Ísafold - 18.03.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 18.03.1916, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar í viku. Verð árg. 5 kr., erlendis 7x/2 kr. eða2 dollar;borg- ist fyrir miðjan júlí erleudis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. ISAFOLD Uppsögn (skrifl.) í bundin við áram'ót, j er ógild nema kom- in sé til útgefanda fyrir 1. oktbr. og t só kaupandi skuld- j laus vi5 blaðiS. ísafoldarprentsmiðja. Ritsrjóri: Dlafur Björnsson. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavík, laugardaginn 18. marz 1916. 21. tölublaö AlþýBufél.bókasafn Templaras. 8 kl. 7—9 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga Jl— ,1 Bœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og t -3 .Bæjargjaldkerinn Laulisv. 5 kl. 12—8 og B—1 Xglandsbanki opinn 10—4. tt.F.UJÍ. kegtrar-og skriístofa 8árd.—10 jlSd. Alm. fundir fid. og sd. 8»/« siSd. Iiandakotskirkja. Guos>j. 9 og 8 a helpuxu Lsmdakotsspltali f. sjukravitj. 11—1. Xiandsbankinn 10—3. Bankastj. 10—12. Iiandsbókasafn 12—3 og 6—8. Útlan 1—8 Iiandsbnnaoarfélagsskrifstofan opin fra it—l Landsféhiroir 10—2 og 5—6. Iiandsskialasafnio hvern virkan dag kl. 12—8 Ijandgsiminn opinn daglangt (8—9) virka duga helga daga 10—12 og í—1. Nattúrugripasafnio opio 1'/»—2</« a sunncd. Pósthúsið opiS virka d. 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgo Islands 12—2 og *—8 Btjórnarraosskrifstofarnar opnar 10—* dagl. Talstmi Beykjavlkur Fósth.8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—8. Vínlstaoahœlio. Heimsóknartlmi 12—1 Þjóomen.jasafnio opio sd„ þd. fmd. 12—2. LXX %¦••»*«••».»»*•.»#»««*• Klæðaverzlun Andersen Aðalstr. 1 Hæst verð greiðir kjötvetzluu E. Milners, Laugavegi 20 B, fyrir nautgrripi, eldri og yngrí, einng kálfa. Borgað samstundis. 1 Hjartkærar þakkir til allra nær og fjær fyrir auðsýnda velvild og hlut- tekningu við fráfall minnar heittelsk- uðu eiginkonu, móður og tengdamóður, sem heiðruðu útfðr hennar. Akranesi 16. marz 1916. Niels Magnússon, Helga Nielsd. Kristmann Tómasson. Þóra Nielsdöttir. Hikon Halldórsson. Erindi um östjórnina í Landsbankanum flytur Arni Arnason frá Höfðahólum sunnudaginn 19. þ. m. kl. 7 síðd. i Bárubúð. Inngangseyrir eru 50 aurar ogverða aðgöngumiðar seldir í söluturninum og við innganginn. AMiMræðsla Stúdentafélagsins. Jón Jacobson landsbókavörður flytur erindi: Nokkrar hngleiðingar um styrjöldina miklu sunnudag 19. marz 1916 kl. 5 síðd. í Iðnaðarmannahúsinu. Inngangur 15 aura. Trygging fyrir að fá vandaðar vörur fyrir lítið verð, er að verzla við V. Ð^H Landsins mestu birgðir af'. Vefnaðarvörum Pappír og ritfcngum Sólaleðri og skósmíðavörum Pantanir afgreiddar um alt ísland. Heildsala. Smásala. Vandaðar vörur. Odýrar vörur. Verzlunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. Jftjómleika heldur *3ngimunéur Svainsson sunnudagskvöldið 19. marz kl. 9 i B á r u b ú ð, með nýjum lögum fyrir harmonium og fiðlu. Ingimundur Sveinsson hefir æft orgelharmonium frá drengjaárum, og nokkur ár fiðluspil. Hefir hann lagt sig eftir dýraröddum, sem hon- um hefir tekist að framleiða á fiðlustrengi. Ætlar hann því að láta Reyk- javíkurbúa heyra til sumarfuglanna á fiðlu sítia, um háveturinn, ásamt fleiru. Aðgöngumiðar fást i bókverzlunum Isafoldar og Sigf. Eymundssonar í dag (laugardag) og í Bárubúð á sunnudag frá kl. 9—12 f. h og frá kl. 2—5 siðd. Betri sæti kosta kr. 1.00, önnur sæti 50 aura. Húsið opnað kl. 872. Kirkju-koneert Páls ísólfssonar verður endurtekinn í dómkirkjunni sunnudag 19. marz 1916 kl. 7 siðd. Hr. Pétur Halldörsson aðstoðar. Aðgöngum. verða seldir