Ísafold - 05.02.1916, Blaðsíða 2

Ísafold - 05.02.1916, Blaðsíða 2
2 ISAFOLD því, að halda áfram að setja upp lista við kosningar til bæjarstjórnar (eða annara starfa) í Reykjavíkur- kaupstað — eftir því, hvar menn skipa sér í landsmálum. Bæjarmál og landsmál (eða stjórnmál) eiga ekki alténd samleið. Af ýmsum öðrum ástæðum getur líka orðið nauðsyn- legt, að láta ekki slíka flokkaskifting ráða. í annan stað er það sýnt (og heföi reyndar átt að vera það áður), að hin mesta dómadags-heimska er að vera að burðast með sérstakan kvenna- lista. Það var og mót skapi þeirra kvenna, er mest hafa sint »kven- frelsismálum« þessa lands, svo sem frú Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, sem — »þrátt fyrir alt« — hefir einna mest pólitískt vit af konum hér. En nokkur góðgerða- og gustukafélög (eins og Thorvaldsensfélagið og Hringurinn), sem vitanlega hafa alt annað verksvið en æsingar í opin- berum málum, vildu þó ekki una því og bjuggu út »lista«, þótt boðið væri kvenfólki sæti á flokkalistunum og verkafólkslistanum. Þær vildu enga samvinnu, en bauka sér. Árang- urinn varð sá, sem kunnur er nú orðinn 1 Fjöldi kvenna lét þetta sem sé eins og vind um eyrun þjóta, og verkakvenfólk t. d. fór skynsamlega að ráði sínu og fylgdi félögum sín- um, karlmönnunum. Og pað er að sjálfsögðu hið eina rétta, að konur og karlar vinni sam- an að og í opinberum málum. Eða til hvers vildi kvenfólkið rétt sinn ? Ætlar það að mynda einhverja stétt í mannfélaginu — kvennastéttina (1) —, eða sérstakan flokk til þess að »gæta hagsmuna* sinna ? Og hvaða hagsmuna? Eru mál þeirra ekki sameiginleg öðrum mannfélagsmál- um, eða hvað ? — Það væri þá ekki til lítils að heiman farið, með að veita þeim allan réttinn, ef þær ætla síðan að hefja baráttu á karlmenn- ina 11 Fyrir hverju ætla þær að berj- ast — svari þær. En vijanlega geta þær engu svarað hér til, eða varið þetta með nokkru því, er heil brú sé i. Þær þurfa þess heldur ekki; þeim fyrirgefast þessi barnabrek. Þær verða að hlaupa af sér hornin, blessaðar. Það má aðeins ekki koma fyrir aftur, það væri að sýna svart á hvítu oj mikið þroskaleysi. Kvenfólkið á auðvitað að fylgjast með karlmönnunum og töfrakrafti. Eru þau borin í keðju um hálsinn innan klæða. Hafa slík- ir gripir verið seldir síðan stríðið byrjaði þúsundum saman í höfuð- borgum ófriðarlandannaog eftirspurn- in verið látlaus fram á þennan dag- Stnndum eru verndargripirnir ekki atinað en svonefnd »himnabréf«, bæna-keðjubréf eða ómerkilegar skrif- aðar bænaþulur, sem hjátrúarfullir ættingjar senda hermönnunum. Þeir bera þetta svo á sér i vestisvasa sínum eða í peningabuddunni. Áhrifa- kraftur þeirra fer sízt eftir þvi, hvar þeir geyma það. Jafnvel menn, sem eru alt annað en trúhneigðir, bera slíkt á sér. Sumpart gera þeir það til þess að gleðja vinina sem sendu. Sumpart hugsa þeir: »Hverveit — nema eittvað kunni að vera hæft í því, sem sagt er um töframátt þess- ara skrifa? Sé það gagnslaust, nú, þá nær það ekki lengra*. »Himna- bréfinc hafa venjulega að inntaki einhverjar ritningargreinar, reglur fyrir þvi, hvernig og hve oft skuli lesa þau, ásamt fyrirheiti