Ísafold - 01.04.1916, Blaðsíða 2

Ísafold - 01.04.1916, Blaðsíða 2
2 ISAFOLD 7/7 haupenda Isafofdar. Með þvi að útgefanda ísafoldar hafa borist óskir frá mörgum kaup- endum blaðsins hér f Reykjavik ura að fá að borga blaðið ársfjórðungs- lega, verða kvittanir fyrir i. árs- fjórðung 1916 sendar út í dag og næstu daga. Hagur félagsins. Það er eg viss um, að engum hluthafa vestan hafs eða austan hefir komið það til hug- ar, að fá 33—40 % ársarð af fé þvi, er hann legði i Eimskipafél. Flestir munu hafa búist við riflegri pen- ingarentu, 5—6 °/°, og jafnvel engu fyrstu árin meðan þungar skuldir hvila á féhginu og brýna nauðsyn ber til þess, að koma upp ríflegum varasjóði. Félagið gat verið gott og heilbrigt fyrirtæki fyrir þvi. En hefði ekki félagið reynst miklu arðvænlegra en þetta, þá hefði styrjöldin orðið þvi drápsbyrði, gert það óhjákvæmi- legt, að hækka stórum farmgjöldin eða krefjast mjög mikils aukastyrks úr landssjóði. Nú hefir reynslan orðið sú, að félagið hefir borið sig svo vel, að það stenst alt þetta gífurlega tjón. Ef pað hefði ekki komið fyrir, hefði pað (retað borgað hluthöfum )o—4o°/0 — og lagt auk pess seemilega fúlgu í varasjóð! Þetta kann hluthöfum að þykja létt í vasa þetta árið. Mér sýnist það muni þyngja budduna, er íram i sækir. Og svo get eg glatt þá á þvi, að eitthvað hringlar þó i skúffunni handa hluthöfunum, þrátt fyrir öll aukaút- gjöldin utan lands og innan I Liklega hafa hluthafar sjaldan var- ið peningum betur en þeim, sem þeir lögðu i félagið, jafnvel þó litið væri eingöngu á, hvað borgaði sig bezt — svo framarlega, sem engin óvænt slys vilja til. Ofan á allan annan hagnað, sem vér höfum af Eimskipafélaginu, bendir þessi stutta reynsla á það, að það verði oss gullnáma, er fram i sækir. Hitt er svo sem sjálfsagt, að fyrstu árin verður að leggja meira kapp á það, að koma upp góðum varasjóði og tryggja sem bezt framtíðina, held- sundur í fjórar höfuðdeildir. Fyrst er þáttur Önundar tréfóts, þá kem- ur sagan sjálff I tveimur deildum. Síðari parturinn byrjar á 47. kapí- tula; i honum er allur tragiski hluti sögunnar, þaðan leitar alt niður brekk- una fyrir Gretti. Allar vísur eru þýddar, og í 72. kapítula hefir þýð- andinn lagt út Hafursgriðin fljóðum, enda voru griðamálin fornu ljóð í raun og veru, til þess að sá formáli yrði lærður utan að, og munaðui. Hvenær hefir Islenzkur málfræðingur eða útgefandi lyft sér á slíkt hugar- flug að prenta þau eins og ljóð? Fjórði kaflinn er Spesar þátturinn. Hann og þátturinn af Önundi tréfót verða með því móti að tveimur sög- um út af fyrir sig. í þýðingunni eru 8 myndir. í formálanum er ein mynd af Þórisdal, framan við sög- una er mynd af útilegumanni Ein ars Jónssonar. í sögunni sjálfri er mynd af Eiríksjöli tekin af Arnar- vatnshæðum, þar er mynd af Grett- iskofa við Arnarvatn. Þá er mynd af Eiríksjökli og Hallmundarhrauni, og enn mynd af Þórisdal önnur en sú sem er í formálanum. Sjöunda myndin er af Goðafossi, áttunda ur en að borga hluthöfum sem hæsta vexti. En hoifurnar eru þessar, að filagið verði stórgróðafyrirtœki. Landsréttindin og „þyersnmk‘-bla3ið. Eins og kunnugt er, fekk Björn bankastjóri Kristjánsson blaði einu komið á stofn litlu eftir siðustu ára- mót. Blaðið hefir, auk árása og svi- virðinga um einstaka menn, aðallega verið málgagn »þversum«-menskunn- ar, þeirra manna, sem í vor vildu eyðileggja stjórnarskrár- og fánamálið. Eins og menn muna, þá lögðust þeir stjórnspekingarnir Björn Krist- jánsson, Vog-Bjarni fyrv. viðskifta- ráðunautur og núverandi grisku-dó- cent svo djúpt sem peim var unt, til að reyna að sanna, að sjálfstæði landsins stjórnskipulegt væri farið með staðfestingu stjórnarskrárinnar 19. júní 191J. Þetta reyndu þeir að gera bæði i Ingólfi sáluga — friður veii með moldum hans — og á alþingi. Blað B. Kr. heldur sama þokka- verkinu áfram, eins og vænta mátti. Það hefir flutt, auk skammanna og svívirðinganna um einstaka menn, ýmislegt tit að sanna landsmönnum það, að stjórnskipulegu sjálfstæði landsins hafi verið glatað með stað- festingu stjórnarskr. 