Ísafold - 02.02.1916, Síða 4

Ísafold - 02.02.1916, Síða 4
4 ISAFOLD Veðurskýrsla. Þriðjudaginn 25. jan. Vm. v. stinnings gola, hiti 0.5. Rv. a. gola, frost 1.0. íf. Ak. ssv. andvari, frost 6.5. Gr. Sf. nv. stinnings kaldi, frost 5.0. J>h. F. v. stinnings gola, hiti 5.1. Miðvikud. 26. jan. Vm. n. andvari, frost 5.3 Rv. logn, frost 5.0 íf. Ak. s. kaldi, frost 6.5 Gr. logn, frost 11.5 Sf. n.v. hvassviðri, frost 5.4 ' Þh. F. v.n.v. st. gola, frost 2.0. Föstudaginn 28. jau. Vm. s. hvassviðri, hiti 5.5. Rv. logn, hiti 2.0. íf. v. stinnings gola, frost 0.3. Ak. n.n.v. kul, frost 1.5. Gr. s. snarpur vindur, hiti 1.5. Sf. logn, hiti 1.7. Þh. F. sv. gola, hiti 6.0. Laugardaginn 29. jan. Vm. v. kul, hiti 0.5. Rv. sv. kul, frost 1.5. íf. v. hvassviðri, frost 1.5. Ak. s. stinnings gola, frost 2.0. Gr. s. gola, frost 6.0. Sf. logn, hiti 0.5. . Þh. F. vsv. snarpur vindur, hiti 8.5. 6 Sönglög eftir Friðrik Bjarnason, fást hjá bóksölum. Furumaterialcr, hövlet og uhövlet, samt skaaren ekematerial i alle dimensioner til salgs. Henvendelse P. L. Stusvig, Mandal, Norge. Nærsveitamenn cru vinsamíega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Áfgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 i kvöldin. 246 öskubingir beggja megin við strætiu, þar sem áður höfðu staðið hús, og allstaðar rakst maður á sótuga múr- veggi og þaklausar byggingar. Var þar slóð Púgatscheffs og frágangur haDS. Kastalinn hafði varist eldin- um og var eg fluttur þangað. Húsar- arnir afhentu mig liðsforingja þeim. er var á verði, en hann sendi þegar eftir járnsmið. Var eg svo fjötraður á fótum rammgervum járnhlekkjum og því næst fluttur í fangelsi. Mér var hrint inn í lítinn klefa óþiljaðan með svolítilli gluggasmugu og járn- grind fyrir utan. jbetta var nú ekkert álitleg byrjun en eg lét þó ekki hugfallast. Eg leit- aði athvarfs í hugsvölun allra þeirra, er f raunir rata, og þegar eg hafði öðlast þá fróun, sem bænin veitir þeim, fór eg að hugsa um hvaðfyrir mér mundi liggja. Morgunin eftir vakti fangavörður- ÍDn mig og sagði mér, að eg ætti að mæta fyrir nefudinni. Fóru tveir dátar með mig gegnum garð einn og að bústað höfuðsmannsins. Biðu þeir í anddyrinu og létu mig fara inn einan. Eg kom þá inn í æði stórt herber gi. Sátu tveir menn þar við borð þakið skjöldum og var annar þeirra Alxeander Phuschin: Pétur og Marfa. Lífsábypgðarfélagið „Danmark11 er áreiðanlegasta og ódýrasta lífsábyrgðarfélagið á Norðurlöndum. Lág iðgjöld! — Hár Bónus! Nýtízku barnatryg'g’ing’ar! Ef trygði hættir í félaginu einhverra hluta vegna, fær hann mest öll iðgjöld endurgreidd. cTélagið fíofir hngi fíafí varnarþing fíér. Níir iaipeiflir ísafoldar 1916 fá tvær af þrem neðantöldum sög- um eftir frjálsu vali: 1. Fórn Abrahams (600 bls.) eftir Gustaf Jansson. 2. Heljargreipar (280 bls.) eftir Conan Doyle. 3. Mýrakotsstelpuna 0« Guðsfriðinn eftir Selmu Lagerlöf í þýðingu Björns heit. Jónssonar. Auk þess fá þeir, um leið og þeir borga árganginn (5 kr.) hina áqatu söqu sem nú er að koma út í blaðinu: »Pétur oq Mariat eftir frægasta skáld Rússa, Puschin, sem verður um 270 bls. og öll komin út í febrúar næstkomandi. Nýir kaupendur ntan Reykjavíkur, er óska sér sendan kaupbætirinn — verða að greiða í burðargjald 30 au. Ella eru menn vinsamlega beðnir vitja kaupbætisins í afgreiðslunni. A 11 i r viðurkenna, jafnt stjón-.