um mikla blessun þeim til handa, sem það geri, hvort heldur á sjó eða landi. Höf. lýsir einu »himnabréfinu« sem honum var sýnt. Bar það hina all- skipa sér með þeim um málin og hagsmuniná, sem alls ekki greinast ejtir kynferði! Þetta sjá og óefað flestar alvarlega hugsandi konur. — Loks hefir það komið í ljós við þessar kosningar til bæjarstjórnarinn- ar, mjög greinilega, að nú á að fara að efna hér til svokallaðrar verka- lýðsbaráttu, þ. e. a. s. baráttu af hálfu verkamanna. Þeir, sem fyrir henni standa, nefna hana »jafnaðarstefnu« (socialismus) eftir erlendri fyrirmynd, en sú stefna miðar eiginlega að þvi að hnekkja »auðvaldi« einstakra manna og svifta þá, með timanum, eignarrétti til allra framleiðslutækja (er sjálft þjóðfélagið, ríkið, á að hafa í höndum). En jafnaðarmenn hafa hvarvetna tekið upp á stefnuskrá sína fleiri og nálægari hlutverk, er ekki þurfa að eiga neitt skylt við aðal- stefnuna fremur en verkast vill; hver annar umbótaflokkur gæti tekið þau að sér, enda hefir því verið svo farið víða annarsstaðar; en veikamanna- flokkarnir (eða forystumenn þeirra) hafa álitið það »heppilegt« að hafa þau öll fyrir stafni í einu. Enda mun óhætt að segja, að sú fræðilega »jafnaðarstefna«, sem drepið var á, mundi aldrei hafa aflað sér verulegs fylgis til lengdar, nema með þessum hætti. Þannig hafa ýms mál, er ekki hafa átt upptök sín hjá hinum eiginlegu »socialistum« fremur en öðrum, verið tekin af þeim, til þess að hafa »á oddinum*, svo sem margs konar — og sjáifsagðar — umbætur á högum verkafólks o. s. frv. Ekki þarf nú mikið um það að ræða, hvort hér sé svo mikið apð- vald í landi, að hætta stafi afl Eg býst við, að fæstum viiðist það vera, heldur hið gagnstæða. Og ekki mun þorri manna vilja sinna því, að ajsala sér öllum framleiðslutakjum í hendur hins opinbera og fara þann- ig, sem menn munu kalla (í óeigin- legri merkingu) »á sveitina*. Það er því sýnilegt að hinn fræðilegi »socialismus« á hingað ekkert erindi að svo stöddu. En margvíslegar umbætur á hög- um verkalýðsins 'geta all af legið fyrir, eins og umbætur á högum manna yfirleitt, ekki sízt fátæklinga (þótt »fátækt« sé hér ekkert svipuð því, sem á sér stað í öðrum lönd- um). Eru flestir, sem vinna að þjóð- málastarfsemi, fúsir til að sinna rétt- einkennilegu yfirskrift: »Lengd Jesú«, og var skrifað á langa pappírsræmu. Er þess getið þar, að þessi »lengd Jesú« hafi fundist í Jerúsalem hjá gröfinni helgu árið 1655, og að Klemens páfi VIII. hafi vottað þetta og ábyrgist bænir þær, sem á því séu letraðar, og náðar- áhrifin, sem við bréfið séu tengd. Niðurlag bréfsins er svolátandi: »Krists heilaga lengd blessi mig, Krists heilaga lengd varðveiti mig, Krists heilaga lengd styrki mig, unz hann tekur mig til sín úr þessu lífi. í nafni föður, sonar og heilags anda. Arnen*. Bæna-keðjubréfin með sínum svikaloforðum og ókristi- legu hótunum, sem á seinni árum hafa farið um löndin eins og eldur í sinn (og nú eru einnig komin til íslands), eru mjög útbreidd á víg- stöðvunum og geyma hermennirnir þau á sér eins og helga dóma sér til fulltingis. Allar tilraunir manna til að útrýma þessum ósóma