Ísafold - 26.04.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 26.04.1916, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar í viku. Verðárg. 5 kr., eriendi.s ll/2 kr.*ða2dollar;borg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. ISAFOLD r Uppsögn (skrifl.) ; buadin við áramót, ! er ógild nema kom- ! in só til útgefanda , fyrir 1. oktbr. og só kaupandl skuld- \ laus við blaðið. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Qlafur BjörnssQn. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 26. apríl 1916. 30. tölublað A.lþýonfél.bókasafn Templaras. B kl. 7—B Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 11—8 Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—3 og 4 -7 Bæjargjaldkerinn Laufasv. B kl. 12—8 og í—7 íslandsbanki opinn 10—4. K.F.TJ.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd.—10 effid. Alm. fnndir fld. og sd. 8»/« siðd. fcandakotskirkja. Guosþj. 9 og 6 á helgvjm ..líBndakotsBpitali f. sjúkravitj. 11—1. Iiandsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. Iiandabókasafn 12—8 og 5—8. Útlan 1—B liandsbunaoarfélagsskrifstofan opin fra 12—2 tandsféhiroir 10—2 og 5—6. .liandsskjalasafnio hvern virkan dag kl. 12—S Landssímhm opinn daglangt (8—8) virka djnga helga daga 10—12 og 4—7. Uattúnigripasafmo opio l</i—2>/i a sunnnd. Pósthúsio opiö virka d. 9—7, snnnud. 8—1. Samábyrgo Islands 12—2 og 4—6 Stjórnarraosskrifatofurnar opnar 10—4 dagl. Talstmi Keykjavikur Pósth.8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—8. Vífilstaoabælio. Heimsóknartími 12—1 "Þjóomenjasafnio opio sd., þd. fmd. 12—2. Mtrofa-blaðið og stjóramálm. i. Þeir herrar, »þversummenn«, sýn- .ast enn þá vilja halda uppi stælun- mDum um fyrirvara Alþingis 1914 ¦og staðfestingu stjórnarskrarinnar 19. júní 1915. Þeir ætla sér auðsjáan- lega að ota því að kjósendum sér til ágætis, að þeir ætluðu sér um fram alt að girða fyrir það í fyrra vor, að stjórnarskrá vor fengi stað- festingu konungs og að vér fengj- um fánann. Þeir ætla sér með öðr- um orðum að gylla sig í augum kjósenda með því, að þeir ætluðu að vinna bæði flónskuverk og fólsku- verk, sem þeim til allrar hamingju tókst þó ekki að koma fram. Nýlega hefir birzt í blaði þeirra B. Kr. ein þessara frámunalega vit- lausu greina um staðfestingu stjórn- arskrárinnar og þau atvik, sem ná- tengd eru henni. Þótt vér hirðum eigi að leiða getar um höfundinn, þá kemur manni til hugar stjórn- málaspekingurinn, sem hélt því meðal tnargs annars jafn skynsamlegs fiam í »íngólfi« sáluga, 15. og 16. tölubl., að þrímenningarnir (þeir E. Á.} Sv. Bj. Og G. H.) væru að breyta stjórn- skánni(I) með tilraunum sínum til þess að fá konung til að staðfesta stjórnarskrána. Þessi spekingur var Björn Kristjánsson. Þótt grein sú i blaði B. Kr., sem áðan var nefnd, sé bæði einkar fá- viturleg og illgirnisleg, þykir rétt að taka nokkrar helztu fjarstæðurnar í henni til athugunar, og sýna skiln- inðsleysið og viljann til þess að fara rangt með, sem höfundur greinarinn- XI er auðsjáanlega þrunginn af. Eins og kunnugt er, hafa aðal- atriði í starfsemi þeirra þversum- manna veriö þriú: t.Ab hindra það að konungsstað- festing fengist á stjórnarskrá þá, sem Alþingi hafði löglega sam- pykt, og hindra það, að landið fengi fána sinn. 2. Að reyna að telja landsmönnum trú um það, að réttindum lands- ins væri glatað með staðfestingu stjórnarskrárinnar 19. júní 1915, og S.Að svívirða þá menn áallarlund- ir, sem