Ísafold - 22.04.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 22.04.1916, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar í viku. Verðárg. 5 kr., erlendis 7J/2 kr. eða 2 dollarjborg- 1 ist fyrir miðjau júlí \ erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. ISAFOLD Uppsógn (skrifl.) bundín við áramót, ,' er ógild nema kom- 1 in só til útgefanda ' fyrir 1. oktbr. og sé kaupandl skuld- laus við blaðið. tsafoldarprentsmiðja. RitstjDri: Dlafur Björnsson. Talsimi nr. 455. XLIII. árg. Reykjavik, laugardaginn 22. april 1916. 29. tölublað .AlþýBufél.bökasafn Templaras. 8 kl. 7—9 .Sorgarstjóraskrifstofan opin virka daga 11—B Bœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og \-~1 Bæjargjaldkerinn Laufásv. 6 kl. 12—8 og l—7 íslandsbanki opinn 10—4. &.F.Ð.M. Lestrar-og skrifstofa 8 4rd.—10 iiifid. Alm. fnndir «d. og sd. Wþ aiod. Xandakotskivkja. Guosþj. 9 og 6 á helgum Landakotaspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—3. Bankastj. 10—12. Xandsbékasafn 12—8 og 5—8. Útlan 1—8 LandsbúnaoarfélaKSskrifstofan opin fra 12—2 LandsféhirMr 10—2 og 5—6. Jjandsskjalasafnio hvern virkan dag kl. 12—2 Xdmdasiminn opinn daglangt (8—9) virka d&ga helga daga 10—12 og 4—7. ¦WAttúrugripasafnio opio l'(s—2'/» a snnnnd. J'ósthúsio opiö virka d. 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgo Islands 12—2 og 4—6 ¦Stjómarráosskrifstofumar opnar 10—4 dagl. Talsimi Beykjavikur Pósth.8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—9. Vífilstaoahælio. Heimsoknartími 12—1 tjóömeniasafnio opiB sd., þd. fmd. 12—2. |j^¥T-i^fJTTTnrTTrrr«^iir>»»» Klæðaverzlun H. Andersen & Sön.R Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Simi 32. þar ern fötin sanmuð flest þar eru fataefnin bezt. BLjgjirjnjiJLiTK1»xn 111 íl wm rrr Vandaðastar og ódýrastar Likkistur seljum við undirritaðir. Kistur fyrirliggjandi af ýmsri gerð. Steingr. Guðmundss. Amtm.stíg 4. Tryggvi Arnason Njálsg. 9. Vonleysingjasveitin. í siðustu ísafold er getið að nokkru þeirra »stjórnmálamanna« úr Sjálfstæðisflokknum, er skipuðu sér i »þversum«-fylkingnna, þ. e. settu sig gegn þeim lyktum stjórnarskrár- og fánamálsins, er heppilegastar voru eftir atvikum. Ef athugaðar eru hin- ar sálarlegu orsskif, sem verið gátu til þessa atferlis mannanna, þá kem- xxx m. a. í ljós, að þetta eru alt saman að einhverju leyti pólitiskir »vonbrigðamenn«, sem hefir langað i annað og meira en þjóðin og al- þingi vildi fela þeim. Er það al- þekt, að sumir menn komast við slika »meðferð« í það ástand, að til- tektir þeirra verða bæði ráðlausar og hættulegar, og eira þeir þá engu; en eigi þykir skynbærum mönnum neinsstaðar um lönd hæft, að hafa þess konar persónur að leiðtogum! Hjá þeim getur þá margt blandast inn i og ssman við. Og ekki sízt það, sem blað B. Kr. virðist nii sið- ast telja aðalundirstöðuria undir flokkaskiftingu manna — þrátt fyrir það, þótt það þykist vera að bann- syngja alla »efnishyggju« —, sem sé hagsmunapólitikin. Getur verið, að þeim hafi þótt »hagsmunir« sinir að einhverju fyrir borð bornir. Sig- iggerz bjóst við að mega halda ráðherratigninni