and- styggilegustu hjátrúarflónsku, hafa verið unnar fyrir gíg. Trúin á þessi himnabréf og skrifuðu bænaþulur álítur höf. að sé nákvæmlega sama eðlis og trúin á skottulækna, grasa- kerlingar og kynjalyf, sem verið sé mætum kröfum í þá átt — og þeir, sem smjaðra mest fyrir verkamönn- um, eru alls ekki vísari til þess, er til alvörunnar kemur, heldur en hin- ir. Hér á landi Ijefir sannarlega eng- inn stéttarígur verið; allir hafa að svo miklu leyti verið jajnaðarmenn, að alls ekki hafa menn farið í mann- greinarálit, heldur »fátækur« verið jafnborinn til álls sem »ríkur«, og þannig hefir það nærri ætíð verið hér, enda flestir fátækir eða að m. k. ekki ríkir. Verkamannahreyfing hér hlýtur að verða svo sem eingöngu bundin við það, að þeir myndi félagsskap til þess að geta haft hönd í bagga um ákvörðun kaupgjalds, vinnutíma o. s. frv., og til þess að geta tekið ein- hvern hæfilegan þátt í meðferð opin- berra mála, svo að þeir njóti ekki síðri aðhlynningar (andlegrar og lík- amlegrar) en aðrir, eftir því sem við verður ráðið. Af þessu er það nú ljóst, að það er hin mesta fávizka, ef nokkrir menn hér ætla að gera tilraun til þess að »slá sér upp« hjá almúgan- um — verkalýðnum — á því að gaspra um »jafnaðarstefnu«, er nauð- synleg sé hér til þess að reisa rönd við kúqun nhöfðinsrjanna oq stóreiqna- mannannai.(!) — en svo eru allir aðrir titlaðir en verkalýðurinn og í munni »foringjanna« á það að þýða Sama sem hinir örgustu þrjótar og bófarl Telja þeir fólkinu trú um, að alt ilt stafi frá þessum mönnum, þeir séu böðlar og blóðsugur, sem lifi á almenningnum, er þeir hneppi í eymd og volæði og þar ætli þeir sér að halda honum. Þess vegna sé nú áríðandi að rísa upp og — kjósa pá, »foringjana«, í stöður þjóðfélagsins. Þá geri þeir landið að ódáinsakri og útrými öllum »höfðingjum og stór- eignamönnum«!l Á þenna hátt hafa erlendis góðar hugmyndir aftur og aftur verið dregnar niður í sorpið, með æsing- um og saurblaðarógi. Og í áriðandi og ábyrgðarmiklar stöður hafa, á frumhlaupsárum þessarar hreyfingar, komist gersamlega ómögulegir og óhæfir menn (er ekki höfðu getað haft ofanaf fyrir sér með ærlegri vinnu), og orðið þar sjálfum sér til skammar og verkalýðnum (sem »kaus« þá) til niðurdreps. Á slíkum fordæmum ætti verka- lýðurinn hér að vara sig, og láta að tæla almenning til að kaupa með skrumauglýsingum og alls konar svikagyllingu. — öll þessi hjátrú sé engu síður algeng meðal her- manna af mótmælenda trú en af kaþólskri trú. Að margur hermaður grípi til bænalesturs á hættunnar stund, álítur höf. að sé einatt sprott- ið af þeirri hjátrú, að bænin sé töframeðal. Og eins sé það sam- huga álit allra herpresta, sem höf. hefir átt tal við um þetta mál, að altarissakramentið sé haft um hönd af mörgum á sama hátt, í þeirri trú, að því kunni að fylgja einhver dul- ræð töfra-áhrif til verndar og varð- veizlu, þeim er hafa það um hönd. Næst síðasti þáttur bókarinnar er um það, með hvaða tilfinningum kristnir menn taki þátt í hernaði, hvernig þeir geti fengið af sér að Jramkvcema alt það, senf af þeim sé heimtað í hernaði, hvernig þeir fái varið það fyrir dómstóli samvizk- unnar, að meiða, særa og drepa menn, sem persónulega hafa ekkert gert á hluta þeirra. Höf. minnir í því sambandi á blaðagrein með fyrirsögninni: >Djöfullinn hefir orð- ið!