í bókverzlunum ísafoldar og Sigf. Eymunds- sonar í dag og i Goodtemplarahúsinu á morgun frá kl. 10—12 og 2—5 og kosta 50 aura. Kirkjan opnuð kl. ó1/^- mælingum, æfðumverkstjórum, vönd- uðum vinnuáhöldum. Hverri sýslu veitti ekki aý pvi að 'naja sinn eða sina verkstjóra, sína vinnumenn, ef svo md að orði komast, oq sín $6ðu áhöld til veqaqerða 0$ annara verkleqra ýramkvamda. Me8ta þrekvirkiö.H Ógrynni fjár kosta þær allar vegagerðir landssjóðs, líklega ekki minna en um 4 milli- ónir króna er öll kurl koma til graf- ar. Til þess að koma þessu í verk hefir landið notað marga verkfræð- inga, fjölda verkstjóra að eg ekki tali um allar sennur þingmanna um þessi mál. Hafnargerðin í Reykja- vík er hálfu léttari á metunum, og þó hafa fleiri verkfræðingar, erlendir og innlendir, verið fengnir til þess að undirbúa hana og stýra verkum, jafnvel afardýr áhöld verið flutt hingað frá útlöndum til þess að létta verkið. Flóaáveitan er talin að kosta um 600,000 kr. Þetta telja flestir stærsta íræðin sem á dagsskrá hafa hér komist, að undanskilinni járn- brautinni. Manst þú að telja nokkuð annað, hálfu stórfeldara en allt þetta til samans? Oekkí. — Já, menn eru misvitrir og gleyma stundum þvi sem stærst er. Kaupstaðahús höfum vér þó bygt fyrir 20 miljónir króna. Það þurfti ekki á þekkingu að halda til þess smáræðis. Hver var- látinn byggja eftir sínu litla viti og skaða sjálfan sig eftir vild. Á þessu hafa tapast margar miljónir króna. Mikið hefði landið getað grætt á því að hafa 2 —3 góða húsagerðarfræðinga í sinni þjónustu til þess að leiðbeina þeim sem bygðu, en ekki hefir þinginu hugkvæmst neitt í þá átt. Þetta höfum vér gert. En nú er- um vér byrjaðir á öðru þrekvirki Landsvinna eða sýsluvinna? Framh. Hreppsvegurinn. Margt þurfum vér íslendingar að vinna þennan stutta tima, meðan jörð er þýð. Eitt er að gera að hreppsveginum. Hvernig gengur sú vegagerð hjá þér? í minni sveit var litið lag á þessu, enda eru nú mörg ár liðin síðan, eg dvaldi þar. Bændur fengu víst flestir að vinna dagsverk sín hver á sinni jörð. Sumir unnu eflaust riflega það sem þeim var skylt, aðrir Iíklega miður. En eitt var vist, að menn- irnir kunnu lítt eða ekki til vega- gerðar og höfðu mjög ófullkomin áhöld. Um vandlega athugaða vega- gerð, eftir ákveðinni mælingu, var ekki að tala. Þó bót væri að því í svip, sem gert var, þá mátti þó segja, að þess sæi litt staðins. Eftir fáein ár var alt komið í sama farið aftur. Eg geri ráð fyrir því, að viða hafi þetta breyzt til batnaðar, en samt hyggeg, að vegagerðin sé viðast miður vandlega huguð, kunnáttan Iftil og verkfærin ófullkomin. Vinnuaflið notast með öðrum orðum illa, og verkið verður ófullkomið kák. Sýsluvegirnir taka annan helming vegagjaldsins. Sennilega er þvi fé betur stjórnað, verkið nokkru betur hugað, kunnátta og áhöld skárri. Ekki mun það þó ofmælt, að sömu vandkvæðin fylgi mörgum sýsluvega- gerðum og fyr er sagt um hrepps- vegi. Mæling vegarstæðis, verkkunn- átta og áhöld eru langt frá því svo sem skyldi, og verkið fer eftir því. Auðvitað ættu allir vegir innan sýslu að vera vandlegá mældir og athug- aðir, verkið að vera unnið með fullri kunnáttu og góðum áhöldum, hvort heldur sem um hrepps- eða sýsluvegi er að ræða. Annars má búast við að þeir vegir verði ónytir sem lagðir eru, líkt og lengi vildi vera með landssjóðsvegina. Nú eru landssjóðs- vegir mældir af sérfróðnm mönnum, verkstjórar vanir, áhöldin sæmileg, og síðan hefir vegagerðinni fleygt fram, þó ýmislegt megi að henni finna. Ef sýslu- og hreppavegaféð á að koma að fullum notum þyrfti að fara að á sama hátt: sjá fyrir enn