Ísafold - 01.04.1916, Síða 1

Ísafold - 01.04.1916, Síða 1
Kemur út tvisvar í viku. Ver<5 árg. 5 kr., erlendis 7J/2 kr. eSa2 dollarjborg- ist fyrir miðj&n júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. AFOLD fsafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. Talsimi nr. 455. XLIII árg. Reykjavík, laugardaginn 1. apríl 1916. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus við blaðið. --- JS 25. tölublað Alþýðafél.bókasain Templairaa. 8 bl. 7—8 BorgarstjóraBkrifstofan opin virka dagall—íi Bæjaffógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og -7 Bœjargjaldkerinn Lanfásv. 6 kl. 12—8 og -“—7 íslandsbanki opinn 10—4. K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8&rd,—10 ítid. Alm. fnndir fid. og sd. 81/* giöd. Landakotskirkja. öubsþj. 9 og 6 á heþiiim Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn* 10—8. Bankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—8 og B—8. Útlán 1—8 LandsbúnaOarfélagsskrifstofan opin frá 12-2 Landsféhirbir 10—2 og 6—6. Landsskjalasafnib hvern virkan dag kl. 12—2 Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 óg 4—7. Náttt^rugripasafnib opib V]a—2»/a á sannti i. Pósthúsib opib virka d. 9—7, snnnnd. 9—1. Samábyrgb Islands 12—2 og 4—6 Stjórnarrábsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl, Talsimi Reykjavikur Pósth.8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—8. yifilstabahælib. Heimsóknartími 12—1 tjóbmenjasafnib opib sd., þd. fmd. 12—2. [HimxjJiiTirrrrrrrrmT Klæðavérzlun * H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Simi 32. 3 þar eru fötin saumuð flest þar eru fataefnin bezt. tttfi ')i ti i inr rtii ii''v ii wrm Hæst verð greiðir kjötverzlun E. Milners, Laugavegi 20 B, fyrir nautgripi, eldri og yngri, einnig kálta. Borgað samstundis. Isl. eimskipafélagið 1 Starf þess og hagar. Eftir Guðvi. Hanncsson. Ljósið í myrkrinu í öllu voru landsmálamoldviðri skýn þó að minsta kosti eitt ljós þessi árin: Islcnska eimskipajélaqið. Áratug eftir áratug böfum vér verið komnir upp á náð og miskun út- lendra gufuskipafélaga, styrkt þau ?.f landsfé, látið þan hafa oss aðféþúfu, látið þau þar á ofan lítilsvirða þing og þjóð á mangan hátt, fara stund- um með oss ver en skynlausnr skepnur. Sjálfstæðið var nú ekki meira en þetta er öllu var á botninn hvolft, áræðið svona lítið, enda þutfti hér að brjóta þykkan is, sem myndast hafði af frosti maigra alda. Á endanum var hann þó brotinn og frýs vonardi aldrei saman aftur. Og ítofnun Eimskipafélagsins fylgdu mörg tíðindi og fáheyrð. Allir flokkar urðu sammála um þetta fyrirtæki, þó þeim kæmi ekki saman nm neitt annað. Fátæka alþýðati okkar, sem oft hefir fengið orð í eyra bæði fyrir smásálarskap og sundurlyndi, lagði nú fram sem einn maður meira fé, en flestir höfðu talið nokkrar líknr til, sýndi það ljóslega, að vel er henni treystandi ef ekki brestur forustuna. Þó allt gengi af göflunum í Norður álfunni er styijöldm hófst, þá var gifta félagsins svo mikil, að skipin vóru smíðuð, og félagið tók til starfa eins og ekkert hefði f skorist. Ög þegar farið var að skoða og reyna nýju skipin, vóru