Ísafold - 19.02.1916, Blaðsíða 2

Ísafold - 19.02.1916, Blaðsíða 2
ISAFOLD þéoa gönu- og kollhlaup margra andans manna sinna. Sýndist henni þéna betur hæg handleiðsla í stöð- uga framfarastefnu, þannig að full- nægja fyrst lífsskilyrðunum og brýn- ustu þörfum, og jafnframt útrýma foræðinu á öllum sviðum. Foræði andans, foræði viðskiftanna, foræði bæjanna o. s. frv. Siðan halda lengra og leita enn betur að vísinda- tilraunum, er að gagni mega verða og loks að kynnast alskonar listum o. þ. h. og skemta sér hóflega, þegar ástæður leyfa. Eg leit á blöðin. Ábyrjunar lof- orð og efndir ýmsra þeirra, og eg hristi höfuðið. Mér sýndist jafnvel Kirkjublaðið með s.ná blettum eða slettum »pól- itiskrar* hlutdrægni í málum, sem eru fyrir utan verkahring þess. Bændur hafa stofnað eitt blað fyrir nokkrum árum »Suðurland«.* Það bar að undirnafni »Bændablað«. Nú er því nafni slept, og mér sýndist blaðið snúa við bændum bakinu. Bæjarblöðin i Reykjavík virtust mér æsandi núna í dýrtiðinni, og það sem lakara er, landsblöðin tals- vert líka. Enda eru nokkrir meisn í kaupstöðum svo æstir við bændur helzt út af kjötverðinu, að þeir stilla sig ekki um að hrakyrða þá, þó þeir gangi þegjandí um göturnar. Eg segi þetta bæði af eigin reynslu og annara sögusögn og af undrun. Þð kjötverðið sé eftir framlögðu merk- aðsverði, en ekki »skrúfa« frá bændum, pi verðið sé nú og fyr hálju lagra en í næstu löndum, þó margir fátækir bændur tapi fyrir stríðsverðið, og pó bændur megi nú litið eða ekkert kjot brúka sjálfir, — þá var þó ekki dregið að leggja hömlur á framleiðsluna, áður en augljóst var, hvoit bændur græddu eða töpuðu á stríðinu yfir árið. Gærurnar, sem teknar eru fastar um óákveðinn tíma, draga ekki litið úr kindaverðinu — og nii sem stendur eru litlar líkur, til að ullin verði framvegis í háu verði. Peninganna tekur mig þó ekki sárt til, heldur hins að eiga á hættu að hleypt, verði þjóðarframleiðslunni á sker fyrir óhönduglega stjórn, peqar ekki lá á fé herbúnaðar, eða friðartryggingar, pegar þjóðin framleiðir sorglega lítið, og lífið liggur við að stunda framleiðsluna, pegar margt fólk í kaupstöðum horfir og hefst ekki að. pegar kaupstaðirnir hefðu getað tekið hallæris lán, eins og sveitir hafa gjört Og pegar bændur halda enn trygt við landbúnaðinn fyrir það, að hann breytist síður í dýrtiðar- árum og aðflutningsteppum. í stuttu máli, pegar ekki eru knýj- andi ástæður fyrir hendi, en hins- vegar er framið brot á þjóðfélags- skipunarréttinum. Brot, sem ekki er séð hverjar afleiðingar hefir. Þegar menn bera saman hinn hlýja anda amerísku þjóðarinnar til bænda sinna, í sambandi við síðustu kosningar, — er þakkar þeim og störfum þeirra alla framför þjóðarinn- ar — við kulda íslenska þjóðfélagsins til sinna bænda, pá sýndist mér þetta sterkasta aflið til að knýja bændur til að hugsa sig um, hvort þeir eigi heldur að láta kuga