Ísafold - 12.02.1916, Blaðsíða 3

Ísafold - 12.02.1916, Blaðsíða 3
IS AFOLD 3 þakklæti, og eg hefi reynt við aðra með góðum árangi. Mundi ekki heppilegt að prestar gerðu meira að þesskonar leiðbein- ingum ? Því vonandi geta kenningar þeirra um eilífðarmálin bráðlega sam- rýmst tímanlegri velferð manna, sem stefnir að heilbrigðasta takmarki er menn geta fundið, og forsjónin virðist helzt ætla mönnum. Annars mundi máske heppilegra, að fela það löggæzlumönnum eða öðrum ein- stökum mönnum. Tekna handa þjóðfélaginu er erfitt að afla. Það verður, því miður, að gerast með þvingandi álögum. í þær sakir þarf því að fara sem allra vœqast. Eg sá ekki og leitaði litið að, hvernig hentugast er að leggja á m.-nn þær álögur. Allir gjaldstofn- ar gallaðir, og því meira gallaðir, sem álögurnar eru meiri. Milliþinga- skattanefndin finnur væntanlega ráðin. Að leggja þau gjöld á jörðina, getur ekki tekist á skömmum tíma, — nema máske á vissa verðhækk- un. Maður t. d. eignast jörð fullu verði. Rétt á eftir eru gjöldin flutt yfir á hana. Hann vill þvi selja jörðina, en getur ekki nema með afföllum og verður svo að eiga hana, segjum í 80 ár. Allan þann tíma verður maðurinn, en ekki jörðin að borga gjöldin, og jörðin þó minna virði til næsta eiganda. Hreppurinn sýndist mér lika hafa sjálfsaqðan jorqanqsrétt til að leggja gjöld á jarðir sínar. Ekki að eins gjöld, sem af jörðunum leiða, svo sem fjallskil, er afrétturinn getur ekki borgað, heldur einnig drjúgan skerf af titsvörunum. En sýslan næsta réttinn. Væru öll gjöld til sveita, sýslu og lands lögð á jörðina, þá sýndist mér fara um margar jarðir eins og eyðijörðina Garða, sem boðin var gefins og gekk ekki út, af því dá- lítil prestsmata hvildi á henni. Að flytja öll landssjóðsgjöldin á jörðina fanst mér heldur aldrei geta orðið sanngjarnt á landi, sem er að nær hálfu leyti kaupstaða og sjávar- titvegs land. Skatta og tolla virðist mér verða að fara mjög vægilega í að leggja á þjóðina, nema erfðafjárskatt, eink- um útarfa. Vilji þjóðin nokkuð gera fyrir framleiðsluna, þá verða tollar úrræð- ið. Mest ímyndun, að þeir skaði kaupstaði, ef lifað væri þar jafn ódýru lífi. Verð likt á öllu, nema mjólk ódýrari í sveitum, en bygg- ingarefni þar mikið meira, auk að- flutnings á öllu. Misrétti en mjög mikið, saman- ber misréttargreinar okkar Rang- æinga, sem i engu atriði hefir verið mótmælt það eg til viti, heldur öll- um í heild, með ýmsum endileys- um og rangindum, eins og t. d. einn þingmaður (prestur) gerði, en hann bætti fyrir það á sáttafundi með yfirlýsingu og útlátum. Að visu hefir sumt misréttið heldur batnað síðan, en vantar þó mikið til að vel sé. Vilji þjóðfélagið ekki styðja land- búnaðinn vegna þjóðarinnar, t. d. með jarðabótaverðlaunum eða búnað- arskólum, þá virtist mér þess ekki þurfa vegna einstakra bænda. Þeir græða sjaldnast sjálfir á jarðabótum sínum, 'og búnaðarskólarnir kenna ekki það sem þeir þurfa helzt að kenna: hvernig búin qeti borið sig. Og ekki verulegar tilraunir með áburð o. fl. Búfræðingar verða því að læra að búa að bænda sið ef vel á að fara. Sjávarútveginn vill þjóðfélagið styðja. Gott að viljann vantar ekki. Landbúnaðurinn hefir . í marga ára- tugi verið að hníga fyrir honum, enda má líta svo á, að landbúnaður- inn eigi ekki skilið að vera til, fyrst