Ísafold - 05.02.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 05.02.1916, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar í viku. Verð árg. 5 kr., erlendis kr. eða 2 dollar;borg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. ISAFOLD ísafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Ólafur BjörnssDn. Talsími nr. 455. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda ; fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus við blaðið. XLIII. árg. Reykjavík, laugardaginn 5. febrúar 1916. 9. tölublað Alþýðufél.bókas&fn Templaras. 8 kl. 7—9 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 11— 8 Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 1—7 Bæjargjaldkerinn Lanfásv. 5 kl. 12—8 og 5 íslandsbanki opinn 10—4. O.U.M. Lestrar- og skrifstofa 8 árd,—10 Alm. fnndir fid. og sd. 8*/* sibd. Landakotskirkja. Gnbsþj. 9 og 6 á helgum Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—3. Bankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—8 Landsbúnabarfélagsskrifstofan opin frá 12—8 Landsféhirðir 10—2 og 5—6. Landðskjalasafnib hvern virkan dag kl. 12—2 Landssiminn opinn dagiangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafnib opib 1 */a—2*/a á sunnud. f ósthúsib opib virka d. 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgð Islands 12—2 og 4—6 Stjórnarrábsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavikur Pósth.8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—9, Vifilstabahælib. Heimsóknartimi 12—1 Þjóbmenjasafnib opib sd., þd. fmd. 12—2. Klæðaverzlun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Simi 32. þar eru fötin sanmnð flest \ þar eru fataefnin bezt. ftjumLmoi^iiiLjdL^ i i, v j F'rrB Hæst verð greiðir kjötverzlun E. Milners, Laugavegi 20 B, fyrir nautgripi, eldri og yngri, einnig kálfa. Borgað samstundis. PiaBtt 1M flöt og upprétt, frá H. Hindsbergs konurigl. hirðhljóðfærasmiðju í Kaup- mannahöfn. Sérstaklega ágæt, ódýr og hæfileg i hús hér eru smáflýge þaðan. Hljóðfærin hafa hlotið ein- róma lof og 1. verðlaun á sýning- unni í London 1909. Borgunarskilmálar ágætir. Einkaumboðsmaður fyrir ísland. Vigfús Einarsson, bæjarfógetafulltrúi í Reykjavík. Erindi um dulræn efni flytur Jiermann Jónasson sunnudaginn 6. þ. m. kl. 5 síðdegis í Bárunni. Verða þar sagðar ýmsar mjög merkar sagnir og draumar. Eru sagnirnar allar islenzkar og nær undantekningarlaust frá síðustu tím- um. Mikla athygli mun vekja vott- festur draumur frú Guðrúnar Er- lingsson, um frásögn Þorsteins Er- lingssonar, sem hana dreymdi 3. jan. 1916 og rættist viku síðar. Meðal annars verður og sagður draumur, sem Hermann dreymdi 17—18 dögum eftir að ráðherrafrú Ragnheiður Hafstein dó, og fleira er stendur í sambandi við hann. Allar sagnirnar óþektar áður. Inngangur 50 aurar. Aðgöngutniðar verða seldir i dag í Bókverzlun ísafoldar og Sigf. Ey- niundssonkr og við innganginn. Trygging fyrir að fá vandaðar vörur fyrir lítið verð, er að verzla við V. B. H. Landsins mestu birgðir af: Vefnaðarvörum Pappír og ritföngum Sólaleðri og skósmíðavörum Pantanir afgreiddar um alt ísland. Smásala. Odýrar vörur. Verzlunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. Heildsala. Vandaðar vörur. Símnefni: „Business' Símar 550 & 283. m Jón Síverfsen lngóífssfræfi 10 cTCsiíósala í íinum, netjagarni, Resélum fíassians o. s. Jrv. ^CmBoéssaía i o í u m & £ a l f i. SkilnaðartalíDanmörku. Þess var lauslega getið hér i blað- inu um daginn, að íslandsmál hefðu verið á dagskrá í Atlantseyjafélaginn danska fyrir skömmu. Finnur Jónsson prófessor hafði flutt erindi um íslenzk stjórnmál og meðal annars hafði hann látið í ljós þá skoðun, að fæstir íslendingar mundu æskja skilnaðar, þar sem ís- land væri enn eigi fært um að