Ísafold - 29.04.1916, Síða 1

Ísafold - 29.04.1916, Síða 1
Kemur vit tvisvar í viku. VeiSárj'. 5 kr., eilendis 7x/2 kr. eða 2 dollarjborg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. XLIII. árg. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Dlafur EjörnsSDn. Talsími nr. 455. Reykjavík, laugardaginn 29 apríl 1916. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus við blaðið. . :• 31. tölublað Alþýöufél.bókasafn Templaras. 8 kl. 7—9 .Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 11—8 Bœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og .Bæjargjaldkerinn Laufásv. 5 kl. 12—8 og 5—7 Isíandsbanki opinn 10—4. K.F.U.M. Lestrar- og skrifstofa 8 árd,—-10 aíðd. Alm. fnndir fid. og sd. 8x/s síód. Landakotskirkja. önösþj. 9 og 6 á helg^m Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Lendsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. 'Landsbókasafn 12—8 og 6—8. Útlán 1—8 Landabúnabarfélagsskrifstofan opin frá i2-2 Landsféhirbir 10—2 og 6—8. .Landsskjalasafnió hvorn virkan dag kl. 12—2 Landssíminn opinn daglangt (8—9) virka daga holga daga 10—12 og 4—7. Náttúrngripasafnið opió 1 ,/s—2x/a á sunnnd. Pósthúsib opió virka d. 9—7, sunnud. 0—1. Samábyrgð Islands 12—2 og 4—6 Stjórnarráósskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavíkur Pósth. 8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—9. Yífilstaðahælió. Heimsóknartimi 12—1 Þjóðmenjasafnið opið sd„ þd. fmd. 12—2. aiimnxnra erzlun H Klæðaverzlun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. 2 far eru fötin saumuö flest þar eru fataefnin bezt. mmmmmcnmm Vandaðastar o«f ótlýrastar Líkkistur seljmn við undirritaðir. Kistur fyTirliggjandi af ýmsri gerð. Steingr. Guðmuntíss. Amtm.stig 4. Tryggvi Arnason Njálsg. 9. Lífstigmn sex alþýðl. guðspekisfyrirlestrar efiir A. B E S A N T Þýtt hefir Sig. Kr. Pétursson, er nýkomið út og fæst i bókverz!- milli Iogólfsstrætis og Hverfisgötu, gegnt Safnahúsinu, og þótti þeim þá sá staður ágætlega til banka fall- inn, en vildti þá eigi hornið milli Kalkofnsvegar og Hverfisgötu, þótt til boða hefði staðið. Nokkrir kaup- menu risu þá upp og andmæltu því, að bankinn yrði settur þar, sem þeir nafnarnir höfðu ákveðið. Þá hvörfl- uðu þeir þegar frá þeirri ákvörðun, sem þeir höfðu undirskrifað 4. okt. Nú vildu þeir fá neðra hornið, sem þeir vildu ekki áður. Það fekst ekki. Þá ætluðu þeir enn að sætta sig við efra homið, eins og sést á þvi, að þá auglýstu þeir efdr tilboði um aksíur á sandi og möl þangað, báðu stjórnarráðið um, að þeir þjriftu ekki að borga lóðargeira meðgötunum — er þeim var veitt—, báðu stjórn- anáðir um leyfi til, þótt afsal hefði eigi fram farið, að mega aka sandi cg möl á lóðina og að henni, og um ieyfi til að grafa þar holur — sem enn sjást — til rannsóknar á klöppinni og hússtæðinu — sem líka var auðvitað veítt, báðu stjórnarráðið loks um rfsal fyrir lóðinni sem fjrst eftir nýjárið o. s. frv. Svo komu kaupmannaundirskrift- irnar. Þá snerist þeim gersamlega hugur, og báðu nú um lausn undan kaupsamningnum. jituðu þar með, að þarna hefði þeim alvarlega mis Athugasemdir um fjármál, með hliðsjón af reikningi Islandsbanka 1915. Eftir Indr. Einarsson. Framh. V. Umsetning íslandsbanka árið 1915. ununum. Verð kr. 1.50 Bankabyggingar- máSil enn. Hr. Björn Kristjánsson þreytistekki á þvi að láta blaðið sitt flytja grein- ir um bankabyggingarmálið og afrek sin í því. Síðast koma fyrir hugleið- ingar slíkar sem þessat: 1. I bankastjórninni eru 3 verzl- unarfróðir menn og sá fjórði glögg- ur á öll viðskifti. Þeir eru því færastir til að ákveða, hvaða lóð á að kaupa undir bankabygginguna fyrirhuguðu. Satt er það, að þeir œttn að vera það. Gæzlustjórarnir hafa oss vitan- lega ekkert opinberlega skift sér af þvi, og á því ekkert af því við pá, sem hér verður sagt, heldur að eins bankastjórana tvo, hr. B. Kr. og B. Sig. Hefir nú reynslan verið sú, að þeir geti talið sjálfa sig sérstaklega færa til ákvörðunar um þetta mál? Og hefir reynslan verið sú, að aðrir geti haft þá skoðun? 