Ísafold - 08.04.1916, Side 4

Ísafold - 08.04.1916, Side 4
4 ISAf OLD Reikningur yfir tekjnr og gjöld sparisjóðs Dalasýsln árið 1915. Tek jnr: 1. Peningar i sjóði frá f. ári :2. Borgað af lámun: a. gegn fasteigna- veði............. 7942.45 b. gegn sjálfsknldar- ábyrgð .... 12871.02 c. gegn ábyrgð hreppafélaga . . 1977.06 d. gegn annari tryggingn . . . 3797.00 B. Innlög samlagsmanna á árinn............. 50330.66 Yextir lagðir við böfnðstól .... 3688.82 4. Seldar viðskiftabæknr . . . 5. Vextir af lánnm . . . . 6. Tekið nt i Landsbanka íslands 7. Tekið út i íslandsbanka . . 155.93 26587.53 54019.48 64.50 6944.95 5550.64 583.81 Samtals kr. 92906 84 ö j ö 1 d: 1. Lánað út á árinn: a. gegn fasteigna- veði.............13175.00 b. gegn sjálfsknld- arábyrgö . . . 31877.60 c. gegn ábyrgð hreppafólaga . . 900.00 d. gegn annari tryggingu . . . 3757.00 49709.50 2. Útborgað af inn- lögnm samlags- manna............. 17661.64 þar við bætast dag- vextir............116.32 3. Kostnaðnr við sjóðinn . . . 4. Vextir af lánnm: a. af sparisjóðs- innlögum . . . 3688.82 b. af Landsbanka láni og viðskifta- gjald...........108.44 c. af Islandsbanka- láni og viðskifta- gjald........... 94.67 17777.96 567.85 3891.93 5. Lagt inn á innlagsskírteini i Landsbanka íslands .... 7882.75 6. Borgað i Landsbanka íslands 9849.46 7. Borgað i íslandsbanka. . . 3183.00 8. í sjóði 31. des. 1915 . . . 44.39 Samtals kr. 92906.84 Jafnaðar-reiknÍDgur sparisjóðs Dalasýsln 31. desbr. 1915. Akti va: 1. Sknldabréf fyrir lánnm: a. gegn fasteigna- veði............ 44355.70 b. gegn sjálfsknld- arábyrgð . . . 54790.14 c. gegn ábyrgð hreppafélaga. . 8904.64 d. gegn annari tryggingn. . . 60.00 ---------108110.48 2. Inneign i Landsbanka tslands: . a. á innlagsskir- teini........... 7882.75 b. vextir 31. des. . 36.70 c. á reikningsláni . 2406.58 ------------------- 10326.03 3. Útistandandi vextir áfallnir i árslok................... 90.33 4. Járnskápnr.............. 200.00 5. Fyrirfram greitt viðskifta- gjald til Landsbanka íslands 18.00 6. I sjóði 31. des. 1915 . . . 44,39 Samtals kr. 118789.23 P a s s i v a: 1. Innlög samlagsmanna . . . 111733.47 2. Fyrirfram greiddir vextir til sjóðsins, sem eigi áfalla fyr en eftir árslok. ..... 1764.93 3. Til jafnaðar mót tölulið 3 Aktiva.......................... 90.33 4. Til jafnaðar mót tólnlið 4 Aktiva......................... 200.00 5. Varasjóður............ 5000.50 Samtals kr. 118789.23 Ásgarði 4. marz 1916. Ásgeir Ásgeirsson Bjarni Jensson p. t. form. p. t. gjaldk. £>essa reikninga, ásamt bæknr og til- heyrandi skjöl, höfnm við nndirskrifaðir yfirfarið og ekkert fnndið atbngavert. p. t. Ásgarði 11. marz 1916. Ben. Magnússon. Dorgils Friðriksson. Arsfundur Búnaðarfélags fslands 1916 verður ha dinn í Iðnaðarmannahús- inu í Reykjavik laugardaginn 13. maí og byrjar kl 5 síðdegis. Gufimundur Helgason Munið cftir blómsveig-asjóöi Þorbjargar Sveinsdóttur. Til kaupenda fsafoldar. Þan eru vinsamleg tilmæli útgef- anda ísafoldar til kaupenda blaðsins utan bæjar og innan, að þeir muni nú að nota góðærið til þess að losa sig við skuldir sín- ar við blaðið hið allra fyrsta. Góð skil kaupenda eru undirstaða þess að hægt sé að auka blaðið og gera efni þess sem fjölbreyttast. Látið eigi blaða-skulda-sýkina grafa um sig meira en orðið er. Kostakjör Isafoldar. Núna um tíma býður ísafold uýj- um kaupendum þessi miklu kostakjör. Þeir fá I. sjálft blaðið frá 1. janúar f>. á., meðan upplagið endist. II. fá þeir I kaupbæti 3 af eftir- farandi 10 bókum, eftir frjálsu vali: 1. Keyptur á uppboði. Saga eftir A. Conan Doyle. 