vera án sambands við sér stærra ríki. En þessu hafði dr. Valtýr Guð- mundsson andæft, eftir þvf sem segir í dönskum blöðum og stað- hæft, að unnið væti að skilnaðar- markinu hér á landi með ráðnum hug og meira að segja þegar ákveð- ið, að skilnaðurinn eigi að komast i framkvæmd árið 1930 — á þúsund ára afmæli alþingis. Með þessum formála hafði hann talið mjög á Dani og einkum ríkisþingið fyrir afskiftaleysi um islenzk mál og látið þá áskorun fylgja, að á þessu yrði breyting og betur höfð augu á því, sem hér væri að gerast — frá danskri hálfu. Um sjálft skilnaðartal þeirra land- anna tveggja í Atlantseyjafélaginu skal eigi farið mörgum orðum. Það sem nú er að gerast hér í landi og von- andi verður framhald, af er það, að reynt er að vinna af kappi að því af góðum' mönnum, að hin íslenzka þjóð nái sem mestu efnalegu og andlegu sjálfstæði, komist úr kútn- um og geti sem bezt staðið á eigin fótum. Þessi sjálfstœðisstefna er að grafa meira og meira um sig í hug- utn landsmanna og mun vaxa þrótt- ur og megin, ef eigi er spilt sam- komulaginu innanlands, með óþarfa þversumskap. En þar sem því nær allir stjórn- málamenn islenzkir eru nú á einu máli um það, að deilumálin út á við skuli látin hvílast, virðist það nokk- uð furðulegt, að íslendingar skuli á dönskum vettvangi vera að burð- ast með allra-viðkvæmasta sambands- málið. Sé ummælum dr. Valtýs rétt lýst i dönskum blöðum hefir hann eigi sæmd af þeim. — Ef hann trúir sjálfur á, íslenzkur maðurinn, að þetta sem hann er að segja sé satt og rétt, að íslendingar yfirleitt séu að búa sig undir skilnað, þá vitum vér eigi hvað kalla á þá framkomu að vera að hvetja Dani til þess að »passa upp á< að hefta í tíma allar tilraunir íslendinga í þessa átt. En öðruvísi verða ummæli doktors- ins eigi skilin, ef rétt er með farið hjá dönskum blöðum. Haldi doktor- inn þetta um skilnaðaráhugann og starfsemi í þá átt vor á meðal, og telji hann fásinnu vera, þá á hann að snúa sér til samlanda sinna sjálfra °g telja pá ofan af »vitleysunni«, en eigi ag fara að vara hinn máls- aðilann við o. s. frv. »Patriotiskt«, er það verk að minsta kosti ekki. Þessi Atfanzeyjafélagsfundur hefir gefið vorum gamla »vini* Knúti Berlin kærkomið tækifæri til að hefja verijulega samúðar- og sanngirnis- raust sina og ritar hann tvær all-Iang- ar greinar í blaðið »Köbenhavn« með fyrirsögninni: »Stefnir að skiln- aði?« Ekki vill hann beint fallast á orð dr. Valtýs um árið 1930 sem fast- ákveðið skilnaðarár, en hitt er hann eigi í vafa um, að skilnaðar-starfið sé í fullum gangi hjá oss. Að svona sé komið, kennir hann skammsýni og fávizku danskra stjórna um íslenzka hagi og fer þó verstum orðum um Zahle-stjórnina, sem nú er við völd. Mesta skammsýnisbragðið þykir honum enn sem fyrri þetta, að nokkurntima skuli hafa verið tekið i mál að leyfa íslendingum að fá sinn eigin fána. Vill hann gera mjög litið úr landhelgis-takmörkun- inni á notkun hans, einkum þó, þegar íslendingar fari sjálfir að verja land- helgina með eigin stjórnarskipum, sem eftii fána-úrskurði kopungs geti farið um alla landhelgina undir islenzka fánanum. Muni þau naumast fara að draga hann niður, þótt þau þurfi að elta erlenda botnvörpunga rétt út fyrir linuna. Endirinn muni á þessu verða sá, að »dönsk stjórnar- völd sjá þann kost vænstan, til þess að komast hjá alþjóðadeilu-atriðum að útvega hinum íslenzka fána viður kenning hjá öllum ríkjum, sem full- komnum verzlunar- stjórnar- og flota- fána hvar sem er á höfum veraldar- innar*. »Og það ef til vill ekki svo fáum árum fyrir 1930« — með þeim erðum endar Berlin greinina. Annar þyrnir í augum Berlins; annar skilnaðarstarfs-votturinn er aukningin á landssjóðstillaginu til landhelgissjóðsins á þinginu í sum- ar — úr 5000 