19. júní 1915. En f 1. tölubl., þar sem stefnu- skrá blaðsins svokölluð er, segir, að það ætli »að vernda landsríttindin í stóru og srndu*1). Orðalagið, sem er fremur klaufalegt, bendir til þess, að B. Kr. hafi samið »stefnuskrána«. Og hugsunarvillan einnig. Þvi að hvernig ætlar B. Kr. og þeir »þversum«-félagar, að »vernda« það, sem mist er, eftir staðhæfing- um þeirra? Landsréttindin eru glötuð að sögn þeirra, en samt ætla þeir að »vernda« þau? B. Kr. sagði í Ingólfi heitnum, að landið ætti engin sérmál lengur, ef stjskr. yrði staðfest með þeim skil- málum, sem þremenningarnir fluttu. Og hann taldi þá skiJmála, sem ráð- herra fekk að lokum, í engu veru- legu betri. x) Auðkent hét. myndin af Drangey, og að síðustu er landabréf af íslandi, og prentaðir á það með rauðu letri þeir kapítular í Grettlu, sem fara fram á hverjum stað. í slíkri þýðingu og með þessum útbúnaði verður Gretla það sem hún er: hetjuljóð með holdi blóði og sál. Þegar við sjálfir erum að gefa út gömlu snildarritin okkar, þá er það helsta sem við gjörum fyrir þau, að prenta mynd Árna Magnús- sonar fram á þau. Það ber vott um ræktarsemi en skort á fegurðartil- finning. Annars er forskriftin fyrir útgáfunum fremur fátækleg: Tak: orð, réttritun, beygingar, kommur, quantum satis, og útgáfan verður — orð, orð, orð. — IV. Þýðandinn er ekki búinn að ganga frá Gretlu eins og honum líkar, með þessu, sem nú hefir verið sagt ffá. Aftan við þýðinguna er við- bætir og í honum eru þýðingar tvær, önnur af kvæði Gríms Thom- sen um viðureign Gláms og Grett- is, Grím Thomsen kallar hann Uhland ..slands í formálanum. Hin er af Og ef landið ætti engin sérmál, hvaða landsréttindi eru það þá, sem B. Kr. ætlar blaði síau að »vernda«? Það lítur svo út, sem þeir spek- ingarnir eða B. Kr. hafi verið búnir að gleyma stóru orðunum sínum um glötun landsréttindanna, þegar blað þeirra lofaði þessari mikilvægu vernd sinni til handa landsréttindunum. Réttinda-glötunin hefir þá eigi verið fastari í huga þeirra en það. En sjálfsagt er þó önuur skýring sennilegri. Htin er sú, að aldrei hafi þeir sjálfir trúað því, að rettindum landsins hafi i hættu teflt verið með staðfestingu stjskr., og að í blaðinu gægist það óvait fram, að svo sé. Og þá hefir atferli þeirra í sumar alt verið eintómur skrípaleikur frá upphafi til enda. Og hverir ættu þá skilið nafnið loddarar og loddaraflokkur, nema þeir? Styrjöldin og íslenzkar afurðir. Það er full alvara hjá Bretum að gæta þess, að engar íslenzkar afurðir geti með nokkru móti lent í hönd- um óvinaþjóða þeirra. Um það bera vott afskifti þeirra af saltfarmi, sem nú er verið að afferma úr dönsku skipi fiá Esbjerg, sem liggur hér á höfninni. Til þess að losa skipið úr læð- ingi í Bretlandi varð formaður hluta- félagsins »Kol og Salt« hr. Geo. Cop- land að ábyrgjast brezkum yfiivöld- um, að eftiifarandi yfirlýsing yrði undirskrifuð af öllum þeim, er við salti taka úr þessu skipi: Eg undiriitaður, N. N., lýsi hér með yfir því statt og stöðugt, að hvorki alt né nokkur hluti af salti því, sem mér hefir verið sent