« sem á næstliðnu vori hafi bor- ist sunnan frá Þýzkalandi til kirkju- ekki teyma sig i gönur eða blása að kolum haturs og heiftar, sem æfinlega hlýtur að valda óheillum. Ef hann lætur hafa sig til þess, að skapa hér áður óþektan, illkynjaðan og 'óþarfan stéttaríg — í staðinn fyrir að vinna með gætni og lipurð að málunum með öllu heiðarlegu og leyfilegu móti, í sem beztri sam- vinnu við aðra —, þá væri sannar- lega illu á stað komið. Gæti þá svo farið, að góðir og gegnir menn sæju þann einn kostinn, að sameina sig qe%n slíku atferli verkamanna, en fleiri munu þeir en eg, sem mundu harma það, ef til slíks ræki. Það traust ber eg og til maigra meðal þessara manna, að þeir láti sig ekki slíkt fár henda. — Áður en eg lýk þessu máli, skal eg rétt drepa á eitt furðulegt atriði, sem komið hefir fram í þessu »jafn- aðarstefnu«-braski hér i Rvík, — það er talið um það, að sveitaband■ ur eigi samleið með verkamönnum kaupstaðanna. Það virðist svo sem ritstjóri verkamannablaðsins »Dags- brún«, hr. Ólafur Friðriksson(Möller), sé þessarai skoðunar; og sami virð- ist hafa verið hugur bændafulltrúans Sig. Sig. ráðunauts, er hann var for- maður verkamannafélagsins »Dags- brún« (og líklega meðlimur þess enn?). Heyrt hefi eg ennfremur, að norðlendingur einn, er hér var á ferð frá Þjórsárbrúarfundinum á dögunum, Jón Sigurðsson að nafni (frá Yzta-Felli), hafi haldið prédikun um þetta sama í verkamannafélag- inul Þótt gera megi ráð fyrir, að þetta sé að einhverju leyti ef til vill sagt í »veiðihug«, á báðar hliðar, þá varpar það þó alleinkennilegu, en næsta skæru ljósi yfir hugmyndir þessara manna hér að lútandi, hvort sem það kemur nú til af því, að þeir halda menn »grænni« en góðu hófi gegnir eða þeir sjálfir botna svona mikið í málinu. Að halda, að bandur telji það sína hagsmuni, að »framleiðslutækin« verði öll af þeim tekin — mennirnir, sem lifa á engu öðru en framleiðslunni og eru og verða tryggustu framleiðend- urnir í landinul Eða að bandur telji það lífsskilyfði fyrir siq, að kaup vinnulýðsins hækki og hækki — og sveita-afurðir lækki og lækki í verði, svo að verkalýð kaupstaðanna sé kleift að afla sér þeirra! — Þvílíkir höfuðórar. legra blaða á Norðurlöndum og vakið mikla eftirtekt. Þar er því beint haldið fram, að í hernaði sé kristnum mönnum beint gert að skyldu að vinna glæpsamleg verk, sem ómögulegt sé að vinna án þess að verða glæpamaður sjálfur. Sið- ferðislögmálið — kristna trúin með siðferðiskröfum hennar, sé þar í bili numið úr gildi. Hermennirnir séu, um leið og þeir eru »reknir í eld- inn«, neyddir til að afklæðast mann- legu eðli sinu, eins og ónýtri flík, varpa frá sér öllum hliðsjónum á því sem venjulega sé talið sjálfsagt einkenni kristins mannkostamanns. Höf. segir, að einmitt þessi blaða- grein hafi knúð sig til fararinnar suður á vígstöðvarnar. Hann hafi viljað komast að raun um, hvað hæft væri í þessum skoðunum grein- arhöfundar. Og niðurstaðan sem hann kemst að er þá sú, að