Ísafold - 15.03.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 15.03.1916, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar ij. í viku. Verð árg. { 5 kr., erlendis 7J/2 kr. eSa 2 dollar;borg- ist fyrir miðjan júlí ; erlendis fyrirfram. . Lausasala 5 a. eint. ISAFOLD 1 Uppsögn (skrifl.) buadin við áramót, !; er ógild nema kom- in sé til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus við blaðið. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjári: Dlafur Björnsson. Talsimi nr. 455. XLIII. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 15. marz 1916. 19. tölubkð Alþý»nfél.bókasafn Teniplaras. 8 kl. 7—9 3orgarstjrtraakrifstofan opin rirka dsga 11 -B Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 1—1 Bffijargjaldkerinn .Laufasv. 5 kl. 12—8 og 1—1 íslandsbRnki opinn 10—4. K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd.—10 siöiJ. Alm. fundir fid. og sd. 8>/i síod. Landakotskirkja. Gnðsþj. 8 og 6 á helgom Jjandakotsepitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—8 Landsbúnaoarfélagsskrifstofan opin frA 12—9 Landsféhirbir 10—2 og B—6. Lendsskjalaaafniö hvern virkan dag kl. 12—2 Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. NAttúrugripasafnio opio l'/s—2>/s á sunnod. Pósthúsio opio virka d. 9—7, sunnud. B—1. Bamábyrgð Islands 12—2 og 4—6 ^Stjórnarráosskrifstofurnar opnar 10—4 dagl, Talsími Beykjavikur Fósth. 8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—9. Viftlstaoahœli?). Heimsðknartlmi 12—1 Þjóömenjasafnio opiö sd., þd. fmd. 12—2. Œli; • %»»*»»» *¦ »•••»««••••• Klæðaverzlun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. þar eru fötin sanmuð flest far eru fataefnin bezt. frrrmt iitTryi \\\\ wrrrrr8 Hæst verö greiðir kjötverzlun E. MilnerS, Laugavegi 20 B, fyrir nautgripi, eldri og yngri, einnig kálfa. Borgað samstundis. m Jarðarfðr frú Guðrúnar P. Johnsen frá Arnarbæli fer fram fimtudaginn kemur, 16 þ. m. Jarðarfðrin byrjar á heimili hennar, Miðstræti 8 a, kl. ll'/» f. hádegi. Landsvinna eða sýsluvinna? Sumir segja, að þegnskylduvinnan hljótí að verða landi og lýð til heilla. Öðrum finst hiin muni verða þræl- dómur einn, þar sem menn verði nauðugir, vityugir »að moka skít — fyrir ekki neitt !c Hvað finst þér? — Eg fæ vænt- anlega að sjá það við atkvæðagreiðsl- una. Framkoma þingsins. Hvað mig snertir, þá greiddi eg atkvæði með þvi á síðasta þingi, að leitað væri álits kjósenda um þetta nýmæli. Þykir mér því skylt að gera grein fyrir því, hversu eg leit á það, ekki sízt vegna þess, að ýmsir hafa legið þingmönnum á hálsi fyrir framkomu þeirra í málinu. Við þessa góðu menn vil eg segja, að ekkert aj pví, sem peir haja bent á, var pingmönnum ökunnugt um. Þó athugun þeirra á málinu hafi lítil verið, þá hafa þeir eflaust flestir athugað þær mótbárur, sem sést hafa í blöðunum, hvort sem þess er getið í þingræðum eða ekki. Að visa mátinu algerleqa Jrá sér, var tvísýnn gróði. Án efa hefði það þá verið tekið upp á næsta þingi. Við það var ekki hægt að losna, nema með því að hugsa það, láta þing eða þjóð skera úr því. Að viðra alt hugsunarlaust fram af sér, er hægðarliikur, en ekkert snjall- ræði í landsmálum. Að pinýð leqði sjdljt dóm á málið, gerði ef til vill þegnskylduvinnu að lögum, gat ekki komið til tals að svo stöddu. Til þess var hún of mikill vafagripur, og auk þess er þvi máli svo farið, að mikið veltur á vilja almennings, engu síður en i bannmálinu. Ef þingmenn geta með góðri samvizku sagt, að eitthvað horfi bæði vajalaust til almennings- heilla, og sé framkvæmanlegt, geta þeir lögboðið það, án þess að spyrja kjósecdur. Svo var ekki hér. Að málið vari illa undir búfl), er að nokkru leyti rétt. En undirbún- ingurinn var r.