ailir á einu máli um það, að ekki höfðum vér verið sviknir á smíðinni. Þau vóru hin prýðilegnstu og reyndust að öllu vel. Allir höfðu gengið að þvi vísu, að knupfélög vor reyndust félaginu vel, en eftir var að vita, hversu kaup- mennirnir gæfust, mennirnir, sem félagið átti mest að skifta við. Þeir höfðu flestir lagt tiltölnlega litið fé í félagið, spáðu sumir illa fyrir þvi. Var nú þetta undanfari þess, að þeir flyttu ekki vörur sinar með skipum félagsins? Ef það fengi ekki nægar vörur að flytja, var það dauðadæmt, að minsta kosti hefði þá hagur þess hallast fljótlega. Nokkur reynsla er nú fengin fyrir þessu. Bæði kaupfélög og kaupmenn hafa yfirleitt reynst vel, skipin hafa alltaf haft fnllfermi hingað og oftast út, jafnvel boðist miklu meira, cn rúm hefir leyft. Svo mikil er eftirspurnin eftir vörurúmi i skipunum, að allt er fullt 2—j jerðir jyrirfratn. í öllum þessum atriðum hefir allt leikið i lyndi, allar hrakspár hafa orðið sér og spámðnnunum til skammar og svívirðingar. En að hverju gagni hefir nú Eim- skipafélagið orðið oss það semafer? Sparaöar 300,000 kr. Þó ekki snerti það beinlínis hag Eimskipafél agsins má fyrst á það minnast, að liklega sparar jéláqið Islendingum jull- ar 300,000 kr. fyrsta árið, bor :ar þjóðinni óbeinlíois áttfaldann styrk þann, sem því er veittur árlege á fjárlögum (til milli landaferða). Eg skal skýra þetta með fám orð- um. Eins og kunnugt er hafa farmgjöld hækkað afskaplega, siðan stríðið hófst. Félögum, sem geta fengið nóg að flytja fyrir þessi háu gjöld, þykir auðvitað súrt í broti að sigia fyrir miklu lægri farmgjöld og þykjast jafnvel ekki bundin við fyrri samn- inga á ófriðartimum. Þannig hækk- aði Björgvinjarfélagið farmgjöld sín um fjótðung i byrjun stríðsins þvert ofan í alla samninga, og hefir lands- stjórnin ekki séð sér fært að rétta þar hluta vorn. Að vísu hefir Sam- einaða gufuskipafél. ekki gert þetta, en fæstir munu efast um það, að líkt hefði því farið, ef Eimskipafél. hefði hvergi verið. Sú hefir og orðið reyndin á, að Sameinaða fél. hefir hækkað farmgjöldin stórum (engu minna eh Björgvinjarfél.) með anka- skipunum. Verður félaginu tæpast ámælt fyrir það' úr því nóg er að flytja tnilli annara landa fyrir engu minna verð. Eg tel þvi öll líkindi til þess, ef ekki fulla vissu, að oss hafi sparast um 2 5°/0 á öllum farm- gjöldum með skipum þeim, er fastri áæt'un fylgja, við það að Eimskipa- fél. vaf stofnað. Slík hækkun nemur á ári nm 150,000 kr. fyrií sk.ip Eimskipafél. og Hklega öllu meira fyrir skip Sameinaða félagsins. Latidinu sparast pví nm 300,000 kr. á einu ári við starfscmi Isl cimskipa- féí., jafnvel sentiilegt að f raun og veru sé úm hærri upphæð að ræða. Almenningur hefir með öðrum orð- um stórgrætt á félaginu. Trygging fyrir að fá vandaðar vörur fyrir lítið verð, er að verzla við V. B. H. Landsins mestu birgðir af: Vefnaðarvörum * * Pappír og ritföngum Sólaleðri og skósmíðavörum Pantanir afgreiddar um alt ísland. Heildsalá. Smásala. Vandaðar vörur. Ódýrar vörur. Verzlunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. Samgöngubætur. Sumar hafnir eru að vlsu svo