þessu sé ekki þann veg farið. Þvi til stað- festu tilfærir hann meðal annars bréf það, er hér fer á eftir (nokkuð stytt): »Djúp rósemi, sem ekki verður með orðum lýst, altekur sálina, er maður horfist í augu við dauðann. »Kúlunni, sem mér er ætluð, kemst eg ekki undan«, segja menn mjög Nei, svo skyni skroppinn er varla nokkur búandmaður, að hægt sé að telja honum trú um aðiar eins fjar- stæður. En með sœmilegum aðförum þarf ekki að efa hitt, að bændur og verkamenn geta mætst í sanngjarnri miðlun málanna, ekki síður en það ætti að vera tiltök um ofstopalausx samvinnu meðal allra þeirra, er að laudsmálum vmna hér hjá oss, f því að efla og bæta hag landsins alls og einstaklinga þjóðarinnar i hvívetna. G. Sv. Söngfélagið 17. júní. eflir til sam- söngs í BárubúS um aðra helgi, senni- lega á föstudag 12. og sunnudag 14. febröar. Nýja skáldsögu hefir Einar Hjör-, leifssou lokið við þessa dagana. Henn- ar er von á bókamarkaðinn einhvern- tíma í vor. Aðkomumenn síðustu viku: Síra Einar Friðgeirsson frá Borg og Hall- grfmur Níelsson frá Grímsstöðum. á Myrum. Daníel Bergmann verzlunar— stjóri frá Sandi, fór landveg vestanað og var 7 daga á leiðinni til Borgarness, en kom þaöan með Ingólfi. Er að heimsækja Sigfús bróður sinn, kaupm. Hafnarfirði, sem legið hefir síðan f sumar, afarþungt haldinn á köflum, en nú í afturbata. Miljónarfélagið hefir selt íshús sitt »ísbjörninn<l ásamt sfldveiðaskipinu »Nora<5 þeim Ólafi Benjamínssyni kaupmanni og Geiri Sigurðssyni skip- stjóra. Sfmaslitin urðu það mikið löguð í fyrradag, að ritsímasambaud fókst við Seyðisfjörð. Bráðkvaddur varð T ó m a s Ey- vindsson í Skothúsinu núna í vik- unni. Var hann orðinn roskinn mað- ur. Mesti sómamaöur og dugnaðar— forkur. Má það fyrirmynd heita hversu honum tókst fátækum manni að koma barnahóp sínum til manns. Eitt þeirra er Magnus Tómasson deildarstjóri. Styrknum til skálda og listamanna hefir nú verið útbytt fyrir árið 1916, þannig: Asgrímur Jónsson málari 500 kr. Brynjólfur Þórðarson 400 — • almennt; en það er útlagt: »Fram við mig getur það eitt komið, sem guð hefir ákveðið*. Frá þeirri hugs- un stafar hið ótrúlega sálar-jafnvægi. Jafnvel í návígi, þar sem maður berst við mann, hefir sálin yfirtök- in.-----------Eg man það glögt, hversu eg var innanbrjósts, er eg hleypti í fyrsta sinni úr byssunni minni í andlitið á frakkneskum manni, sem kom æðandí á móti mér í návígi. Eg kendi í brjósti um hann og hugsaði sem svo: »Þarna hefir þú ef til vill drepið heimilisföður og velt óhamingju yfir fjölskylduna hans«. Eg er þess fullviss, að eg segi það með sanni, að eg hafi alla tið meðan návígið stóð yfir, jafnvel þegar mest gekk á, vorkennt þeim sem eg sá hníga í valinn.--------— En vígahugur- inn var samur og Jjafn þrátt fyrir það. Við vitum að svona verður það að vera — vegna ættjarðarinnar. Hér er þjóð á móti þjóð. Sú til- finning hefir, það veit eg, aldrei horfið frá mér. Og þess vegna hefi eg lika getað gengið fram, að því er virtist, með mikilli grimd, jafn- framt því sem eg kendi í brjóstt um þá, er eg sá hniga til jarðar. -> 1

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.