Ísafold - 18.03.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 18.03.1916, Blaðsíða 1
r Eemur út tvisvar i í viku. Verð árg. 5 kr., erlendis 7x/2 kr. eSa 2 dollar;borg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. ISAFOLD j— Uppsögn (skrifl.) \ bundin við áramót, er ógild nema kom- in sé til útgefanda fyrir 1. oktbr. og sé kaupandi skuld- laus við blaðið. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Ólafur BjörnssDn. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavík, laugardaginn 18. marz 1916. 20. tölublað A.l]>ý6ufél.bókasafn Templaras. 3 kl. 7—9 Borgarstjóraskrifstofan opirj virka ðaga 11 —8 Bœjarfögstaskrifatofan opin v. d. 10—2 og 4—7 Bœjargjaldkerinn Laufasv. 5 kl. 12—8 og 5—7 tslandsbanki opinn 10—4. 8..F.U.M. Xiestrar- og skrifstofa H árd.—10 j»d. Alin. fundir ttd. og sd. 8»/s síðd. Landakotskirkja. GuBsþj. 8 og 8 á helf'Um Landakotaspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbanhitm 10—3. Baiikastj. 10—12. Landsbókasafn 1.2—B og 5—K l'tlan 1—8 [iandsbúnaðartélagsskrifstolau opin fra 12—2 Landsféhiroir 10—2 og 5—8. Landsskjalanafnið hvern viikan dag kl. 12—2 Landsslicinn opinn daglangt (S—») virka daga helga daga 10—12 og 4—7. NAttúrugripaeafnio opið l</«--2V» A sunni d. Pdsthúsið opið virka d. 9—7, sunnud. B—1. damibyrgo Islands 12—2 og 4—6 Stjórnarraosskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavikur Póstb. 8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—B. Vifilstaöah»liö. Heimsóknaitími 12—1 Þjóomenjasafnio opio sd., pA. fmd. 12—2. Skrípaleikurinn Þegar »þrímenningarnir« komu beim úr utanför sinni i fyrra vor með sátta- tilboðin, þá sannfærði Björn banka- stjóri nokkra menn hór í Reykjavík svo eftirminnilega, með sinni miklu lögspeki og andagift, að ekki vœri að tala um það, aS allir 1 hinum gamla sjálfstæðisflokki gætu orðið samferða, fyrst um sinn, að minsta kosti. Þegar sumir í miðstjórn flokksins höfðu látið sannfærast af rökfimi banka- stjórans um þaö, að »þrímecningarnir« hefðu farið með fláttskap og undir- hyggjumál gegn íslendingum, og jafn- vel selt sig með húð og hári Danskinum á vald, þá var það að miðstjórnin klofn- aði í tvent. Hr. bankastjórinn hafði líka með fullri einurð þegar á byrjun- arstigi málsins — þegar umræður og bollaleggingar hófust um það hvort sáttatilboðin væru aðgengileg — bent miðstjórninni á það, að þeir hefSu engan rótt til þess aS sitja á sama pólitiska bekkrium og hann eSa viS hans hlið, því að svo óhreina anda þyldi hann ekki lengur í nánd viS sig. Þá skildi meS gömlum samverkamónn- um og var það fyrir tóman hrottaskap og öfgahátt vissra manna. En þegar var farið að gera upp reiturnar, þá kom þaS í ljós, að lið bankastjórans var í minni hluta innan miðstjórnar- innar, og þá skeði það skringilega og dæmafáa, að minnihlutinn ætlaði að reka meirihlutann. En svo vildi nú til í þetta sinn, að skrifarinn (Bj J.) var með minnihlutanum og hóldu því menn bankastjórans fundarbókiuni með valdi og hafa gert síðan. — Svo barst leikúrinn yfir í »Sjálfstæð- isfólagið« og þá þektu menn markíð á hr. Jórundi. í stjórn fólagsins kom þaS og í Ijós að vilji Björns banka- stjóra var einnig í minnihluta. Var mikill viðbúnaður af hendi bankastjóraliSsins. Hóaði það saman drengjum, sem ekki höfðu kosninga- rótt, en höfðu mikla