vel settar, að sam- göngur og vöruflutningar hefðu án efa verið þar í góðu lagi, þó skip Eimskipafélagsins hefðu hvergi verið. Svo er þ:tta um Reykjavík. En öðrum héruðum, sem lakar eru sett t. d. Húnavatnssýslu hata bau orðið mikil samgöngubót ef ekki bjarg- vættur. Allir muna hve vel gekk fyrsta ferð Goðafoss, sem slapp fyrstur allra skipa gegnum isinn og flutti miklar birgðir af nauðsynja- vörum til hafnanna við Húnaflóa. Á þessu ári hefír hann farið 2 ferð- ir með vörur á þessar slóðir, sem geta komið að ómetanlegu gagni, ef hafísinn lokar öllö undir vorið eins og oft hefir komið fyrir. Félag- ið skaðast á því, að glíma við þess- ar erfiðu hafnir og Sameinaða féiag- inu mun ekki ljúft sð sigla þangað, en Eimskipafélagið hefir að þessu leyti látið nauðsyn almennings sitja i fyrirrúmi fyrir eigin hag. Vafa- samt er það og, hvort strandferðir hefðu ekki orðið að falla niður næsta sumar, ef félagið hefði Aki hlaupið undir bagga. Eg fæ því ekki betur Paul Hermann: Grettissaga á þýzku. I. Ef þú lítur á gamlan Þjóðólf milli 1860—70, og kemur niður á grein- ar um þýðingu Webbe Dasents á Njálu, sem þá kom hingað í skraut- bandi, og tekur eftir gleði blaðsins yfir þýðingunni og búningi bókarinn- ar, þá getur þú ímyndað þér gleði mína yfir Grettissögu á Þýzku, þeg- ar eg fór að kynna mér hana, og sá að hér var einn af gömlu gimstein- unum okkar greyptur í fágætasta baug. Framan á kápunni er gylt vikitiga- skip og aftan á henni er gyltur fálki hvorttveggja stýldregið á skjöld. Hvorttveggja er markið á bókum þeim, sem íslandsvinirnir þ ý z k u gefa út. II. 1 formálanum fyrir þýðingunni er riígerð um útlegð eftir fornum is- séð, en að það hafi þegar greitt fram úr miklum vaudræðum og bætt sam- göngurnar til stórra muna, þó ekki hafi því tekist, að koma strandferð- unum í það horf, sem til var ætl- ast. Styrjöldin gerði það ókleyft. Um nokkra vanrækslu frá félagsins hálfu var eflaust ekki að tala. Stórfé hefir almenningur grætt á félaginu fyrsta árið Og bjargvættur hefir það orðið fyrir samgöngurnar, sérstaklega norðanlands. En hvernig er þá hagur félagsins? Er útlit fyrir, að 'það beri sig og gefi hluthöfum hagnað í aðra hönd ? Áhrlf stríösins. Styrjöldin hefir otðið erlendum gufuskipafélögum feykileg auðsuppspretta. Þau hafa stórgrætt, en eingöngu vegna pess, að jarmgjöldin haja hœkkað hójiaust. í þennan gróða ná þau félög ekki, sem ekki hækka farmgjöldin eins og Eimskipafélagið hefir gert1). Það *) Nýlega hefir það þó afnumið i svip ajslátt á farmgjöldum frá Leith og lækkað afsláttinn á farmgjöldum frá Kaupmannah. lenzkum lögum. Þar er önnur rit- gerð um myrkfælni, sem prófessor Hermann hefir þótt vissara að skýra fyrir stórborgalýð og landslýð heima hjá sér, þar sctn skamdegið liggur léttara á mannlífinu og einverah ér sjaldgæfari en hér. Mikið af for- málanum er um það, hvernig Gretla sé samin, og sögunni líkt til grískra sorgarleika að byggingunni til, án þess að þýðandinn beinlínis setji hana á bekk með þeim. Grettir var sá mesti bjarndýra, berserkja, trölla og drauga bani, sem hér fara sögur af. Hann lifði hér á landi, og var