síg, eða likjast forfeðrum sínum. A Gullöld íslendinga var stjórnar- farið ekki eins þunglamalegt, skrif- finsku mengað, snikjufult, kúgandi eða siðspillandi. Þá var þjóðarlík- aminn ekki heldur að rogast með ofvaxið höfuð. Hefði þörfin verið knýjandi og ekki þótt ástæða til þess, að ýólkið alt legði fram krafta sína til þess að framleiða lífsbjörg handa sér í dýr- tiðinni, þá hefði verið sanngjarnara að leggja skatt á mig og fl., sem eitthvað hafa að missa, handa þeim sem bágast áttu vegna stríðsins, hvar sem þeir eru á landinu, ef það hefði þótt heppilegri aðferð en leita öl- musugjafa. Kaupstaðafólk sýndist méryfirleitt hvorki betra né lakara í sjálfu sér en sveitafólk, en mér virtist stað- hættirnir, atvinnuvegirnir og lffsskil- yrðin smábreyta hugsunarhættinum. I sveitum þurfa menn fremur að skerpa þá hugsun, sem viðkemur framleiðslunni og framtiðarþörfunum, en í kaupstöðum er fremur leitast við að græða í svipinn á eða aý öðr- um mönnum. Margir hugsa svo, að þetta megi, verði eða purfi svo að vera. Þrátt fyrir pessa mentun sýndist mér sveitabændur — þessir hælar þjóðlíkamans, þó bognir séuafbyrð- um lífsins — ekki standa yfirleitt að baki kaupstaðabúa í heilbrigðum lífsskoðunum, og hollum fyrir fram- tíðina. Kvennablaðið fanst mér andstætt karlmönnum og ekki orðið saklaust af óvild þar á milli. Mér virtist réttindin þó sízt of góð handa kon- um, en eg vorkendi þeim að sækjast eftir pólítiska glapstiganum, er mér sýndist leiða til spillingar. Aðstaða kvenna líka erfiðari, og í sveitum lítt möguleg. Gagnið virtist mér konur geta gert þjóðinni, eins eða meira, utan við stigann. En hagsýnisstefna blaðstýrunnar ? Jú eitthvað í orði og kannske á borði. Hversvegna var ráðherra (H. H.) að veita henni iooo kr. utanvið fjárlögin eða þingið að veita henni landsjóðsfé 600 kr. ölmusu til náms handa dótturinni? Er það óbeinlínis fyrir Kvennáblaðið ? Eða á það að fylgja stefnu kvennréttindanna og allar að fá það sem vilja? Þá verður gaman að vera stúlka og þurfa ekki annað en leika sér um bjargræðistímann, þó dýrtíð þvingi þjóðina. Þvi ekki trúi eg öðru, en leiðtogunum takist að leiða stdlkur þannig, að samvizkur annara þoli þeita líka. Verkamannablaðið »Dagsbnin« virtict mér því síður saklaust af hin- um óholla hlutdrægnis anda. Enda fylgja slíkum félögum vanalega sam- tök, sem naumast geta samrýmst frjálsu samkepnislögmáli, eða þjóð- félagsskipunarréttinum. Með hátt settu lágmarki kaups virtist mér líka minna unnið og minna ýramleitt, en líf allra dýrara. Arðlitlir atvinnuvegir veslast upp, og atvinnuleysi hlýzt af öllum til skaða. Félagsmenn sjálfir verða þá stundum atvinnulausir fyrir hið háa lágmark kaupsins eða neyðast til að brjóta sínar eigín reglur og fara í laumi niður fyrir lágmarkið. Hið lakasta þó það, að með »skrúfum« verður einatt dregið óheilla strik milli vinnuveitanda og vinnuþiggj- anda, og