Ísafold - 13.05.1916, Qupperneq 2

Ísafold - 13.05.1916, Qupperneq 2
2 IS AFOLD / kvöíd kl. 8 fyæffir úfsafan mikfa Tff Sápufjúsinu og Sápubúðinni f*etta er áreiðanlega síðasti dagur utsölunnar og ætti því hver sparsöm hús- móðir að kaupa vörurnar fyrir kl. 8 í kvöld. Tfúfið gður að kaupaf Meðal margs annars verður selt töluvert aí handsápu undir innkaupsveröi. H.f. Sápuhúsið 1 Sápubúðin Ausfurstræfi 17 Laugavegi 40 syni í Reykholti. Þó Þorsteinn væri maður bókhneigður, einkum eftir að hann tók að reskjast, undi hann samt ekki námi í latínuskólanum lengur en tvo vetur; hneigðist hug- ur hans meir að verklegum fram- kvæmdum, en í þá daga var um fátt annað að gera en landbúnað. Fór hann því utan og kyntist búnaðar- háttum i Danmörku. í þeirii för aflaði hann sér margvíslegrar þekk- taka erlend lán, frá io—20 millíón- ir króna. Þó er ekki laust við að þetta atriði, sem áður var aðal- atriðið, sé minna vert í svipinn úr því io—20 millíónir af íslenzkum sparisjóðs-skildingum eru til að spila út. Náttúrlega væri þó erlenda féð eitthvað happadrýgra og finna. Annað atriðið er, að fyrst og fremst beri að verja fénu til þess að byqqja o% reka leikhús í Reykjavík. Þriðja atriðið er að Jrá Islands- banka stafi allar framjarir landsins. Einnig þetta er dularfult fyrirbrigði en því dásamiegra er það. Bankarnir fá 5—6 millj. króna af erlendu fé. — Þjóta ekki upp kaup- staðarhús fyrir 20 millj. ? íslandsbanki fær 3 millj. Óðara eigum við gufuskip fyrir 4 millíónir, auk margs fleira. Mér skilst líka, að Islandsbanki sé á einhvein dularfullan hátt riðinn við — stríðið —, að það sé honum að kenna og jafnframt að þakka, að við höfum bætt 15 millíónum við sparisjóðsskildingana. Þó vil eg biðja þá sem utan fara að hreyfa þessu ekki við stórveldin, því nóg er nú rekistefnan samt út af striðinu. ingar, sem kom honum að góðu haldi síðar meir. Eftir útkomu sina hingað stóð Þorsteinn fyrir búi móður sinnar, þar til 1884 að hann tók við búi sjálfur, og um haustið 1886 kvænt- ist hann Solveigu Guðmundsdóttur í Austurhlíð í Biskupstungum, sem lifir mann sinn og tveir uppkomnir synir þeirra, Óskar og Skúli. Einn son átti Þorsteinn áður hann kvænt- Já mikili erMammonskraftur. Hvað var nú það hérna um árið, þó 5000 manna mettuðust af 5 brauðum og 2 fiskum hjá þessum ósköpum. Reyndar gengu þá líka af 12 karfir fullar af leyfum, en ekki valt þetta þó á milliónum. í stuttu máli: Ef við höfum erlendar millíóna-skuldir, leikhús í Reykjavík og íslandsbanka — þá þurfum við ekki að vera smeikir 1 Hún er heldur lítilfjörleg fjármála- vizkan mín og bændanna — i saman- burði við þetta, enda er ekki von að vel fari fyrst öll fjármálaþekking- in hefir sezt að á þriðju skrifstofu í stjórnarráðinu. Okkur finst að íslenzkt sparisjóðs- fé, sem í mörg ár hefir verið miklu þyngra á metunum en alt útlenda bankahlutaféð, sem mest er gum- að af, munihafakomið aðnokkru haldi fyrir þá sem á lánum þurftu að halda. Okkur finst að það muni þó ekki tjón fyrir landið, þó vexdr af þessu innlenda fé þurfi ekki að flytjast út yfir pollinn. ist; heitir sá Haraldur og er hann á Móeiðarhvoli ásamt bræðrum sínum. Um búskap Þorsteins er það að segja, að fyrir flestra hluta sakir má telja hann í röð allra fremstu bænda þessa lands. Bar alt, jafnt utan húss sem innan, vott um rausn og skör- ungsskap beggja þeirra hjóna. Var ætíð gnægð alls þess, er