skemtun af ærsl- um og ólátum og notuðu þeir tæki- færið. Einnig voru látnir ganga inn í fólagiS nokkrir fullorönir menn, sem aldrei höfSu stigiS þar fæti sínum eSa unnið felagsskapnum hiS minsta gagn, nema síður væri. Þessir sjálfstæðisgarpar ætluðu nú að ráða forlógum fólagsins og því var stofnað til úrslitafundar. Þar mættu auðvitað nýliðar bankastjórans, en gætnir, gamlir og góðir félagsmenn drógu sig í hló af því aS þeim ofbauð bröltið í »þversum« liðinu. A fundin- mættu fáir af hygnari mönnum í fó- laginu nema þeir, sem voru neyddir til þess Bökum stöðu sinnar í því. Þegar á fundinn kom, umturnuðu óróaseggirnir dagskránni og töluðu um alt annað en auglýst hafði verið. Ættjarðarvinirnir óðu þar fram á vígvóllinn. Óð þar m. a. hetjan Jör- undur fram og vildi reka formann fó- lagsins, þótt hann játaði, að hann hefði ekkert til saka unnið og gerði Jör- undur sitt ytrasta til að sannfæra menn um þaS, aS sjálfan langaSi hann ekkert til aS verSa formaður í félag- inu. Kom svo hver kappinn fram á sjónarsviðið af öðrum og urðu margir að taka undir með orðum bankastjórans, sem hsfði hrósað sór af því, að hann væri ókunnugur þessum fólagsskap, hefði ekki lagt það í vana sinn að vera að tala þar á fundum eða skifta sór af fólaginu, en þegar sæmd Iands- ins og framtíð væri í veði, þá væri hann búinn og boðinn. Fundi þessum lyktaði svo, að for- maður neyddist til að fresta honum um óákveðinn tíma sakir óhöndulegrar framkomu eins fundarmanns, sem þó var vitrastur allra þeirra þversum- liða, sem á fundinum voru. Eftir að fundinum var hætt fengu Björnsliðar tækifæri til að sýna hæfi- leika sína. Hið eina, sem þeir gátu rænt af stjórn fólagsins var nafnaskrá, sero- gjaldkerinn átti og hefir Jörund- ur geymt hana síðan. Eftir þenna fund hafa menn getað Bannfærst um það, að hver firran hefir rekið aðra hjá þversumliSinu. Þeir tóku /mist að auglýsa þaS, aS þeir væru gamla fólagið, eða þeir hefSu stofnaS nýtt SjálfstæSisfólag eSa þeir væru hið eina ekta og sanna Sjálfstæðisfólag og stundum hafa þeir auglýst sig sem þann eina rótta og gamla Sjálfstæðisflokk. Hór hefir nú að framan — mönnum til skilningsauka — verið rakinn í fá- um dráttum skrípaleikur þversum- liðsins. Það sjá allir sanngjarnir mtnn, sem vilja hugsa um málið hleypidómalaust, hvort þversum-menn hafa getaS með nokkurri sanngirni gert kröfur til þess, að hin löglega kosna stjórn (á aðal- fundi) í félaginu afhenti þeim fólagið, þar sem vitanlegt var að mikill meiri hluti af hygnari og gætnari mönn- um í því voru stjórninni fylgjandi að malum; þeir mennirnir sem mest og bezt höfSu styrkt félagiS og haldiS því uppi. Og hvernig geta þessir sárafáu út- brotsmenn leyft sór að kalla sig Sjálf- atæðisflokk ? ÞaS er líka eins og þversummenn hafi haft veSur af því, að fólk víldi ekki almennilega trúa því, að þeir væru sá raunverulegi SjálfstæSisflokt- ur. — aS þeir hefSu meirihlutann með sór. — Til þess aS gera sinn málstaS senni- legri og eins til þess aS klóra yfir framferSi siit — ofbeldiS í flokkstjórn- inni — þá hafa þversummenn borið það út að Einar Arnórsson og Sveinn Björnsson hafi sagt, sig úr SjálfstæSis flokknum í sumar. BáSir þessir menn hafa samt þverneitað því að þaS vœri rétt, og verða menn vfst aS álíta, aS báðir hafi þeir haft fult ráð og rænu á þingmannafundiuum