4. okt. síðastl. hnust gerðu þeir kaupsamning um lóðina á horninu Umsetningin sýnir, hvert verk bankinn hefir unnið um árið, og sýnir jafnframt fjörið, eða deyfðina á viðskiftalífinu, þar sem bankinn er. Allir tekjuliðirnir í höfuðbókinni sýna, að við bankann sjálfan hnfa verið innborgaðar 1915 H2milj. kr. en við útbúin . . . 27 — — Alls, 139 milj. kr. Þetta er öll umsetning bankans og útbúanna á árinu. Þar af eru 67 miljónir kr. flutningur millt reikn- inga mest utan bæjar. Peningaborganir hafa numið 1915: Innborgað við bankann sjálfan................54 milj. kr. Innborgað við útbúin . 18 — — Ails 72 milj. kr. Þetta er styzta yfirlitið yfir fram- kvæmdir bankans árið 1913, sem mér er unt að láta í té eítir reikn- ingi hans. Af þessurn háu tölum getur mað- ur gert sér í hugarlund, hverja þýð- ingu bankinn hafi fyrir peningavið- skifti landsins, og hve stórvaxin þau séu orðin. VI. Ábati og halli 1915. ^Uur arðurinn af rekstri bankans og útbúanna voru 575 þús. krónur. • Þar af gengu til launa, húsaleigu - 1 T rygging fyrir að fá vandaðar vörur fyrir lítið verð, er að verzla við v. b. n. Landsins mestu birgðir af: Vefnaðarvörum Pappír og ritfóngum Sólaleðri og skósmíðavörum Pantanir afgreiddar um alt ísland. Heildsala. Smásala. Vandaðar vörur. Odýrar vörur. Verzíunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. N__________________________________________________ sést, enda þótt þeir hefðu haft alt sumarið til umhugsunar. Ennfremur höfðu þeir drjúgan augastað á Hótellóðinni. Þar gáfu þeir frú M. Zöega svð undir fótinn, að hún — sér til sfórskaða að því er hún segir og sennilegt er — hætti við byggingu á Herdísarhúslóðinni. Blað B. Kr. vill reyndar snúa út úr þessu með því að segja, að þeir hafi beðið hana að gera tilboð, en eigi ýalað lóðina. En vill blaðið þá halda því fram, að sjálfir bankastjórarnir séu svona alveg. út í bláinn að biðja menn að gera tilboð og að þeir hafi þá ekkert grenslast eftir því fyrir fram, hvernig tilboáTb yrði, þar sem þeir gátu talað við eigandann. á staðnum áður en formiegt tilboð kæmi ? Svo er það alkunnugt, að banka- stjórarnir réðu 2 menn til að standa fyrir byggingunni síðastl. sumar, en urðu að brigða það alt. Þessu dirf- og skrifstofukostnaðar . noþús. kr. Til útgjalda voru færðar fyrir tapi (og þá er alt tap bankans talið) . .177 — — Til landsjóðs voru greidd- ar alis..................20 — — Tii varasjóðs voru lagðar 88 — — og til hluthafa 6% .180 — — Samtals 575 þús. kr. Með því tapi, sem hér er fært til útgjaida, er séð fyrir endann á öll- um þeim skaða, sem bankinn hefir orðið fyrir frá upphaíi vega sinna, og til ársloka 1915. Þótt skaðinn hafi verið allmikill, þá á bankinn þó 464 þús. kr. i varasjóði og hefir á hverju ári greitt 6 % til hiuthafa, nema eitt einasta 5^/2 %• Bankinn sýnist vera kominn d þann rekspöl, að hiuthafar muni fá eftir 3—4 ár 7—8 % af hlutum síuum, og síðar líklega meira. Kostnaðurinn við reksturinn hlýfur að aukast i krónu- tali, því öll launin við bankann frá efst til neðst eru alt of lág, og verða lægri og lægri, eftir því sem pen- ingar falla í verði. Gildi gullsins kemur aldrei upp aftur. VII. Seðlafúlgan. Þegar ríkisdölum var breytt i krónumynt munu 1 500 þús. kr. hafa verið hér i umferð. 31. des, 1915 voru í umferð: ist jafnvel blað hr. B. Kr. eigi að mótmæ’.a. Getur nú nokkrum óvilhöllum manni fundist vera sérstakar likur til þess, að einmitt þessir menn muni vera sérstakleqa færir um að ráða til lykta vandamáli eins og þvi, hvar bankinn eigi að standa, ef til vill öldum saman. 