Ísafold - 12.02.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 12.02.1916, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar í viku. VerS árg. 5 kr., erlendis 772 ; kr. eða 2 dollarjborg- ' ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. SAFOLD Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- 1 in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og sé kaupandi skuld- laus við blaðið. ísafoldarprentsmiðja. XLIII árg. Ritstjóri: Qlafur Björnssan. Reykjavík, laugardaginn 12 febrúar 1910 Talsími nr. 455. 11 tölublað Alþír>nfél.b6)s»satb Templ»ras. 8 kl. 1—« Borfrarstjóraskrifstofan opiri virka daga U -B Bœiarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og \ ~1 Bœjartrjftldkerinn Laufasv. 5 kl. 12—8 0% —1 tsiandsbanki opinn 10—4. K..F.UJW. Lostrar-og skrifstofa 8árd,—10 ,SW. Alm. fundir fld. og sd. 8'/« slod. Landakotskirkja. Gnosþj. 9 og 6 a heH .m Landftkotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. IjandBbankitm 10—8. Bankasti. 10—12. LRndsbókasafn 12—3 og B—8. Tjtlan 1—8 Ijandsbúnaoarfélagsskrifstofan opin frá f 2 —2 Landsféhiroir 10—2 og 5—6. Landsskjalasafnio hyern virkan dag kl. 12 ~i Landssiminn opinn dagiangt (9—9) virka riaga helga daga 10—12 og 1—7. HAttúrugripasafnio opio 1'/«—2'/« 4 snnnr<t. Pösthúsio opio virka d. 9—7. snnnud. 9—1. Samábyrgo Islands 12—2 og 4—6 Stjórnarraosskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Beykjavíkur Pósth.8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—9. Vinlstaofthælin. Heimsoknartimi 12—1 l>jóomenjasafnio opio sd., þd. fmd. 12—2. [iiTrnrmijatmiTfrFifi Klæðaverzlun H. Andersen & Sön.g Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sfmi 32. þar ern fötin sanmuð flest fcj Jar eru fataefnin bezt. sjálfstæðis — láti þeir gamla þjóð- löstinn — gamla' þrándinn í götu vorri — tómlœtið íshnzka sitja í fyr- irrúmi huga síns og lama sjálfsagðar lifsskilyrðaframkvæmdir. En petta sinni verðum vér að varpa rómlætinu, varpa áhugaleysinu, varpa afskiftaleysinu fyrir ætternis- stapa, svo að eigi þurfi skáldið að spyrja / pessu mdli: eða viljum vér ei neitt? — heldur heyrist þúsund raddað hróp landshomanna milli: Allir eittl o. s. frv., því nú atlum við að eiqnast skipU íiai 01 flipl flöt og oppTétt, fiá H. Hindsbergs konungl. hirðhljóðfærásmiðju i Kaup- mannaböfn. Sérstaklega ágæt, ódýr og hæfilea: i hús hér eru smáflýge þaðan. Hljóðfærin hafa hlotið ein- róma lof og 1. verðlaun á sýning- nnni i London 1909. Borgrunarskilmálar ágætir. Einkaumboðsmaður fyrir ísland. Vigfús Einarsson, bæjarfógetafulltrúi í Reykjavík. Hæst verð greiðir kjötverzlun E. MilnerS, Laugavegi 20 B, fyrir nautgripi, eldri og yngri, einnig kálfa. Borgað samstundis. Draupniseðlið— ¦ Það eru nii nærri 3 ár síðan heilla- rikasta stórmálvort komst inn á dag- skr.i bLða vorra, þ. e. stojnun Eim- skipaýélags Islands. TJm oý verður það aldrei brýnt íyrir íslendingum, hve vafalaust það á að eiga ýrumburðarréttinn í hugum landsmanna — fyrir ofan þjóðmála- deilur og stéttarigstildur það, sem nú virðist ætla — illu heilli — að reyna að koma sér »á efsta borðiðc með bolabr'öqðum. Þegar um var að tefla fyrstu spor- in í Eimskipafélagsáttina fór Isafold {i9'le-~'13) um þau orðum, sem vér leyfum oss að taka nú upp: iNauðsynina sér hver maður ís- lenzkur, er nokkuð hugsar um þetta mál. Hinu er meiri hætta á, að þótt menn sjái, að hér er um að tefla mikla og máttuga lyftistöng lands- ins