Ísafold - 25.03.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 25.03.1916, Blaðsíða 4
ISAFOLD Nýtt flutningaskip. m Hinn alkunni dugnaðarmaður Ás- geir Pétursson kaupmaður og út- gerðarmaður á Akureyri, heíir íyrir skömmu keypt eitt af skipum Sam- einaða félagsins, Christian IX., fyrir 320 þús. kr. Mælt er, að Ásgeir rhuni hugsa sér, að láta hið nýja skip ganga til Hvíta hafsins. Fjögur vélskip hefir Asgeir einmg keypt í þessari ferð sinni. ReykjaYíknr-annáll. Guðmnndur Magnússon prófessor liefir verið þungt haldinn af gall steinasjúkdómi upp á síðkastið. Hann sigldi í gær með íslandi til þess að reyna að fá meinabót erlendis. Koua hans, frú Eatrín fór með honum. Guðm. Finnbogason dr. phil. fór utan með Botníu núna í vikunni áleiðis til Vesturheims, yfir Kaupmannáhöfn. B/st við að koma heim aftur í júli- mánuði næstkomandi. L'k-fundur. Á sunnudaginn slæddu menn, sem voru á J»koIa«-veiðum úti i hafnarmynninu, lík af karlmanni, talsvert skaddað orðið, einkum á höfði, svo eigi varð þekt. En af úri, sem var í vestisvasa líksins varð augljóst, að hér er fundinn Júlíus Jónsson, maður utan af Grímsstaðaholti, sá er hvarf í haust í septembermánuði. Skipafregn: Gullfoss kom. á þriðjudag frá útlöndum. Meðal farþega voru: Sig. Briem póstmeistari, kaupmennirnir: Carl Olsen, Haraldur Arnason, Jón Björnsson og Kögnvaldur Snorrason (frá Akureyri). Ennfremur: Jón Sig urðsson skipstjóri, Arni Einarsson klæðskeri, Meinholt húsgagnasmiður o. s. frv. í s 1 a n d fór til útlanda í gær- morgun. Farþegar Guðm. Magnússon prófessor og frú. Guðm. Bergsson póst- meistari frá ísafirði, Carl P. Bartels úrsmiður o. fl. B o t n í a fór á miðvikudagskvöld til útlanda. Meðal farþega auk dr. G. F., Jón Þorláksson landsverkfr. og Cable konsúll Breta. Aðkomnmenn: Þorvaldur Jónsson prófastur frá Ísafirði. Borgfirðingar allmargir svo sem Þórður Pálsson hór- aðslæknir, Sig. Eggerz sýslumaður, Gísli Jónsson og Jón Björnsson kaup— menn úr Borgarnesi, Kristján Blöndal, Tómas Gíslason frá Sauðárkróki, Helgi Hafliðason frá Siglufirði, Guðm. Sveins- aon frá Hnífsdal. Svo s>land«-styggnr er B. Kr. um þessar mundir, að hann hefir skriðið nndir pilsfald Lögróttu með skamma- grein um Isafold, sem hann þurfti að skrifa undir nafni. Svar við þeirri grein, sem átti aS koma í blaðinu í dag, bíður næsta blaðs vegna rúmleysis. Heilindin og hreinskilnin. Eitt af því, sem Landið hans B.^Kr. er að hella sér yfir Isafold Og hinn rótt- nefnda Sjáífstæðisfl. fyrir, er taglhnýt- ingsskapur við Heimastjórnarmenn. Hitt þegir blað B. Kr. um, aðhann alveg nylega hefir verið að þ r á - biðja 'H e i maB t jórnar menn um að gera bandalag við >Þv9rsum«-menn — til aS steypa ráSherra úr sessi! &aying guast En dansk Herre (50 Aar) önsker at tilbringe Sommeren paa en rolig, fredelig islandsk Gaard, der i k k e ligger ved Alfarvej. Eget Værelse önskes, ellers stilles ingen Fordringer. Kosten kan hovedsagelig bestaa aí Bröd, Mælk og Æg. Svar med Pris og aadre Oplysninger udbedes i Blllet mrk. »6777« til L. Chr. Niels- ens Annonce-Burean, Köbmagergade 63, Köbenhavn K. F0RDM0T0R CO. Henry Ford, stofnandi þessa fólags, hefir vakiS mikla eftirtekt á sér síðan hinn mikli ófriður hófst, vegna tilrauna þeirra, sem hann hefir verið viðriðinn, að koma á friði milli þjóða þeirra sem há hinn mikla hildarleik. En félag hans, sem kent er við hann og hann var aðal-stofnandi að, var búið að vekja alls heimsins eftirtekt, með hinum afar- ódyru og hentugu bílum, sem það byggir, og sem virSast ætla að útr/ma öllum öSrum bílum úr heiminum, þar sem aS nú þegar er bygt meira en helmingur