- mála-andstæðingar sem aðrir, að ísafold sé fjölbreyttasta og efnismera blað landsins, paó hladið, sem tiqi ei hœ%t án að vera — það blað, sem hver Islendingur verður að halda, er fylgjast vill með i því, er gerist utan- lands og innan í stjórnmálum, at- vinnumálum, bókmcntum og listum. Talsími 48. Öllum þeim, er á ýmsan hátt hafa liðsint mér í vandræðum mín- um, votta eg innilegt þakklæti. Sér- staklega vil eg nefna prófast Magn- ús Bj trnarson á Prestsbakka, Lárus óðalsbónda Helgason á Kirkjubæjar- klaustri og Elías Gissursson í Þykkva- bæ, er drengilega hafa styrkt mig með ráði og dáð. Hlíð í Skaftártungu Valqerður Gunnarsdóttir. cTil Raimaliíunar vll*um vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vóra pakkaliti, er hlotið hafaverð- laun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað helllulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda Castorsvart, því þessi litui er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á ísleczku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. Jiucfís cŒarvefaBrifí Reynið Boxcalf-svertuna Til hægðarauka geta menn út um land sent andvirðið í fri merkjum. ísafold er blaða bezt. ísafold er fréttaflest. ísafold er lesin mest. H. V. Christensen & Co. ,Sun6 og þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. * Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup mönnum. Buchs litarverksmiðja Kaupmannahöfn. Köbenhavn letal- og Glas- kroner etc. for. Electricitet og Gas — Störste danske Fabrik og Lager. 1 Aggerbecks Irissápa «r óvi^palDftnlepa góft fyrir húMna Uppúhald allra kvenna. Beeta öarnaaApa. Biójið kaap* tnenn yftar am hana. 247 248 Danska orðabókin. Dráttur varð á útkomu 2. útgáfu hennar, er faðir minn féll frá. En nú stendur til að koma henni út fyrir haustið. Hefir herra ólafur Bóseukraúz kennari tekið að sér að búa hana til annarar prentunar. Þeim vinsamlegum tilmælum leyfi eg mér að beina til kennara, námsmanna og annara þeirra manna, er rekið hafa sig á við notkun fyrri útgáfunnar, að þar vanti einhver eigi mjög óalgeng orð eða ísl. þýðingar, að gera hr. Olafi Rósenkranz, Kirkjustræti 12, viðvart um það, ef eigi hafa mikið fyrir, með því vel g æ t i að liði orðið. Virðingarfylst. / f Olafur Björnsson. Cigareííur: Sulljoss, %Jjöía og cffianna, reykið þær, því við það sparið þið 25—30%. Tilbúnar og seldar í heildsölu og smásölu hjá «£ c?. JScvif cllcyfíjavifí. Hreinar Iéreftstuskur kaupir ísafoldarprentsmiðia. Útbreiddasta blað landsins er ísafold. Þessvegna er hún bezta auglýsingablað landsins. Kaupendum fer sí fjölgandi um land alt. Allar þær tilkynningar og auglýsingar, sem erindi eiga til landsins í heild sinni, ná þvi langmestri útbreiðslu í Isafold. Og í Reykjavík er Isafold keypt í flestutn húsum borgarinnar og vafalaust lesin í þeim öllum. Þessvegna eru einnig auglýsingar og tilkynningar, sem sérstakt er- indi eiga til höfuðstaðarins, bezt komnar í Isafold. Minningarritið um Björn Jónsson. Eg leyfi mér hér með að beina þeim vinsamlegum tilmælum til þeirra, er hafa kunna í höndum bréf frá föður mínum heitnum, að lána méi þau um tíma til yfirlesturs — í því skyni að taka ef til vill eitthvað upp úr þeim í síðara bindið af minningarritinu um hann, sem á að verða fullbúið í vor. Reykjavík 5. okt. 1913. Ólafur Björnsson, ritstjóri ísafoldar. 