hann þolir ekki samkepnina og háa kaupið, sem sjávarútvegurinn gefur, og bændur eigi þess vegna að snúa sér að útvegnum líka. En þá rak eg mig á aðra spurn- ingu, hvort sjávarútvegurinn þoli það. Hvort botnvörpungar spilla ekki veiðinni, helzt með því að grugga sjóinn, líkt og hann grugg^st í sandveðrum hér eystra, sem jafuan fæla fiskinn í burtu. Þess vegna vaknaði sú spurning, hvort meiri stæða væri að styrkja sjávarútveginn, þegar hann getur borgað hærra kaup, og er þannig að draga til sin fólkið, og þegar styrkur til hans er fremur beint fyrir mennina, sem útveginn stunda, og þegar hann kann að hafa gagnstæð áhrif við jarðræktina á framtíðar- hagnað þjóðarinnar. Af þessu vaknað lika sú spurning, hvort ástæða væri til að styrkja kaupstaðina, eý atvinnuvegirnir væru ekki studdir, og vilji kanpstaðiruir samt haía eitthvað, hvort ekki væri þá gustuk að lofa þeim — minsta kosti þyngsta ómaganum — að vera ríki sér, og styrkja svo sjálft sig á allan mögulegan hátt, eftir eigin geðþótta. (Niðurl.) Til athugunar út af fundinum að Þjórsártúni 19. f. mán. í 8. tbl. ísaf. 2. þ. mán. er þess getið, að eg hafi verið kosiun í nefnd að Þjórsártúni til þess að afla kjörfylgis o. s. frv. þingmannaefna- Iista þeim, sem var þar útbúinn. Af því að málefni þetta snertir marga mæta menn og á að vera áhugamál mikils fjölda kjósenda í landinu, þá vil eg leyfa mér að geta þess — til að draga úr misskilningi — að eg hefi nú þegar, fyrir hálf- um mánuði, sagt mig úr nefnd þessari. Helztu ástæður mínar eru þessar: Eg fór austur og tók við kosn- ingu í nefndir þar, í því skyni að reyna, hvort takast mætti að sam- eina Bændaflokkinn frá síðasta al- þingi við bændur alment og fram- leiðendur í sveitum og við sjó um sameiginlegt fylgi við næstu kosn- ingar til alþingis og i lista við landskjörið. Þetta gat þó ekki tekist, og Bænda- fl. mun hafa fast ákveðið að bera stefnuskrá sína (Sbr. »ísaf.« 72. tbl. 18/9 1915) og framkomu á síðustu þingum undir atkvæði þjóðarinnar — meðal annars með sérstökum lista við landskjörið. Af þessu leiðir það, að eg mun vafalaust fremur fylgja að málum þeim, sem sýnt hafa að þeir víkja ekki frá béinni stefnu sjálfstæðis og þingræðis — þó eg sé þeim ókunn- ugri — en hinum, sem hafa verið þeirri stefnu fráhverfir, eða enga stefnu viljað viðurkenna að þessu sinni. Eg vil ekki kjósa i blindni eða eintómri óvissu, og því siður vil eg eggja aðra á að gjöra það. Kjósendur verða að krefjast þess af fulltrúaefnum sínum, að þeir viti sjálfir og láti kjósendur vita það, hvar þeir eru staddir, og hvar þeir ætla að standa í stærstu velferðar- og nauðsynjamálum þjóðarinnar. Engey, 7. febr. 1916. Visfjús Guðmtindsson. Medens de kæmper Pranske, tyske og engelske Soldaterbreve om Yerdenskrigen, paa Dansk ved Kron- ström 0.35. Bertha von Sntner: Ned med Vaabnene, 360 Sider, ill., eleg. indb. 1.25. D. Brnun: Middelalderen otr den nyere Tida Krigshistorie. med 170 III. og Kort. kun 160 för 6.00. Do.: Fra Dybböl til Sedan, Prö.jsens Kampe i 1864, 1866 og 1870—71, med 163 III. og Kort, 1.50 för 6.00. Cajus Julius Cæsars Liv med 40 111. og Kort, eleg. indb. 1.75 för 625. Pestalozzi: Lienhard og Gertrud, paaDansk ved Nyerup, kun 0.50. Tolstoj: Tosse Ivan og andre Noveller, eleg. indb. 0.60. Do.: Kristi Lære og Kirkens