sögupersóna. Utan um gæfuleysi hans og hreystiverk hafa myndist þjóðsögur og kynjasögur. Hann er manna myrkfælnastur, og verður þó oftast að lifa einlífi langt frá öðrum mönnum. Auðnin í kringum hann mikil, en auðnin innanbrjósts vex með árunum, Gæfuleysið vat dóm- ur á honum,— dómur Gláms — og Glámsaugun fylgdu honum alstaðar. Prófessor Hermann spyr, hvort slik- ur róman, sé óæðri, en sagan sjálf, og lætur Aristoteles svara: Skáld- skapurinn er sagan i æðra veldi. Seint i formálanum er hreift þeirri hefir flutt vörur milli íslands og út- landa fyrir 20—24 kr. tonnið, eins og var fyrir striðið, en lausaskipin útlendu, sem flutt hafa kol og ýms- an vaming, hafa tekið nálega tvöfalt, um 45 kr. fyrir lestina. — Félagið hefir því ekki grætt á stríðinu og eí beZt að hluthafar geri sér það ljóst. Þvert á móti hefir það tapað stórjé á pví. Stjórn félags- ins hefir leyft mér að skýra lauslega frá tjóni þvi, sem stiíðið hefir vald- ið undanfarið ár. Gullfoss var þá i förum 9 mánuði, en Goðafoss að eins ö1/^, svo tjónið hefði verið miklu hærra, ef um heilt ár hefði verið að ræða. Aukaútgjöldin, sem stríðið hefir valdið, eru aðallega þessi: Stríðsvátrygging á skip- unum meðan á bygg- ingu þeirra stóð . . 2.910 kr. Stríðsvátrygging á Gull- fossi í 9 mán. 20.790 — — á Goðaf. í 6*/2 m. 13.697 — — á skipshöfn Gullf. 7.200 — — á Goðaf. 4.225 — Kauphækkun skipshafna 15.500 — Verðh. á kolum Gullf. 28.000 — — - — Goðaf. 12.000 _ Vinnukaupshækkun við afgreiðslur 0. fl. . . 10.000 — Tjón við tafir Gullfoss í Englandi .... 39.200 — Tjón við tafir Goðafoss i Englandi .... 15.400 — Samtals 169.103 kr. Eftir þessu myndi tjónið af strið- inu nema hér um bil 241.000 kr. á heilu ári, ef alt hefði gengið eins og raun varð á i fyrra, eða um 33°/0 aj hlutajé jélagsins (711.000 kr.). Með öðrum orðum: til þess að geta staðist þetta tjón pyrjti jélagið að graða i meðalári 3 3 °/0 eða öllu heldur hátl upp i 40 °/0, ej gert vari ráð jyrir pví, að hluthafar fengju petta árið 4—6°f0 arð, og er þó ótalin sú fúlga sem leggja þarf i varasjóð o. fl. spurningu, hvað Grettir eiginlega hafi verið ? Nikulás biskup segir í »Kon- ungsefnum* Ibsens. »Sá sem mesta hefir hamingjuna er mesti maður- inn«, og um Skúla hertoga er þar sagt: »Skúli Bárðarson var stjúp- barn Guðs á jörðunni«. Grettir var ekki giftusamur, sólskinsbarn var hann ekki, stjúpbarn guðs á jörð- unni var hann eftir endir Grettis- sögu, en eftir byggingu sögunnar var hann það ekki. — Nei, Grettir er þjóðhetja íslands ofin inn í sagna- vef þess. Það er hér um bil niður- staða þýðandans. í niðurlagi for- málans talar prófessor Hermann um Grettisljóð Matth. lochumsonar, og vitnar til formálans fyrir þeim: »Grettir, þú ert þjóðin mín«. M. J. álítur að hún muni losast seint við hann G 1 a u m sinn, en geti byrjað Spesar þátt, þegar bræður og synir hennar stefni málum sinum til þings. Frá þessú sjónarmiði er Grettla spá- dómur um islenzku þjóðina, sem á sér enn gæfu í vændum — gæfu sem þegar er byrjuð. III. Og þá er þýðingin á Grettissögu. Prófessor Hermann leysir söguna

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.