lengur en þessa fáu manuði, er hann hékk við völd. Má gera ráð fyrir, að honum hafi sjálfum fundist hann vera »ó- missandi* (fyrir sjálfan sig að minsta kosti) og ekki mega við því, að sleppa embættinu svona fljótt. Þess vegna er eíns og hann eigi Hfið að verja, er talsmál verður um, að ann- ar taki við, til þess að sjá málunum farborða. Honum fanst vist, • að hann gæti komið í staðinn fyrir mál- in — þjóðin yrði að sitja undir hon- um, láta hann halda áfram að vera ráðherral Er það þótti ekki kleift, var stillingin á förum og þá lítt um það hirt, gegn hverju væri »barist«. Með áframhaldandi ólátum heldur hann, að sér takist að fá landslýðinn til þess að hleypa sér upp í sætið aftur. Gætir þess ekki, að næsta litlar likur eru til þess, að allur þorri manna láti blekkjast af hinu sama oftar en einu sinni. Aður var hann óþektur; nú vita menn, hvernig fór, er hann átti að gæta haqsmuna landsins. Björn Kristjánsson. Um hann vita menn, að hann hefir gengið með »ráðherrann í maganum« síðustu ár- in, þótt merkilegt megi kalla. En enginn hefir viljað heyra slikt nefnt á nafn, og hefir hann því átt um sárt að binda. Hefir hann ýmist haldið, að hann gæti komið þessum »vonum« slnum eitthvað áleiðis með ofstopa-ráðríki, sem ekki hefir staðið i neinu réttu hlutfa'li við gildi hans í flokki þeim, sem hann hefir talist til, ýmist reynt að fara í hina og þessa útúrkróka, til þess að geta neytt áhrifa á menn nær og fjær. En alt hefir komið fyrir ekki. Sér hann nú ofsóknarmann sinn i öllum þeim, sem ekki vilja hafa saman við bann að sælda. Og sjálfkjörinn var hann til þess, að setja sig »þvers- um«, er greiða átti úr áhugamálum þjóðarinnar, án þess að konum yrði hreykt upp, enda hafði vonskan soð- ið upp úr þegar, er konungi varð á, að kveðja ekki B. Kr. á sinn fund. Nú hygst hann að hlaða undir sig með málgagni því, sem hann hefir stofnað, en þo.ir þó ekki að kannast við. Bjarni Jónsson Jrá Vogi þóttist heldur ekki fullsaddur. Af honum var tekinn »viðskiftaráðunauturinn« (sællar minningar), og þóttist hann eiga heimtingu á, að fá mikið í stað- inn, helzt að sér yrði í hendur feng- in »stjórn landsins«, eftir þá ágætu æfingu, sem hann hafði nú orðið aðnjótandi, og þá minnisverðu reynslu, sém þjóðin hafði fengið af starfs- hæfileikum hans og afrekum I Þó að slett væri í hann grísku-dósent, þá var það svo sem ekki nægilegt. Helzta vonin, að eitthvað lyftist undir hann, ef alt væri í uppnámi í landinu. Það var þvi ekki alveg eftir hans nótum, að fara að leysa úr vandan- um og gefa landsmönnum frið til nytsamra þjóðmálastarfa. Benedikt Sveinsson — lengi afskift- ur, að þvi er honum mun hafa þótt. Hafði áður að eins fengið »bitling« sem endurskoðandi Landsbankareikn- inganna (eftir þvi, sem blað B. Kr. nefnir þá stöðu), en bygði vonir sin- ar um meira á líkum grundvelli og Bj. J. f. V. Fékk þó á síðasta þingi, þrátt fyrir ærslin, bitling sem yfir- skoðunarmaður landsreikninga. ' Kristinn Daníelsson. Með atfylgi Trygging fyrir að fá vandaðar vörur fyrir lítið verð, er að verzla við V. B. Ji. Landsins mestu birgðir af: Vefnaðarvörum Pappír og