Ísafold - 26.02.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 26.02.1916, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar í viku. Verð árg. 5 kr., erlendis lll2 t kr. eða2do!lar;borg- ' ist fyrir miðjan júlí ; erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. ( il ISAFOLD Uppsögn (skrifl.) \ bundin við áramót, ( J er ógild nema kom- | ? in sé til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus við blaðið. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Dlafur Björnssrjn. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavík, laugardaginn 26. febrúar 1916. 15. tölublað AlþÝnufél.bóbnsaín Templaras. B kl. 7—9 BorgKrstióraskrifstof'an opin virka daga 11-8 Bosjatfófíetaakrifatofan opin v. d. 10—2 og %-~1 JBœjargjaldkerinn Laufásv. 5 kl. 18—8 og —7 íilandsbanki opinn 10—4. St.F.U.M. Iiestrar-oe; skrifotofa 8ard,—10 siBt». Alm. fnndir fld. oK sd. 8</> slðd. Xandakotskirkja. Onnsþj. 9 og 6 á heljívm Jjandakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Tjandsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. Xandsbókasafn 12—8 og B—8. Útlan 1—B Ijandsbúnaoarfélagsskrifstofan opin fira 12—S Landsféhíroir 10—8 og B—8. iandsskjalasafniö hvern virkan dag kl. 12—* Landsslminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. 3J4ttúrugripasafnio opio 1'/»—2'/» * snnnnd. Pósthúsio opio virka d. 9—7, snnnod. 9—1. *amábyrgo Islands 12—2 og 4—« Stjórnarrá&sskrifstofnrnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Beykjavlknr Pðsth.8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—9. Vífilstat>ah«>li». Heimsóknartlmi 12—1 Þjóomenjasafnio opi» sd., þd. fmd. 12—8. rw* i illlHJlttiim rrwm Klæðaverzlun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. U þar eru fötin sanmiið flest f þar ern fataefnin bezt. Hæst verð greiðir kjötverzlun E. Milners, Laugavegi 20 B, fyrir nautgripi, eldri og yngri, einnig kálla. Borgað samstundis. Landsbankamisklíðin. Stjórnarráðið hefir nú kveðið upp irskurð um kæru bankastjórnar Lands- bankans á hendur gjaldkera bankans, er fór fram á, að honum yrði vikið frá starfi sinu. Er úrskurðurinn á þá leið að Stjórnarráðið tjáist ekki geta sam- Tcvæmt fram komnum skýrslum tekið iæruna til greina. Þar roeð er máli þessu lokið. Mikillega væri þess að vænta vegna Landsbankastofnunarinnar sjálfrar, að allir góðir menn, sem hér eiga hlut að ynnu að því að sefa þrætugirni og deilukendar eftirhreytur út af f>essu máli. Litið á með óvilhöll- um augum, er það vafalaust ekki þess vert að gera út úr því nokkurt >númer«. Það er áreiðanlega ekki neitt höfuð- atriði fyrir Landsbankastofnunina, hvort núverandi, gjaidkeri gegnir j>ar störfum eða ekki. Ekki um annað að tefla en mis- klíðaratriði milli bankastj. og eins starfsmanns, sem eigi snertir banka- .-stofnunina sem slíka að nokkrru leyti. Til þess að laga þá misklíð þarf ekkert annað en að báðir málsaðilar •brjóti litið eitt odd af oflæti sinu. Þá er misklíðarefninu lokið. Og af embættismönnum mikil- vægrar þjóðstofnunar eins og Lands- íbankinn er — ætti að mega heimta þá tilhliðrunarsemi — á báða bóga, sem hér er þörf á, til þess að hún r-geti starfað — rneð friði og spekt. ntgeröarmenn«skipstjórar Hafið hugfast að flest alt er yður vanhagar um til skipa ykkar, fæst ávalt í Liverpool. Til botnvörpuskipa. Netjavinnustoían ,,Li-verpool" er fyrsta vinnustofan hér á landi i þeirri grein, hún býr til beztar, fullkomnastar og ódýrast botnvörpur; verðið er það lágt að enginn hagnaður er að kaupa botnvörpur í Englandi. Verðið er meðan birgðir endast. Tilbúin höraðnet frá kr. 162—176.00 Belgir stykkið ---------35— 38,00 Pokar stykkið — 52,00 Undirvœngir — — 40— 42,00 Heilar botnvörpur kosta þvi kr. 342—350,00 af mest notuðum stærðum. Allir er kaupa botnvörpur fá allskonar manilla-kaðal og fl. með sérlega lágu verði. Alt efni af beztu tegund og vönduð vinna. Liverpool hefir til sölu alls konar vörur, er botnvörpuskip eigi geta án verið; t. d.: Botnvörpu-, Fótreipis-, Fiskilínu-, Dufi-, Bensla-vírar. Allar stærðir af skrúfuiásum. Hleraiásar. Fötreipislásar. Höfuðlinulásar. Manilla 3 og 4 slegin af öllnm gildleika. Vír- manilla. Yacktmanilla. »Balls«-linukaðal. Fótreipis- kaðal. Liigtóg. Skibm.garn. Alls