2. Blað hr. B. Kr. segir þvínæst, að úr því að bankastjórunum sé trúað fyrir að taka við og fara með svo miljónum króna skiftir, þá sé þeim eigi siður trúandi tii að velja upp á eindæmi stað undir bankann. Það vita menn, að þeir hugsuðu til að flytja sig með bankann i Bár- una, gamalt og afskekt timburhús. Sennilega eru þeir nú hættir við það. En hitt mun víst fáum dyljast, að það er sitt hvað, að lána út peninga og að standa i lóðarkaupum. Hag' sýni i þessu tvennu þarf éigi að fara saman. af íslandsbanka seðlum 2.522 þús. kr. af Landsbanka seðlum 750 — — Innlendir seðlar alls 3.272 þús. kr. og þar fyrir utan nokkur hundruð þúsund í dönskum seðlum. Eg veit ekki, hve mikið það var. Seðlar i umferð hafa verið einna fæstir um nýársleytið, og eftir nýársleytið, en mest er í umferð í októbermánuði hvert ár. 1915 voru flestir seðl- ar úti. Þá var búið að leyfa ís- laudsbanka með lögum að bæta 1 miljón króna við hæsta mark (2% milj.), og með bráðabirgðarlögum var búið að bæta við annari miljóninni til. Þegar mest var í úti af seðlum í október 1915 voru í um- ferð af ísl b. seðlum c. 4.500 þús.kr. af Landsbanka seðlum 750 — — og af dönskum seðium hafði verið fengin hing- að sumarið og haustið 1915 c.................1.000 — — Samtals c. 6.250 þús.kr. Aður en siðari miljónin fékst handa Islandsbanka, þá var ástandið svo hér í bænum, að hvoruour bank- inn pat lánað landsjóði til verzlnnar- viðskifta 30.000 kr., ef peningarnir áttu að borgast hér á landi, en 300.000 kr. sagðar velkomnar í öðr- um bankanum (og hefðu líklega verið það í hverjutn þeirra sem var), ej þcer áttu að °reiðast í Kaupmannahöjn. Útlán o. þ. h. eru auðvitað dag- störf, sem undir bankastjórana heyra, og enginn hefir blandað sér i. En ákvörðun um, hvar bankinn eigi að standa, getur ekki heyrt til daglegra starfa bankans. Nema svo sé, að þessir bankastjórar ætli sér framvegis að gera það að daglegum störfum með eiiífu reiki fram og aftur. Og svo mikið er víst, að banka- stjórarnir sjálfir hafa skilið svo lög bankans, að þeir þyrftu samþykkis stjórnarráðsins til að fara af gamla staðnum og kaupa nýja lóð, því að þeir báðu, um heimild stjórnarráðsins til pess i vor siðastl. rétt ejtir brun- ann. Ekki hefðu þeir verið að leita þeitrar heimildar,'ef þeir hefðu talið ákvörðun um bankastæðið daglegt starf, elns og t. d. að lána Pétri eða Páli 100 kr. Og þá töldu þeir sjálfsagt, að upp- dráttur aj bankahúsinn lœqi undir sampykki stjórnarráðsins. Ef það telst til daglegu starfanna, að ákveða húss- stceðið, þá ætti ákvöiðun húsgerðar- innar eigi siður að vera það. En í vor töldu bankastjórarnir hvoru°t heyra undir einrceði sitt. Og það var rétt. Eins og lands- stjórnin hefir jafnan haft óvéfengd- an rétt til að ráða hvar opinberar byggingar, svo sem safnahúsið, lands- skólar, pósthúsið, o. s. frv., væri sett, svo hefir hún ogjétt og skyldu til að ákvarða í sama efni um Lands- bankann, sem er alveg eins landsstofn- un og hinar stofnanirnar. Og eng- um manni dettur i hug að jafna því saman við dagieg störf, eins og t. d. póstávísanaútborgun á pósthúsinu, bókakaup eða bókaútlán á söfnun- um o. s. frv. Blað B. Kr. segir, að gjaldkeri geti ekkert borgað út, nema sam- Það var líka hægt að fá upphæðina þann 10. október, þvi þá var von á 575 þús. kr. í dönskum seðlum, en landsjóður átti að borga samdæg- urs hér í bænum. Sumar þjóðir hafa ekkert takmark fyrir mestu seðMtgáfu, nema það, sem gullforðinn setur bönkunum. Alitið á miklum gullforða sýnist vera í rénum t. d. í Svíþjóð. Gullið verð- ur eiginlega ekki notað til neins. Það er gagnslaust til flestra hluta, nema til að borga með því vörur, en vörurnar eru allsherjar nauðsynj- ar. Svíar hafa nú gefið Ríkisbank- anum lagaleyfi til að neita að taka við gulli, sem borgun. Þeir þykjast auðsjáanlega vera búnir að fá of mikið af því. í okkar sporum væru þeir líklega ekki lengi að þvi, að heimila bönkunum að neita að taka við útlendum seðlum, sem borgun. Það væri að minsta kosti ekki óeðli- legt. Því hvers vegna megurn við ekki hafa nóg af okkar eigin seðl- um? Hvers vegna eigum við að hafa útlenda seðla að staðaldri í um- ferð? og hvers vegna eigum við að borga öðrum löndum vexti af þeim ? Hér ætti ekkert takmark að vera fyrir seðilútgáfunni, annað en gull- forði bankans. Einasta eðlilega há markið, sem eg sé, er 6 miljónir, því hlutabréf bankans eru 3 miljónir. En hvaða hámark, sem sett er í lög-

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.