192 bls. að stærð. 2. Heljar greipar (280 bls.) eftir Conan Doyle. 3. »Pétur og Mariu«, hina ágætu sögu, sem nýlega er komin út i blaðinu. 4. Sögusafn ísafoldar 1892 (268 bls.) Efnisyfirlit: 1. Prangarabúðin helga, eftir Otto v. Corvin. 2. Snarræði. 3. Niss de Bombell. 4. Óvæat vitni. 5. Skjaldmær á 19. öld, eftir F. Arndt. 6. Smásveinahælið í New-York. 7. í kastala hersisins, eftir E. M. Vacano. 8. Dismas, eftir P. K. Rosegger. 9. Kastaðu brauði þínu á vatnið. 10. Bænin mín. 11. Illur þröskuldur. 12. Mikil glæfraför. 13. Kjör Gyðinga á miðöldunum, eftir Poul Lacroix. 14. Erfiði og sársauki, eftir Ernest Legonvé. i). Loddaraskapur og töfralistir. 16. Najevska, eftir Leopold Sacher Nasoch. 17. Svar fakírsins. 5. Sögusafn ísafoldar 1893 (172 bls.) Efnisyfirlit: 1. Piltur og stúlka, eftir Magdelene Thoresen. 2. Ósannanlegt. 3. Smávegis. 4. Pelle Dub, eftir August Blanche. 5. Skoðanir manna á Heklu i gamla daga, eftir Ólaf Daviðsson. 6. Járnsmiðurinn í Mrakotin. 7. Baróninn frá Finnlandi, eftir Au- gust Blanche. 8. Presturinn í Lágey. 9. Taflið. 10. Uppruni borgarinnar Kairo. 11. Ólik heimili, eftir August Blanche. 12. Fáheyrð læknishjálp. 13. Smávegis. 6. Sögusafn Isafoldar 1894 (196 bls.) Efnisyfirlit: 1. Giftusamleg leikslok, Amerísk saga. 2. Launabótin, eftir Albert Miller. 3. Öll fimm, eftir Helen Stöckl. 4. Brúðför eða banaráð, eftir Step- han Lausanne. 5. Edison og fréttasnatinn. 6. Nýja verksmiðjan. 7. Maðurinn spakláti. 8. Flótti Krapotkins fursta. 9. Stofuofninn. 10. Óskemtileg fyrirskipan. 11. Tállaus hugprýði. t 2. Voðaleg nótt. 13. Elding bjargar lifi manns. 7. Sögusafn Isafoldar 1895 (108 bls.) Efnisyfirlit: 1. Hann strauk ekki með hana. 2. Kænlegt lögreglubragð. 3. Voðaleg stund. 4. Bónorð Jóns. 5. Mát í sex leikjum. 6. Salómonsdómur. 7. Hver er að kalla á mig. 8. Ljónin þrjú, efttr H. Rider Haggard. 9. Skjaldmærin (Sans-Géne). 8. Sögusafn Isafoldar 1896 (124 bls.) Efnisyfirlit: 1. Sjöunda þrepið. Ensk saga. 2. Hefndin, eftir A. Conan Doyle. 5. Tíu ár gleymd. Ensk saga. 9. Sögusafn Isafoldar 1897 ’t (124 bls.) Efnisyfirlit: 1. Milli beims og heljar. Ensk saga. 2. Dómarinn með hljóðpípuna, eftir Sacher-Masoch. 3. A járnbrautarteinunum, eftir Max Nordau. 4. Leyndarmálið. Þýtt úr sænsku. 5. Gula andlitið, eftir A. Conan- Doyle. 6. Smásögur (Pantaðar eiginkonur, Hyggilegur fyrirvari, Vilhjálmur keisari vikadrengur). 1 ÍO. Vendetta. Eftir Archibald Clavering Gunter. I—II, alls 662 bls. Þrjár af þessum ágætu sögubók- um fáið þér um leið og þér borgið andvirði árgangsins (5 kr.). En nýir kaupendur utanbæjar verða að senda sérstakt burðargjald (40 au). með andvirði árgangsins, ef þeir vilja fá kaupbætirinn sendan sér með pósti. Ella eru menn vinsamlega beðnir að vitja kaupbætisins í af- greiðslu ísafoldar. Sömu kostakjörum og nýir kaupendur sæta skuldlauslr kaupendur ísafoldar um leið og þeir greiða andvirði þessa árgaugs Dragið eigi að gerast kaupendur Isafoldar eða greiða andvirði þessa árgangs meðan þér sætið þessum kostakjörum, að fá í rauninni and- virði árgangsins ^reitt aftur í fyrir- taks skemtibókum, og munið einnig, að ísafotd er blaða bezf, ísafotd er frétfa ftest, ísafold er tesin mesf ýir siðir. Nýir siðir. Nýir siðir. 