hafa þurfti, fénaður afarmargur og vel með far- Við höfum tröllatrú á því, að vinna og sparscmi^ séu uppsprettur ailra auðæfa, þó hagsýni sé óiniss- andi með. Með þessu þrennn þ)'kj- umst við færir i allan sjó og geta jafnvel komist af án leikhúsins og bankans. Meira að segja treystum við okkur til þess að búa þá til leik- húsið og bankann ef því væri að skifta. Annars er ekki laust við að okk- ur sýnist bankarnir i aðra röndina séu okurkarlar, sem »útsjúgi ekkjur og munaðarlausac, þó nytsamir séu þeir í hinu. Meðan góður sparisjóður starfar í héraði fá venju- iega allir lán sín með betri kjörum og lægri vöxtum en þegar banki tekur við stjórninni. Vextirnir þjóta þá ekki gengndarlaust upp, þó ein- hver hundur snúi sér við fyrir utan poilinn og þetta hyggjum við að sé almenningi hagur. Sparisjóðir vorir hafa lengst af gefið 4 °/0 af fé því sem í þá var lagt en tekið um 5 °/o af útlánum, sem voru oftast til lengri tima. Bankarnir gefa 4 % af innlánum en taka 5 — 7 % af útlánum, sem aðeins eru til hálfs árs, eða eins, ef vel læt- inn og fór einkum orð af því, hve mikið Þorsteinn átti jafnan af fall- egum hestum og góðum; var hann og talinn með beztu hestamönnum austur þar. Miklar jarða- og húsabætur gerði hann á Móeiðarhvoli. Lagði og önn- ur býii undir höfuðbólið og mun enginn enn hafa búið stærra þar en hann, og í engu mun hafa verið minni risna hans, en fyrirrennara hans á Móeiðarhvoli, og hafði þó oft verið í bezta lagi áður, því lengst af hafa höfðingjar setið þar. Hann var með allra fyrstu bænd- um eystra að taka upp sláttuvél og gafst það svo vel þegar í byrjun, að jafnan síðan hefir meiri hlutinn af útengi þar verið sleginn með henni, og löngum stóð Þorsteinn framarla i flokki þeirra bænda, er tóku upp gagnlega nýbreytni. Betri þótti vist á Móeiðarhvoli en alment gerist, bæði í viðurgerning- um öllum og»viðmóti, og voru þau hjón því flestum mönnum hjúastelli. Kunni Þorsteinn og allra manna bezt að umgangast fólk, hveirar stéttar sem var, og gat engum dulist, er sá hann, að þar fór stórmenni, því all- ur var maðurinn hinn höfðinglegasti, bæði að útliti öllu og framkomu. Ohlutdeilinn maður var Þorsteinn; mun og hafa kunnað því betur, að mæta hinu sama hjá öðrum, en heil- ráður og snarráður þótti*hann, ef til hans var leitað. Svo má að orði kveða, að í Rang- árvallasýslu sé gestrisnin héraðsvenja, og var Móeiðarhvolsheimilið ekki eftirbátur annara heimila í því, þeirra er bezt þykja þar í héraði. Auk framúrskarandi smekkvísi, sem lýsti sér í öllu fyrirkomulagi á heimilinu, voru þau hjón bæði prýðisvel rpent- uð og óvenju skemtin í viðræðum; gerðust þvi margir fleiri til að koma að Móeiðarhvoli en þeir einir, er brýnt erindi áttu þangað. Var þeim hjónum og geðþekt mjög, að gestir kæmu til þeirra. Hjá Þorsteini sameinaðist höfð- ingsskapur og glæsimenska fyrri tím- ans og nútímans og fór vel á, og gott væri Islandi að eiga, þótt eigi væri meir, en einn bónda slíkan í sveit hverri. S. --------«>^3»--------- ur. Við sjáum ekki hagnaðinn fyrir aðra en bankann. Rekur annars ekki skrifstofustjór- ann minni til þess, að bönkum ytra er meinilla við samkepni spari- sjóðanna og hafa viljað með ýmsu móti koma þeim fyrir kattarnef eða sölsa þá undir sig? Til hvers? Til þess að geta grætt meira á sauðsvörtum almúganum. Skrifstofustjórinn gefur góðar von- ir um að Islandsbanki muni fram- vegis