Ísafold - 01.03.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.03.1916, Blaðsíða 4
4 ISAf OLD KOSTAKJÓR ÍSAFOLDAR Niina um tíma býður ísafold nýj- um kaupendum þessi mikiu kostakjör. Þeir fá I. sjálft blaðið frá x. janúar þ. á., meðan upplagið endist. n. fá þeir i kaupbæti 3 af eftir- farandi 11 bókum, eftir frjálsu vali: 1. Fórn Abrahams (6oo bls.) eftir Gustaf Jansson. 2. Heljar greipar (280 bls.) eftir Conan Doyle. 3. Mýrarkotsstelpuna og Guðsfriðinn eftir Selmu Lagerlöf. 4. »Pétur og Maríu«, bina ágætu sögu, sem nú er að koma út í blaðinu, strax þegar henni er lokið (i febr.). 5. Sögusafn ísafoldar 1892 (268 bls.) Efnisyfirlit: 1. Prangarabúðin helga, eftir Otto v. Corvin. 2. Snarræði. 3. Niss de Bombell. 4. Ó/ænt vitni. 5. Skjaldmær á 19. öld, eftir F. Arndt. 6. Smásveinahælið í New-York. 7. í kastala hersisins, eftir E. M. Vacano. 8. Dismas, eftir P. K. Rosegger. 9. Kastaðu brauði þínu á vatnið. 10. Bænin mín. 11. Illur þröskuldur. 12. Mikil glæfraför. 13. Kjör Gyðinga á miðöldunum, eftir Poul Lacroix. 14. Erfiði og sársauki, eftir Ernest Legonvé. 15. Loddaraskapur og töfralistir. 16. Najevska, eftir Lecpold Sacher Nasoch. 17. Svar fakírsins. 6. Sögusafn ísafoldar 1893 (172 bls.) E f n isyfirlit: 1. Piltur og stúlka, eftir Magdelene Thoresen. 2. Ósannanlegt. 3. Smávegis. 4. Pelle Dub, eftir August Blanche. 5. Skoðanir manna á Heklu í gamla daga, eftir Ólaf Davíðsson. 6. Járnsmiðurinn í Mrakotin. 7. Baróninn frá Finnlandi, eftir Au- gust Bianche. 8. Presturinn í Lágey. 9. Taflið. 10. Uppruni borgarinnar Kairo. 11. Ólík heimili, eftir August Blanche. 12. Fáheyrð læknishjálp. 13. Smávegis. 7. Sögusafn Isafoldar 1894 (196 bls.) Efnisyfirlit: 1. Giftusamleg leikslok, Amerísk saga. 2. Launabótin, eftir Albert Miller. 3. Öll fimm, eftir Helen Stöckl. 4. Brúðför eða banaráð, eftir Step- han Lausanne. 5. Edisoti og fréttasnatinn. 6. Nýja verksmiðjan. 7. Maðurinn spakláti. 8. Flótti Krapotkins fursta. 9. Stofuofninn. 10. Óskemtileg fyrirskipan. 11. Tállaus hugprýði. t 2. Voðaleg nótt. 13. Elding bjargar lifi manns. 8. Sögusafn Isafoldar 1895 (108 bls.) E f n i s y f i r 1 i t: r. Hann strauk ekki með hana. 2. Kænlegt lögreglubragð. 3. Voðaleg stund. 4. Bónorð Jóns. 5. Mát í sex leikjum. 6. Salómonsdómur. 7. Hver er að kalla á ntig. 9. Ljónin þrjú, efttr H. Rider Haggard. 10. Skjaldmærin (Sans-Géne). 9. Sögusafn Isafoldar 1896 (124 bls.) Efnisyfirlit: 1. Sjöunda þrepið. Ensk saga. 2. Hefndin, eftir A. Conan Doyle. 5. Tíu ár gleymd Ensk saga. ÍO. Sögusafn Isafoldar 1897 (124 bls.) Efnisyfirlit: 1. Milli heims og .heljar. Ensk saga. 2. Dómarinn með hljóðpípuna, eftir Sacher-Masoch. 3. A járnbrautarteinunum, eftir Max Nordau. 4. Leyndarmálið. Þýtt úr sænsku. 5. Gula andlitið, eftir A. Conan- Doyle. 