af Fordbílum á móti öllum öðrum bílategundum. Sem sýnishorn upp á hinn gríðarmikla vöxt og við- gang Fordfólagsins í bílabyggingu má tilfæra, að á aðalfundi síðast var ákveð- iS aS byggja 500 þús. bíla, en nú þeg- ar er eftirspurnin slík, aS þegar hefir veriS ákveðið að byggja meira, til að fullnægja eftirspurninni. S/nir þetta betur en nokkuð annað hið mikla traust og álit jem þeir hafa þegar fengið. Verksmiðjan hefir 276 ekrur af landi, sem vinna á 3svar 24 þús. manns í 3 hópum, hver hópur 8 tíma á sólar- hring, og nótt og dag unnið. 11 þús. ferðamenn heirasækja verksmiðjuna á mánuði, og 250—300 manns hafa ekk- ert annað að gjöra en að taka á móti ferðamónnum og s/na þeim verksmiðj- una. Eins og fyr er á bent, vex eftir spurnin eftir Fordbílum, ekki einungis ár frá ári, heldur dag frá degi. Það sem aflað hefir þeim þessa mikla trausts og álits, er gæði bílanna og lágt verð. Fordbílar eru léttir og traustir; þeir eru jafn hentugir á alla vegi, en sér- staklega bygðir meS hliðsjón af vond- um vegum, þar sem þeir gera jafnt gagn og á brúlögðum borgarstrætum. Hver sem á Fordbíl er trygður með að hafa hans full not, hvort heldur er til ánægju eða hann er hafður til gagns og atvinnu, og hvað endingu hans við kemur, þá endist hann eins lengi og hver annar bíll, sé kunnátta til staðar, en jafnframt er hann auðveldari í allri meðferð heldur en nokkur önnur bíl- tegund. Einnig hefir Ford 1 mörg ár verið að vinna að n/rri tegund af mótor- plógum, sem hann vill hafa svo ód/ra, að hver maður geti eignast þá, og er álitið, að hann sé þegar búinn að finna upp n/jan plóg, sem búist er við að gjórbreyti allri aðferð við jarðræktina og muni hafa afar mikil áhrif á alla framleiðslu landbúnaðarins. Það er engum efa bundið, að Ford- bílar eru þeir einustu bílar, sem koma að gagni hór á landi, enda hefir hin stutta reynsla, sem þegar er fengin fyrir notkun bíla hór, sannað það, að það er varhugavert aS koma meS marg- ar tegundir af bílum hingað, eða fyrir menn aS kaupa þá, því það hefir tals- vetðan kostnaS í för með sér, til þess að menn séu vel trygðir með þá sem eign, þar sem það krefur ekki all litlar birgðir af aukapörtum, og hefir þessi stutta reynsla, sem orðin er hér í því, sannað það, og milnu Fordbíla- eigendur best trygðir með þaS sem annaS, eins hér á landi sem annarstaSar Fordbílar fást hjá P. Stefánsson. Spifitistiskaf hækur. Jensen, Henning: Psykisk Forskning. Verð kr. 2.50 Dr. theol. Savage: Er Telepati For- klaringen ? Verð kr. 2.00. E. A. Dufíey: Himlen som den virkelig er. Verð kr. 3,00. d'Espérance: Skyggeriget. Kr. 4.00 Staintoh Moses: Aandeverdenen. Verð kr. 3.00. Sage, M.: Fru Piper. Kr. 2.00. Christmas: Mirakler. Myers, Fr. W. H.: Den menneske- lige Personlighed. Verð kr. 30.00 *Miyatovich, Chedo: Fortsættes Livet efter Legemets Död? Kr. 2.50. *Aandematerialisationer. Kr. 2.00. Þeir sem vilja kynna sér spiritist- isku hreyfinguna út um heim, ættu að lesa þessar bækur. Fást i Bókv. Isafoldar, * Eru utseldar um stund, koma aft- ur innan skams tíma. Plogmann vill Búnaðarsamband Aust- urlands fá næsta snmar (ekki verkfæri eða hesta). Tilboð sendist stjórniuni að Vallanesi fyrir miðjan apríl næstk. 12. febr. 1916. Stjórnin. Þakkarávarp. Alúðarfylstu þakkir vottum við hér með öllum þeim mörgu, er sýndu okkur hjálp bæði með pen- ingagjöfum og öðru á ýmsan hátt, og hluttekningu í okkar erfiðu á- stæðum; bæði við fráfall elskaða barnsins okkar og veikindum, sem hafa verið á okkar heimili um tíma. Það væri of langt að telja þá alla, sem hafa gert það. Það er nóg að Drottinn þekkir nöfn ykkar allra, sem hafið styrkt okkur og glatt í raunum okkar, við óskum og von- um að hann blessi ykkur í tíman- legum og andlegnm efnum. Bjargarsteini Akranesi 23. marz 1916. Björg Gísladóttir Gttðm. Guðmundsson. Um ættarnöfn eftir Ama Pálsson fæst í Isafold. Verð 25 au. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar i afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslw opin á hverjum virkma degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 i kvöldin. Nýkomnar miklar gv^birgðir af allsk. Skófátnaði. Vandaður, ódýr! Aggerbecks Irissápa ar óviSjaimuilega góo fyrir húMna. UppAhald aUra kvenna. Beata banuuápa. BiRjiD kaap- menn yfiar nm hana. Reikningur sparisjóðs Hofshrepps árið 1914. Tekjur: 1. Sjóðnnm gefið af stofnendum hans..........60.00 2. Innlög á árinn . . . 601.00 Vextir af innlögnm lagð- ir við höfuðstól ... 1.88 ------------- 602.88 3. Vextir af lánum......4.25 4. Ýmsar tekjur .... . . . 10.00 Kr. 677.13 Gjöld: 1. Lanað gegn sjálfskuld- arábyrgð.....500.00 2. Kostnaður við sjóðinn . 54.20 3. Vextir lagðir við höfuð- Btól....... 1.88 4. Peningaí*i sjóði . . . 121.05 ------------- 677.13 Kr. 677.13 Grafarós 29. janúar 1915. Olafur H. Jensson. Erl. Fálseon. Palmi Þóroddson. Jafnaðarreikningur Bparisjóðs Hofshrepps 31. des. 1914. Aktíva: 1. Sknldahréf fyrir lánnm: [sjalf- skuldarahyrgðarsknldabréf . . 500.00 2. í sjóði......... 121.05 Kr. 621.05 Jafnaðarreikningur sparisjóðs Hofshrepps 31. desember 1915. Akt i va: 1. Skuldabréf fyrir lánnm: a. sjálf8kuldaT-abyrgð- arskuldabréf . . . 2150.00 b. fasteignaveðsskulda- bréf......25.00 ------------- 2400tOO 2. í sjóði 31. desember 1915 . . 76.11 Kr72476.11 Passi va: 1. Innlög 23 samlagsmanna . . . 602.88 2. Varasjóður........ 18.17 Kr. 621.05 Grafarós, 29. janúar 1915. Ólafur H. Jensson. Erl. Pálsson. Pálmi í>óroddsson. Reikningur ytir tekjur og gjöld sparisjóðs Hofshreppa árið 1915. Tekjnr: 1. Peningar i sjóði fré, f. iri . . 121.05 2. fiorgað af sjalfskuldarabyrgðar* lánnm.........125.00 3. Innlagt i sjóðinn á ár- inn.......2031.11 Vextir af innlögnm lagðir við höfuðstól . 46.08 ------------- 2077.19 4. Vextir af lánum.....73.00 5. Ýmsar tekjnr . . . . . . 15.20 Kr. 2411.44 . Gjöld: 1. Lanað á árinu: a. gegn fasteignaveði. 250.00 b. — sjalfsknldar- ábyrgð.....1775.00 2025.00 2. Innborgað af innlögum samlags- manna........, 255.00 3. Kostnaður við sjóðian . , . 9.25 4. Vextir af innlögum , . , , 46.08 5. I sjóði. 31. desember 1915 . . 76,11 Kr. 2411.44 Hofsós, 28. janúar 1916. Ólafur H. Jensson. Erl. Pilsson. Palmi Þðroddsson. Passiva: 1. Innlög 63 samlags- manna......2425.07 2. Varasjóður. . . . . 51.04 2476 11 Kr. 2476.11 Hofsós, 28. janóar 1916 Ólafur H. Jensson. Erl. Pálsson. Pálmi Þóroddsson. Reikninga þessa höfum við yfirfarið og ekkert fnndið við þ-a að athuga. p. t. Hofsós 15. febr. 1916. J. Konráðsson. Magnús Jóhannsson. Niðurjöfnun- arskráin fæst í Isafold. Verzlunaratvinna. Vel upp alinn drengur, sem er kominn yfir fermingu, góður i reikn- ingi, og líklegur til að geta orðið lipur við afgreiðslu í búð, getur fengið atvinnu við verzlun i Reykja- vik, frá 1. eða 14. maí i vor. Umsóknir sendist afgreiðslu þessa blaðs í lokuðu umslagi, merkt: „VerzlunaratTÍnna* fyrir miðjan april næstkomandi, og sé þar tekið fram árskaup það er umsækjandj vill hafa sem byrjunar- laun. Sé umsækjandi utan Reykjavíkur, verður mynd af honum að fylgja umsókninni. Líkkistnr frá einföldustu til fullkomnustu gerðar Líkklæði, Líkvagn og alt sem að greftrun lýtur, íæst ávalt hji Eyv. Árnasyni. Verksmiðjan Laufásvegi 2.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.