Ísafold - 26.02.1916, Page 1

Ísafold - 26.02.1916, Page 1
Kemur út tvisvar í viku. VerS árg. 5 kr., erlendis 7x/2 kr. eða 2 dollarjborg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus við blaðið. XLIII. árg. Reykjavík, laugardaginn 26. febrúar 1916. 15. tölublaö ---..........rra Alþýöufél.bókRsaín Teznplaras. 8 kl. 7—9 Borgaratjóraskrifstofan opin virka dagall-8 Bœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 1 --7 Æœjargjaldkerinn Lanfásv. 5 kl. 12—8 og —7 Íslandsbanki opinn 10—4. ÆLF.U.M. Lestrar- og skrifstofa 8 Ard.—10 siöd. Alm. fundir fld. og sd. 81/* siöd. Landakotskirkja. Gubsþj. 9 og 6 & helgum Xandakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. Jjandsbókasafn 12—8 og 5—8. Útlán 1—8 Landsbúnaöarfélagsskrifstofan opin frá 12—2 Landsfóhirbir 10—2 og 6—6. .Landsskialasafniö hvern virkan dag kl. 12—V Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. JNáttúrugripasafniö opiö 1*/*—2»/* á sunnucL Pósthúsiö opib virka d. 9—7, sunnud. 9—1. JSamábyrgb Islands 12—2 og 4—6 Btjórnarráösskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavikur Pósth.8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10-9. Vifllstaöahœliö. Heimsóknartimi 12—1 Þjóbmenjasafniö opiö sd., þd. fmd. 12—2. llUlJIiJ IUm 111 r LTXTTl Klæðaverzlun 2H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Stmi 32. 2 þar eru fötin sanmuð flest 2 þar eru fataefnin bezt. liiiiitnnmmnifrr Hæst verð greiðir kjötverzlun E. Milners, Laugavegi 20 B, fyrir nautgrlpi, eldri og yDgri, einnig kálla. Borgað samstundis. Landsbankamisklíðin. Stjórnarráðið befir nú kveðið upp árskurð um kæru bankastjórnar Lands- bankans á hendur gjaldkera bankans, er fór fram á, að honum yrði vikið frá starfi sínu. Er úrskurðurinn á þá leið að Stjórnariáðið tjáist ekki geta sam- lcvæmt fram komnum skýrslum tekið Íkæruna til greina. þar með er máli þessu lokið. Mikillcga væri þess að vænta vegna Landsbankastofnunarinnar sjálfrar, að allir góðir menn, sem hér eiga hlut að ynnu að þvi að sefa þrætugirni og deilukendar eftirhreytur út af f>essu máli. Litið á með óvilhöll- um augum, er það vafalaust ekki þess vert að gera út úr þvi nokkurt »númer«. Það er áreiðanlega ekki neitt höfuð- atriði fyrir Landsbankastofnunina, hvort núverandi gjaldkeri gegnir ’þar störfum eða ekki. Ekki um annað að tefla en mis- klíðaratriði milli bankastj. og eins starfsmanns, sem eigi snertir banka- stofnunina sem slíka að nokkrru leyti. Til þess að laga þá misklíð þarf ekkert annað en að báðir málsaðilar brjóti lítið eitt odd af oflæti sinu. í>á er miskliðarefninu lokið. Og af embættismönnum mikil- vægrar þjóðstofnunar eins og Lands- ‘bankinn er — ætti að mega heivita þá tilhliðrunarsemi — á báða bóga, sem hér er þörf á, til þess að hún .geti starfað — með friði og spekt. Utgeröarmenn«skipstjórar Haflð hugfast að flest alt er yður vanhagar um til skipa ykkar, fæst ávalt í Liverpool. Til botnvörpuskipa. Netjavinnustoían ,,Liverpool“ er fyrsta vinnustofan hér á landi i þeirri grein, hún býr til beztar, fullkomnastar og ódýrast botnvörpur; verðið er það lágt að enginn hagnaður er að kaupa botnvörpur í Englandi. Verðið er meðan birgðir endast. Tilbúin höfuðuet frá kr. 162—176.00 Belgir stykkið — — 35— 38,00 Pokar stykkið — 52,00 Undirvængir — — 40— 42,00 Heilar botnvðrpur kosta þvi kr, 342—350,00 af mest notuðum stærðum. Allir er kaupa botnvðrpur fá allskonar manilla-kaðal og fl. með sérlega lágu verði. Alt efni af beztu tegund og vönduð vinna. Hliðar-, akkers- og dnfl-ljósker. „Logg“. Logglínur. Hleraskór. Hleraþríhyrning- ar. Hlerakeðjur og sveiflur. Björgunarbelti og hringi. Alls konar áhðld fy-rir sjómenn og seglmakara. Fyrir mótorbáta er margt sem Liverpool selur ódýrara hér á landi, t. d. Kaðlar, alls konar Víra og járnvörur. Xetjavinnustotan býr til Fiskilínur f lóðarása og uppistðður, úr manilla og botnvörpu- tviuna og selur þær ódýrara en aðrir, sem verzla með samskonar linur. Áttavitar. Lóðarbelgir alveg loftþéttir m. m. Steinolía, á g æ t, seld á kr. 32,00 fatið meðan birgðir endast. 