6. Smásögur (Pantaðar eiginkonur, Hyggilegur fyrirvari, Vilhjálmur keisari vikadrengur). II. Vendetta. Eftir Archibald Clavering Gunter. I—II, alls 662 bls. Þrjár af þessum ágætu sögubók- um fáið þér um leið og þér borgið andvirði árgangsins (j kr.). En nýir kaupendur utanbæjar verða að senda sérstakt burðargjald (40 au). með andvirði árgangsins, ef þeir vilja fá kaupbætirinn sendan sér með pósti. Ella eru menn vinsamlega beðnir að vitja kaupbætisins í af- greiðslu ísafoldar. Sömu kostakjörum og oýir kaupendur sæta skuldlausf r kaupendur ísafoldar um leið og þeir greiða andvirði þessa árgangs Dragið eigi að gerast kaupendur ísafoldar eða greiða andvirði þessa árgangs meðan þér sætið þessum kostakjörum, að fá í rauninni and- virði árgangsins <?reitt ajtur í Jyrir- taks skemtibókum, og munið einnig, að ísafold er bíaða bezt, ísafotd er frétta ftest, ísafotd er fesin mesf. Veðurskýrsla. Fimtudag 24. febr. Vm. Ev. s. kaldi, hiti 4,5. If. a. stinnings gola, hiti 1,7 Ak. s. stinningsgola, hiti 5,0. Gr. Sf. sv. kaldi, hiti 5,6. Þh. F. Föstudaginn 25. febr. Vm. Rv. logn, hiti 0.0. ísaf. logn, frost 2.9. Ak. logn, hiti 0.0. Gr. logn, frost 2.5. Sf. logn, hiti 5.6. Þórsh., F. Laugardaginn 26. febrúar. Vm. s.v. kul, hiti 2.7. Rv. v. gola, hiti 1.5. íf. logn, frost 0.4. Ak. s. stinnings gola, hiti 6.0, Gr. Nýir siðir. Sf. logn, hiti 2.6. Þh. F. - Sunnudaginn 27. febrúar. Vm. logn, hiti 4.0. Rv. logn, hiti 0.5. íf. n.a. snarpur vindur, frost 0.2. Ak. n.v. andvari, frost 2.0. Gr. s.a. gola, frost 1.5. Sf. logn, hiti 2.5. Þh. F. Mánudaginn 28. febr. Vm. n. kul, 1.1. Rv. n.a. snarpur vindur, hiti 1.0, íf. n. hvassviðri, frost 2.3. Ak. n. kaldi, 0.0. Gr. Sf. logn, hiti 1.6. Þh: F. Þriðjudaginn 29. febr. Vm. n. 8tinnings gola, frost 0,5. Rv. n. stinnings gola, frost 1,5. íf. logn, frost 4,1. Ak. n. kul, frost 2,0. Gr. logn, frost 6,0. Þh. F. 53 54 Nýir siðir. í. s. í. Aðalfundur I. S, í. verður haldinn sunnudaginn þ. 16. apríl næst- komandi kl. 2 síðdegis í Bárubúð. Dagskrá; 1. Lagðir fram reikningar sambandsins endurskoðaðir. 2. Stjórnin skýrir frá störfum sínum hið liðna ár. 3. Kosin ný stjórn. 4. Yms önnur mál. Ættarnafn Eg undirskrifaður Ólafur Jónsson prentmyndasmiður í Reykjavík hefi tekið mér ættarnnfn, nafnið H v a n n d a 1. Eg vil því vinsamlegast biðja alla þá, er bréf senda mér, að sktifa ættarnafn mitt á bréfin. Virðingarfylst. Olajur /. Hvanndal. Jtljótk Arsskýrslur félaga sem eru í í. S. í. ber að senda fyrir aðalfund. Sfjórnin. Sfafsefmnqarorð-bók Björns Jónssonar er viðurkend langbezta leiðbeiningarbók um ísl. fæst í Bankastræti 10 (uppi). Nýlegt fjögramannafar með allri útreiðslu og nýrri 9 hund- raða lóð, er til sölu með góðu verði. Afgr. vísar á. stafsetning. Fæst hjá öllum bóksölum og kostar að eins J krónu. Nýir siðir. 55 56 ísafold er blaða bezt. Nýir siðir. samtalið. Prófessorinn horfði á hana, eins og á nýslegna spesíu og svaraði svo loks- ins: — Hvað kemur þetta mér við? • -— Hvað það kemur yður við? — Hvað kemur það þá yður við? — Hva’-hvað? Siðferði æskulýðsins var Í hættu! — Hvernig þá? Segið frá því! Hvað gerðist? — Hann líkti kvenfólkinu við frumhylfi (en það var nú auðvitað lygi!). — Verra hefði verið, hefði hann líkt því við engla. Trúði kona þessi guðs heilaga orði. — Auðvitað mál. — Nú, jæja. Hann hafði sagt, að konan væri valdhafi og mað- urinn þræll. Það held eg að það hafi verið kurteist 1 Vildi konan heyra það sem biblí- an sagði: Þú átt að hlýðnast manni þín- am í öllu og *?era honum undirgefin. Var það ekki rétt! — Það var ekki réttl — Hvað þá? Nú, þá var konan þessi frí- hyggjukvendi, sem afneitaði guðs heilaga orði! Það gerði hún reyndar! Berthe frænku var eins og hún væri föst i dýraboga. Hún hristi höfuðið og lá við yfirliði. En prófessorinn hélt áfram: Með sótt skaltu fæða þin börn! Hafði kona þessi breytt eftir boðorðinu því arna? — Nei, það vildi hún ekki gera! —Jæja, svo hún gerði þá uppreist móti guðs heilaga lögmáli! En aftur að efninu! Karlmenn- írnir höfðu ekki reykt, ekki komið ósiðsam- lega fram, þeir höfðu verið sömu skoðun- ar og kona þessi um kenuingar ritningar- innar, að þær væru ósanngjarnar, og að öðru leyti — hvað þeim þóknaðist að hafast að innan félaga sinna, kom engum við. Hvað kom það konunni þessari við, þó að ungfrú Lúvisu þætti öl gott, eða það að hún reykti? Tóbaksnautn var ekki bönn- uð, hvorki í Code civil né Code moral. Þær kerlingar væru til, sem tækju i nefið. Og allar kerlingar öfunduðu ungar stúlkur, sem skemtu sér, allra helzt ef það var í félagi við karlmenn. Sú, sem þrífst þar ekki, er alls ekki nauðbeygð til að fara þangað, og sú, sem þvaðrar um það, sem þar fer fram — ja, hún mætti eins búast við því að verða rekin út! Þannig var því háttað! Enginn hafði rétt til að laum- ast inn í einkafélög! Hvað áttu þær að gera þangað? =»Sú virðing, er mönnum ber að veita konunni«? Hvaða virðingu ber að veita manninum ? Alls enga ? Gat séð það! Annars færi enginn að troðast inn á óhentugasta tíma til þess að hella úr sér kjafthætti! En á hinn bóginn, hvers vegna mynduðu ekki stúlkurnar sjálfar fé- lag? Ha! Nú, það var ekki eins skemti- legt! Bað fyrirgefningar, en ætlaði að fara að halda fyrirlesturl Var fyrirlestrarmaður við háskólann, en ekki lögregluþjónn! Árangurinn af fundi þessum var sá, að Berthe frænka stofnaði nýtt kvenfélag, og að Blanche fékk aldrei oftar að fara í sam- kvæmi læknanema. í þess stað fékk hún að fara i nýja kvenfélagið, og þar leiddist henni gífurlega. Hún hafði vænzt svo mikils af verunni í Ziirich, en hún fór si- versnandi. Sífeld gæzla, endalausar lexíur: meira um rómverska keisara, meira um konunga og drotningar, meiri heimspeki. Hvenær skyldi þessu verða lokið? Og skyldi því nokkurntíma verða lokið? Hvað skyldi taka við eftir næsta próf? Frelsi? Nei, þá mundi taka við ný þrælkun. Alt af að vera reiðubúin, hver sem kallaði, alveg eins og leigu-ekill, fara úr einu nús- inu i annað, og fá viðtökur eins og sá, er gerir kraftaverk, þar sem þó vita mátti að ekkert eða lítið var hægt að gera. Og frelsið ? Þorði hún að umgangast karl- mann, ef hún kaus heldur að vera í félagi við hann en kvenmann (sem hún þó taldi vafasamt, að hún mundi gera)? Hreint ekki, því þá mundi hún rýrna í áliti; sjúkl- ingarnir mundu flýja hana og henni yrði hrundið út úr þjóðfélaginu. Engin útleiðl Jú, ein! Að gifta sig! Giftar konur höfðu rétt til að búa með karlmanni, eta við sama borð, hvila í sama rúmi, umgangast karl- menn eins mikið og þær vildu, ganga ein- samlar um göturnar ! En það hafði einn ókost. Giftar konur átu annara brauð, önnuðust hússtjórn annara, sáu um lfn ann- ara, og fullyrtu alment að þær væru þræl- /

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.