og þjóðarinnar, til þroska og Fjörsprettur sá, sem hin íslenzka þjóð tók þá hefi: af sér leitt »Foss- anat tvo, sem heita mega fljótandi óskabörn þjóðarinnar — ekki sízt eftir það, að þeir máttu sýna sig i þjóðaraugsýn með þjóðernismerki Islendinga við hún. En — betur má, ef duga skall »Við ætlum nú að eignast skipU — var sagt 1913. Sú byrjun var svo góð, að nú hlýtur viðkvæðið að vera þettsí Við ætlum nú að eignast fleiri skip. Góð byrjun gefur von um enn betra framhald. Og það á að verða leikandi list, ef bærilega er að verið — um fram alla muni samtaka, — án flokksgrein- arálits. Þarfleg hugvekja í þessa átt hefir nýlega komið í Vestra (18. jandar), eftir Sig. .ilþingismann Steýdnsson og leyfum vér oss að taka upp hér megínhlutarvn úr grein hans: »Arið 1910 voru inneignir í öllum sparisjóðunum samtals é1/^ miljón liðug. Þá átti 24. hver maður á landinu fé í sparisjóði. Innieignir höfðu þá siðustu 5 árin aukist um 2 miljónir og 300 þús. kr. A þeim árum var þó ekkert annað eins veltiár til lands og sjávar og áiið sem leið, og sum árin miklu lakari en i meðallagi. í lok siðasta árs og má því vel búast við, að inneignir í sparisjóð- um verði komnar upp i 10 miljónir eða þvi sem næst. Það er gott til þess að vita, er þeim fjölgar, sem ávaxta vilja fé það, er þeir hafa afgangs nauðsynlegum útgjöldum, i stað þess að eyða því í óþarfa. Það flýtir fyrir því, að þjóðin komist úr vesalmcnskukútnum og verði fjárhagslega sjálfstæð. An þess sjálfstæðis samfara sannri menning er alt sjálfstæðisskraf og sjálfstæðisbrölt »reykur, bóla, vind- ský«. En svo gott sem það er að sjá þjóðina efnast fyrir sparsemi og fyr- irhyggju, þá er hitt þó ennþá skemti- legra, er hún verður samtaka um að styðja að nytsemdar fyrirtækjum,er hljóta eftir eðli sínu að hrinda henni hröðum fetum áleiðis i sjálfstæðis- áttina. Hver slík hreyfing er vitjunar- tími þjóðarinnai. Og að þekkja þann vitjunartíma er þjóðinni lifs nauð- synlegt. Stofnun Eimskipafélagsins var slik- ur vitjunartími. Með henni var stefnt að þvi marki, Trygging fyrir að fá vandaðar vörur fyrir lítið verð, er að verzla við ö~b. n. Landsins mestu birgðir af: Vefnaðarvörum Pappír og ritföngum / Sólaleðri og skósmíðavörum Pantanir afgreiddar um alt ísland. Heildsala. Vandaðar vörur. Smásala. Odýrar vörur. Verzlunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. Símnefni: „Business' Sírnar 550 & 283. Jón Swerfsen Ingóífssfræfí 10^ <Xeilésata í íinum, nGÍjagarni, Roélum /iessians o. s. Jrx>. ^KmBoðssata i ^Solum & Satfi. Að gefnu tileýni skal þess getið, að hr. Olafur Rósenkranz, eins og áður er auqlýst, hefir nú eigi önnur siötf á hendi fyrir Isafoldarprentsmiðju en undir- búninq hinnar dansk-islenzku orðabókar, og eru við- skiftavinir minir því beðnir um eftirleiðis að snúa sér með öll viðskifti til mín eða til prentsmiðjustjór- ans, hr. Herberts M. Sigmundssonat. ReyhjavíTc 12. febrúar 1916. Olafur Björnsson. að létta af oss margra alda oki er- lendrar áþjánar og þoka oss upp í tölu hinna sjálfstæðu þjóða heimsins í verzlun og viðskiftum. En um þetta þarf ekki að fjölyrða, allir íslendingar viðurkenna það að minsta kosti í orði kveðnu. En það er ekki nóg. Sýn mér trú þína af verkunum. Það hefir verið látið mikið yfir hinum góðu undirtektum landsmanna undir fjárframlögin til Eimskipafé- lagsins. Þegar litið er á í hve mikið hér var láðist og hins vegar hina rót- grónu vantrú margra vor á sjálfum