Ísafold - 05.02.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 05.02.1916, Blaðsíða 4
4 ISAf OLD Kostakjör Isafoldar: Núna um tíma býður ísafold uýj- um kaupendum þessi mikiu kostakjör. Þeir fá I. sjálft blaðið frá i. janúar þ. á., meðan upplagið endist. II. fá þeir i kaupbæti 3 af eftir- farandi 10 bókum, eftir frjálsu vali: I. Fórn Abrahams (6oo bls.) eftir Gustaf Jansson. 2 Heljar greipar (280 bls.) eftir Conan Doyle. 3. Mýrarkotsstelpuna og Guðsíriðinn eftir Selmu Lagerlöf. 4. »Pétur og Maríu«, hina ágætu sögu, sem nú er að koma út í blaðinu, strax þegar henni er lokið (í febr.). 5. Sögusafn ísafoldar 1892 (268 bls.) Efnisyfirlit: 1. Prangarabúðin helga, eftir Otto v. Corvin. 2. Snarræði. 3. Niss de Bombell. 4. Óvænt vitni. 5. Skjaldmær á 19. öld, eftir F. Arndt. 6. Smásveinahælið í New-York. 7. í kastala hersisins, eftir E. M. Vacano. 8. Dismas, eftir P. K. Rosegger. 9. Kastaðu brauði þínu á vatnið. 10. Bænin min. 11. Illur þröskuldur. 12. Mikil giæfraför. 13. Kjör Gyðinga á miðöldunum, eftir Poul Lacroix. 14. Erfiði og sársauki, eftir Ernest Legonvé. 15. Loddaraskapur og töfralistir. 16. Najevska, eftir Lecpold Sacher Nasoch. 17. Svar fakírsins. 6. Sögusafn ísafoldar 1893 (172 bls.) Efnisyfirlit: 1. Piltur og stúlka, eftir Magdelene Thoresen. 2. Ósannanlegt. 3. Smávegis. 4. Pelle Dub, eftir August Blanche. 5. Skoðanir manna á Heklu í gamla daga, eftir Ólaf Davíðsson. 6. Járnsmiðurinn í Mrakotin. 7. Baróninn frá Finnlandi, eftir Au- gust Blanche. 8. Presturinn í Lágey. 9. Taflið. 2. 3- 4- 5- 6. 7- 8. 9- 10. 11. 12. 13- Kristján Ó. Skagfjörð umboðsmaður brezkra verksmiðja dvelur til febrúarloka 32 Margaret Street, Hull, England. Chiorkalk, Chlorzink, Kobbervitriol. Vilhelm Hansen & Co. A/S. Heirevej 43. Köbenhavn. Passíusálmar og ísl. söngva- safn og Freyjuspor fást í bókverzlun Lárusar Bjarnasonar í Hafnarfirði. 251 br og beið þess að fá að sjá þann, er hefði kært mig. Innan lítillar stundar heyrði eg glamra í hlekkjun- um og inn kom — Schwabrín. Eg varð forviða á breytingunni, sem orðin var á honum. Hann var orðinn grindhoraður og skininn, hárið orðið algrátt, en hafði verið kolsvart fyrir Bkemstu og skeggið mikið og úfið. Hann endurtók kæru sína skýrt og skilmerkilega þó að hann væri veikróma. Staðhæfði hann, að Púgat- scheff hefði sent mig til Órenbúrg sem njósnarmann og hefði eg svo riðið á hverjum degi til útvarðanna til þess að fá þeim í hendur skrif- lega frásögn um alt, sem við bæri í bænum, en að lokum hefði eg alger- lega géngið f fiokk með valdræningj- anum og farið með honum til Bjeló- gorBk. |>ar hefði eg reynt með öllu móti að spilla fyrir samsærisnautum mínum til þess að reyna að ná sjálf- ur í stöðu þeirra og hafa þannig sem mest upp úr hylli valdræningjans, Eg hlustaði á hann alt til enda og tók aldrei fram f fyrir houum. En því varð eg feginn, að aldrei nefndi hann Maríu á nafn, hvort sem það beffr nú verið af því, að hann þætt- 252 ist hafa orðið útundan þegar hún forsmáði bónorð hans, eða þá að hann hafði einhvern snefil eftir af sömu tilfinningunni, sem olli því, að eg hafði ekki nefnt hana á nafn. Hvern- ig sem því nú var varið, þá er það víst, að það var ekki minst á nafn dóttur Mírónoffs höfuðsmanns við nefndina. J>etta gerði mig enn styrk- ari í áformi mínu og þegarjdómar- inn spurði mig, hverju eg ætlaði að svara ákærum Schwabríns, þá lét eg mér nægja að skírskota til fyrri fram- burðar míns og Iýsa því yfir, að eg hefði engu við hann að bæta. gj558»5iv: Hershöfðinginn Iét okkur fara. Við urðum samferða út úr róttarsalnum og horfði eg rólega á Schwabrín, en mælti ekki orð. Hann brosti [ill- kvitnislega, hagræddi fjötrum sfnum og gekk snúðugt fram hjá mér.r~ Mér var varpað 'í fangelsi aftur ogekki kallaður fyrirTétt oftár.