Ísafold - 29.01.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.01.1916, Blaðsíða 4
4 ISAf OLD Uld kjöbes. Reflektanter bedes sende billet mrk. >Uld 592« med opgivende av billigste pris og kvantum til Hövdahl Ohmes An- nonee-Expedition, Kristiania. Hreinar léreftstuskur kanpir ísafoldarprentsmiðia. Lífsábyrgðarfélagið „Danmark“ er áreiðanlegasta og ódýrasta lífsábyrgðarfélagið á Norðurlöndum. Lág iögjöld! — Hár Bónus! Nýtízku barnatryg-g-ing-ar! Ef trygði hættir í félaginu einhverra hluta vegna, fær hann mest öll iðgjöld endurgreidd. cTéíagié fíefir fangi fíafí varnarþing fíér. Laus sýsfan. Hjiikrunarkonustajfið við sjúkrahiisið á Sauðárkróki er laust frá 14. maí 1916. Hjúkrunarkonan hefir ókeypis húsnæði, ljós, hita og fæði og laun eftir samningi við sjúkrahússtjórn. Lysthafendur snúi sér til sýslumannsins á Sauðárkróki. Cigareffur: SíullJosSj dtjola og *3Zanna, reykið þær, því við það sparið þið 25 — 30°/0. Tilbúnar og seldar í heildsölu og smásölu hjá c£ c?. J&evi, dteyfíjavifí. Útbreiddasta blað landsins er ísafold. Þessvegna er hún bezta auglýsingahlað landsins. Kaupendum fer sí fjölgandi um land alt. Aliar þær tilkynningar og auglysingar, sem erindi eiga til landsins í heild sinni, ná því langmestri útbreiðslu í Isatold. Og í Reykjavík er Isafold keypt í flestum húsum borgarinnar og vafalaust lesin í þeim öllum. Þessvegna eru einnig augiýsingar og tilkynningar, sem sérstakt er- indi eiga til höfuðstaðarins, bezt komnar í Isatold. Jörðin Torfastaðir i Grafn- ingi fæst til ábúðar í næstu fardög- um. Semja ber við hreppsneíndina i Grafningshreppi. Kristjana Markúsdóttir hefir ákveðið að veita tilsögn í list- saum og ýmsum hvítum saum í febrúar- og marzm. næstk. Hjartans þakklæti færum við hér með sveitungum okk- ar og öðrum sem með gjöfum og á annan hátt hafa létt þann mikla kostnað er við höfum orðið fyrir út af veikindum Einars sonar okkar síðan á næstliðnu vori. Ennfremur herra lækni Ólafi Þorsteinssyni og Jósefssystrum á Landakotsspítala fyrir alla þá alúð og aðstoð er þau hafa veitt honum. Elankastöðum á Miðnesi 24. janúar 1916. Siqríður JónsdiUir. Siq. Einarsson. Þakbar á varp Hérmeð þakka eg öllum þeim, sem á einhvern hátt auðsýndu mér hjálp í veikindum mínum i vetur, en sérstaklega þakka eg Kvenfélaginu Líkn, Sörensen bakara og konu hans, fröken Sigríði Kristjánsdóttur baka- ríinu, útvegsbónda Gísla Magnús- syni Skálholti og konu hans, fyrir þá drengilegu hjálp, er þau veittu mér, og bið eg algóðan guð að launa öllum velgerðarmönnum mín- um þegar þeim mest á liggur. Hvoli Vestmannaeyjum 17. janúar 1916. Hannes Hansson. Jörð til sölu. Hæg og góð jörð í grend við Reykjavík fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Góðir borgunarskilmálar. Semja ber við Gísla Björnsson Grettisgötu 8. Verzlunarskólinn, Inntöknprðf í skólann á þessn ári geta nemendnr tekið hvort heldur þeir vilja um miðjan april í vor, eða á venjnlegnm tima í haust. — Þeir sem ætla að taka prófið i vor, segi til sin i tima, helzt fyrir marzlok. Jón Ólafsson, (form. skólanefndar). Aggerbecks Irissápa óvtoj&ÍÐanlega pób iyrir húNna Uppáhalo allra kvenna. Bezta barnagápa. ÐJbji^ kanp- menn yhar um hana. —— 241 ins. Leið okkar lá um borgir þær, 8em Púgatscheff hafði herjað, og gát- um við ekki komist hjá því að reyta það lítið af vesalings fólkinu, sem ræningjarnir höfðu eftir skilið. Allstaðar rikti óstjórn og óregla og engin vissi, hverjum hljða bæri. Aðalsmennirnir földu sig í skógnum og upphlaupsmennirnir höfðu rænt og ruplað hvar sem þeir náðu til, en nú voru þeir lagðir á flótta og stefndu til Astrakan. Liðsforingjar þeir, sem eltu Púgatscheff, beittu harðýgi jafnt við seka sem saklausa og var ástand manna hryggilegt í þessum héruðum. Guð forði okkur