Ísafold


Ísafold - 26.02.1916, Qupperneq 4

Ísafold - 26.02.1916, Qupperneq 4
4 ISAf OLD KOSTAKJÖR ISAFOLDAR Niina um tíma býður ísafold uýj- um kaupendum þessi miklu kostakjör. Þeir fá I. sjálft blaðið frá i. janúar þ. á., meðan upplagið endist. II. fá þeir í kaupbæti 3 af effcir- farandi 11 bókum, effcir frjálsu vali: 1. Fórn Abrahams (6oo bls.) eftir Gnstaf Jansson. 2. Heljar grelpar (280 bls.) eftir Conan Doyle. 3. Mýrarkotsstelpuna og Guðsfriðinn eftir Selmu Lagerlöf. 4. »Pétur og Maríu«, hina ágætu sögu, sem nú er að koma út í blaðinu, strax þegar henni er lokið (i febr.). 5. Sögusafn ísafoldar 1892 (268 bls.) Efnisyfirlit: 1. Prangarabúðin helga, eftir Otto v. Corvin. 2. Snarræði. 3. Niss de Bombell. 4. Óirænt vitni. 5. Skjaldmær á 19. öld, eftir F. Arndt. 6. Smásveinahælið í New-York. 7. í kastala hersisins, eftir E. M. Vacano. 8. Dismas, eftir P. K. Rosegger. 9. Kastaðu brauði þínu á vatnið. 10. Bænin mín. 11. Illur þröskuldur. 12. Mikil glæfraför. 13. Kjör Gyðinga á miðöldunum, eftir Poul Lacroix. 14. Erfiði og sársauki, eftir Ernest Legonvé. 13. Loddaraskapur og töfralistir. 16. Najevska, eftir Lecpold Sacher Nasoch. 17. Svar fakirsins. 6. Sögusafn ísafoldar 1893 (172 bls.) Efnisyfirlit: 1. Piltur og stúlka, eftir Magdelene Thoresen. 2. Ósannanlegt. 3. Smávegis. 4. Pelle Dub, eftir August Blanche. 3. Skoðanir manna á Heklu í gamla daga, eftir Ólaf Davíðsson. 6. Járnsmiðurinn í Mrakotin. 7. Baróninn frá Finnlandi, eftir Au- gust Blanche. 8. Presturinn í Lágey. 9. Taflið. 10. Uppruni borgarinnar Kairo. 11. Ólík heimili, eftir August Blanche. 12. Fáheyrð læknishjálp. 13. Smávegis. 7. Sögusafn Isafoldar 1894 (196 bls.) Efnisyfirlit: 1. Giftusamleg . leikslok, Amerisk saga. 2. Launabótin, eftir Albert Miller. 3. Öll fimm, eftir Helen Stöckl. 4. Brúðför eða banaráð, eftir Step- han Lausanne. 3. Edison og fréttasnatinn. 6. Nýja verksmiðjan. 7. Maðurinn spakláti. 8. Flótti Krapotkins fursta. 9. Stofuofninn. 10. Óskemtileg fyrirskipan. 11. Tállaus hugprýði. t 2. Voðaleg nótt. 13. Elding bjargar lifi manns. 8. Sögusafn Isafoldar 1895 (108 bls.) Efnisyfirlit: 1. Hann strauk ekki með hana. 2. Kænlegt lögreglubragð. 3. Voðaleg stund. 4. Bónorð Jóns. 5. Mát í sex leikjum. 6. Salómonsdómur. 7. Hver er að kalla á mig. 9. Ljónin þrjú, efttr H. Rider Haggard. 10. Skjaldmærin (Sans-Géne). 9. Sögusafn Isafoldar 1896 (124 bls.) Efnisyfirlit: 1. Sjöunda þrepið. Ensk saga. 2. Hefndin, eftir A. Conan Doyle. S- Tíu ár gleymd Ensk saga. ÍO. Sögusafn Isafoldar 1897 (124 bls.) Efnisyfirlit: 1. Milli heims og heljar. Ensk saga. 2. Dómarinn með hljóðpípuna, eftir Sacher-Masoch. 3. A járnbrautarteinunum, eftir Max Nordau. 4. Leyndarmálið. Þýtt úr sænsku. 5. Gula andlitið, eftir A. Conan- Doyle. 