konar béttingar til véla. Tvistur. Vélaburkur. Ymsar olíur, þar á meðal Lampa- og Rafvélaolíur. Vélafeiti. Grafit. Allskonar farfi á vélar og skip, á tré og járn, t. d. Botnfarfi. Vélaglj^kvoða (lakk). Alu- miniumsfarfi; margar fleiri teg., sem að einsfást i Liverpool. Hliðar-, akkers- og dnfl-ljósker. „Logg". Logglínur. Hleraskór. Hleraþrihyrning- ar. Hlerakeðjur og sveiflur. Bjðrgunarbelti og hringi. Alls konar áhöld fyrir sjómenn og seglmakara. Fyrir mótorbáta er margt sem Liverpool selur ódýrara hér á landi, t. d. Kaðlar, alls konar Vira og járnvörur. Netjavinnustotan býr til Fiskilínur i lóðarása og uppistöður, úr manilla og botnvörpu- tvinna og selur þær ódýrara en aðrir, sem verzla með samskonar línur. Áttavitar. Lóðarbelgir alveg lottþéttir m. m. Steinolía, á g æ t, seld á kr. 32,00 fatið meðan birgðir endast. 011 samkepni útiloknð. Areiðanleg viðskifti. Væntanlega fyrirliggjandi Snurpunætur íyrir síld- artímann. Skipsforða allan selur Xiverpool beztan og ódýrastan eftir gæðum, ætíð birgðir af alls konar matvælum. Mikill sparnaður hverju skipi að nota hina amerískn „Hebe"-mjólk, sem alt af íæst i heildsölu og smásölu í Liverpool. Sj :ómeniiii alls konar sjófatnað, þar á meðal beztu „trawl"-stakkana í bænum, skálmar, kápur fatapoka, klossa fóðraða, m. m. er ávalt bezt að kaupa i Liverpool. Miklar birgðir af reyktóbaki, vindlum og vindlingum. Bezt er að vevzla i Liverpool. Eimskipafélagið Ofl Yestur-lslendingar. • ¦¦ ¦ Um siðustu afskifti Vestur-ísleod- inga af Eimskipafélaginu sepir svo í grein eftir B. L. Baldwinson i nýkomnu Lögbergi: Vestur-islenzka hlntasölunefnd þe*s félags átti fund með sér hér í borg að kveldi 13. þ. m. til þess að ræða og kveða á um þrjú fyrirliggjandi verkefni, sem sé. 1. Að undirbúa kjörfund þann sem hér á að haldast í Winni- peg í næsta mánuði til þess þar að velja menn til þess að sitja 1 stjórnarnefnd félagsins, fyrir hönd Vestur-íslendinga. Til þess að gera ráðstöfun um sölu hluta í félaginu þartil þær 200 þúsund krónur eru fengn- ar að fullu, sem nefndin upp- haflega tók að sér að selja hér vestra, en sem ennþá eru ekki fullfengnar. 2. Trygging fyrir að fá vandaðar vörur fyrir litið verð, er að verzla við v~b. n Landsins mestu birgðir af: Vefnaðarvörum Pappír og ritföngum Sólaleðri og skósmíðavörum Pantanir afgreiddar umalt ísland. Heildsala. Smásala. Vandaðar vörur. Ódýrar vörur. Verzlunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. 3. Til þess að ákveða upp á hvern hátt henni beri að gera opinbera skilagrein fyrir starfi sínu við hlutasöluna og árangri þess. Fyrsta málið, að undirbúa kjör- fnndinn hér i Winnipeg, var leitt til lykta með því að ákveðið var að halda hann hér í Bonspiel vik- unni, eftir hádegi á miðvikudag- tíminn n. k og inn þann 16. febrúar verðar fundarstaðurinn nánar auglýstur siðar 1 íslenzku blöðunum. Bréf og umboðsform og kjörseðlar verða sendir við fyrstu hentugleika til allra þeirra hluthafa félagsins, sem búnir eru að borga hluti sína að fullu. Því að þeir ein- ir eru samkvaemt grundvallarlögum Eimskipafélagsins, réttmætir kjós- endur á þeim fundi. Þeir hluthafar sem ekki geta verið á fundinum er ætlast til að undirriti umboðs- og kjör-seðlana og sendi þá hingað til nefndarinnar svo snemma að þeir geti orðið notaðir á fundinum. AnnaS málið, um ráðstöfun á frek- ari hlutasölu, var ekki algerlega út- kljáð á fundinum. En einhuga var nefndin um að full nauðsyn væri á að vinda sem bráðastan bug að þessu starfi. Nefndin er þegar búin að selja miklu meira af hlutum en upp- haflega var ákveðið. En svo margir þeirra sem látið hafa rita nöfn sín fyrir hlutum hafa gengið úr leik, ýmist með því að borga alls ekkert eða að eins nokkurn hluta þess sem þeir voru ritaðir fyrir, að nefnd- in hefir enn þá ekki getað innheimt meira en 165 þusund kr. og þarf þvi að hafa útvegi með að bæta við þeim 35 þiisund krónum, sem enn vantar á 200 þús. kr. upphæðina. Þriðja málið, um skilagrein á starfi nefndarinnar varð það helzt að ráði, að prenta í bæklingsformi lista yfir nöfn allra þeirra, semalátið hafa rita

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.