetta ár, er hér ekki talið. í nokkuð mörg ár hefir Þykkva- bæjarmönnum verið liðið í heimild- arleysi að jafna fjallskilunum niður hjá sér á fjáreignina, og féð hefir fækkað hjá þeim síðan úr nál. 8oo í nál. 260. Fjörmissi þó ekki um að keana. ar-atriði, sem mestum ágreiningi hafa valdið innan kirkjunnar, liggur i hlutarins eðli, þar sem áheyrendurn- ir eru menn af ýmsum kirkjudeild- um (lúterskir, kalvínskir, kaþólskir) og jafnvel Gyðingar. — Þá eru altaris- göngur mjög vel sóttar, bæðí af undirmönnum og yfirmönnum. Jör- dens prestur getur þess, að á tveim mánuðum hafi hann tekið til altaris 2500 manns af 6000 lúterskum her- mönnum, sem voru í »söfnuði« hans. Sérstaklega er mjög algengt, að lið- sveitir, sem boðið hefir verið að gera áhlaup, beiðist sakramentisins áður en lagt er af stað. — Þá er sérstakur kafli um herprest- ana og starf þeirra meðal hermann- anna. Með þýzku liðsveitunum ein- um saman erunú um 300 herprest- ar, sem beinlínis eru skipaðir til þess að inna af hendi prestsleg störf meðal hermanna. En auk þess eru bæði meðal liðsforingja og óbreyttra liðsmanna fjöldi vígðra manna og guðfræði-kandidata, sem þegar svo ber undir vinna prestsleg störf meðal félaga sinna á vígstöðvunum. Þvi að það er eitt af einkennum þessa ófrið- ar, gagnstætt því sem áður hefir verið venja, hve margir ungir prest- ar og prestaefni hafa ótilknúðir gengið i hernaðinn sem óbreyttir liðsmenn eða sem liðsforingjar. Um herprestana farast Svíanum Hedin í haust er leið, jafnaði hreppsnefnd Asahrepps fjallskilunum niður á hreppsbúa, með heimiid laganna, þannig, að þeir, sem töldust eiga frá 60 til 250 fjár, gerðu ein skil auk réttarfetða og þ. h. Kostnaðin- um, sem þá var eftir var jafnað nið- ur, að miklu leyti, á kindatal þeirra, sem færra áttu en 60, og á það kindatal þeirra, sem fleira áttu en 250, er var um þá tölu, og sá kostnaður var um krónu á kind. Svo er féð fátt orðið. Væri nú þessari niðurjöfnun hald ið áfram, þá mun reynast hæpið að menn geti átt 60 kindur eða færra, sömuleiðis yfir 250 kindur. En hvar á þá að leggja á viðbót- arkostnaðinn f Eða hvernig fer ef honum er einnig deilt niður á það fé, sem þá væri ef tir ? Með umræddum gjaldstofni, væri eigi ólíklegt að sumir færu að hugsa um hrossabú eingöngu. Hrossin væru, eins og nautpeningar og Iömb gjaldfrí, og jafnt þó þau gangi á afréttinum eða i heimalöndum annarra manna. VI. Ósanngjarnt er, að færa þann hluta fjallskilanna, sem jörðinni ber að borga yfir á sauðfé. Renslisfé ber að safna af afréttinum, þó ekki sé rekið á hann, og því ber jörðun- um fremur öllu öðru að safna. En auk þess stendur jörðunum næst að borga fjallleitir að meiru leyti, þegar ekki er hægt að leggja kostnaðinn á fénaðinn, sem á fjall er rekinn. VIÍ. Ósanngjarnt er að taka ekkert tillit til neinna ástæðna annara en sauðkindanna. Ekki þeirra t. d. hvað jarðir eru misjafnlega lagaðar fyrir fénaðinn, sauðfé, nautpening og hross, "’svo vissar jarðir geta þó borið kostnaðinn, en aðrar verið lausar við hann. VIII. En er sá galli á sauðfjár- gjaldstofninum, að niðurjöfnunin er er lítt framkvæmanleg. Oft ómögu- legt fyrir hreppsnefndir að vita um kindatal hreppsbúa og ná inn gjald- inu, í reglugerð sýslunnar, er ráðgert, að þeir, sem hafa 40 — í Asahrepp 60 — kindur veturgamlar og eldri, orð á þessa leið: »Herprestarnir eru kynslóð út af fyrir sig, síglaðir, vak- andi, fórnfúsir og fullir djörfungar. Þeir eru sálusorgarar hermannanna; þeir hugga, þeir hjálpa og örfa. Hverrar trúarjátningar þeir eru skift- ir engu máli. Prestar af mótmæl- endatrú og katólskri umgangast hér sem bræður. Um samkepni í nokkuru tilliti er hér alls ekki að ræða. Einn er guð þeirra allra, og allir keppa þeir að sama markmiðinu: heill fósturjarðar sinnar. Oft gefur hér að líta presta með krossinn] um háls- inn, svarta flókahattinn á höfð- inu og með hvit-fjólubláa bandið um vinstri handlegg á harða reið milli herstöðvanna. Ósjaldau eru þeir skreyttir járnkross-merkinu. Þeir hafa