Lære, kun 1.00 för 5.50. Erckmann Chatrian: Únder Napoleon, ved Waterloo, 156 Sider, eleg. indb. p.50. Do.: En Rekrnt fra Na- poleonstiden, elag. indb. 0 50. Ewald: Fru Dannemand, 700 Sider, ili., eleg. indb. 2 Bind knn 1.50. Frank Ellis: En Skan- dale ved Hoffet, kun 0.50. Richard Jeu- sen: Paa den brede Vej, Köbenbavn ved Nat, kun 0.75 för 2.00. Niels Tb. Thom- sen: Unge Piger, opsigtsvækkende Bog kun 0.50. Ladenburg: Pat Conner, Mester Detektiven, indb. kun 0.50. Karikatur Album efter Eduarde Fuchs, med 1000 111. og de berömte 60 Farvetryk, eleg. indb. i 2 Bind kun 4.50. Schnltze Naum- burg: Kvindelegemets Kultnr, Pragtnd- gave med 131 III., knn 2.50. E'skovs- læren, ill. knn 0.75. Bíigerne ere alle nye smukke Udgaver og sendes mod Efter- krav. Palsbek Boghandel, Pilestræde 45. Köbenhavn K. ReykjaYíkur-annáil. Skipafregn: G u 11 f o 8 s (skipstjóri Sig. Póturason) kom hingað a fimtudagsmorgun Með- al farþega: Gunnar Egilsson skipa- miðlari, Ricard Thors framkvæmdar- stjóri, Sigurgeir Einarsson ullarmats- maður, Tage Möller kaupmaður, dansk- ur lyfsalasveinn o. fl. B o t n i a kom hingað í fyrradag. C e r e 8 kom hingað í gærmorgun frá útlöndum kringum land. Hafði hrept börð veður með ströndum fram. Farþegar: Frá útlöndum C. Trolle vátryggingarumboðsmaður. Frá Akureyri komu: Sigtryggur Jónsson hyggingameistari, Sigurður Einarsson dýralæknir og frú hans, Magnús Lyngdal og Brynjólfur Stefánsson skósmiðir, Sigurður Faundal veitingamaður, Pótur Jónassou verzlui., Jóhannes og Sigvaldi Þorsteinssynir kaupmenn, á leið til útlanda, Þorst. Jónsson kaupm. frá Seyðisfirði, •'iigurður Einarsson verzlm. Frá ísafirði komu: Karl Olgeirsson, Pótur Bjarnason kpm., Maris Gilsfjörð kaupm., Axel Ketilsson kaupm., Jón Edvald kaupin., 01. Kára son skipstj., Jóh. Þorsteinsson kaupm., o. fl. o. fl. Þrír farþegar, sem kotnu á skipið á Akureyri, urðu strandaglópar á Sauðár- króki. Látinn Reykvíkingur. Botnía flutti hingað líkÞorgríms Stefáns- s o n a r sjómanns, sem er ættaður úr Reykjavík, er lézt i Khöfn fyrir skömmu á voveiflegan hátt. Er haun jarðaður hór í bænum í dag. Messað á morgun í fríkirkjunni í Rvík kl. 12 síra 01. Ólafsson og kl. 5 síra Haraldur Níelsson. »Hið íslenzka kvenfélag.« 19. janúar síðastliðinn — daginn sem hin nýja stjórnarskrá öðlaðist gildi — fékk frú Katrin Magtiús- son, formaður hins íslenzka kven- félags, heillaóskaskeyti frá »Dansk Kvindesamfund,« ásamt tilkynningu um að bréf væri á leiðinni. í gær kom bréfið hingað og var það á þessa leið: Til Formanden for »Hið íslenzka kvenfélag,* Katrín Magnússon, Reykjavík. Hilsen til Landet, som stiger bag Sö, Helga den fagres og Bergthoras 0, Sösterlig Hilsen fra Sletternes Mö. Sammen vi hejste Sejrens Flag, Sammen vi gaar mod en gryende Dag, Hil Eder, frigjorte »Kvenfélag!« Dansk Kvindesamfunds oftenlige Modi. d. 17. janúar 1916. Esther Carstensen, Dirigent ved Mödet. Aðkomumenn: Sigurður Einarsson dýralæknir og ritstjóri frá Akureyrl ásamt frú sinni. Mannanafnabókin er komin út. Aðalumboð sölu hefir Forlag ísafoldarprentsmiðju. Bókin fæst hjá öllum bóksolum. Verð: 75 aurar. George H. F. Schrader, aldraður maður frá Bandaríkjunum i Ameríku féll útbyrðis af skipi norð- austur af íslandi 15. nóv. f. á. — Háum verðlaunum er heitið hverjum þeim, er finna kann sjórekið