6. Smásögur (Pantaðar eiginkonur, Hyggilegur fyrirvari, Vilhjálmur keisari vikadrengur). II. Vendetta. Eftir Archibald Clavering Gunter. I—II, alls 662 bls. Þrjár af þessum ágætu sögubók- um fáið þér um Iejð og þér borgið andvirði árgangsins (3 kr.). En nýir kaupendur utanbæjar verða að senda sérstakt burðargjald (40 au). með andvirði árgangsins, ef þeir vilja fá kaupbætirinn sendan sér með pósti. Ella eru menn vinsamlega beðnir að vitja kaupbætisins í af- greiðslu ísafoldar. Sömu kostakjörum og nýir kaupendur sæta skuldlausir kaupendur ísatoldar um leið og þeir greiða andvirði þessa árgangs Dragið eigi að gerast kaupendur ísafoldar eða greiða andvirði þessa árgangs meðan þér sætið þessum kostakjörum, að fá í rauninni and- virði árgangsins qreitt ajtur í jyrir- taks skemtibókum, og munið einnig, að Ísafoíd er bíaöa bezf, Ísafoíd er fréffa fíesf, Ísafoíd er íesiti mesf. Ágæt verzlunarMs á fyrirtaks útgerðar- og verzlunar- stað á Vestfjörðum, til sölu. Upp- lýsingar hjá Einari Markússyni, Laug- arnesi. Nýlegt fjögramannafar með allri útreiðslu og nýrri 9 hund- raða lóð, er til sölu með góðu verði. Afgr. vísar á. Atvinna við skrifstofustörf fæst tiú þegar; helzt ætluð ungum pilti. Tilboð merkt: SkrifstofUStörf, sendist á skrifstofu ísafoldar sem fyrst. Til kaupenda ísafoldar. Þau eru vinsamleg tilmæli útgef- anda Isafoldar til kaupenda blaðsins utan bæjar og innan, að þeir muni nú að nota góðærið til þess aö losa sig við skuldlr sín- ar við blaðið hið allra fyrsta. Góð skil kaupenda eru undirstaða þess að hægt sé að auka blaðið og gera efni þess sem fjölbreyttast. Látið eigi blaða-skulda-sýkina grafa um sig meira en orðið er. Aggerbecks Irfssápa er óviOjafnanlega gó® fyrir hó&ina. CppAhalö allra kvenna. Becta bamaeápa. Bi&jiö kanp- menn yhar nm hana. Yeðurskýrsla. diomanna-aimaiiaKio 1916 geflö tit að tilhlutun Stjórnarráðsins. Fæst hjá bóksölum og kostar 1,25. Þriðjudaginn 22. febr. Vm. logn, biti 2,3. Rv. s. gola, hiti 2,4. íf. sv. kul, hiti 4,5. Ak. ssv. kul, kiti 4,0. Sf. logn, hiti 2,6. Þh. F. Miðvikudaginn 23. febr. Vm. sv. gola, hiti 3.5. Rv. a. kul, hiti 3.2. íf. s. stinnings kaidi. hiti 5.8. Ak. s. kaldi, hiti 5.0. Utbreiddasta blað landsins er Isafold. Þessvegna er hún bezta auglýsingfablað landsins. Kaupendum fer sí fjölgandi um land alt. Allar þær tilkynningar og auglýsingar, sem erindi eiga til landsins í heiíd sinni, ná því langmestri útbreiðslu í Isafold Og í Reykjavík er Isafold keypt f flestum húsum borgarinnar og vafalaust lesin í þeim öllum. Þessvegna eru einnig auglýsingar og tilkynningar, sem sérstakt er- indi eiga til höfuðstaðarins, bezt komnar í Isafold. Gr. s. andvari, frost 1.5. Sf. logn hiti 1.6. Þh. F. Hellerup Husmoderskole Bengtasvej (nær ved Kbhvn) Sommerkursus beg. 4t. Maj Forlang Skoleplan. Petra Laugesen. Nyir aiðir. 49 50 Nýir siðir. Nýir siðir. 51 52 Nýir siðir. ar, þá er það af því þér eruð konur, og eg geri það með þeirri lotningu, sem eg hefi ávalt borið fyrir konunum, og sú lotning hefir ekki rýrnað við að sjá viðleitni yðar til þess að létta undir okið með oss mönn- unum og taka þátt í verkum með oss. Þér, dömur minar, hafið stigið fyrsta spor- ið til þess að leysa manninn, og fyrir hönd míns kyns flyt eg yður hjartans þakkir! Fallega stúlkan hló og karlmennirnir í kringum hana, en hjá ofninum var alt hljótt, ískyggilega hljótt. Og brátt fóru menn að standa upp til þess að fara í yfirhafnirnar. Karlmennirnir ruku til, eins og þeim hefði verið gefin bending, að hjálpa stúlkunum að fara i, en þær þökkuðu fyrir, þær þyrftu ekki hjálp til að komast út úr dyrunum. Þegar þær