okkur, þá er ekki ástæða til annars en að vera ánægður og þakka guði fyrir að svo er komið sem er um það mál. En sé aftur litið á framlögin í sam- bandi við. inneignir landsmanna i sparisjóðunum, þá eru þau óneitan- lega ekki mjög stórvaxin. Um það leyti, sem hlutafjársöfn- unin hófst, hafa landsmenn að öll- um líkindum átt inni í sparisjóðum um 8 miljónir króna. Hlutafjírupphæð landsmanna mun hafa numið um 370 þús. króna, eða að eins rúmum V21 a^ þeirri upp- hæð. Til þess einir að vera um þá upp- hæð þurftu inneignamennirnir ekki að láta nema tæpa 5; af hnndraði af inneign sinni, að meðaltali. Þá hefði lítið munað um það. Þótt þeir hefðu ekki haft meiri trú á fyrirtækinu en svo, að það gæti brugðist til beggja vona, að þeir sæu nokkurn eyrir aftur af þeim framlögum, þá gat það naumast tal- ist mikil fórnfýsi fyrir jafn nytsamt og þjóðarnauðsynlegt fyrirtæki í sjálfu sér. En hér var sannaflega um enga fórnfýsi að ræða heldur hreint og beint gróðabragð, sem litlu var til hætt. Þjóðin mun sem betur fór ekki hafa haft svo magnaða vantrú á fyrirtækinu og framkvæmd þess, að hún teldi því fé algerlega á glæ kastað, er til þess var varið. Hitt mun hafa valdið meira um, að hluttakan varð ekki svo almenn sem skyldi, að mönnum óx fyrir- tækið svo i augum og gerðu sér ekki nógu ljósa nauðsyn þess og þýðingu. En hvorugu þessu ætti nú lengur að vera til að dreifa. Vér eigum þegar tvö góð skip, sem bráðum hafa í heilt ár flutt oss nauðsynjar vorar frá útlöndum og jafnan siglt rreð fullfermi. Og vér höfum nú þegar grcett stórjé á pessum tveim skipum. Engin þjóð í heiminum hefir lik- lega á þessum skelfingartimum, er vér nii lifum á, fengið vörur sínar með jafn lágu flutningsgjaldi frá útlöndum eins og vér árið sem leið. Flutningsgjald af stykkjafarmi þ. e. öllum innfluttum vörum, nema salti og kolum, hefir hjá oss verið eins og áður en styrjöldin mikla hófst. Annarstaðar í heiminum hefir þetta gjald hækkað stórkostlega sök- um ófriðarins. Þetta nemur stórfé, sjálfsagt mörg- um gufuskipaverðum. Og hverjum eigum vér þennan gróða að þakka? Eimskipafélaginu og engum öðrum. Eða dettur nokkrum i hug, að t. d. Sameinaða gufutkipafélagið eða önnur litlend félög, sem flytja vör- - ur hingað, myndu ekki hafa hækk- að flutningsgjaldið, ef þau hefðu verið ein um hituna? Auðvitað græðir Eimskipafélagið að öllum líkindum minna fyrir þetta, en landsmenn lika þeim mun meira. Eimskipafélagið hefir verið féþúfa vor að þessu leyti þetta eina ár sfðan það tók til starfa. Þetta ætti vissulega að sannfæra hvern einasta hugsandi íslending um gagn og nauðsyn þessa nýstofnaða félags vors og efla trii þjóðarinnar á þvi. Vér höfum vissulega nógu lengi horft á það haldandi að oss hönd- um, að aðrar þjóðir flyttu margar miljónir króna frá oss heim til sín í flutningsgjöldum og þeim vanalega afarháum. En nii höfum vér séð, að það er undir sjálfum oss komið, hvort vér horfum enn um langan tíma á þessa sorgarsjón. Það hafa Fossarnir okkar þegar kent oss. Þeir hafa kent oss að vér þurf- um að auka skipastólinn og auka hann fljótt. Ekki minna en eitt skip á ári í næstu 4—5 ár. Og vér qetum pað ef vér viljum. Eg hefi heyrt suma vera að spá þvi, að hin nýja hlutafjársöfnun til Eimskipafélagsins myndi ekki ganga eins vel og sú fyrri. Því miður geta þessir menn reynst sannspáir, en ekki er mér ljóst á hverju þeir byggja þessar hrakspár

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.