lík hans eða leifar þess. Hver sá, er finna kann sjórekið lik, sem nokkur líkindi eru til að geti verið lík hans, er beðinn að gera það sem hægt er til að verja það frek- ari skemdum og senda hraðboða til næstu símstöðvar til að tilkynna mér það. Allan kostnað greiðir undirritaður. — Bæjarfógeti Akureyrar 27. jan. 1916. Páll Einarsson. Sparisjóðnbók með nafninu: Asdis Oddsdóttir fundin i vcrzlum Helga heit. Hannessonar úrsm. Er geymd hjá bæjarfóqetanum í Rvík. Chlorkalk, Chlorzink, Kobbervitriol. Vilhelm Hanseu & Co. A/S. Heirevej 43. Köbenhavn. Vólstjóraskólinn i JRvík. Með lögum frá siðasta alþingi var settur á stofn sérstakur vélstjóra- skóli i Reykjavík. Til þess að veita þessum skóla forstöðu hefir ráðherrann skipað M. E. Jessen sem verið hefir undanfarin ár kenn- ari í vélfræði við stýrimannaskóla íslands. 26! réð fyrir einum kastaianum í nánd við Órenbúrgt. »Já!«. Konan sýndist vikna. nFyrirgefið mér«, mælti hún og varð rödd hennar enn þýðari en áður. iFyrirgefið mér, að eg er að hnýs- ast í enkamál yðar, en eg kom oft til hirðarinnar. Er yður á móti skapi að segja mér efni bónarbrófs- ins? j?að er ekki óhugsandi, að eg geti liðsint yður eitthvað«. María stóð upp og þakkaði henni auðmjúklega. Öll framkoma hinnar ókunnu konu var einkar aðlaðandi og innileg. Tók María nú saman brotið bróf úr vasa sínum og rétti hinum ókunna verndarmanni sinum, en hún las það lágt, Fyrst framan af las hún það með eftirtekt og velvild, en svipur henn- ar brayttist skyndilega. María gaf öllum hreyfingum 'hennar gaum og varð óttaslegin af hörkusvipnum, er kominn var á andJit hennar, sem hafði verið svo rólegt og þægilegt.alt að þessu. »þór eruð að biðja Gríneff vægðar«, sagði ókunna konan kuldalega. Drotn- in getur ekki gefið honum upp sak- Alxeander Phuschin: Pétur og Marfa. Hellerup Husmoderskole Bengtasvej (nær ved Kbhvn) Sommerkursus beg. 4. Maj Forlang Skoleplan. Petra Laugesen. Fjármark Jóns Brynjólfssonar í Yrpuholti Villingaholtshreppi Ár- nessýslu, er: Tvírifað í stúf, biti a. á báðum eyrutn. Jarðyrkjukenslu heldur Búnaðarsatnband Suðurlands uppi næsta vor, 6 vikna tíma. Alls- konar jarðyrkjustörf kend. Nem- endur fá kaup. Gefi sig fram við undirritaðan fyrir 1. apríl. Birtingaholti 4. febr. 1916. Ágúst Helgason. 262 ir Hann hefir gengið í flokk með valdræningjanum, ekki af fávizku eða trúgirni, heldur eins og spiltur íll— gjarn óþokki«. •Nei, það er ekki satt!« hrópaði Marfa. »Hvað er að tarna? Er þsð ekki satt?« sagði konan kafrjóð í framan. »Nei, það er ekki satt! — Guð veit, að það er ekki satt! Eg þekki það alt saman og skal segja yður eins og er. það er eingöngu mín vegua, að hann hefir stofnað sér í þessa ógæfu, sem nú hefir steðjað að honum. Og hann hefir ekki rótt- lætt sig fyrir rannsóknarefndinni ein- ungis vegna þess, að hann vildi ekki, að eg yrði riðin við mál sitt«. Og nú sagði María henni frá öllu þvi, sem lesaranum er þegar orðið kunnugt, en konan hlustaði á hana með athygli: »Hvar eigið þér heima?« spurði hún þegar María hafði lokið sögu sinni, og þegar hún heyrði, að hún ætti heima hjá Önnu Wlassjewnu, sagði hún enn fremur brosandi: »Nú-já-já! Eg kannast við hana. Verið þór nú sæl og segið þór eng- um frá, að þér hafið átt tal við mig.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.