ægilegur til þess að leita mætti atkvæða kjósenda. Mál- ið vai gamalt og œargrætt. Aðal- atriðið — skyldan eða skatturinn, sem legst á hvern mann í landinu (ókeypis vinna heilt sumar) — er svo auðskilið, að engrar úthstunar þarf. Að landssjóður verði að kosta all- miklu til, en geti eflaust fengið/«z«M kostnað upp borinn, sjá allir. Að gera áætlanir um, hver beinn og óbeinn hagnaður muni verða, er þýðingarlítið, því reynslan ein get- ur skorið úr þvi. Það er satt, að þingræður sumar um þetta mál voru engin fyrirmynd, en fjarstæða var það engin, sem þingið réð af — að leita álits kjós- enda. Þá hefi eg borið hönd fyrir höf- uð þingsins. Onýt meumæli. Fyrir sumum hef- ir það vakað, að vinna og Jram- kvœmdir ykist stórum i landinu, ef þegnskylduvinna kæmist á. Ef fjöldi landsmanna gengi iðjulaus að sumr- inu, gæti þetta komið til tals, en nú fer þvi fjarri. Jafnvel i bæjun- um eru þeir fáir, sem ganga þá auðum höndum. Þvert á móti er það augljóst, að allur fjöldinn af þegnskyldumönnunum yrði tekinn frá framleiðslustörfum, heyskap, fisk- veiðum o. fl., og settir í starf, sem bæði væri arðminna og flestum ó- tamara. ÖU líkindi eru því til þess, að vinnuafl landsins hagnýtist miður eftir en áður. Herskyldan. Þegnskyldu-hugmynd- in er, án efa, runnin af tveimur rótum: Nígrannaþjóðirnar hafa her- skyldu, miklu þyngri byrði en þegn- skylduvinnan yrði, þó hún kæmist á, og þó hafa þær blómgast á allar lundir, ekki sízt Þjóðverjar, sem hvað mestu hafa til hernaðarins var- ið. Reynslan sýnir, að efnahagur þjóðanna hefii engan hnekki fengið við herskylduna, þó vera kunni að efln betri hefði hann oiðið án henn- ar. Liggur næTri að álíta, að líkt mundi fara hér. Hins vegar sjá all- ir, að mikið er hér að gera, sem ærinn vinnukraft þarf til, en lands- sjóður félitill og nýir skattar illa þokkaðir. Þvi ekki hrinda þessum nauðsynlegu framkvæmdum áieiðis me.ð eins konar herskyldu? Miklu 7 Hlutafél. PVölundur Trésmíðaverksmiöja — Timbnrverzlun Reykjavík. Hefir ávalt fyrirliggiandi miklar birgðir af sænsku timbri (unnu og óunnu), vanalegar, strikaðar innihurðir af flestum stærðum og allskonar lista til húsbygginga. »Tfrm£iríksson\ 1 Tlusfurstræfi 6. Q *27ofnaðar* <L?rfóna~ og Saumavörur Q **9 hvergi ódýrari né betri. l^ þvotta~ og i3Crainlœtisv&rur beztar og ódýrastar. J2<ziRföncj og <3cefiifœrisgjqfir hentugt og fjölbreytt. hJytu þó 800 menn að koma í verk á ári hverju! Þessi herskyldu samanburður er að mestu leyti rangur. Engin þjóð mundi hafa herskyldu, ef menn ótt- uðust ekki svo mjög stríð og styrj- öld. Ut úr neyð hafa menn til hennar gripið, þó reynt sé að gylla hana á ýmsan hátt, úr því ekki verður hjá henni komizt, enda fátt svo ilt að einugi dugi. Hér rekur engin slík neyð á eftir. Þá,er her- skyldutíminn svo langur, (allt að 3 árum), og aginn þar óhjákvæmilega svo strangur, að engin likindi eru Ættarnöfnin. Herra bókavörður Arni Pálsson flutti nýlega erindi um ættarnöfn, og er það nú komið á prent (Um ættatnöfn. Eftir Árna Pálsson. Er- indi flutt fyrir alþýðufræðslu stúdenta- félagsins. Rvik 1916). Beinist hann þar sérstaklega að gjörðum manna- nafnanefndarinnar og »fer mjög geystur og rasandi, siðan hann þyk- ist hafa styrk mikinnt. Nálega tveir þriðjungar erindisins eru um það, hve ónauðsynlegt það sé og skað- samlegt tungu vo'ri og þjóðerni að taka upp ættarnöfn. í þessum kafla hefi eg ekki fundið neinar nýjar ástæður gegn ættarnöfnum, en því meira af algengum stóryrðum, sem varla sannfæra nokkurn þann, er um málið hugsar með ró og skynsemd. Sem dæmi þess, hvernig röksemdir ættarnafnavina eru teknar til greina, skal eg nefna þetta: »Því að ekki dettur mér i hug, að nokkrum manni sé það alvörumál, að ættarnöfnin auki ættræknina, þótt slikum hégóma hafi verið kastað fram af ættarnafna- mönnum«. Svo er ekki meira um það atriðið. Hr. Á. P. telur það ekki sizt hafa til þess, að áhrif þegnskyldunnar líktust neitt áhrifum herskyldunnar, sem annars er mjög deilt um hvort séu góð eða 111- Mér þykir senni- legast, að þau séu sízt til bóta. Sennilegt