* Eg hefi sjálfur ekki verið sjónar- eða heyrnarvottur nema að nokkru af því, sem eg á nú eftir að segja frá, en það er búið að lýsa því svo oft fyrif mér, að hvert smáatvik er orð- ið svo rótgróið í huga mínum, að 10. Uppruni borgarinnar Kairo. 11. Ólik heimili, eftir August Blanche. 12. Fáheyrð læknishjálp. 13. Smávegis. 7. Sögusafn Isafoldar 1894 (196 bls.) Efnisyfirlit: Giftusamleg leikslok, Amerísk saga. Launabótin, eftir Albert Miller. Öll fimm, eftir Helen Stöckl. Brúðför eða banaráð, eftir Step- han Lausanne. Edison og fréttasnatinn. Nýja verksmiðjan. Maðurinn spakláti. Flótti Krapotkins fursta. Stofuofninn. Óskemtileg fyrirskipan. Tállaus hugprýði. Voðaleg nótt. Elding bjargar lífi manns. 8. Sögusafn Isafoldar 1895 (108 bls.) Efnisyfirlit: 1. Hann strauk ekki með hana. 2. Éænlegt lögreglubragð. 3. Voðaleg stund. 4. Bónorð Jóns. 5. Mát í sex leikjum. 6. Saiómonsdómur. 7. Hver er að kalla á mig. 9. Ljónin þrjú, eftir H. Rider Haggard. 10. Skjaldmærin (Sans-Géne). 9. Sögusafn Isafoldar 1896 (124 bls.) Efnisyfirlit: 1. Sjöunda þrepið. Ensk saga. 2. Hefndin, eftir A. Conan Doyle. 5. Tíu ár gleymd. Ensk saga. ÍO. Sögusafn Isafoldar 1897 (124 bls.) Efnisyfirlit: 1. Milli heims og heljar. Ensk saga. 2. Dómarinn með hljóðpípuna, eftir Sacher-Masoch. 3. A járnbrautarteinunum, eftir Max Nordau. 4. Leyndarmálið. Þýtt úr sænsku. 5. Gula andlitið, eftir A. Conan- Doyle. 6. Smásögur (Pantaðar eiginkonur, Hyggilegur fyrirvari, Vilhjálmur keisari vikadrengur). Þrjár af þessum ágætu sögubók- um fáið þér um leið og þér borgið andvirði árgangsins (5 kr.). En nýir kaupendur utanbæjar verða að senda sérslakt burðargjald (40 au.) með andvirði árgangsins, ef þeir vilja fá kaupbætirinn sendan sér með pósti. Ella eru menn vinsamlega beðnir að vitja kaupbætisins í af- greiðslu ísafoldar. Sömu kostakjörum og nýir kaupendur sæta skuldlausip kaupendur, ísafoldar um leið og þeir greiða andvirði þessa árgangs. Dragið eigi að gerast kaupendur ísafoldar eða greiða andvirði þessa árgangs meðan þér sætið þessum kostakjörum, að fá í rauninni and- virði árgangsins $reitt aftur i fyrir- taks skemtibókum, og munið einnig, að Ísafoíd er bfaða bezf, Ísafoíd er frétfa fíest, Ísafoíd er íesitt mesf. Hallgrimsmyndin er nú aftur til sölu hjá undirrituðum. Hinir mörgu, sem pantað hafa hana hjá mér, geta því fyrst um sina fengið hana, ef þeir snúa sér til mín. Með því að tiltaka eintakafjölda má fá myndina senda hvert á land, sem óskað er, gegn póstkröfu, að frádregnum sölulaunum. Myndin er endurbætt og kostar kr. 1.25. Á sama hátt geta menn fengið bréfspjöld mín, sem til eru, gegn póstkröfu. Virðingarfylst. Samúel Bg*gertsson, 253 mér finst næstum eg hafa lifað það alt sjálfur. Poreldrar mínir tóku við Maríu á heimili sitt með allri þeirri velvild, sem þeirra tfma mönnum var