frá að lifa aftur upp- reist í Rússlandi, því að grimdar og óhemjuskapur eru förunautar hennar, og þeir sem eru að brjóta heilann um byltingar og umbætur hjá oss, eru aunað tveggja ungir menn, sem þekkja ekki þjóð sína, eða þá þverúð- arfullir braskarar, sem sagt hafa skil ið við venglamenn og vini og ofsækja hina með báli og brandi, sem þeir álíta móthverfa sér. Michelson ofursti var á hælunum á Púgatscheff og leið ekki á löngu, að okkur barst fregn um, að nú væn valdræninginn algerlega yfirunninn og Alxeander Phuschin: Pétur og Maria. V erzlunarmaður, sem hefir starfað á skrifstofu nokkur ár og er vanur öllum skrifstofustörf- um, sérstaklega bréfaskriftum á ensku, þýzku og dönsku og er vanur af- greiðslu, óskar eftir samskonar stöðu. Tilboð merkt: >1111« umbiðst lagt inn á skrifstofu þessa blaðs. 6 SöDglög eftir Friðrik Bjarnason, fást hjá bóksölum. Furumaterialer, hövlet og uhövlet, samt skaaren ekematerial i alle dimensioner til salgs. Henvendelse P. L. Stusvig, Mandal, Norge. Chiorkalk, Chlorzink, Kobbervitriol. Vilhelm Hansen & Co. A/S. Heirevej 43. Köbenhavn. Veðurskýrsla. Föstudaginn 21. jan. Vm. n. kul., frost 0.7. Rv. v. st. gola, frost 1.0. íf. logn, frost 1.4. Ak. s.v. andvari, frost 8.0. Gr. Sf. logn, andvari, frost 4.8. Þh. F. s.v. sn. vindur, hiti 6.3. Laugardag 22. jan. Vm. nv. kul, hiti 0.5, Rv. sv. andvari, frost 0.8. íf. n. stormur, frost 3.7. Ak. nna. krl, frost 1.5. Gr. Sf. v. stinnings kaldi, hiti 0.5. Þh. F. v. kaldi, hiti 3.1. Sunnudaginn 23. jan. Vm. ,a. ofsaveður, hiti 0.9. Rv. a. stormur, frost 0.8. íf. Ak. s.s.v. kul, frost 4.0. Gr. Sf. s.v. st. gola, trost 0.9. Þh. F. s.v. sn. vindur, hiti 6.3. Mánudaginu 24. jan. Vm. n. st. kaldi, frost 1.3. Rv. s.v. st. kaldi, hiti 0.5. íf. n.a. stormur, frost 4.6. Ak. v,s.v. st. kaldi, frost 1.0. Gr. Sf. n.v. hvassviðri, frost 0.9. Þh. F. v.s.v. st. kaldi. hiti 5.3. 242 loksins frétti Súrfn, að hann væri tek inn höndum og var um leið skipað að hætta herferð sinni, svo að nú var þá þetta stríð á enda kljáð og eg gat snúið aftur til foreldra minna. Vakti sú tilhugsun mér óumræðileg- an fögnuð, að nú fengi eg bráðum að ejá Maríu aftur og faðma hana að mér, því að eg hafði ekkert frétt af henni sfðan eg fór að beiman. Eg hoppaði og lék mér eins og krakki, en Súrín ypti öxlum og hló að mér. »Nei, þetta kann ekki góðri lukku að stýraU sagði hann. »f>að er búið með þig, ef þú giftist henni. En alt um það var einhver geigur í mér. Eg gat ekki að því gert, að mér varð eiuhvern veginn órótt innan- brjósts, er eg hugsaði til afbrota- mannsins og um alla þá blóðskuld, er á honum hvíldi og hegninguna, er biði hans. Hvers vegna léztu ekki fallast á sverð þitt, Púgatscheff, sagði eg við sjálfan mig, eða gekst út í kúlnahríð- ina? Sú hefði orðið hin bezta enda- lykt þfn, að falla á vígvellinum. Og var það ekki eðlilegt, að eg hugsaði þauuig til baus! Endurmiuu- ingu um hann var í huga mínum Nfir lijeiiir ísafoldar 1916 fá tvær af þrem neðantöldum sög- um eftir frjáisu vali: 1. Fórn Abrahams (600 bls.) eftir Gustaf fansson. 2. Heljargreipar (280 bls.) eftir Conan Doyle. 3. Mýrakotsstelpuna og Guðsfriöinn eftir Selmu Lagerlöf i þýðingu Björns heit. Jónssonar. Auk þess fá þeir, um leið og þeir borga árganginn (5 kr.) hina áqœtu söqu sem nú er að koma út í blaðinu: »Pétur ot? María< eftir frægnsta skáld Rússa, Puschin, sem verður' um 270 bls. og öll komin út i febrúar næstkomandi. Nýir kaupendur utan Reykjavikur, er óska sér sendan kaupbætirinn — verða að greiða i burðargjald 30 au. Ella eru menn vinsamlega beðnir' vitia kaupbætisins í afgreiðslunni. A 11 i r viðurkenna, jafnt stjóru- mála-andstæðingar sem aðrir, að ísafold sé fjölbreyttasta og efnismes^a blað landsins, pað blaðið, sem eisfi ei hœ%t án að vera — það blað, sem hver íslendingur verður að halda, er fylgjast vill með í því, er gerist utan- lands og innan í stjórnmálum, at- vinnumálum, bókmentum og listum. Talsími 48. Til hægðarauka geta menn út um land sent andvirðið í fri merkjum. ísafold er blaða bezt. ísafold er fréttaflest. ísafold er lesin mest. Lausar stöður við HeilsuhæliO á Vifilsstöðum. 