Ísafold - 29.03.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.03.1916, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD Sýsfufuncfur. Aðalfundur sýslunefndar Kjósarsýslu þetta ár verður haldinn á skrif- stofu sýslunnar í Hafnarfirði föstudaginn þ. 7. aprílmánaðar næstkotnandi, og byrjar kl. 12 á hád. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 8. marz 1916. JTlagnús Jónsson. Syslufundur. Aðalfundur sýslunefndar Gullbringusýslu þetta- ár verður haldinn í Goodtemplarhúsinu í Hafnarfirði miðvikudaginn þann 12. aprílmánaðar næstkomandi, og byrjar kl. 12 á hád. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 8. marz 1916. Magnús Jónsson. Cigareffur: <&ul[foss, tSFjóla og %&Lanna, reykið þær, því við það sparið þið 25—3o°/0. \ Tilbúnar og seldar í heildsölu og smásölu hjá «£ c?. JEevi, dieyRjaviR. cRaying guesi Jiosfakjör ísafofclar. En dansk Herre (50 Aar) önsker at tilbringe Sommeren paa en rolig, fredelig islandsk Gaard, der i k k e ligger ved Alfarvej. Eget Værelse önskes, ellers stilles ingen Fordringer. Kosten kan hovedsagelig bestaa af Bröd, Mælk og Æg. Svar med Pris og aodre Oplysninger udbedes i Billet mrk. »6777« til L. Chr. Niels- ens Annonce-Bureau, Köbmagergade 63, Köbenhavn K. Um ættarnöfn eftir Arna Pálsson fæst í Isafold. Verð 25 au. Nýir siðir. Plðgmann vill Búnaðarsamband Aust- urlands fá næsta sumar (ekki verkfæri eða hesta). Tilboð sendist stjórniuni að Vallanesi fyrir miðjan apríl næstk.. 12. febr. 1916. Stjórnin. Repræsenfanf (Manufaktur). Et större en gross Firma i Köben- havn (Filial i Manchester) söger en energisk yngre Repræsentant. der befejser Island og Færöerne til mod Provision at medtage Kollektioner. Firmaet er godt indfört overalt. Billet mrk. „K. P. 2412“ Inde- holdende Oplysninger om Alder samt tidligefe og nuværende Virksomhed til Wolffs Box, Köbenhavn K. 69 70 Nýir siðir. Núna um tíma býður ísafold uýj- um kaupendum þessi miklu kostakjör. Þeir fá I. sjálft blaðið frá 1. janúar þ. á., meðan upplagið endist. II. fá þeir í kaupbæti 3 af eftir- farandi 11 bókum, eftir frjálsu vali: 1. Fórn Abrahams (600 bls.) eftir Gustaf Jansson. 2. Heljar greipar (280 bls.) eftir Conan Doyle. 3. Mýrarkotsstelpuna og Guðsfriðinn eftir Selmu Lagerlöf. 4. »Pétur og Maríu«, hina ágætu sögu, sem nú er að koma út í blaðinu, strax þegar henni er lokið (í febr.). 5. Sögusafn ísafoldar 1892 (268 bls.) Efnisyfirlit: 1. Prangarabúðin helga, eftir Otto v. Corvin. 2. Snarræði. 3. Niss de Bombell. 4. Óvænt vitni. 5. Skjaldmær á 19. öld, eftir F. Arndt. 6. Smásveinahælið í New-York. 7. í kastala hersisins, eftir E. M. Vacano. 8. Dismas, eftir P. K. Rosegger. 9. Kastaðu brauði þínu á vatnið. 10. Bænin mín. 11. Illur þröskuldur. 12. Mikil glæfraför. 13. Kjör Gyðinga á miðöldunum, eftir Poul Lacroix. 14. Erfiði og sársauki, eftir Ernest Legonvé. 15. Loddaraskapur og töfralistir. 16. Najevska, eftir Leopold Sacher Nasoch. 17. Svar fakírsins. 6. Sögusafn ísafoldar 1893 (172 bls.) Efnisyfirlit: 1. Piltur og stúlka, eftir Magdelene Thoresen. 2. Ósannanlegt. 3. Smávegis. 