þorðu að fára sfnu fram, og létu ekki kúgast fyrir ofrikis- tilraunum þeirra. Þegar þrímenningarnir komu heim úr Hafnarför sinni i april í fyrra, þá sýndu þeir samflokksmönnum sínum þáverandi uppkast að þeim umræðum, sem ætlast var til að yrðu, þegar stjskr. yrði staðfest. Hétu þeir allir, að ljósta engu því upp, er í uppkastinu stóð, og var það heit bókað í gjörðabók flokks- stjórnarinnar. Björn Kristjánsson fékk þó skjalið lánað til yfirlesturs, og hélt því i 3 klukkustundir í vörzlum sínum. Hét hann því að sjálfsögðu að afrita það ekki, og trúði sá, er léði honum það — en það var Einar Arnórsson — B. Kr. auðvitað til þess að misbrúka ekki það traust, sem honum (B. Kr.) var sýnt. En hvað skeður? 5. júní, eftir að ráðherra var sigldur til að ganga frá málinu til hlítar, birtu þeir B. Kr., Ben. Sv, Bjarni Jónsson og Sk. Th. uppkastið, þrátt fyrir hátíð- legt heit sitt um að halda því leyndu, þar sem þeim var sýnt það sem tnínaðar-mk\. Og hver lagði til skjalið? Enginn %at hafa atritað það, nema H. Kr. Hann hafði það 3 kl.stundir, eins og aður er sagt. Það var á sunnudegi. En þá stóð svo á, að póst þurfti að afgreiða í bankanum. Þurfti því að ná í B. Kr. meðan hann hafði skjalið undir höndum. Var hann heima, er sendi- maður kom, og var þá í óðaönn að rita. Það má þvi telja öldungis áreiðanlegt, að B. Kr. lagði til af- ritið. Að visu neitaði hann því í >íngólfi« siðar, en það er áreiðan- lega ekki í fyrsta skifti, sem sá maður gengst eigi við sannleikanum. Og hveinig sem þvi er varið, þá voru greindir 5 menn allir sam- þykkir að rjúf3 trúnaðarheit sitt, og heitrofin gerð af ásettu ráði og með samtökum þeirra allra. Þess skal getið, að síra Kr. Dan. var ekkert við óhæfu þessa riðinn. Það er eigi heldur sannað, að Sig. Eggerz hafi verið það. Margspurð- ur var Sig. Eggerz þess og, bœði á þingi og utan þings, hvort hann teldi þá félaga sína hafa rétt gert eða rangt, og fékst hann aldrei til að segja tvímælalaust af eða á um það atriði. Þótt B. Kr. legði afritið til og væri því að þvi leyti til forsprakk- inn að verkinu, þá eru hinir vitan- lega nokkurn veginn jafn sekir, þar sem þeir tóku allir 4 — auk B. Kr. — þátt i heitrofinu. Og hvað unnu þeir svo með ó- sómanum ? Menn skyldu ætla að fullorðnir menn og eigi ógreindari en fólk er flest, mundi ekki grípa til slíkrar óhæfu, sem þeir höfðu hér í frammi, án þess að vinna eitt- hvað meira en lítið á því. Þeir sviku heit sitt of seint til þess að nokkur vegur væri til þess að birt- ingin gæti heft framgang málsins. Og lítt hugsanlegur barnaskapur hefði það verið, ef þeir hefðu hald- ið, að þeir gætu með svikum sínum kúgað ráðherra til þess að hætta við að koma málinu fram. Og áreiðan- lega er þess ekki til getandi um alla þessa 5 menn, að heir hafi hugsað sér að birtingin mundi gera ráðherra ókeift að fá nokkrar endurbætur á staðfestingarskilmálum stjórnarskrár- innar. Enda þótt ráðherra væri þyrnir í augum þeirra, og það hefði því verið sumum þeirra mjög kær- komið, að geta eftir á núið ráðherra því um nasir, að hann hefði engu fengið um þokað frá uppkastinu upphaflega, þá má gera ráð fyrir því, að hjá"sumum vægi meira hag- ur landsins, en löngunin til að vita ráðherra. Og gátu þeir vænzt þess að auka álit sitt meðal þjóðarinnar með svik- um sinum? Vera má, að þeir hafi í svip litið svo á. Vera má, að þeir hafi í svip búist við því, að þeir gætu æst upp fólk i landinu með útúrsnúningum og rangfærslum á