þeir verða andstæðingar að óþörfu. Eg sá og viðurkenni góðan tilgang hjá sumum að bæta kjör verkamanna, en virtist, að ferðin hafa mistekist bæði fyrir þá og aðra landsmenn. Stundarvinningur hjá þeim að vísu á köflum, en missa krónuna fyrir eyririnn smátt og smátt í framtið- inni. Blaðið sjálft réttlætir háa kaupið með því, að sjávarútvegurinn þoli það, en kaupmenn leggi það á vör- urnar. Sé þetta rétt, þá er aðeins sjávarútvegurinn, sem þolir háa kaup- ið, og þó alls ekki allur. Þegar verkamenn álíta, að þeir fái of Htið kaup, þá virtist mér þeir oftar en nú er gert geta áskilið sér hluta af ágóða — og tapi? En það sem betra væri er það, að keppast eftir að vera í félagi við vinnuveitendur. Keppast eftir að safna, svo þeir geti tekið hluti í atvinnurekstnnum, sem þeir svo sjálfir vinna að í bróðerni, en ekki með andstæðum flokkaríg eða óheilla þvergirðing. Reykjavíkur bær virtist mér einnig gera sér framtíðaróhag með þvi að þvinga innlenda vöruverðið niður og afleiðingin verður, að þeim fækkar, sem vilja eða geta selt bænnm nauð- synlegustu vörurnar. Slík framleiðsla minkar, og verðið hækkar, því fram- boð verður minna en eftirspurn, og bærinn missir krónuna fyrir eyririnn. Ráðið þvi, að bærinn framleiði vör- una. Þá skilur hann, hvað hún kostar. Stefnuskrár þingflokkanna sýndist mér hallinjúfra. Stefnuskrá eins flokksins ráðgerir að efla sjávariitveginn »á allan hátt«, en nefnir ekki landbúnað, nema jarð- rækt og að bæta lögin. En hvernig ætla þeir að láta vinna »kappsam- lega« að ræktun Jandsins, þegar þeir draga úr jarðabótaverðlaununum, og þegar fólkið vill ekki gjöra það? Er þá annar vegur, en skylda menn með lögum til að rækta landið og bata löggjöfina og kjör leiguliða á pann hátt ? Eða kannske ekki taki að minnast á sfefnuskrárnar, þær séu ekki þess verðar og lifi ekki svo lengi. Að eins einni stefnuskrá sérstaks flokks manna hefi eg getað borið virð- ingu fyrir, stefnuskrá »Templars«. Stefnan f'óst og ákveðin, og eg tel hana öllum til góðs. VI. Ein aðal stefnan, sem þjóðin get- ur fylgt, sýndist mér samkepnis- stefnan, en áríðandi að' halda henni óspiltri, svo henni sé beint í áttina til sjálfræðis manna, með ábyrgðum gagnvart sér og öðrum — bæði fyrir þennan heim og annan. Mér sýndist betur fara, ef lögin væru ekki aðeins valdboð og hótanir í líking við öxina, er fram á okkar daga hefir fylgt þingbnðinu og andinn eftir þvi, heldur, aðallega góðar og skjrar leiðbeinandi lifsreglur, í heilbrigð- ustu stefnu hagsýnis, réttlcetis og Jrelsis, með ábyrðum að afla handa sér, án pess að skaða aðra. Og stefnan sýndi \únír zmíviðbjóð við því að brjóta hana. Viðbióð á iðjuleysi, eyðslusemi og óreglu. Viðbjóð á, að ásælast fé þjóðfélagsins eða annara manna, viðbjóð á hlut- drægnis flokkamyndum, sem aðra getur skaðað. Viðbjóð á ósanngjörn- um viðskiftum og háum kröfum eða oflágri borgun, og viðbjóð