gefa hluthöfum 7—8 % af hlutafé sínu og síðar meira. Hvaðan sýgur bankinn þessa okurvexti ? Ekki frá mér sem ekki græði á skuldum, heidur frá skuldugum almenningi. Skrifstofustjóranum finst, að bænd- ur vilji gera þjóðina að betlandi föru- kerlingu — að Helgu skrínu. Fyrir okkur vakir að gera hana miklu rík- ari en skrijstofustjóranum hejir nokkru sinni dottið í htiq. Með okkar gömlu þrenningu: vinnu, sparsemi og hag- sýni ætlum við að gera hana svo ríka, að hún pyrjti ekkert Jé að scekja út fyrir pollinn, þó hún villdi hrinda öllum sínum nauðsynjamálum áleiðis og jafnvel »forgylla« stjórnarráðið utan og innan. ,.Frammistaða Sig. Eggerz“. í »Þjóðstefnu« sinni skrifar Einar Ben. grein með þessari yfirskrift, og telur þar frammistöðu Sig. Egg. og póiitik hans vera sem >poku«, er sópa þurfi úr vegi, til þess að rétt- ur skilmngur náist á stjórnmálunum. »Einjeldnu Sig. Egg. hafi ráð'ið mestu um hvernig fór, hann hafi farið >einje!dningsins erindi« út fyrir pollinn o. s. frv. Hann hafi ekki haft »vit né einurð (eða þor vegna þingsætisins) til þess að rjúfa þing, sem var bein lagaskylda, eins og öllu málinu var komið* — og »ekkf hafi hann tjáð konungi sannlei\« um vilja Alpingis. Og viðvíkjandi þessu gefur hr. E. B. þær upplýsingar, sem merkileg- astar eru, sem sé þær, að Sig. Egg- erz hafi snúið við blaðinu (eftir þing 1914 og áður en hann fór á kon- ungsfund) og hafi pá ásett sér, ■»ejtir langt samtal við greinarhöj., E. B., uppi í stjórnarráðu, m. m., að bera Jyrirvarann upp jytir konungf öðruvísi en Alþingi ætlað- ist til og pvert á móti pvl, sem Sig. sjáljur hajði lýst yfir í pinginul Hér kemur þá fram, sem margan manninn grunaði áður, að Sig. Egg- erz fór ekki með málið eins og hon- um bar, og var því ekki við góðu að búast. Enda muna vist allir, að þessi »ráðunautur« Sigurðar (E. B.) reri að því öllum árum, að koma stjórnarskrármáiinu fyrir kattarnef, og sömul. Ben. Sveinsson. — Er ekki að furða, þótt höf. leggi áherzlu á,. hversu skaðlegt það sé fyrir kjósend- ur landsins, þá er vilja lá réttlætis- dóm feldan í stjórnskipunarmálinu, »að líta til S. E. um vörn eða sókn í því máli — því hann á engan rétt- latanlegan málstað til í þeirri dei!u«, segir E. B. H. Dómur var kveðinn upp í bæjarþingf: Reykjavíkur á fimtudaginn (11. þ. m.) í máli, sem Páll Jónsson mála- flutningsmaður hafði höföað gegn Einari Arnórssyni ráðherra, út af um- mælum í bréfi (embættisbréfi) til stjórnar Landsbankans, sem Páll taldi meiðandi fyrir sig. Heimtaði hann E. A. sektaðan og dæmdan til skaða- bóta, en dómur féll á þá leið, að málinu var vlsað jrá og Páll dæmd- ur í ij kr. málskostnað og sektaður aj hálfu réttarins (ex officio) um 20> kr. fyrir óscemikgan rithátt. Og hús viljum við lika byggja. En við metum það meira að byggja hús yfir fólkið, sem flest lifir í lé- legum, óhollum hreysum, bæði til sjávar og sveita. Teljum þess jafn- vel fulla þörf að láta 3. skrifstofu fá betra húsnæði en hún hefir. Svo er það ekki ómögulegt, að- seinna, þegar vel liggur á okkur og Reykjavík er orðin svo stór að leik- hús geti þrifist þar, — að þá byggj- um við þetta íræga leikhús fyrir al- íslenzkt fé og máske fallegra en skrifstofustjórann hefir nokkru sinni dreymt, og er haun þó bjartsýnrr hugsjónamaður, sem telur hug og. dug i fólkið. Guðm. Hannesson. 3 — 4 5 7

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.