ritföngum Sólaleðri og skósmiðavörum Pantanir afgreiddav um alt ísland. Heildsala. Vandaðar vörur. Smásala. Ódýrar vörur. Verzíunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. B. Kr., ef þá réði nokkru r Sjálf- stæðisflokknum, var prófasturinn gerður að forseta sam. alþingis í hitt eð fyrra. Þá vildi og B. Kr„ jajnvel, að hann yrði ráðherra, að sér frágengnum auðvitað! Þóttist þar eiga öruggan fylgismann, þar sem hann hefði gefið honum hlut- deild með sér i »kjördæminu«. Af stjórnmálaspeki þeirri, sem prédikuð er hér suður með sjó, þóttist nú klerkurinn lika orðinn svo ærður í þeim sökum, að ekki mætti hlýða, að honum yrði enginn verulegur sómi sýndur. En ekki hefir hann búist við, að málalyktirnar í fyrra vor myndu ýta undir það. Skúli Thoroddsen er gamalkunnug- urvo^biðill ráðherratignarinnar (»fyr- verandi tilvonandi*), og var nú ekki einu "sinni boðaður á konungsfund, sem þó hefði vel mátt vinna ti'. Hann hafði því ekki mikið að þakka fyrir, og ekki tiltök, að hann »léði þvi fylgi sitt« nú, að málin yrðu leidd til úrslita að þeim vegi, er hann sjálfur hafði áður stuðlað til að farinn yrði. — Er fram á þing kom, sá hann þó að sér og skildi við hetjurnar hinar, er taldar hafa verið hér að framan. Þannig er þá farið um forkóljana i þversum-menskunni og rök þau, er að þvi liggja, að þeir urðu við- skila við Sjálfstæðisflokkinn síðastl. ár. Nú eru þeir að reyna að fara i felur með þvi að kalla sinn »flokk« (örfárra manna) hinu gamla nafninu, sem þeim er óheimilt með öllu. En eins og vonbrigðin hafa mark- að hinn pólitiska feril þeirra aður, eins mun vonleysiÖ grúfa yfir hon- um framvegis. Brjdnn. ,Hrsngferð Hringsins'. Svo nefnist hin nýstárlega skemt- un, sem kvenfélagið »Hringurinn« ætlar að efna til á annan í páskum. Svipað fyrirkomulag á skemtudegi og hér er um að ræða er orðið al- gengt erlendis, og margir hér munu kannast við frá Kaupmannahöfn (Rundskuedeg). Slíka daga er uppi fótur og fit í borginni, flestir skemti- staðir em opnir þeim, sem aðgöngu- hefti dagsins hafa, og allir beztu kraftar hjálpast að að skemta. Likt þessu verður hér. Kl. 2 e. h. hefst skemtunin, og frá þeim tíma og til kl. 7 e. h. verður jafnan um 2 skemtistaði að velja. Skemtanirnar verða eins fjöl- breyttar og unt er, svo sem: ein- söngvar, kórsöagvar, hljóðfærasláttur bæði í kirk}u og annarstaðar, fyrir- lestrar, upplestur o. fl. Hver og einn getur valið skemtun eftir sínu Hæst verð greiðir kjötverzlun E. Milners, Laugavegi 20 B, fyrir nautgripi, eldri og yngri, einnig kálfa. Borgað samstundis. ísl. eimskipafélagið Eftir Guðm. Hannesson. II. Priðja skipið. Mótbárur. Eg býst við að svo hafi fleiram farið en mér, að þeir hafi í fyrstu látið sér fátt um finnast er stjórn Eimskipafélagsins tók að safna fé til þriðja skipsins. Það var ekki liðið ár frá því félagið tók til starfa og reynslan hlaut því að vera af skornum skamti. Félagið hafði fengið meira fé milli handa, stærri og betri skip en nokkur hafði í fyrstu ætlast til. Byrjunin sýndist fullrífleg til þess að beðið væri rólega eftir því hversu félaginu farnaðist; að minsta kosti var nógu