með gufuskipinu N. N., sem nú er á leið t:il íslands, vtrði flutt aftur út frá Islandi í sömu mynd og að eg noti hvorki alt saltið né nokkurn hluta þess til þess að tilbú.t vörur, sem ætlaðar eru til útflutnings til lands, sem á í ófriði við Stóra-Bretland, né heldur til Danmerkur, Noregs, Sví- þjóðar eða Hollands, og ennfremur skuldbind eg mig til þess, að selja ekki né rúðstafa á annan hátt téðu salti né nokkurri vöru, sem það hefir verið notað til að tilbúa, nokkrum kvæði Matthíasar Jochumssonar um sama efni úr Grettisljóðum, sem byrjar á hinum alkunnu hendingum: »Hann hlustar, hann biður, og bærist ei, heldur í feldinn, og horfir í eldinn og hrærist ei«. Eg hefi ekki kvæði Gríms Thom- sens hér við hendna, svo eg treysti mér ekki til að leggja dóm á þýð- ingu þess. En kvæði Matthíasar er þýtt með snild og heldur bæði formi, efni og blæ kvæðis »Iárviðarskálds- ins« svo furðn gegnir. Með þvi og yfirliti yfir kapitula sögunnar, sem próf. Herrmann hefir með fyrir- sögnum, cndar .Gtetla á þýzku. V. Þegar eg sá þýzku þýðinguna af Gretlu, kom mér þegar í hug sam- anburður við Dasent’s þýðingu á Njálu. Dasent hefir gjört sína þýð- ingu ágætlega úr garði, að ðllu því er snertir fornöldina, þýzka þýðing- in af Gretlu lifir meira í nútíman- um, áu þcss að afrækja fornðldina. Eg tek hana fram yfir hina vegna þess. En þar sem eg hefi komist inn á það svið, að líkja sumum vor- manni eða mönnum, nema að nöfn þess eða þeirra manna hafi áður ver- ið tilkynt ræðismanni Breta í Reykja- vik og að eg hafi fengið skriflegt samþykki téðs ræðismanns til hinnar fyrirhuguðu sölu eða ráðstöfunar á saltinu eða vörum þeim, sem um er að ræða. Ennfremur lofa eg að afhenda ræðismanni Breta í Reykjavik til at- hugunar allar og sérhverjar bækur, blöð og skjöl, sem eg kann að hafa i höndum viðvíkjandi salti þvi eða vörum, sem ræðir um hér að fram- an, ef og þegar þess er óskað að þau séu afhent. Fari svo, að framanskráð skuld- binding verði brotin eða rofin, hvort heldur af mér, beiniínis eða óbein- línis, skuldbind eg mig hér með tii að borga stjórn Bretakonungs, þegar hún krefst þess fyrir milligöngu brezka ræðismannsins í Reykjavík eða á annan hátt eftir því sem téð stjórn ákveður, fjárupphæð í stérlingspuud- um, sem jafngildir tvöföldu verði saltsins eða þeirrar vöru, sem saltið hefir verið notað til að tilbúa, hvort heldur sem vera skal, og skal ákveða verðið sem það verð, er slíkt salt eða vara mundi verða seld fyrir í Evrópu, þar sem verðið er hæst. Druknun. Það sorglega slys varð í ofsaveðr- inu 24. þ. m., að vélbáturinn Her- mann frá Stóru-Vatnsleysum fórst í fiskróðri og druknuðu allir skipverj- ar, 7 að tölu; og voru þeir þessir: 1. Sigurður Lárus Jónsson, for- maður bátsins, 38 ára, kvæntur. Lætur hann eftir sig ekkju og 3 böin á 8., 6. og 4. ári. 2. Helgi Jónasson, 33. ára, kvænt- ur. Lætur hann eftir sig ekkju og 2 börn á 3. og 1. ári. 3. Jón, bróðir Helga, 23 ára, ókvæntur, hjá foreldrum sínum. 4. Jón Runólfsson 23 ára, ókvænt- ur, vinnumaður á Stóru-Vatnsleysn. j. Sigurður Gíslason, j8 ára, kvæntur bóndi frá Kletti í Borgar- nesi. 6. Sveinbjörn sonur Sigurðar 21 árs. Var til heimilis hjá föður sinum. 