4. Pelle Dub, eftir August Blanche. 5. Skoðanir manna á Heklu í gamla daga, eftir Ólaf Davíðsson. 6. Járnsmiðurinn í Mrakotin. 7. Baróninn frá Finnlandi, eftir Au- gust Blanche. 8. Presturinn í Lágey. 9. Taflið. 10. Uppruni borgarinnar Kairo. 11. Ólík heimili, eftir August Blanche. 12. Fáheyrð læknishjálp. 13. Smávegis. 7. Sögusafn Isafoldar 1894 (196 bls.) Efnisyfirlit: 1. Giftusamleg leikslok, Amerísk saga. 2. Launabótin, eftir Albert Miller. 3. Öll fimm, eflir Helen Stöckl. 4. Brúðför eða banaráð, eftir Step- han Lausanne. 5. Edison og fréttasnatinn. 6. Nýja verksmiðjan. 7. Maðurinn spakláti. 8. Flótti Krapotkins fursta. 9. Stofuofninn. 10. Óskemtileg fyrirskipan. 11. Tállaus hugprýði. 12. Voðaleg nótt. 13. Elding bjargar lífi manns. 8. Sögusáfn Isafoldar 1805 (108 bls.) Efnisyfirlit: 1. Hann strauk ekki með hana. 2. Kænlegt lögreglubragð. 3. Voðaleg stund. 4. Bónorð Jóns. 5. Mát í sex leikjum. 6. Salómonsdómur. 7. Hver er að kalla á mig. 8. Ljónin þrjú, efttr H. Rider Haggard. 9. Skjaldmærin (Sans-Géne). 9. Sögusafn Isafoldar 1896 (124 bls.) Efnisyfirlit: 1. Sjöunda þrepið. Ensk saga. 2. Hefndin, eftir A. Conan Doyle. 5. Tíu ár gleymd Ensk saga. ÍO. Sðgusafn Isafoldar 1897 (124 bls.) Efnisyfirlit: 1. Milli heims og heljar, Ensk saga. Nýir siöir. 71 72 2. Dómarinn með hljóðpípuna, eftir Sacher-Masoch. 3- A járnbrautarteinunum, eftir Max Nordau. 4. Leyndarmáiið. Þýtt úr sænsku. 5. Gula andlitið, eftir A. Conan- Doyle. 6. Smásögur (Pantaðar eiginkonur, Hyggdegur fyrirvari, Vilhjálmur keisari vikadrengur). II. Vendetta. Eftir Archibald Clavering Gunter. I—II, alls 662 bls. Þrjár af þessum ágætu sögubók- um fáið þér um leið og þér borgið andvirði árgangsins (5 kr.). En nýir kaupendur utanbæjar verða að senda sérstakt burðargjald (40 au). með andvirði árgangsins, ef þeir vilja fá kaupbætirinn sendan sér með posti. Ella eru menn vinsamlega beðnir að vitja kaupbætisins í af- greiðslu ísafoldar. Sömu kostakjörum og nýir kaupendur sæta skuldlauslr kaupendur ísafoldar um leið og j»eir greiða andvirði þessa árgangs Dragið eigi að gerast kaupendur Isafoldar eða greiða andvirði þessa árgangs meðan þér sætið þessum kostakjörum, að fá í rauninni and- virði árgangsins greitt aftur í fyrir- taks skemtibókum, og munið einnig, að ísafofd er ðfaða bezf, Ísafoíd er fréffa ffesf, ísafofd er íesiti mesf Nýir siðir. Og hann leiddi hana með sér. Hún fór fetum við hann, og það fór vel um arm hennar undir armi hans. — En langt þangað, spurði Blanche. — Það er fyrir utan borgina, sagði Emil, — Rússum geðjast ekki að borgum I Og þau héldu áfram, um bjarta akra, upp brekkur, milli víngarða, og komu upp tii Café des Alpes, ofurlitlu tréhúsi, með lævirkjatrjám og grenitrjám umhverfis. Það ▼ar óbrotið og viðkunnanlegt að sjá, ekki eins og veitingastaður eða kaffihús, þar sem aðgerðalausar mannrolur eyða tímanum, heldur eins og hvíldarstaður við veginn, þar sem þreyttur vegfarandi getur notið hvíldar og hressingar Þau gengu upp tréstiga utan á húsinu og kom'u upp á loftsvalir, sem lýstar voru af ljósunum í stóra salnum. Áíur en