mikið fé i félagið komið ef illa gengi og fyrir- tækið ylti um koll. Blessaðist það og blómgaðist var engin hætta á þvi að ekki mætti skjóta saman í eina skútu eða tvær. Oðara en vissan var fengin um, að alt bæri sig vel voru peningarnir visir. Ýmsir Norðlendingar, sem eg hef átt tal við hafa haft lika skoðun. »Þessi tvö skip eru nóg til að byrja með, meðan óvíst er hversu alt gengur. Það hefði legið nær að borga skuldir sem á þeim hvíla heldur en að kaupa þriðja skipið,« sögðu fleiri en einn. En þrátt fyrir hæfi. Auk þessa hefir félagið opinn falfar mótbárur hefir þó reyndin orðið Einar Benediktsson er farinn að gefa út blað enn á ný. Ber þaS nafnið »Þ j ó 8 a t e f n a« og er nokkurskonar áframhald af »Þjóð- inni« hans, sem sálaöist eftir nokkrar vikur. - Páli Jónsson málafl.maður er látinn heita »ábyrgoarmaður« þess en E. B. skrifar hvert orð í blaðið. Er það sama staglið og áður, út í veður og vind. veitingasal í Good-templarahúsinu. Þar verður einnig skemt með söng og hljóðfæraslætti allan daginn * en aðeins þeir, sem aðgðnguhefti hafa, geta keypt sér hressingu þar. Heftin, sem innihalda aðgöngu- miða að öllum þeim skemtunum, sem dagurinn hefir að bjóða, fást í bókaverzlun ísafoldar og kosta að- eins 1 kr. hvert. Þau ern seld i lokuðu umslagi, og hafa nokkur þeirra það sér til ágætis fremur hin- um, að i þau er festur litill miði, en honum fylgir aftur einhver hepni: eigulegur hlutur eða leyfi til að fara til ljósmyndara og fá 6 myndir af sér ókeypis. Betri samargjöf getur enginn gefið en aðgönguhefti að »Hringferð Hringsins«. Allir Reykvíkingar þekkja félagið og eru því vinveittir. Þess vegna er betra fyrir fólk að kaupa sér hefti sem fyrst, allir vilja styrkja »Hringinn«. »Hringurinn« hefir starfað í n ár, og á þeim tíma hefir hann hjálpað um 60 fátækum, berklaveikum sjúklingum úr Reykja- vík með fjárframlögum. A þessum árum mun félagið vera búið að leggja af mörkum riimar 7000 kr. sú, að allur almenningur hafði svo gott traust á stjórn félagsins og svo mikla umhyggju fyrir því, að flestir létu eitthvað af hendi rakna og fjár- söfnunin gekk öllum vonum framar. Menn skoða það ósjálfrátt skyldu sina að efla Eimskipafélagið, finna það allir hver þjóðarnauðsyn það er, að vér eignumst skip og getum siglt vorn sjó, Frá sjónarmiBi stjórnarinnar. Stjórn Eimskipafélagsins, sem var öllum hnútunum kunnug gat auðvitað litið á málið frá öðru sjónarmiði en allur almenningur. Henni var kunnugt um það, að horfur félagsins voru glæsilegar, þrátt fyrir allar skráveifur sem af striðinu hlutust. í hennar augum var þvi hér engu i tvisýnu teflt. Þá hafði hún og rekið sig strax á það, að því fór fjærri að tvö skip gætu fullnægt eftirspurninni eftir farmrými, jafnvel félagið orðið fyrir álasi vegna þess, að það varð að neita mörgum um flutning á vör- um. Það þótti þvi bersýnilegt, að bráðlega hlyti að reka að þvi, að bæta skipi við. Hér var þvi aðeins um það að ræða, hvort réttara væri að h'efjast strax handa, eða bíða þess að framliðu tímar og öllum yrði nauðsynin augljós. Nokkuð mun

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.