Ísafold


Ísafold - 03.05.1916, Qupperneq 1

Ísafold - 03.05.1916, Qupperneq 1
Kemur út tviavar 1 viku, Veiðárg. 5 kr., erlendia T1/^ kr. e5a 2 dollarjborg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. SAFOLD ísafol darprentsm iðja. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjtvík, n iðvikudaginn 3. maí 1916. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus við blaðið. 32. tölnblað Aiþýðufól.bókasafn Templaras. 3 kl. 7—9 Sorgarstjóraskrifstofan opin virka daga 11—8 Sæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 4—7 B*jargjftldkerinn Laufásv. 5 kl. 12—8 og ð—7 fsiandsbanki opinn 10—4. JH.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8 árd,—10 sibO. Aim. fundir fid. og sd. 81/* sibd. Landakotskirkja. Gubsþj. 9 og 8 A helgum Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—3. Ðankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. ttlán 1—8 Landsbúnabarfélagsskrifstofan opin frá 12 - 2 Landsféhirbir 10—2 og 5—6. Landsskialasafnib hvern virkan dag kl. 12—2 &andssíminn opinn daglangt (8—9) virka dcgo helga daga 10—12 og 4—7. fíáttúrugripasafnib opib 1*/*—21/* á sunnud. Pósthúsió opið virka d. 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgb Islands 12—2 og 4—6 Stjórnarrábsskrifstofurnar opnar 10—4 dagJ. Talsimi Reykjavíkur Pósth.8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—9. Vifilstaóahœlió. Ileimsóknartimi 12—1 sf'jóbmonjásafnið opib sd., þd. fmd. 12—2. Heitrofa-blaðið og stjórnmáiin. ii. (Síðari hluti). Alþingi 1913 lýsti því yfir, að fyrirvára Aiþingis 1914, er það sam- pykti í þingsályktunatformi um leið og það afgreiddi stjórnarskrárfrum- varpið, hefði verið fullnægt með stað- festingarskilmálum stjórnatskrárinnar 19. júní 1915. í neðri dei'd kom samþykt þessi fram í dagskrárformi. Er dagskráin svolátandi: >Sökum þess, að deildin telur staðfest- ingarskilmála stjórnarskrár 19. júni 1915 i fullu samræmi við fyrirvara Alþingis 1914, þá lýsir hún ánægju yfir staðfestingu stjðrn- arskrárinnar og tekur fyrir næsta mál á dagskrá«. Með dagsktá þessari greiddu 14 atkvæði, en 10 móti. Forseti (Ól. Briem) og ráðherra greiddu ekki at- kvæði. En um forseta er kunnugt, að hann mundi óhtkað haft greitt dagskránni atkvæði sitt, efhinn hefði greitt atkvæði, en það hata- forsetar aldrei gert eftir gömiu þingsköpun- um. I efri deild Alþingis 1915 var samþykt svolátandi þingsályktunar- tillaga: »Efri deild Alþingis ályktar að lýsa þvf yfir, að hún telur staðfestingarskilmála stjórnarskrár 19. júni 1915 I fullu samræmi við fyrirvara Alþingis 1914, og lýsir deildin ánægju sinni yfir staðfestingu stjórnar- skrárinnar*. Með ályktuninni greiddu 8 at- kvæði. Forseti (St. St. skólameist- ari) mundi og hafa greitt henni at- kvæði, ef hann hefði átt atkvæðis- rétt. Auk þess lýsti Karl Einarsson því yfir, að hann teldi staðfesting- arskilmálana í fullu samræmi við fyr- irvarann. Það má þvi óhikað segja, að 10 í efri og 16 í neðri deild hafi verið fullkomlega sammála um þetta, eða 26 menn af 40. Auk þessara 26 þingmanna — eða nærfelt a/3 þingsins — voru ýmsir, sem eigi töldu fyrirvaranum að vísu fyllilega fullnægt bókstaflega, en þó engin réttarspjóll að orðin, svo sem Karl Finnbogason, Jósef Björnsson o. fl. Þar sem nú löggjafarþing þjóðar- innar hefir svo greinilega sem unt er lýst því yfir, að fyrirvaranum 1914 hafi verið fullnægi: með staðfesting- arskilmálum stjórnarskr. 