á því að verja illa gjöfum gjafarans hér í heimi. Gengi fræðslan og löggjöfin í þessa sömu stefnu, en menn settir til að tala við þá, sem villast út af brautinni og leiðbeina þeim, þá skilst mér, að lítið þurfi að óttast viliur á ljíísieiðinui, ekkert auðvald og nauinast fá- tækt hér á landi. Þetta mundi leiðin til að lyfta mönnum harra 0$ gera pá að sönnum m'ónnum. Leiðin til vináttuþels 0% bróðurhugs, svo hver geti litið annan sem braður og systur sina. Selalæk, 18. janúar 1916. ReykjaYíknr-annill. Listasafn Einars Jónssonar. Bæj- arstjórnin hefir samþykt að láta af hendi ókeypis lóð undir listasafn Einars lónssonar — 80 stikum suður af SkólavÖrðunni. Bæjarútgerð á botnvörpungi. Þor- varður Þorvarðsson bæjarfulltrúi hefir borið það nýmæli fram í bæjarstjórn, að bærinn geri sjálfur út botnvörp- ung. Til þess að athuga það mál var kosin 5 manna nefnd, þeir Thor Jensen, borgarstjóri, Hannes Harliða- son, Kristján V. Guðmundsson og Þorvarður Þorvarðsson. Sálin vaknar heitir hin nýja óprent- aða skáldsaga Einars Hjörleifssonar. Þá sérstöku ánægju eiga bæjarbúar í vændum, að fá að heyra höfund- inn sjálfan lesa úr henni valda kafla á morgun kl. 5 í Bárubúð. Leikhúsið. Hið nýja leikrit Leik- félagsins Tengdapabbi eftir Giistaf af Geijerstam hleypur af stokkunum i kvöld. Heiðurssamsæti var Bjarna Matt- híassyni hringjara haldið 10. þ. mán. í minning um 25 ára starfsafmæli hans við dómkirkjuna — og þá færð að gjöf vönduð mynd af dómkirkj- unni. Bjarni hringjari er nii kom- inn á áttræðisaldur, en hinn ernasti og vel látinn af öllum, enda skyldu- ræknasti og liprasti starfsmaður í hvívetna. BæjaT8tjórnarnefndir. Fyrsti fund- ur bæjarstjórnar með hinum nýkjörnu fulltrúum var haldinn í fyrradag. Flestar nefndir voru þá kosnar, en litlar breytingar gerðar á eldri nefnd- unum, nema óhjákvæmilegar, þ. e. nýir menn settir í stað þeirra, sem úr bæjarstjórn voru gengnir. Hér fer á eftir skrá yfir hinar nýju bæjarstjórnarnefndir: Fjárhagsnefnd: Sighvatur Bjarna- son, Thor Jensen. Fasteignanefnd: Magniis Helgason, Jör. Brynj. Fátakraneýnd: G. Lárusd., H. Hafl., Sig. Jónss., Kr. V. Guðm. Bygginganefnd: Þorv. Þorv., Jón Þorl., Sigvaldi Bjarnason trésm., Sveinn Jónsson trésm. Veganefnd: Bened. Sv., Magn. H., Ag. Jós., Bríet. Brunamálanefnd: Jörundur, Sig- hvatur, Hannes. Vatnsnefnd: Þorvarður, Jón Magn. Gasnefnd: Jón Þorl., Thor Jensen. Hafnarnefnd: Sv. Björnss., Hann- es Hafl., Asgeir Sigurðsson konsiill, Jón Ólafsson skipstjóri. Skattanefnd: Sighvatur, Sveinn Bj. Til vara: H. Hafl. Borgarstjóri er sjál<kjörinn í allar þessar nefndir og i brunamálanefnd er slökkviliðsstjóri og sjálfkjörinn. Heilbrigðisnefnd: Ag. Jósefsson. Borgarstjóri og héraðslæknir sjálf- kjörnir. Verðlagsskrárnefnd: Eiríkur Briém prófessor. Borgarstj. og dómkirkju- prestur sjálfkjörnir. Stjórn fiskimannasfóðs: Tryggvi Gunnarsson. Leikvallanefna: Bríet, H. Hafl. Þriðji maður verður kosinn af Kven- réttindafél. Rafmagnsnefnd: Sveinn Bj., Thor Jensen, borgarstj., Magn. H., Jón Þorl. Fundastjórn bæjarstjórnar. For- seti var kjörinn á síðasta fundi Sig- hvatur Bjarnason bankastjóri í stað Jóns Magnússonar bæjarfógeta, sem beiðst hafði undan endurkosningu. En varaforseti Magnús skólastjóri Helgason. Fundaskrifarar voru kosnir Sveinn Björnsson (endurk.) og Þorv. Þorvarðsson í stað síra M. H. Lán Rvikurbæjar. Þess var getið hér í blaðinu i fyrra mánuði, hversu óhentug bænum væru lánatilboð þau, sem þá voru fyrir höndum frá bönk- unum. Breyting á fyrirkomulaginu var ger á fundi niina í vikunni — og samþykt að taka lán þau, er hér greinir: a) Víxillán til eins árs i senn í Landsbanka íslands að upphæð 200,- 000 krónur gegn tryggingu í eign- um og tekjum bæjarsjóðs. b) Reikningslán í íslandsbanka að upphæð 500,000 krónur gegn trygg- ingu í eignum og tekjum bæjarsjóðs. Af þessu láni borgast reikningslán þau, sem bærinn hefir nú í íslands- banka, samtals 242,000 krónur að hámarki. Alþýöufræðslan. A morgun kl. 5 talar Bjarni frá Vogi um: heitns- menningarstrauma og ómensku. Titill erindisins er býsna ádeilukendur. Látin er hér í bænum jungfr. Helga Magnúsdóttir Gunnarssonar og friiar hans Þóru, efnileg stúlka á þritugsaldri. Hún var grafin í gær að viðstöddu fjölmenni. Guðsþjónustur á morgun ; í dómkirkjunni kl. 12 síra Bj. J. kl. J sira Jóh. Þor. í fríkirkjunni í Hafnarf. kl. IX síra ÓI. OL, i fríkirkjunni i Rvik kl. 5 síra Ól. Ól. Fasteignamats nefndir Samkvæmt lögum nr. 22. 3. nóvbr. 1915 hafa eftirgreindir menn 26. f. m, verið skipaðir í fasteignamatsnefndir: A.- og V.-Barðastrandarsýsla. II. Yfirmat: Aðalm. Jónas hrstj. Asmundsson, Keykjarfirði og Hákon bóndi Magnússon, Reykhólum. Varam. Bened. hrstj. Kristjánsson, Selárdal og Ólafur bóndi Bergsveinsson, Hvallátrurn. Vesuf-Isafjarðarsýsla. I. TJndirmat: Form. Jóhannes hrstj. Ólafsson, Þingeyri. Varaform. Guðm. hrstj. Eiriksson, Þorfinsstöðum. Norður-Isafjarðanýsla. I. Undirmat: Form. Kolbeinn hrstj. Jakobsson, Unaðsdal. Varaform. Kjartan hrstj. Guðmunds- son, Fremri-Hnifsdal. N- og V.-Isafjarðarsýsla. II. Yfirmat: Aðalm, Gísli hreppstj. Asgeirsson, Alptam/ri og Halldór bóndí Jónsson, Eauðumýri. Varam. Hálfdan hrstj. Örnólfsson, Bolungarvík og Friðrik hrstj. Bjarna- son, M/rum. Isafjarðarkaupstaðnr. I. Undirmat: Form. Sigurjón fram- kvæmdarstj. Jónsson. Varaform. Guðm. konsúll Hannesson. II. Yfirmat: Form. Jón A. Jónsson bankastjóri. Aðalm. Jón P. Gunnarsson trósmiður og Halldór Olafsson lögregluþjónn. Varaform. Guðm. Bergsson póstaf- greiðslumaður. Varam. Jóu H. Sigmundsson trósm. og Sigurður Þorsteinsson múrari. Strandasýsla. I. Undirmat: Form. Guðjón kaup- fólagsstjóri Guðlaugsson, R. af Dbr., Hólmavík. Varaform. Jósef hrstj. Jónsson, Melum,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.