eiginleg. Skoðuðu þeir það sem hverja aðra nóðargjöf forsjónarinnar, að þeim auðnaðist að verja og vernda ein- stæðinginn og varð þeim brátt inni- Iega hlýct til hennar; var og ekki unt að kynnast henni án þess að að láta sér þykja vænt um hana. Faðir minn leit ekki lengur á ást mína eins og einhver heimskupör og móðir mín óskaði þess heitt og inni- lega, að Pétur sinn gæti sem fyrst gengið að eiga dóttur höfuðsmannsins. Foreldra mfna rak í rogastanz þeg- ar þau fréttu, að mér væri varpað í fangelsi. María hafði sagt þeim frá kunningsskap okkar Púgatscheffs og skýrt þeim svo rétt frá 'málavöxtum, að þau hlóu oft dátt að sögunni, en datt ekki í hug, að hún mundi draga neinn dilk á eftir sér. Faðir minn var ófáanlegur til að’trúa því, að eg gæti verið bendlaður við uppreist, sem miðaði að því glæpsamlega marki, að kollvelta veldisstólnum og tortíma aðalBStéttinni. Hann prófaðiSawelitsch Sfeinolía sú, er Fiskifélag Islands fékk frá Texasfélaginu með sklpinu »Aquila« í haust, verður seld fyrst um sinn á 34 kr. hver tunna, 300 pd. netto. Lysthafendur gefi sig fram á skrifstofu Fiskifélagsins kl. 11—3 hvern virkan dag. Reykjavík 5. febrúar 1916. Stjórn Piskifélags Islands. 254 strengilega og kannaðist hann við, að eg hefði verið gestur Púgatscheffs og að valdræninginn hefði að vísu sýnt mér veglyndi mikið, en jafnframt sór hann þess dýran eið, að hann hefði aldrei heyrt nein drottinssvik nefnd á nafn. Foreldrar mínir hugg- uðu sig við þetta og biðu nú nánari frétta með óþreyju. HinB vegar var María mjög kvíðafull, en bar þó harm sinn í hljóði, enda var hún eínstak- lega gætin og faslauB að upplagi. Svona liðu margar vikur. J>á fékk faðir minn bréf frá Pétursborg frá ein- um ættingja okkar, A. fursta, og var minst á mig í bréfinu. Fyrst var vanalegur formáli og málaleng- ingar, en að þvf búnu skýrði hann föður minum frá, að því miður hefði það komið í ljós, að eg hefði átt f uppreistartiltækjum og að mér mundi verða dæmd afarhörð hegning, en að keisaradrotningin mundi náða hinn týnda son sökun trúrrar þjónustu og hárrar elli föður mfns og láta sér nægja að senda mig í æfilanga útlegð til Síbiríu í stað þess að refsa mér með herfilegum dauðdaga, |>etta óvænta mótlæti ætlaði að gera út af við föður minn. Hann 255 misti alla stjórn á sér og kveinaði hástöfum, en var þó vanur að æðrast ekki þó á móti blési. »Hvernig víkur þessu við?« hrópaði hann hvað eftir annað. »Er sonur minn bendlaður við uppreistaráform Púgatscheffs? — Réttláti guð! — að eg skyldi eiga eftir að lifa þetta! Keisaradrotningin ætlar að Iáta hann halda lífi — en er það þá nokkuru betra? Dauðinn er ekki svo óttalegur. Langafi minn lét lífið á höggstokknum af því að hann beitti sér fyrir það, sem honum fanst rétt vera. Faðii minn var píndur ásamt Wolíuskí og Chrúschtschoff*). En það er ætt vorri til ævarandi smánar, að aðalsmaður skuli rjúfa hollustu-eið sinn og ganga í flokfe með ræningjum og strokuþrælum*. Móðir míu þorði ekki annað en Ieyna tárum sínum þegar hann var *) Wólínskf og Chrúschtschefi voru foringjar flokkseins, er gerðu tilraun til að steypa Bíron, vildar- manni Önnu keisaradrotningar. Urðu þeir svo fyrir hefnd hennar ásamt vinum sínum og voru teknir af lífi með fádæmagrimd.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.