1. Ráðsmannsstaðan við Heilsu- hælið. Mánaðarlaun 75 kr., en auk þess fær ráðsmaður ÓKeypis fæði og húsnæði á hæiinu fyrir sig einan. Ráðsmaðurinn hefir eigi á höndum bókfærslu. 2. Skrifstofustúlka. Mánaðarlaun 40 kr, og auk þess fæt stúlkan ókeypis fæði og húsnæði á hæl- inu. Eiginhandar umsóknir um stöð- ur þessar. sem veittar verða frá 1. næstkomandi aprílmánaðar að telja, innihaldandi nákvæmar upplýsingar um umsækjanda. ásamt meðmælum góðra manna, séu komnar til stjórn- atráðsins fyrir 1. marz næstkomandi. Stjórnarráðið 13. jan. 1916. “ ■ " 243 innilega samtvinnuð hlífð þeirri, er hann hafði sýnt mér á geigvænleg- ustu aug iablibumjæfi minnar og frels un unnustu minnar úr klóm hrak- mennisins SchwabrínB. Súrín gaf mér fararleyfi og voru uú ekki nema fáir dagar þaugað til eg átti að hverfa heim aftur til for- eldra miuna og hitta Maríu. En þá steðjaði ógæfan að mér á óvæntan hátt. Daginn, sem eg ætlaði að leggja af stað, og einmitt þegar eg var að taka mig upp, kom Súrín til mín dapur í bragði og fékk mér bréf. Mér féll allur ketill í eld og greip mig óskiljanleg hræðsla. Súrín seudi þjón minn út úr herberginu og kvaðst þurfa að tala dálítið við mig. »Hvað er það?« spurði eg óttasleginn. »það er leiðinda mál«, svaraði hann og fékk mér bréfið. »Lestu þetta — eg er nýbúinn að fá það«. Eg fór að leaa. — það var leyni- leg skipun til allra liðsforirgja, þess efnis að taka mig fastan hvar sem eg hittist og senda mig Kasan með áreiðanlegu fylgdarliði til þess að mæta þar fyrir nefnd manna, sem dæma átti um mál Púgatscheffs. 244 Eg var nærri búiun að missa bréf- ið úr höndunum. »Mér er ómögulegt að ráða fram úr þessu«, sagði Súrín. »f>að er skylda mln að framfylgja skipaninni, en það er seDnilegaBt, að kunningsskap- ur ykbar Púgatscheffs hafi einhvern veginn borist yfirvöldunum til eyrna. Við skulum vona, að þetta hafi eng ar alvarlegar afleiðingar og að þér hepnist að réttlæta þig fyrir nefnd- inni. Berðu þig karlmannlega og farðu undir eins af stað«. Eg hafði góða samvizku og óttað- ist ekki dómarana, en einna þyngst féll mér að hugsa til þess, að svo gæti farið, að langt yrði þangað til við Maríu fengjum að finnast aftur. Vagninn var ferðbúinn. Eg sté upp í hann, Súrín bvaddi mig vina- lega. Tveir húsarar með brugðnum sverðum settust við hvora hlið mér og í sama bili þeystum við af stað áleiðis til Kasau. 245 14. k a p í t u 1 i. Fyrir rétti. Eg þóttist vita fyrir víst, að eg hefði verið tekinn fastur vegna þess, að eg hafði farið í leyfisleysi frá Óren- burg. Ef svo skyldi vera, þá var mér í lófa lagið að réttlæta mig, því að það var svo langt frá því, að okk- ur væri bannað að ger útrás á fjand- mennina, að við vorum þvert á móti hvattir cil þess. Samt sem áður var hægt að sanna það með nógum vitn- um, að eg hafði umgengist Púgatscheff mjög vinsamlega, og mátti það auð- vitað þykja grunsamlegt. Á leiðinni var eg altaf að hugsa um réttarhaldið og velta því fyrir mér, hvernig eg ætti að svara spurn- ingum þeim, sem fyrir mig kynnu að verða lagðar. Eg var staðráðinn í að segja alt eins og var og leyna dómarana engu, því eg taldi víbí, að það mundi verða einfaldast og jafn- framt öruggasta aðferðin til þess að réttlæta mig. Við komum svo til Kasan og mátti hvarvetna í bænum sjá vegsummerki eftir rán og brennur. Voru stórir

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.