1915, prætti ætla, að það mál væri á enda kljáð. Samt sem áður stagast >Landið< Björns Kiistjánssonar stöðugt á þvi, að svo hafi ekki verið. Það vill haír orð og yfirlýsingar þingsins að engu, og þykir nú ekkert jafn nauð- synlegt — auðvitað að þvi undan teknu að svívirða ráðherra og nokkra menn aðra — en að reyna að sanna það, að Lmdið sé réttlaust, hafi mist: réttindi sín fyrir aðgerðir ráðherra í vor, er stjórnarskráin var staðfest. Að fyrirvaranum hafi verið full- nægt, skal enn sýnt og sannað i sem fæstum orðum. 20. okt. 1913 lýsti konungur því yfir á ríkisráðsfundi, að hann mundi staðfestastjórnarskrárfrumvarpið, enda yiði þá gefinn út konungsúrskurður um, að »sérmálin« svonefndu yrði eftirleiðis borin upp fyrir konungi í ríkisráði. Þetta iétu menn hér sér lynda J.nfnvel sr. Kristinn Daníels- son segir i þingræðu 1914 svo: „Þingið mun ekki ásaka ráðherra fyrir það, þó svo færi um uppburð sérmálanna, að hann yrði I ríkisráðinu, þvi það bjóst við að svo færi“ (Alþt. 1914, B. II. 93). Það er og beint atlast til pess i sjáljum Jyrirvaranum, að úrskurður verði %efinn út um pað, að málin verði jramveqis borin upp í ríkisráði (sjá Alþt. 1914, A., þingskjal 300). Það er þvi fyllilega í samræmi við fyrirvarann, að slíkur úrskurður var feldur jafnframt staðfestingu stjórnarskrárinnar 19. júní 1915. En jafnfr.imt þvi, að konungur lýsti yfir því 20. okt. 1913, að hann mundi staðfesta stj.skr.frv., sagði hann, að það mundi verða með þess- um kostum : Að gefið yrði út jofuframt stað- festingu stj.skr. konungleg auglýsing meðundirrituð af forsætisráðherra Dana og birt í Danmörku og að í því skyldi dcnskú þjóðinni það til kynna gefið, að engin breyting gæti orðið á úrskarði um uppburð sér- mála vorra, þeim er áður segir, nema konungur staðfesti lög um ríkisrétt- arsamband landanna. Þetta tvent: 1) skilyrðið um nejnda laqasetninqu og 2) danska auglýsingin, þóttu gallarnir á staðfestingarskilmál um stj.skr. Fyrirvarinn viil fyrir- girða það, að þessi skilyrði verði sett. Sr. Kr. Dan. segir líka, alveg I samræmi við það, sem hér er sagt: »Þessu tvennu parf að hrinda aj höndum sér: Að engin breyting verði á pessu (þ. e. uppburði sérmálanna) gjðrð, nema með ihlutun rikispingsins, og að nokknr slík ráðstöjun verði aug- lýst jyrir Dönum1) (Alþt. 1914, B. II. 93). Þetta vill sr. Kr. Dan. láta fyrir- býggja- 1) Dönsku auglýsinguna, og 2) skilyrðið um, að úrskurði kon- ungs yrði ekki breytt án íhlutunar ríkisþings Dana. Um 1) Lesi menn staðfestingar- skilmála stj.skr. 19. júní 1915 (Lög- birtingabl. 8. ár, tbl. 26.), þá sjá þeir það, að danska auglýsingin með meðundirskrift forsætisráðherra Dana og með því irmihaldi, að eigi verði breyting ú tíkisráðsúrskurðinum án .lagasetningar um samband landanna, íslands og Danmerkur, er horfin úr }) Leturbr. gerð hér. sögunni. Rikisráðsgjörðirnar 19. júní 1915 eru birtar bæði hér (í Lögbirt- ingabl.) og í Danmörku (í Satstid- ende) — það var gert í sumar -— sem hver önnur jundarskýrsla, algerlega þýðingarlaus frá réttarsjónarmiði. Um 2) Konungur innir eigi að því í staðfestingarskilmálunum 19. júní 1915, að íhlutunar ríkisþings- ins þurfi eða verði af sinni hálfu heimtuð til breytinga á úrskúrðinum. Hann segir að eins, að A'þingi megi ekki vænta þess, að hann breyti hon- um í sinni stjórnartið, nema önnur jafn trygg skipun þeirri sem nú er, verði á ger. Og er það alt annað en að binda það við íhlutun þriðja aðilja, eins og konungur gerði 20. okt. 1913, og Alþingi 1914 vildi fyrirbyggja (sbr. tilv. orð s'. Kr. D.). Enn skal þess geta, að ráðherra íslands mótmælti skoðun forsætis- ráðherra Dana, þar sem hann vtsaði til íslenzku skoðunarinnar, sem hann Iýsti i fyrri ræðu sinni. í orðum konungs er ekki eitt ein- asta orð, sem eigi sé í fullu sam- ræmi við fyrirvara Alþingis 1914. Og þó að svo hefði verið, gat það eigi skift máli, þvi að ráðherra sagð- ist halda sér við íslenzku skoðunina, og því óskuldbindandi fyrir landið, hvaða skoðun sem konungur hefði uppi látið. Þetta, sem síðast var sagt, er og í fullu samræmi við orð Bjarna Jóns- sonar frá Vogi (Alþt. 1914, B. II. 12ié), þar sem hann segir svo: »Ef konungur nú þrátt fyrir mót- mæli staðfestir stjórnarskrána, þá hefir hann þar með tekið aftur sitt o(pna) b(réf) 20. okt. 1913« (þ. e. opna bréfið um nýjar kosningar til Alþingis, þar sem hann segir íslend- ingum, að engin breyting verði gerð á ríkisráðsúrskurði sínum án nefndra laga um samband landanna)1). Og rétt á eftir í sama dálki Alþt. B. II. 1914 segir B. J. enn: „En ef hann (þ. e. konungur) staðfesti frv. með öðrum skilningi, en Íslendíngar leggja í það, þá væri hans skilningur mark- leysa. Enginn lögfræðingur gæti litið öðru- visi á það og enginn dómstóll dæmt öðru- visi11.1) Á þessu sést það, að hr. B. J. frá Vogi hefir ekki krafist viðurkenning- ar konungs berum orðum gefna á fyr- irvaranum. Hann kefst ekki einu sinni pegjandi viðurkenuingar kon- ungs. Hann fer það langt, að hann telur alvæg hættulaust, pótt konungur staðjesti stjórnarskrána með yfirlýst- um skilnitigi, er vari gagnstæð- ur skilningi Islendinga á ríkisráðsat- riðinu. Og víst er um það, að hvernig sem B. J. skýíir nú þessi ummæli sín, þá eru þau nægilega skýr hverj- um heilvita manni. Hr. B. J. lítur auðsjáanlega þá á málið á þessa leið: Alþingi lýsir yfir sínum skilningi á ríkisráðs-at- riðinu. Enginu ráðherra og eigi heldur konungur getur buudið landið framar en Alþingi vill. Þess vegna er alveg hættulaust að samþykkja stjórnarskrána og taka við staðfest- ingu hennar, hvaða skilningi sem konungur lýsir yfir. J) Leturbr. gerð hér. Eftir þvi þurfti i raun rét'ri enga »fullnægingu« fyrirvarans. Það eitt var nóg, að hann var samþyktur af Alþingi. En nú hefir konungur lýst því einu yfir, sem samrímist fyrirvarun- um í einu og öllu, og ráðherra ís- lands haldið sér berum orðum að íslenzku skaðuninni. Opna bréfið til Islendinga 20. okt. 1913 á enn að vera í gildi eftir skoðun þeirra B. Kr. 1 opna bréfinu stendur, sem fyrr segir, að breyting á væntanlegum úrskurði um uppburð mála vorra í ríkisráði verði eigi, nema konungur staðjesti lög um samband landanna, er aðra skipun geri á rnáli. En engin auglýsing til Danmerk- ur var útgefin, eins og til stóð. Og konungur segir, að alþingi megi eigi vænta breytingar á úrskurðium uppburð tnálanna í sinni stjðrnartið. Með öðrum orðum: Konungur bindur breytingar á úrskurðinum ekki við sambandslög á neinn hátt, og gefur að eins í skyn, að honum muni eigi sýnast að breyta honum. Ummæli opna bréjsins eru pví að engu gjörð með orðum konungs, af pvi að pau eru ósamrímanleg við orð pess. Kröfu þeirra félaga um afnám opna bréfsins með skýlausri yfirlýs- ingu koungs er því einnig fullnægt. Ef ummæli núverandi ráðherra, sem blað B. Kr. vitnar til, hefðu gengið lengra en vilji þingsins 1914, þá átti vilji þingsins, sem sýndur hefir verið með orðum tveggja þeirra manna (hr. B. J. og hr. Kr D.), sem jafnan hafa lengst farið, þá er auðvitað, að