7. Guðbrandur Árnason 20 ára, frá Miðdalskoti í Laugardal. Auk ekknanna og barnanna eru á lífi foreldrar bræðranna Helga og um eigin fornsöguútgáfum við þýð- inguna á Gretlu, þá verð eg að gjöra bragarbct. Þjóðverjar eru næstum því eins margar miljónir manna, eins og við erum þúsundir, sam- kepni við slíkt ofurefli er óhugs- andi. Grettir sjálfur hefði ekki get- að hafið það Grettistak frá jörðu. En sálin í okkur íslendingum var snemma á fótum, ef við berum okkur saman við flestar aðiar þjóð- ir. — En sú fótaferð hrekkur ekki á móti Þjóðverjum. Þeir kváðu Niflungaljóð áður en Karl mikli lærði að draga til stafs, og löngu fyrr en mannlegt aupa sá sólskin fa'la á Esjuna. Við tileinkuðum okkur þau fljótt. Eg legg Eddu- kvæðin á móti þeim, og álít ekki að við þuifum að verða undir í þeim samanuurði. Svo eru Íslendíngasög- ur skrifaðar hér á skammdegisvök- unum, og Snorri Sturluson innir af hendi sitt heimsfræga æfistaif, án þess að Þjóðverjar geti haldið uppi mannjöfnuði á því tímabili, við okk- ur. Svo kemur nýja saganl Þjóð- verjar hófu siðabótina meðan heilög kirkja hér dró undir sig hvern jarihr- skika,sem nokkurvildieiga, með bann- Jóns sU., aldurhnigin og þrotin að' heilsu og líkamsburðum; og dvöldu þau hjá þessum sonum síuum. Sig- urður sál., formaður bátsins, var tengdasonur þeirra. F.r þeim þvl,. ekki síður en ekkjum og börnum hinna látnu, mikill ha'-mur að hönd- um borinn, að missa í einu 2 syni og tengdason. Og allir þessir þrir synir þeirra voru úrvalsmenn að dugnaði, drengskap og valmensku, og hvers manns hugljúfar. Jón sál. Runólfsson var einnig mjög nýtur maður, lipur og siðprúður og einkar vel látinn af húsbændum síuum fyrir trúmensku, dugnað og siðprýði. Um hina er druknuðu er mér ekki kunnugt annað en það, að Sig- urður sá'. Gislason var talinn mjög dugandi maður og drengur góður. Um heimilisástæður hans er mér ekki kunnugt. Sagt er mér að Sveinbjörn hafi verið elztursona hans. Sama dag og Hermann fórst misti vélbátur frá Minni-Vatnsleysu mann af sér I sjóinn; hét hann ögmund- ur og var vestan úr Barðastranda^ sýslu, ungur maður um tvítugt. Kálfatjörn 29. marz 1916. Arni Þorsteinsson. S ra Haraldnr Níelsson prófessor flytur á morgun kl. 5 erindi i Báru- búð, er hann nefnir: »Kirkjan og ódauðleikasannanirnar«. Þetta erindl mun vafalaust til komið vegna deilu- greina þeirra, sem birzt hafa nvlega út af prédikuuum prófessorsins í Frí— kirkjuuni — fyrst og fremst þeirri, sem kom fram í ísafold um daginn. Ekki þarf að efast um, að færri fá að' hlýða á mál síra H. N. en vilja. Dýrtíðin kemur víða við. Nýlega auglýsa bakarar bæjarins, að þeim só nauðsynlegur einn kostur að hækka brauðin um 10°/0. Önnur auglýsing í blaðinu í dag segir frá 25°/0 hækkun á launum prentarastéttarinnar. — Styrj- öldin kemur víða við. Leikhúsið. Kinnarhvolssystur, eftir' C. Hauch, verða leiknar annað kvöld. Messað a morgun í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 12 á hád. (sr. Ól. Ól.)' og í Fríkirkjunni í Rvík kl. 5 síðd. (sr. Ól. Ól.). Messað í dómkirkjunni á morgun kl. 12 síra Bjarni Jónsson, kl. 5 síra Jóh. Þockelsson (altarisganga). færingum og sifjamálum. Þjóðverjat* endurvöktu heimspekina, sem var fall- in úr höndum Aristotelesar og Bacons he;lum öldum áður en Björn Gunn- lögsson orkti Njólu. Þeir áttu feg- urstu gullöld i s’sáldskap, og sem stóð í fegursta blóma, áður en Bjarní Thorarensen og Jónas Hallgrimsson komust til vits og ára. Inter armá silent Musa, sögðu Rómverjar. Eö svo óbugandi er þýzkur andi, að í skotgröfunum, meðan sprengikúÞ urnar hvæsa og springa yfir höfði þeim, jörðin sem þeir standa á ef sprengd í loft upp undir fótum þeirra, og stórskotahvellirnir gjöra menn heyrnarlausa, þá skrifa þeir ágætustu bækur og senda handritin úr skotgröfunum til útgefanda síns. Andi þeirra getur ekki dottað, jafn- vel meðan barist er upp á líf og dauða. Indr. Einarssort.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.