þykir mér og, að" efnahag- ur herskylduþjóðanna hefði orðið enn miklu betri ef engin herskylda hefði verið. Herskyldan er þvf engin meðmæli með þegnskylduvinnu. MenninqaráhriJ. Formælendur þegnskyldunnar hafa fullyrt, að þegnskylduvinnan mundi öllu frem- ur ala þjóðina upp i »guðsótta og Firmatilkynning frá skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík Hérmeð tilkynnist til firmaskrár- innar að eg rek hér í bænum prent- smiðju, bókaforlag, blaðaútgáfu, bók- bandsiðn og tilh., með ótakmarkaðri ábyrgð undir firmanafninu ísafold. Ólafur Björnsson. Prókúru hefir Herbert M. Sig- mundsson prentsmiðjustjóri og ritar hann firmað þannig: pr. pr. ísafold Olafur Björnsson. Herbert M. Sigmundsson. Reykjavík, 1. marz 1916. Ólafur Björnsson. góðum siðum*, hafa rík andleg á- hrif. Að miklu leyti munu þetta ofsjónir einar — og má minnast á fáein atriði, þó aðrir hafl gert þau að umtalsefni. Hlýðni og aga á oss íslendinga að brezta flestum framar, og þegn- skylduvinnan að vera eins konar Brama við þessum þjóðarlesti. Hafa nd þeir menn, sem um þetta tala, svo mikil kynni af erlendum þjóð- um, að þeir þekki þetta af eigin reynslu? Mér hefir virst, og hefi eg þó um mörg ár unnið með ísl. verkamönnum, að þeir standi ekkert að baki útlendingum í þessu efni, að hér sjái menn hreinar ofsjónir. Og þó svo væri, hvað ætli að einn sumartími við vinnu, þó aldrei nema undir góðri stjórn væri, hrykki til þess að breyta þessu? Eg skil ekki í að nokkrum reyndum barnamanni eða kennara geti komið slíkt til vakið undrun sina, að vér, ættar- nafnanefndin, höfum ekki talið það »vort hlutverk að leggja neinn dóm á það, sem svo mjög er um deilt, hvort æskilegt sé að alment verði tekin upp ættarnöfn á landi hér«. (Sjá »íslenzk mannanöfn*, bls. 14). Það má vel vera, að ef hr. A. P. væri skipaður í einhverja nefnd, þá teldi hann sér skylt að vinna þar alt annað verk en honum væri falið með erindisbréfinu. Vér lítum öðru vísi á. Hins er rétt til getið, að vér mundum ekki hafa tekið þetta verk að oss, ef vér teldum góð ætt- arnöfn á nokkurn hátt skaðleg tungu vorri eða þjóðerni. Það gerum vér ekki, og þess vegna finst oss, að hverjum manni er vill eigi að vera það frjálst að taka upp ættarnöfn, enda er það nii svo að lögum. Á þeim grundvelli var nefndin skipuð. Starf hennar átti að vera til leiðbein- ingar þeim, er vildu taka sér ættar- nöfn. Hr. Á. P. er óánægður með gerðir þingsins í þessu efni. Hann segir, að eðlilegast hefði verið, að þeir sem eru á móti ættarnöfnum, »hefðu hlifðarlaust haldið fram þeirri kröfu, að hin gamla íslenzka nafnvenja yiði löghelguð og eingild hér á landi fyrir alla innlenda menn. Það hefði að minni hyggju verið það eina rétta svar og hin eina rétta aðferð við ættarnafnamennina, sem oft og tíð- um hafa haldið fram sínu máli með talsvert miklum ofstopa« (bls. 7—8). Það er orðinn siður sumra manna á landi hér að hrópa á lögverndun og lögbann, undir eins og þeir geta ekki samfært aðra menn með rökum, svo mjög hefit »sá helvízki eiturger- ill«, banngerillinn, sýkt þjóðina. Verði margir svo óðir af þessari bannpest, að þeir vilji líka fara að banna ættarnöfn með lögum, þá skal eg, ef eg lifi, reyna að leggja minn skerf til umræðanna. I þetta skifti skal eg láta mér nægja að víkja að .því, sem hr. Á. P. segir um eðli ættarnafna yfir höfuð og um starf vort nefndarmanna. Eitt hið kynlegasta í röksemdum hr. A. P., og reyndar fleiri andmæl- enda ættarnafna, er það, að þótt is- lenzkan sé »orða frjósöm móðirc og máttug í eðli að allra dómi sem til þekkja, þá sé henni þess varnað að geta af sér ættarnöfn er séu hold af hennarholdi, »því að það er óhagg- anlegur sannleikur, sem enginn fær hrakið, hversu lærður sem er, að islenzkan velur karlmönnum karl- kend heiti, en kvenmönnum kven- kend heiti og þolir ekki að útaf því sé

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.