efni uppkastsins að staðfestingar- skilmálunum. En raunalegum von- brigðum urðu þeir þar fyrir, því að naumast var nokkur maður til í landinu, er mælti þeim bót, ekki einu sinni þeir fáu, sem annars höll- uðust að staðhæfingum þeirra um sjálft málið. Hvernig sem maður veltir þessu fyrir sér, er erfitt að finna nokkra skynsamlega eða frambærilega ástæðu fyrir þessu athæfi þeirra. Helzt er þess til getandi, að þeir hafi unnið verkið í einhverju huqsunarleysi eða öllu heldur aði. Ef þeir hefðu íhug- að það rólega, mundu þeir varla hafa gert það, því að gera verður tvi- mælalaust ráð fyrir því, að svo mikla sómatilfinningu hafi þeir sumir, að þeir hefðu séð, hversu fráleitur verkn- aðurinn var. En hvernig sem þessu er varið, þá var athöfnin svo óhæfiieg, að mestu firnum þótti sæta. Bæði er- ,endis og innan lands spurðu menn Athugasemdir um fjármál, með hiiðsjón af reikningi Isiandsbanka 1915. Eftir Indr. Einarsson. alveg sem steini lostnir, hvort það %œti verið, að á Alpbi^i Islendinqa varu menn, sem ryýu paqnarheit eða drenqskapar. Hvort íslenzka þjóðin %ati verið svo djiipt sokkin, að senda slika menn á löggjafarþing sitt. Og svarið varð því miður að vera játandi. Islenzka þjóðin átti því miður slíka fulltrúa á löggjafarþingi sínu. Einn áttundi hluti Alpinqis stóðu sannanleqa ekki Juerra en petta. Þessir löogjafar þjóðarinnar stóðu eigi á hærra siðferðisstigi en það, að þeir skirrast ekki við að rjúfa þagnarheit sitt um merkasta mál þjóðarinnar þeirra mála, sem þá voru á dagskrá, án pess að vinna nokkurn skapaðan hlut við pað. Og þessir menn eru kjarni þvers- umflokksins. Þessir menn eru nii að reyna að telja landsmönnum trú um það, að þeir séu verndarar þjóð- réttindanna. Björn Kristjánsson, sem var höfuðmaður heitrofsins, er nú í blaði sínu að leitast við að fá menn til að triia því, að hann sé upp yfír aðra hafinn fyrir sakir siðgæðis og óeigingirni. Bjarni frá Vogi heldur enn í »Iðnó« fyrir 25 krónur hvert skifti sama fyrirlesturinn um föður- landsást sína og óeigingirni, sem hann hefir haldiðSsíðastliðin 20 ár. Benedikt Sveinsson er það vitrári sem stendur, að hann talar eigi um verðleika sína á prenti. Er það eigi smá framför fráþví sem áður var, meðan »Ingólfur« heitinn lifði. Og Sigurður Eggerz er borinn uppi af þessum mönnum, eða rétt- ara sagt, hann er spyrtur saman við þá. Síra Kristinn Daníelsson hefir fengið það hlutskifti, að eiga sálu- félag við annan eins mann og Björn Kristjánsson. D agu r. í Landsb. og útbú hans 2.309 þús. kr. - íslandsb. ogútbúhans 1.879 — — - Söfnunarsjóð íslands 51 — — I. Gróði Islendinga 1915. Bankarnir safna öllu viðskiftalífi þjóðanna í einn miðdepil. Þar fá roenn peninga til ýmsra framkvæmda, og þar leggja menn inn það, sem afgangs Verður. Velmegun og aft- urför í efnahag manna speglast í þeim, þeir blómgast með viðskifta- mönnum sínum, og bönkunum hnign- ar, þegar þeim hnignar. Þeir leggja fram afl þeirra hluta, sem gera skal, þeir styðja hagvænleg fyrirtæki. Þeir eru svo að segja stofnanir, sem gera fátækan og ríkan. Þeir auka vel- megun og velfarnan lands og lýða. En auðvitað verður þeim að vera stýrt með skynsamlegu viti til þess að það takist. Landsmenn hafa aldrei grætt eins mikið fé á nokkru ári siðan land bygðist eins og árið 1915. Menn hafa lagt inn- í bankana báða, öll þeirra útibú og Söfnunarsjóð íslands á árinu fram yfir það, sem út hefir verið tekið: 4.239 þtis. kr. I alla aðra sparisjóði á landinu ágizkað . . 