83 84 Nýir siðir. þvi öll starfa að þvi, að sýna mönnunum, hvern árangur afnám séreignarinnar hefir! — Nú eru vist þrjátíu minúturnað liðnar, systir góð! Að þessu loknu áttu að verða frjálsar nmræður. Af því þarna voru margir nýir með, var skorað á þá að koma með at- hugasemdir. — Eg vildi gera þá athugasemd, hóf Anna máls, — að ef skift væri öllum fjár- munum heimsins, yrði það um 50 centim- ar* á mann, og væri engum hjálpað með því. — Þessi athugasemd er hin fyrsta af okkar skrásettu »mótum«, er við nefnum svo, mælti Bestuchew. — Svarið ættir þú að skrifa hjá þér, systir góð. Ef eign þeirra Vanderbilts, Stewarts og Astors, þrem miljörðum dollara, væri skift meðal ibúa jarðarinnar, sem ern hálfur annar miljarður, mundi hver þeirra fá tvo dollara eða tiu franka. Setjum nú svo, að Evrópa og Ame- *) Um 37 aurar. rika yrðu einar um hituna þá fengju íbúar þeirra, hálfur miljarður, tólf dollara hver, sama sem sextíu franka. Fyrir sextía franka getur trésmiður keypt sér verkfæri, fiski- maður net, róðrarmaður bát, smákaupmað- ur vörur, vinnuleitandi ný föt, og svo framvegis. Þessi skifting væri þvi ekki til ónýtis, þótt að eins væri um þessa þrjá menn að ræða, hvað þá ef eins væri farið með allar fjáreignir. En af því eg þekki orðið athugasemdirnar, ætla eg sjálfur að halda áfram með þær, og tefc þær nú í röð. Þá er mót nr. 2. Ef jörðinni væri skift kl. 8 árdegis, þá væru hinir brögðótt- ustu og sterkustu búnir að ná undir sig allri jörðinni um hádegi. Svar: Mjög sennilegt. Þess vegna hefir líka engum jafnaðarmanni dottið slikt í hug, heldur er það grautarheili gripasafnsvarðar nokkurs, sem fundið hefir npp á þeim aulaskap. Það er sem sé alls ekki verið að tala um neina skiftingu, þvi það er »skifting« sú, er nú á sér stað (þannig, að einir tuttugu menn eigi allar landeignir á Englandi), sem á að hverfa úr sögunni. Rikið mun smám sam- an taka allar landeignir eignarnámi, því þær eru eiginiega ríkisins eign, þar eð rik- ið getur tekið ríkislán. Og svo mun rikið gæta þess að skifta engu framar! Er þetta ljóst? Mót nr. 3. Jafnaðarmenn, sem eru Darwinistar, ættu ekki að ráðast á erfða- réttinn, því það, að erfa lifsnauðsynjar, væri hagkvæmt fyrir þroska kynsins. Ekki lengra! Tilfinningin að eiga það, sem maður hefir ekki unnið sér inn, verður kyninu til hnign- unar. Litum á gamlar ættir konunga og aðalsmanna. Allir þeir, sem vinna ekki, munu deyja náttúrlegum dauðdaga, þegar breytingiii er komin i heiminn. Versti arfurinn, sem þú getur gefið barni þinu, er fjáreign, þegar fjáreignir hafa hætt að vera grundvöllur að starfi og orðið munaðar- vara. Mót nr. 4. (við höfum þau öll, eins og þú heyrir systir góð!): Ef erfðaréttur- inn verður afnuminn, munu mennirnir hætta að framleiða meira en þeir þarfnast. Svar: Einmitt rétt. Við það hættir pen- ingasöfnun einstakra manna, og of mikil framleiðsla, sem leiðir af sér vandræði. Fleira, sem eg þarf að segja, verður að bíða þangað til næst, bæti því að eins við, að þegar menn geta ekki lengur skilið eftir arf handa börnum sinnm, arf, sem fjár- haldsmenn oftast sóa burt, eða þá erfingj- arnir, arf, sem getur sviplega orðið verð- mætislaus, brunnið, týnst í jarðskjáifta, þá munu menn í þess stað veita börnum sin- um það sembezter: uppeldi! Með hraust- • nrn örmum og heilbrigðri sál. Þá munu helgar tilfinningar sonar við banabeð föður síns ekki saurgast af svívirðilegri umhugs- uh um arfinn, um það, að þessi ástvinur hans gerir svo vel að fara sína leið, ogsá, er dauðvona hvílir, mun finna nnaðinn af þvi, að eftirláta heiminum hraustan, gagn- legan og góðan borgara, um leið og eign hans verður öllum að góðu, og þá einnig syninum, er við það mun finna til eins konar samábyrgðar með sér og heildinni, og hún, heildin, mun í eindrægni njóta þess, er hver einstaklingur hefir unnið fyrir hana. — ,

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.