249 250 gamall, svipþungur hershöfðingi, en hinn ungur höfuðsmaður úr lífverð- um, Virtist hann vera eins og tutt ugu og átta ára í mesta lagí og bauð af sér mjög góðan þokka. Skrifari einn sat við sérstakt borð út við glugganu. Laut haun yfir þingþókiua og hafði pennann bak við eyrað og var auðsjáanlega reiðubúinn til að skrifa framburð minn. Byrjaði nú réttarprófið og var eg spurður um nafn og stöðu. Hershöfð iuginu spurði hvort eg væri sonur Andrósar Petrówitsch Gríneffs, og þeg ar eg kvað svo vera.sagðihann óþýðlega: »|>að er sorglegt að vita til þess, að jafnheiðarlégur maður skuli eiga annað eins úrþvætti fyrir son«. Eg sagði með mestu hægð, að hvað svo sem eg yrði sakaður um, þá von- aðist eg að geta hrundið af mér öllu ámæli meðglöggri ogsannorðni skýrslu. Ekki virtist það mýkja neitt skap hans, að eg kvaðst vera svona von- góður. »Ekki vantar þig óskammfeilina, góður., svaraði hann og hnyklaði brýrnar. »En við höfum nú reynd- ar haft svoua náunga til meðferðar hérna«. J>ví næst spurði ungi liðsforinginn mig að, við hvaða tækifæri og hven- ær eg hefði gengið í flokk með Púgat- scheff og hver verkahringur minn hefði verið hjá honum. Eg svaraði gremjulega, að eg sem liðsforingi og aðalsmaður hefði ekki getað gengið í flokk með Púgatscheff eða gegnt skipunum hans. »Hvernig stendur á því«, spurði dómarinn enn fremur,« að aðalsmað- urinn og liðsforinginn skyldi vera eini maðurinn, sem valdræninginn uáðaði, þar sem allir félagar haus voru hlífðarlaust teknir af lífi? Hvern- ig stendur á því, að þessi liðsforingi og aðalsmaður var í mesta kunnings- skap við upphlaupsmanDÍnn og þáði gjafir af honum, sem sé loðfeld, hest og hálfa rúblu? Hvaðan stafar þessi innilega vinátta? Hún hlýtur að eiga rót sfna f svikum eða glæpsamlegum og ófyrirgefanlegum heigulskap*. Þessi orð liðsforingjans móðguðu mig stórlega, svo að eg var mjög gramur, er eg byrjaði vörn mína. Eg sagðist fyrst hafa hitt Púgatscheff í hríðarbyl úti á víðavangi og hefði hann svo þekt mig aftur og náðað mig þegar hann vann Bjelógorsk kast- ala. Eg játaði, að eg hefði þegið af honum loðfeld og hest, en hins vegar hefði eg tekið þátt í vörn kastalans til seinustu stundar. Að lokum vitn aði eg til herforingja míns, sem muni bera vott um skyldurækni mína, með- an stóð á umsátinni um Órenburg Gamli hershöfðinginn, sem stýrði réttarhaldinu, tók nú bréf eitt, er lá opið hjá honum, og las upp úr þvl, sem hér segir: »í tilefni af fyrirspurn yðar há- göfgi viðvíkjandi Gríneff liðsforingja, sem kvað vera bendlaður við upp- reistina og hafa komist í þannig lagað samband við upphafsmenn þess að það geti álitist ósamboðið stöðu hans og trúnaðareiði — þá leyfi eg mér hér með virðingarfylst að skýra frá því, að tóður Gríneff liðsforÍDgi hefir gegnt herþjónustu í Órenbúrg frá byr- jun októbermánaðar 1773 og þangað til 24. febrúar þ. á. er hann fór héð an og hefir síðan ekki komið aftur. Hins vegar hafa strokumenn skýrt frá því, að hann hafði verið í herbúðum Púgatscheffs og ferðast með honum til Bjelógorsk þar sem hann hafði áður verið í setuliði. Hvað við vík- ur hegðun hans, þá get eg að einB -- ---€. Hershöfðinginn hætti lestrinum þeg- ar hér var komið og sagði mjög alvar- lega: Hvað geturðu fært þór til afsökunar gagnvart þessu?«. Eg ætlaði að halda áfram eins og eg hafði byrjað og segja frá viðkynn- ing okkar Maríu jafn hreinskilnislega og öðru, en alt í einu fanst mér eg með engu móti geta fengið mig til þess. Mér datt í hug, að nefndin mundi sjálfsagt stefna henni sem vitni ef eg færi að minnast á hana. Yrði nafn hennar bendlað við rudda- legar frásagnir allra þeirra, sem ákærðir voru, og hún prófuð jafnframt þeim. þótti mér þetta svo ógeðs- legt, að eg varð hálfringlaður og fór að vefjast tunga mín um tönn og þagnaði loksins alveg. Dómarar mínir höfðu hlustað á vörn mína með nokkurri velvild, en nú virtust þeir fá fremur óbait á þessum vafningum mínum. Liðsforinginn heimtaði, að aðalkærandi minn yrði kallaður fyrir ásamt mér og skipaði hershöfðinginn, að »fanturinn sá í gær« væri sóttur. Eg horfði á dyrn-

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.