011 samkepni útiloknð. Areiðanleg viðskifti. * Væntanlega fyrirliggjandi Snurpunætur iyrir slld- artímann. Skipsforða allan selur Liverpool beztan og ódýrastan eftir gæðum, ætíð birgðir af alls konar matvælnm. Mikill sparnaður hverju skipi að nota hina amerískn „Hebe“-mjólk, sem alt af fæst í heildsölu og smásölu í Liverpool hefir til sölu alls konar vörur, er botnvörpuskip eigi geta án verið; t. d.: Botnvörpu-, Fótreipis-, Fiskilínu-, Dufl-, Bensla-virar. Allar stærðir af skrúfulásum. Hleralásar. Fötreipislásar. Höfuðlinulásar. Manilla 3 og 4 slegin af öllum gildleika. Vir- manilla. Yacktmanilla. »Balls«-linukaðal. Fótreipis- kaðal. Liigtóg. Skibm.garn. Alls konar þéttingar til véla. Tvistur. Vélaþurkur. Ymsar oliur, þar á meðal Lampa- og Rafvélaolíur. Vélafeiti. Grafit. Allskonar farfi á vélar og skip, á tré og járn, t. d. Botnfarfi. Vélagljákvoða (lakk). Alu- miniumsfarfi; margar fleiri teg., sem að eins fást i Liverpool. Liverpool, Sjómennn alls konar sjófatnað, þar á meðal beztn „trawla-stakkana í bænum, skálmar, kápur fatapoka, klossa fóðraða, m. m. er ávalt bezt að kaupa i Liverpool. Miklar birgðir af reyktóbaki, vindlum og vindlingum. Bezt er að verzla í Liverpool. T rygging fyrir að fá vandaðar vörur fyrir litið verð, er að verzla við v7 B. H Landsins mestu birgðir af: Vefnaðarvörum Pappír og ritföngum Sólaleðri og skósmíðavörum Pantanir afgreiddar um alt ísland. Heildsala. Smásala. Yandaðar vörur. Ódýrar vörur. Verzlunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. Eimskipaféiagið og Vestur-lslendingar. Um siðustu afskifti Vestur-íslend- inga af Eimskipafélaginu seeir svo 1 grein eftir B. L. Baldwinson i nýkomnu Lögbergi: Vestur-islenzka blutasölunefnd þe»s félags átti fund með sér hér í borg að kveldi 13. þ. m. til þess að ræða og kveða á um þrjú fyrirliggjandi verkefni, sem sé. r. Að undirbúa kjörfund þann sem hér á að haldast í Winni- peg í næsta mánuði til þess þar að velja menn til þess að sitja i stjórnarnefnd félagsins, fyrir hönd Vestur-íslendinga. 2. Til þess að gera ráðstöfun um sölu hluta í félaginu þartil þær 200 þúsund krónur eru fengn- ar að iullu, sem nefndin upp- haflega tók að sér að selja hér vestra, en sem ennþá eru ekki fullfengnar. 3. Til þess að ákveða upp á hvern hátt henni beri að gera opinbera skilagrein fyrir starfi sínu við hlutasöluna og árangri þess. Fyrsta tnálið, að undirbúa kjör- fundinn hér í Winnipeg, var leitt til lykta með því að ákveðið var að halda hann hér í Bonspiel vik- unni, eftir hádegi á miðvikudag- inn þann 16. febrúar n. k., og verðar fundarstaðurinn og tíminn nánar auglýstur siðar í íslenzku blöðunum. Bréf og umboðsform og kjörseðlar verða sendir við fyrstu hentugleika til allra þeirra hluthafa félagsins, sem búnir eru að borga hluti sína að fullu. Því að þeir ein- ir eru samkvæmt grundvallarlögum Eimskipafélagsins, réttmætir kjós- endur á þeim fundi. Þeir hluthafar sem ekki geta verið á fundinum er ætlast til að undirriti umboðs- og kjör-seðlana og sendi þá hingað til nefndarinnar svo snemma að þeir geti orðið notaðir á fundinum. Annað tndlið, um ráðstöfun á frek- ari hlutasölu, var ekki algerlega út- kljáð á fundinum. En einhuga var nefndin um að fuli nauðsyn væri á að vinda sem bráðastan bug að þessu starfi. Nefndin er þegar búin að selja mikln meira af hlutum en upp- haflega var ákveðið. En svo margir þeirra sem látið hafa rita nöfn sín fyrir hlutum hafa gengið úr leik, ýmist með þvi að borga alls ekkert eða að eins nokkurn hluta þess setn þeir voru ntaðir fyrir, að nefnd- in hefir enn þá ekki getað innheimt meira en 165 þúsund kr. og þarf því að hafa útvegi með að bæta við þeim 35 þúsund krónum, sem enn vantar á 200 þús. kr. upphæðina. Þriðja málið, um skilagrein á starfi nefndarinnar varð það helzt að ráði, að prenta í bæklingsformi lista yfir nöfn allra þeirra, semijátið hafa rita

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.