í sumar, engu síður en þversumforingjarnir. Skýring. í 18. tölublaði ísafoldar, er út kom ii. þ. m., er frá því skýrt, að bankastjórnin hafi ekki óskað að gjöra neinar tillögur um það, hvort öll skjöl gjaldkeramalsins svonefnda væru birt eða eigi. Þar sem ástæð- ur bankastjórnarinnar eru ekki jafn- framt tilfærðar, vegni hvers hún óskaði ekki að gera tillögur um þessa birtingu, leyfum vér oss að biðja ísafold að birta þær, svo les- endur fái réttari hugmynd um mál- ið, en ástæðurnar eru þessar: »að veqna pess sem á undan er gengið í pvl máli, og að vér mun- um eigi haýa séð öll skjöl pess, ósk- um vér eigi að gera neinar tillög- ur um það, hvort nefnd skjöl verði birt eða ekkic. Um leið og vér skýrðum stjórn- anáðinu frá þessu, mæltumst vér til þess að það vildi, ef það birti málsskjölin, einnig birta bréf, er vér sendum því jafnhliða, sem gerir grein fyrir, að vér eigum ekki þau ámæli skilið, sem felast í úrskurðinum í málinu. Ný trúboðsstarfsemi. Reykjavík, 14. marz 1916. Landsbanki Islands, Björn Kristjánsson. Vilhj. Briem. Jðn Gunnarsson. Björn Siqurðsson. Gamall SjálfstæBismaOuT. — 1 *« Aths. Ekki er vel skiljanlegt, hvað Björn Kristjánsson vill með þessari »skýringu« sinni. Það stend- ur jafn fast eftir sem áður, að hann hefir skorað á stjórnina í blaði sínu, að birta plöggin, en stendur svo ekki við þá áskorun, þegar hann er spurður sem opinber sýslunarmaður um óskir sínar í því efni. Þess skal enn fiemur getið, að bankastj. var boðið að sjá siðasta varnarskjal qjald- kera, sem ekkert nýtt mun þó hafa verið i, áður en plöggin yrðu birt, svo að eigi gat það verið til fyrir- stöðu. Þetta stórmál(l) var hjá bankastj. nær því viku til umhugs- unar, og hefði bankastj. á þeim tíma getað kynt sér það skjal, ef viljað hefði. Hin ástæðan, að bankastj. vill eigi taka ákvörðun um málið af því »sem á undan er qenqið*. í þvi, er, skiljanleg. Ætli bankastj. detti eigi í hug, að einhver kynni að brosa, er hann læsi >próf« þau, sem sagt er að bankastj. hafi haldið yfir gjaldkera, og yfirheyrslur þær, er blað B. Kr. gefur í skyn að fram hafi farið yfir nokkrum starfsmönn- um bankans, og bankastj. hefirauð- vitað staðið fyrir, 0. fl, o. fl. Annars er »skýringt þessi nýtt dæmi um ástand B. Kr. Að eins undarlegt, að hinir skuli geta verið að elta hann í þessu. Og nú er hann alt i einu orðinn svo keikur, að hann skrifar fyrstur undir. Hon- um kvað annars finnast eitthvert skjól í þvi, að nafni hans skrifi á undan, þegar einhver stórmæli eru á döfinni. Heldur þá, að menn gruni hann (B. Kr.) siður. Hér í bæ kvað vera kominn á fót nýr trúboðssöfnuður. / Ekki kvað þó höfuðpresturinn hafa geng^ið á prestaskóla eða hlotið vigslu eenþá, en þess mun ekki vera þörf, því að kunnugir segja, að hann sé prestur af guðs náð. Söfnuðurinn hefir ekki séð sér fært að reisa handa sér nýja kirkju og kemur það til af þvi, að í einhverju stímabraki hefir gengið með lóðarkaup, sem er að kenna stirðleika og klaufaskap lóðareiganda í bænum. Til bráða- birgða eru guðsþjónusturnar haldn- ar í göuilu steinhúsi hér i bænum og muu helst vera kvöldsöngvar. Trúboðsstarfsemi þessi kvað ganga út á það, að kenna mönn- um að hugsa rétt og vilja vel, en einkum á þá að leggja áhersluna í kenningunum á það að berjast á móti bölvuðum »materialisman- um«, sem