meira, þó litið sé um það talað: að byggja upp 3—5000 sveitabæi. Steinsteypuhús koma smám saman í stað torfbæjanna og útrýma þeim í flestum sveitum, er timar líða. Á eftir bæjunnm koma hlöður og úti- hús. Allt þetta kostar ekki minna en 20—30 miljónir kr. Þetta er stærsta þrekvirkið, sem vér höfum með höndum. Og einn mann hefir þó landið í þjónustu sinni með x 500 kr. launum til þess að leiðbeina mönnum í þessn efni. í samanburði við þetta ætti landið liklega kosta 500 kr. á ári til þess að mæla vegina og leiðbeina í vegagerð. En hvað sem þessu Hður, þá hlýtur öllum að vera það ljóst, að afarmikið vinnuafl þarf til þessara húsabygginga, jafnvel þó ekki væri um annað hugs- að en íbúðarhúsin. Og verkið verður að vinnast að sumrinu, að minsta kosti á þeim tíma meðan jörð er auð. Þó ekki sé bent nema á þessi nauðsynjaverk af mörgura: vegagerð og húsabyggingar, að eg ekki tali um jarðrækt, þá ætti það að vera full sönnun fyrir þvi, að en%an mann parf að taka jrá ýramleiðslustðrýum, pó peqnskylduvinna kœmist d, ýram yfir pað sem nauðsynkqt er 0% 6um- flýjanlegt hvort heldur sem er. Hér er þvi aðeins að tala um, hvort það væri þjóðinni að miklum mun haganlegra, að nota þegnskyldu- vinnu til ýmsra slíkra starfa, er vinna þarf að sumrinu hvort sem er, eða láta alt ganga eins og það gengur. Miklu haganlegra þarf það að vera, ef slikt ófrelsi og umstang á að svara kostnaði. Ein sýsla sem dæmi. Auðveldast er að gera sér grein fyrir þessu, ef ein sýsla er tekin sem dæmi, segjum t. d. Austur Húnavatnssýsla. Nd Isleozlí ællafnöfn. (Erindi flutt á kvöldfundi Kennara- skólans 26.—2.— 16) Eftir skólastjóra síra Magnús Helgason. Á síðasta fundi las eg fyrir yður erindi, sem eg flutti á fjölsóttum sKemtifundi í Hafnarfirði fyrir 8 ár- um. Er þar talað um ættarnöfn hér á landi, og þá vitanlega um þau ein, er þá voru orðin til og tiðast enduðu á sen eða son. Þar var þess gess getið, að sumir menn telji ættarnöfn réttmæt hér eins og ann- arsstaðar, ef cnt sé að gera þau svo úr garði, að vel fari í íslenzku máli, og kvaðst eg láta það liggja milli hluta, þangað .til slík ættarnöfn komi í Ijós; enn séu þau engin til. ' Nii hefir verið gerð tilraun til að skapa þau, og skal eg, eins og eg lofaði yður, fara um þá tiiraun nokkrum orðum. Alþingi 1913 setti lög um manna- nöfn. Mun því hafa þótt nauðsyn bera til sakir glundroða þess, sem hér er kominn á nöfn manna. Hefir hann farið vaxandi á síðustu árum með fjðlgun ættarnafna og rugiingi á föðurnöfnum. Þegar hver maður getur leikið sér að þvf, að kalla sig son hvers sem vera skal af forfeðr- um sínum, eða sleppa föðurnafni sínu og kenna sig í þess stað við bæ eða fjörð eða fjall eða dal, sem hann sjálfur kýs, eiga líka oft og tíðum nöfn til skiftanna, svo að eitt má nota fyrir sunnan, annað fyrir norðan og þriðja til viðhafnar i Reykjavík — þá getur orðið leit úr slíkum mönnum, og viðsjilt að reiða sig á undirskrift þeirra. Það var því vafalaust f örf á að hefta þennan glundroða. En þingið tímdi ekki að meina mðnnum þá á- nægju að taka upp ættarnöfn, held- ur fal landsstjórninni að semja skrá yfir orð og heiti, sem yrðu talin hæf lil að verða ættarnöfn. Með þessu var þá hlaupið undir baggann með þeim, sem langar í ættarnafn, en hafa ekki vit á að búa það til sjálfir. Stjórnarráðið skipaði nefnd til að biia þessa skrá til. Hiin var ekki valin af verri endanum: Ein- ar Hjörleifsson, Guðmundur Finn- bogason og Pálmi Pálssson. Trauðla er unt að hugsa sér 3 menn hér á landi, er til samans hafí meira til brunns að bera af fegurðarskyni,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.