voru komnar í kápurpar, settu þær upp hanzkana og gutu um leið augun- um inn eftir salnum, þangað sem fallega stúlkan var. En hún skildi ekki neitt, drakk bara sitt öl og hló. Blanche þekti hana eitthvað og fanst það því vera kurteis- isskylda sln að látá hana vita um að hinar stúlkmnar væru að fara. •— Já, farið þið, svaraði hún — og þær fóru. Þær fóru gegnum veitingasalinn, þar sem reykj- andi rolur góndu upp á þær, og svo komu þær út á götuna. Þar staðnæmdust þær til þess að biða eftir sporvagninum. Blanche varð það á að líta við. I sama bili heyrði hún söng og píanóhljóma frá húsinu. Hún fór upp að glugganum, og af því glugga- tjaldið féll ekki alveg að, sá hún vel inn i herbergið: vindlar og eldspýtur I allra hönd- um, gleði á hverju andliti, söngur og leik- ur, og inni í einum hópnum miðjum var Lúvísa (svo hét fallega stúlkan), reykjandi. Það sárnaði henni. Nú skemtu þau sér! Nú! Og Lúvisa var einsömul með öllum karlmönnunum. En það ósiðlæti! Þvilík flenna! En það var gaman þarna fyrir hana samt sem áður! Þegar Blanche kom heim, var frænkan Berthe við búin að taka við skýrslunni. — Hafði hún skemt sér? — Skemt sérl Það var herfilega leiðinlegt! Og svo höfðu karlmennirnir verið ókurteisir. — Höfðu þeir reykt? — Nei, en þeir höfðu drukkið öl og haldið dónalegar ræður. Fundarstjóri hafði likt kvenfólkinu við frumhylfi, krabba og alt hugsanlegtl — Höfðu þeir líkt því við dýr? — Já, og svo hafði hann talað um ýmislegt, sem lesa mátti um i bókum, en sem var ekki til þess að tala umvnema þá i (yrirlestrum. — Hvað hafði hann sagt? Eitthvað klúrt? — Ja, því sem næst. Og svo fóru þær sína leið, en Lúvísa, hún varð kyr. — Einsömul? — Einsömul, og svo reykti hún líka I — Reykti einsömul! Þa’ tarna skulum við ekki láta afskiftalaust, sagði frænkan, Berthe. Og svo fékk hún að vita nákvæmlega um alt smávegis, sem gerst hafði. Blanche fór seint að hátta. Það var svo margt, sem hún hafði að brjóta heilann um. Hvers vegna var kvöldið leiðinlegt? Hvers vegna voru karlmennirnir svo stirðir, ó- kurteisir og illgjarnlegir? Hver var hugs- unin með ræðunni ? Þetta var frelsið, sem hana hafði dreymt um, að fá að sjá snyrti- mennin svo nærri og án þess að hafa varð- konuna með sér! Ef til vill voiuþeirekki eins góðir og þeir létust .vera. En þeir höfðu komið fram við Lúvísu alveg eins og þeir voru vanir að gera á dansleikum. En hve alt er öðruvlsi úti í veruleikanum, en maður ætlaði. Svo alt öðruvísi! En samt sem áður, Lúvísa, hún skemti sér! Morguninn eftir klæddi Berthe fiænka sig, til þess að fara til forstöðumanns deild- arinnar og kæra fyrir honum. Það vildi svo illa til, að prófessorinn var hrotti, sem hafði þann leiða ávana, að segja það sem hann hugsaði, og þvi miður hafði Berthe gert sér það í hugarlund, að prófessorar væru mentaðir menn, sem ættu að vita hvað þeir segðu. Berthe frænka kom auðvitað á þeim tíma, er prófessorinn tók ekki við mönnum til viðtals. Hvað átti hún að láta sér það koma við ? Hann mátti til, þar sem það varðaði heiður stofnunarinnar og velferð æskulýðsins. Loks var henni hleypt inn. Hún bar fram erindi sitt og Ias upp úr sér

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.