vilji þingsins átti þar að ráða. Á ummálum hr. Sig. Eggerz um fyrirvarann á Alþingi 1914 er ekk- ert að græða annað en það, að hon- um sýnist alls eigi hafa verið ljóst málið. Alt er, eftir ummælum hans að dæma, I þoku fyrir honum. Hann sýnist ekki hafa gert sér neina grein fyrir neinu. Og þess vegna var það ef til vill varlegast fyrir hann að setja málið í strand í ríkisráðinu, sem frægt er orðið. Loks skal þess getið, að emn þeirra manna, er lengst töldust fara að Athugasemdir um fjármál, með hliðsjón af reikningi isiandsbanka 1915. Eftir Indr. Einarsson. Framh. Leiðrétting við VI. grein hér að framan. Þar er sagt, að íslands- banki hafi greitt 6 °/0 til hluthafa nema eitt einasta ár. Þetta er rangt. Bankinn hefir greitt hluthöfum: 1911 6 °/o 1912 .... sVi% 1913 . . . . s 7o 1914 . . . .5 7o og mun greiða 1915 • • • • 6 7o sumu leyti (hr. Jón Jónsson á Hvanná) fór þó það skemra en aðrir í því atriði, að hann taldi dönsku auglýs- inguna hættulausa íslandi. Hann segir svo (Alþt. 1914 B. IÍI). „Þó að eitthvað sé auglýst i Danmörku um þótta efni (þ. e. úrskurðinn), þá getur iað ekki sakað oss á neinn hátt.ui) Af þessu má öllum óhlutdrægum og skynugum mönnum vera ljóst, að það er svo fjarri þvi, að vilja úngsins 1914, eins og hann birtist fyrirvaranum og í ummælum sjáljra pyersummanna á pinginu, hafi verið fyrir borð borinn. með staðfestingar- skilmálum stjskr. 19. júni 1915, að :rullnægt er — og að sumu leyti meira en það — í öllu því, sem þingið vildi vera láta. Og hefði hr. Sig. Eggerz fengið sömu kosti, þá mondu allir þeir, sem studdu hann, hafa tekið þvi fegins hendi og þakkað honum fyrir. En af þvi að hr. S. E, gat ekki lomið málinu fram á viðunandi hátt, íeldur aðrir, þá þótti þeim félögum einsætt að rísa á móti, hvernig sem kostirnir hefðu verið, að eins tii þess að geta haldið uppi ófriði i landinu. Sjálfir höfðu þeir engin ráð á tak- teinum um það, hvernig snúast skyldi, ef alt strandaði. S. E. hafði þau engin í fyrra vetur né þeir félagar. Dagur. J) Leturbr. gerð hér. (slenzku kolin. Guðm. E. Guðmundsson bryggju- smiður kom heim úr utanför sinni með Botníu síðast. Fór hann til Danmerkur og þaðan til Sviþjóðar og lét rannsaka þar sýnishorn af IX. >Trúin á skuldirnar«. — >Helga skrina*. Guðmundur prófessor Hannessor, gamall góðkunningi minn, skrifaði einu sinni blaðagrein — eg held á móti mér. Hún hét: »Trúin á skuldirnar*, og fyrirsögnin segir alt inntakið. Hann sagði, að trúin á skuldirnar væti lands og lýða töpun. En milli linanna las eg, að við ætt- um að trúa því, að Helga skrína væri ímynd hinnar íslenzku þjóðar. Bænd- ur fyrir norðan borguðu honum rit- launiu og kusu hann á þing fyrir greinina. Mér er fullkunnugt, að hr. G. H. er gáfumaður, en um sum málefni get eg ekki talað við hann. Ef eg á að tala við hann um læknisfræði, þá hefir hann alt vitið og alla þekk- inguna, en eg hvorugt. Ef eg á að tala við hann um fjármál, þá hefi eg alt vitið og alla þekkinguna, en hann hvorugt. Eg játa það þegar, að eg trúi á skuldirnar og hefi gert það lengi. Eftir síðustu aldamót tókum við 3 —6 milj. kr. til láns erlendis, þegar við seldum veðdeildabréfin, og höf- um bygt húsakynni síðan fyrir 15 — 20 miljónir og aukið svo fasteignir landsmanna. 1904 lánnðum við 3 milj. króna erlendis (íslandsbanka hlutabréfin), síðan höfum við komið upp gufuskipaflota, sem hlýtur a) vera 4 miljóna virði. Við höfum

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.