1.761 þús. kr. þá hefðu innlög i alla sparisjóði ver- ið 6 milj. króna á árinu. Svo hafa menn borgað miljónir af skuldum. Verzlunarskuldirnar voru taldar 1913 6 miljónir. Þeir hafa höggið alvar- legt skarð í þær eins og banka- skuldirnar, og að síðustu hafa þeir lagað ýmislegt heima hjá sér. Ef útflutta varan 1915 hefir numið 34 miljónum króna, þá er gróði lands- manna 14 milj. króna, þeirra sem flytja vörur, eða selja vörur til dt- flutnings, en svo hafa verkamenn, sem þó fengu hækkuð daglaun sin sumanð 1915, tapað nokkru, og þeir sem lifa af föstum launum, sem ekki hafa verið hækkuð, tapað 42 °/0 af launaupphæðinni, þann skaða met eg allan 2 miljónir króna. Það sem útlenda varan hefir hækkað við is- lenzka framleiðendur 2 miljónir. Hreinn ágóði fyrir landsmenn í heild sinni verður þvi 10 miljónir króna. II. Sparisjóðsfé, innlán og hlaupareikning- ar 31. des. 1915. í íslandsbanka og útbúum hans stóðu inni við árslokin 1915 á þess- Félag íslands-vina í Danmörku. (Dansk-islandsk Samfund). Alkunnugt er hve grunt hefir verið á því góða milli Islendinga og Dana síðustu árin. Meiri kali og fáþykkja en et til vill nokkru sinni áður. Hefir þetta verið bein afleiðingstjórn- máladeilnanna. Eigi að síður höfum vér ætið átt ýmsa trygga vini í Danmörku, menn sem höfðu hvorttveggja til að bera þekkingu á högum vorum og glðgg- an skilning á málum vorum, svo glöggan sem krafist verður hjá mönnum, er í fjarlægð búa. Hafa þessir menn ætið verið reiðubiinir til þess að taka vorn málstað, þegar þeim þótti á oss hallað. Meðal slíkra manna má t. d. telja Arne Möller, sóknarprest, Aage Meyer Benedictsen, rithofund, sem báðir eru af islenzku bergi brotnir, H. Wiehe, háskólakennara og amtmanns- frú Astrid Stampe-Feddersen. Þessum mönnum hefir þótt það illa farið, að þessar frændþjóðir, sem hafa svo margt saman að sælda, skyldu ekki geta lifað í satt og sam- úð sem slíkum frændþjóðum sæmir, og hafa þeir litið svo á, að þessi staðreynd ætti rót sina að rekja til þess, hve þekking Dana á íslending- um, íslenzkujh högum og hugsunar- hætti væri af skornum skamti. Þetta hefir því leitt til þess, að farið var að hugsa um að koma á fót félagi i því augnamiði að auka þekkingu Dana á landi voru og þjóð og jafn- framt þekkingu íslendinga á Dan- mörku og dönskum þjóðarhögum, um liðum .... é.633 þús. kr. í Landsb. og. útibúum 7.284 — — I Söfnunarsjóði Islands 614 — — 14.531 Af þessum 14^/2 miljónum króna stóðu á hlaupareikningi í íslands- banka með útbúum . 2.213 þús. kr. • og i Landsbanka með vitbúum.....670 — — Alls 2.883 þús. kr. Fé á hlaupareikningi er auðtekið út, og ekki álitið að vera til fram- búðar fyrir bankana, en þegar sömu upphæðirnar stöðugt halda sér svona hér um bil, og einar tíu þúsundirn- ar koma meðan aðrar fara, þá er upphæðin ekki nærri því eins óá- byggileg i íeyndinni, eins og banka- menn oftast álíta að hún sé. Við árslokin stóðu þessar 14.531 þiisund krónur þannig inni: A Seyðisfirði . . . 591 þús. kr. - Akureyri . . . 1.645 — — - ísafirði .... 845-------- í Reykjavík . . , 11.450-------- Þar sem fiskveiðarnar eru mestar, þar er uppgangur manna mestur. Fyrir utan alt þetta fé má biiast við, að 3—4 miljónir standi inni í 26-— 27 sparisjóðum, sem til eru annar- staðar á landinu, og jafnvel án þess hefði spariféð verið álitleg upphæð að eign, þegar allir landsbúar eru S8000 manns, það eru 166—210

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.