kr. upp í 20.000 kr. Hafi verið byrjað með fyrra tillaginu er hann kallar »hlægilega litið* bor- ið saman við sektafúlguna árlegu, til þess eins að gera Dani eigi óró- lega. En svo fært sig upp á skaftið eins og venjan sé í íslenzkum stjórn- málum gagnvart Dönum. »Ó, kæna, Trú og hermannalíf. III. Nl. Þá minnist höf. á skuggahliðar trú- arlífsins, eins og það mótast á vig- stöðvunum, hvort heldur er tilfinn- inga-trúarinnar eða trúarinnar, sem sprettur að hættum þeim, sem her- maðurinn er staddur í. Aðalskugga- hliðarnar ern annars vegar hin megna hjátrú, sem er samfara vígstöðva- trúrækninni, hins vegar sú vöntun siðferðilegra áhrifa, sem venjnlega einkennir hana. Hið síðartalda vekur grnn um haldleysi þessarar trúrækni, enda kvarti herprestar mjög alment yfir siðferði hermanna, og það ekki síð- ur trúhneigðra en annara. »Jafn fús- ir og þeir eru,« segir einn þeirra bréfi til höf., »til að sækja guðs- þjónustur vorar, hvenær sem færi býðst, jafn skjótir eru þeir að leita uppi veitingastofur og vændiskvenna- hús, þegar komið er til einhvers bæjarins«. Þeir eru oft fljótastir ti að vikna og vökna um augu á guðs- þjónustum, sem kærulansastir eru og léttúðugastir, bæði á undan og kæna islenzka pólitík, framsýni þina verð eg að viðurkenna« — hrópar Berlín um leið og hann hellir sér yfir eftirgefanleik dönsku stjórnanna í þessu máli, í fánamálinu og stjórn- arskrármálinu, er Zahle-stjórnin í vor slepti skilyrðinu um afskifti ríkis- þingsins af uppburði sérmálanna. Svo mörg eru orð Berlins, sem aldrei virðist ætla á því að þreytast að reyna að æsa sína eigin litlu þjóð, sem vissulega vill reyna að vera sem minst upp aðra komin, upp á móti öllum tilrannum, enn miklu minni þjóðar, í þá áttina að sækja fram og koma undir sig fótum, þótt smá sé og fámenn, svo að sem minst þurfi til annarra að sækja. Sú er bótin að hingað til hefir Berlin eigi verið tekinn sérlega al- varlega af þeim stjórnmálamönnum Dana, sem ábyrgðina bera og svo verður og framhaldið væntanlega. inda svo bezt fyrir alla framtíð- ar-sambúð þjóðanna. Bæiarstjðrnarkosningin. Stutt hugleiðmg. Hún fór eins og búast mátti við. Verkalýðurinn, sem stóð sameinaður karlar og konur), kom sínum mönn- um að öllum (3); allir aðrir mjög sundraðir og áhugi enginn, engin pólitík með í leiknum, enda fjöldi hinna venjulegu atkvæða flokk- anna, einkum Sjálfstæðisflokksins, í verkamanna-6amtökunum. Sérstak- nr kvenna-listi fekk engan byr. Þótt þannig væri dauft yfir kosn- ingum þessum, nema úr einni átt, gefa þær þó nokkuð tilefni til at- hugunar á ýmsan veg. Þær sýna fyrst, að ærið vafamál er það, hvort nokkur meining er í eftir. Reynslan sýnir, að »gamli Adam« sé ekki sá óvinurinn, sem auðveldast veiti að vinna bug á. í rauninni sé þetta skiljanlegt, eins og lífi hermanna sé háttað. Minnir höfundurinn i því sambandi á orðin, sem höfð eru eftir Vilhelm Bedi, danska heimatrúboðs-leiðtoganum ai- kunna, á guðræknissámkomu einni, þar sem umtalsefnið var dagleg bar- átta kristins manns gegn syndinni: »Það hefir verið sagt, að vér ættum að drekkja honum »gamla Adam« með daglegri iðrun og yfirbót. Eg hefi reynt að drekkja honum. En eg hefi líka daglega rekið mig á, að hann er syndur eins og selur, porpar- inn.U Hafi öðrum eins manni og Bech reynst gamli Adam syndur, er sízt að furða þótt hermönnunum á vigstöðvunum reynist hann svo, og veiti erfitt að drekkja honum I Þá er hjátrúin meðal hermanna all-átakanleg og alls ekki farið í launkofa með hana. Sérstaklega er trúín á verndargripi (amuletter) mjög algeng. Að bera á sér einhvern slíkan grip á að vera óbrigðult verndarmeðal gegn dauðanum. Venjulega eru það ýmiskonar nisti, sem eiga að vera gædd þessum

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.