þau höfðu hrist af sér snjóinn, kom maður einn út úr salnum og bauð þau velkomin, eins og þau væru gamlir vinir hans. Hann var hár maður, dökkur að yfirlitum, breið- axla og með kósakkahöfuð. Hann tók í hönd Blanche og þrýsti hana hlýlega, einá og systurhönd væri, tók við yfirhöfn hennar og leiddi hana svo inn í salinn. Salurinn var nokkuð foinfáleg stofa með lágu trje- þaki og sáust sperrurnar í þvi. Fyrir ofan tréþiljurnar gat að líta landslag frá Alpa- fjöllunum með bjarnarveiði, og hér og hvar héngu smáir veggjalampar, er búið var að kveikja á. A miðju gólfi var langt borð, og sátu við það tuttugu menn og konur, sem drukku te og reyktu vindlinga, en á miðju borðinu var heljarmikill teketill, rúss- neskur, úr gljáfægðum kopar, og sauð á hon- um. A arninum, sem var stór, eins og skápur að sjá, brann beykiviður. Þegar Blanche og förunautur hennar komu inn, stóðu þau ölí upp, sem fyrir voru, og heilsuðu þeim hlýlega. Stúlkurn- ar kystu Blanche á kinnina og visuðu henni til sætis. Það var eins og hlýja frá viðfeldnu heimili, sem móti henni bar, gerólíkt því, sem var á köldu og leið- inlegu veitingakránni á Brasserie Nuss. Hér var ekki að finna neina óvináttu, enga baráttu um kvennahylli, enga öfundar- fylta keppinauta, og Blanche kunni undir eins vel við sig. Karlmennirnir voru kurt- eisir við stúlkurnar, án þess þó að vera með fagurmælgi, og stúlkurnar svöruðu kurteisi þeirra með vingjarnlegu viðmóti. Þær reyktu vindlinga, en voru þó ekki snöggkliptar né báru blá gleraugu; hreyf- ingar þeirra voru viðfeldnar og þær voru ekki að gera sér upp látbragð eða orðfæri karlmannanna. Þau töluðu öll alvarlega og án þess að óttast að þau yrðu misskilin, því þau voru öll jöfn að mentun og sögðu hvert öðru frá ýmsu, án þess þó að kenna hvert öðru. Blanche var borið te, eins og öðrum, því að öll drukku i sameiningu. Þetta fanst henni þægilegra en að hver pantaði fyrir sig, og að þjónninn yrði því að vera á sí- feldum erli aftur og fram um stofuna. Henni voru boðnir vindlingar, en hún af- þakkaði þá. Henni fanst ekkert hneyslan- legt við það, þó að þetta kvenfólk reykti, því það var nú »siður« hjá þeim, og þess vegna »siðlegt«, enda þótt það væri ekki siður í Vestur-Evrópu, og þess vegna »ósið- legt« þar. — Páll Bestuchew, hóf stúlka ein máls, sem var fundarstjóri þetta kvöld, — Be- stuchew hefir beiðst þess að fá að tala í kvöld. En ekki lengur en 30 mínútur, karl minn I Sá, sem nefndur var Bestuchew, þokaði stól sínum dálítið frá borðinu og sat kyr á honum, tók upp miða, er hann hafði krotað eitthvað á, sér til minnis. — Eg ætla að tala um Hið Allra Helgasta, mælti Páll, og lauk teinu úr bolla sínum. — Það er þó ekki um trúmál? spurði maður einn, rauðbirkinn. — Uss I þess konar tölum við ekki um, mælti Páll. Nei, eg ætla að tala um það, sem er helgara en hið heilaga, um Hið Allra Helgasta. A bernskudögum þjóðfélagsins, áður en verkaskiftingin hafði gert æðri og lægri stéttir manna, var jörðin allra móðir. Kyn- stofnarmr áttu sín landssvæði, óskift eða

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.