þessir góðu drengir finna svo sárt til að -ígrasserart óþarflega mikið í voru spilta þjóð- félagi. Með öðrum orðum: söfn- uðurinn heflr sett sér það göfuga markmið, að útrýma með öllum kristilegum ráðum valdafikn og metorðágirni samborgara sinna og leiða mönnum fyrir sjónir hversu hættulegt og svívirðilegt það er, að meðbræður þeirra skuli vera að tylla sér á tá upp í ráðherrastól, eða bankastjóra- stöðu eða önnur valdasæti, sem gefa vissar tekjur og fá mönnum völd i hendur, er aðeins einstaka maður kunni að fara með. Krummi. Re præsen tant (Manufaktur). Et större en gross Firma i Köben- havn (Filial i Manchester) söger en energisk yngre Repræsentant, der berejser Island og Færöerne til mod Provision at medtage Kollektioner. Firmaet er godt indfört overalt. Billet mrk. „K. P. 2412«. Inde- holdende Oplysninger om Alder simt tidligere og nuværende Virksomhed til WolfíS Box, Köbenhavn K. Brugte Frimærker! Alle Slags brugte gamle og nye Islandske Frimærker köbes. Skriv tii N. C. Nissen & Co., Kolding, Danmark. yður aðstoð við störf yðar, sem á yður hvíla. Virðingarfylst Landsbanki íslands Björn Sigurðsson Björn Kristjánsson. Eg vænti að hver vandaður mað- ur telji þetta nægja frá minni hálfu gegn dylgjum þeim, sem dreift er út um endurskoðunarstörf mín i sambandi við hið svonefnda gjald- keramál. Reykjavík 14. marz 1916 Arni Jðhannsson. Úr Landsbankanum. ¦»-*«¦ Hr, ritstjóri! Ýms ummæli í síðasta tbl. ísa- foldar gefa mér tilefni til að óska þess, að þér birtið — helzt i næsta blaði — meðfylgjandi bréf frá banka- stjórn Landsbankans til mín um endurskoðunaistöff min í bankanum: Herra bankaritari Árni Jóhannsson, Reykjavik. Vér höfum meðtekið heiðrað bréf yðar dags. 30. nóv. f. á., þar sem þer farið fram á meðal annars að létta af yður hluta af innanbanka- endurskoðunarstarfinu, sem þér hafið svo oft látið í ljósi að þér væruð þreyttur á. Bankastjórnin hefir nú haldið fund um þetta, og viðurkennir hdn, að þér séuð nú orðið of hlaðinn störf- um, en treystir sér ekki til að leysa yður frá endurskoðuninni að neinu leyti, sem er eitt hið nauðsyolegasta og þýðingarmesta starf í bankanum, og liggur það í því, að bankastjórn- in hefir engum manni á að skipa, sem hafi eins góða hæfileika og þér til þess að rækja þetta vanda- sama starf í bezta lagi. Á hinn bóginu viljum vér, svo fljótt sem kringumstæður leyfa, veita Veðurskýrsla. Laugardaginn 11. mans. Vm. a. hiti 2,2 Ev. logn, biti 1,0 Ak. a. frost 4,0 SeySf. logn, frost 0,5 Þh. F. a.n.a hiti 2,5 Sunnudaginn 12. marz. Vm. logn, hiti 1.4 Bv. a. kul, frost 1.0 Isafj. a. gola, hiti 0.7 Ak. s.v. andvari, frost 6.3 Gr. logn, frost 11.10 Sf. logn, frost 3.3 Þórsh., F. a.a.a. st. kaldi, hiti 3.3 Mánudaginn, 13. marz. Vm. logn, hiti 1,0 Rv. logn, frost 0,2 íf. logn, frost 4,8 Ak. s. kul, frost 2,0 Gr. logn, frost 8,0 Sf. n. kul, frost 2,5 Þh. F. n.a. stinnings kaldi, hiti 2,0 Þriðjudaginn 14. marz. Vm. logn, hiti 0.7. Rv. logn, frost 0.2. íf. Iogn, hiti 1.2. Ak. s.s.v. kul, frost 6.0. Gr. logn, frost 8.0. Sf. n. kul, frost 5.0. Þórsh. F. n.n.a. Bt. gola, hiti 1.0. MiðvikudAg 15. marz. Vm. logn, frost 0,1. Rv. logn, frost 3,3. íf. a. kul, froHt 11,6. Ak. s. andvari, frost 9,0, Gr. Sf. n. kul, frost 1,5. Þh. F. logn, frost 0,2.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.