þá ef til vill staðið í miðjum sprengi- kúlnaeldinum og talað um upprisuna og lífið, eða staðið og talað á pré- dikunarstólnum og ekki látið sér bregða þó flugmenn úr óvinaliðinu væru á flökti fram og aítur uppi yfir prédikunarstólnum. Eða þeir, e: til vill, hafa nóttina áður skriðið á fjórum fótum í kulda og rigningu frá einum runnanum til annars eða í votu grasinu, til þess að ná út til vígstöðvanna og geta flutt guðs- þjónustu þar sunnudaginn*. Hver prestur hefir frá 4 til 12 þúsunc manns í >söfnuði« sínum. Starf þeirra er ekki aðeins ræðuflutningur til eignar eða umráða, leggi einn til fjallsafua. En ekkert nefnt á hvaða tíma þetta fjáttal á að vera.. Eftir orðalaginu liggur beinast við að ætla, að miðað sé við það kinda- tal, sem er, þegar niðurjöfnunin fer fram, en þá er ekki auðgert að vita um kindatöluna. Bóndi í Asahreppi, sem hrepps- nefndin hafði lagt á fall fjallskil, gerði nýlega engin skil. Nefndin kærði bóndann og dómur féll í málinu þannig að bóndinn var sýkn- aður. Astæðan var sú, að bóndinn sannaði dómaranum að hann hefði ekki haft í fardögum nema 58 kindur,. auk lamba, i stað 60. En við far- dagana vildi dómarinn miða kinda- töluna, en nefndin við venjulega, vetrartölu. Sennilega hefir nefndin einungis krafist fullra skila, en ekki neins til vara. Og henni hefir máske ekki verið kunnugt um, að bóndinn seldi margar kindur fyrir fardagana. Ofætlun er að ætlast til, að hreppsnefndir geti vitað nákvæmt um fjártal hreppsbúa. Jafnvel þó miðað væri við fardagana, þá geta bændur sjálfir sjaldnast vitað hvað til er, vegna vanhaldanna, hvað þá nefndin. Og framtalið hefir oft þótt gallað, — enda ekki skilt að telja alt fé fram, ekki undir 60 alls. Eftir því, sem meiri gjöld eru lögð á tíundina, eftir því er meiri hvöt fyrir menn að telja of litið fram; hvöt til siðspill- ingar, og þeir ráðvöndu verða hart úti, en hinum hlíft, sem refsa. bæri. 1 Um fjórða gjaldstofninn, allan bú- pening, er svipað að segja og um sauðféð eingöngu, flest ósanngjarnt, lættulegt og lítt mögulegt. Sann- gjarnara er þó að deila kostnaðinum á allan búpeninginn, en framkvæmd- in enn torveldari. Þá er að líta á fimta gjaldstofn- inn »efni og ástæður«. Að vissu leyti er hann sanngjam, sé tekið til- lit til alls efnahags og allra ástæðna hvers eins. Hann hnekkir minna framleiðslunni en féuaðar-stofnarnir. Og reynist ekki, hvað útsvörin snertir, erfiður i framkvæmdinni, þvi hrepps- nefndir verða að sletta einhverjum slyddudómi á gjaldhæð manna. Hann hefir líka þann kost, ef kost skyldi kalla, að nærri ómögulegt er fyrir gjaidendur að sanna að gjaldhæðin sé röng hjá einstökum mönnum, þó niðurjöfnunin sé misjafnlega af hendi leyst, svo sjaldnast er um annað að tala en þegja og borga. Nl. og guðsþjónustuhald, heldur og greftr- anir og það sem vér mundum nefna einka-sálgæzlu. Þeim er í sjálfsvald sett hvort þeir hætta sér út i skot- gryfjurnar. Margir gera það með ánægju, aftur aðrir gera það siður. Þeir sem gera það, vilja með því sýna hermönnunum, að þeir séu boðnir og búnir að standa við hlið- ina á þeim og sæta sömu kjörum og þeir, en auk þess gera þeir það af því að þörfin á einka-sálgæzlu er einatt afarmikil þar. — Yfirleitt eru herprestarnir velséðir af hermönnun- um, og því vel tekið, sem þeir hafa á boðstólum. Þar stendur alveg á sama hvort í hlut eiga lúterskir eða katólskir prestar. Hermennirnir hirða ekkert um það. Finni þeir að eins fullnægt trúarþörf sinni eru þeir ánægðir. Játuinga-mismunurinn má Eeita horfinn meðal liðsmannanna, alveg eins og munurinn á jafnaðar- mönnum og hægrimönnum. Hví skyldu þá prestarnir vera að leggja áherzlu á það sem sundurdreifir ? Þeir gera það þá ekki, heldur en styðja hver annan eftir megni í starfinu. Sérstaklega gætir játningar- mismunarins alls ekki við jarðarfarir, enda er einatt ómögulegt að vita hverri kirkjudeild sá eða þeir til- heyrðu, sem i það skifti á að kasta rekum á. (Niðurl.) /. H.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.