Ísafold - 07.06.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 07.06.1916, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD 1916. Til ísafjarðar 16. jiilí með Bergens- bát og dvel þar Va tnánuð. Fer með Gullfossi 2. ágúst til Keyk- javíkur. Rauður foli hefir tapast frá Miðey í Landeyjum. Lítill vexti, mark blaðstýft framan hægra, stýft aftan vinstra. Finnandi beðinn að gera viðvart Einari Árnasyni, Miðey. 9. b. Landsbankans á innlánsskír- teini........ 5000.00 c. íslandsbanka í sparisjóðs- bók.......... 14883.65 ---------- 32054,37 Tnnheimt fó skilað . . 35.90 Peningar í sjóði 31. des. 470.25 Krónur 122651.80 Shuídbindcmdi fiíboð óskasf um alt að 6oo tunnur sjálfbrætt ( blank) —-------joo — — — (brun-blank) og —-------900 — bezta teg. gufubrætt sem hægt er að láta af hendi 15. f>. m. Verð skal tilgreint með pakkhúsleigu til 30. júlí n. k., ef ske kynni, að lýsið yrði ekki sent fyrr. Lokað tilboð merkt 106 kg. sendist afgr. ísafoldar. A. Fjeldsted. Larerinde. En ung dansk Pige cand. phil. önsker Plads som Lærerinde i et Hjem eller ved Skole. Eila Grage, Tundegade nr. 3, Helsingör. Áður en eg held heim héðan úr bænum með Ólaf son minn ný- fermdan, vil eg nota tækifærið og þakka fyrir dvöl hans á málleys- ingjaskólanum. Þar hefir hann átt _ heima mörg ár og orðið þar að- njótandi góðrar fræðslu og umönn- unar. Mér er ekki unt að lýsa því með orðum, hve mikla gleði það hefir vakið hjá okkur foreldrum hans, að drengurinn okkar hefir átt at- hvarf á svo góðum stað. En við viljum þakkakenslukonumskólans,for- stöðukonunni, manni hennar og for- eldrum, og biðjum við guð að blessa starf hins góða skóla í komandi tíð. p. t. Reykjavík 6. júní 1916 Fyrir mina hönd og konu minnar Guðmmdur Olaýsson. Áskfifendur Isafoldar 1 eru beðnir að láta afgreiðslu blaðsins vita ef villur s'kyldu hafa slæðst inn í utanáskriftirnar á sendingum blaðs- ins. Talan framan við heimilisfangið merkir að viðkomandi hafi greitt and- virði blaðsins fyrir það ár, er talan segir. Reikningnr yfir innborganir og útborganir spari- sjóðs Mýrásýslu á árinu 1915. Innborganir: kr. aur. 1. Peningar í sjóði 1. jan. 1915................ 2368.48 2. Borgað af lánum: a. Fasteignar- veðslán . . . 280.00 b. Sjálfskuldár- ábyrgðarlán. 1085.00 c. Yíxlar inn- leystir. . . . 39711.54 --------- 41076.54 3. Innlög í spari- sjóðinn...... 53662.99 að viðbættum vöxtum .... 1272.29 4. Vextir af: a. Fasteignar- veðslánum . 504.35 b. Sjálfskuldar- ábyrgðarlán- um ..... 848.70 c. Handveðs- lánum ... 175.75 d. Sýslulánum . 192.50 e. Víxl. keypt- um ..... 1095.15 f. Verðbrófum 26.33 g. Sparisjóðsfó. 343.32 Vextir af lánum áfallnir fyrir lok reikningsárs- ins . . 1031.89 og fyrir- fram gr. vext. til- heyrandi næsta reikn.ári 1784.56 54935.28 3186.10 kr. 2816.45 5. Frá bönkum: a. Landsbankan- um.......... 8200.00 b. íslandsbanka 12755.00 20955.00 6. Ýmislegar tekjur . . 94.50 7. Innheimt fó ..... 35.90 Krónur 122651.80 Útborganir: 1. Veitt lán: a. Fasteignar- veðslán .... 7300.00 b. Sjálfskuldará- byrgðarlán . . 12330.00 c. Handveðslán . 3250.00 d. Sýslulán . . . 3500.00 e. Víxlar keyptir 50225.00 2. Útborgað af gparisjóðsfó 3. Vextir af sparisjóðsfó . 4. Vextir til banka .... 5. Keypt veðdeildarbréf fyrir.................. 6. Nýjareigniráárinufyrir 7. Kostnaður við sparsjóð- inn (með launum fyrir 1914).................. 8. Til banka: a. Landsbankans í sparisjóðs- bók..............12170.72 kr. au. 76605.00 9798.38 1272.29 17.12 1786.00 162.25 450.24 Borgarnesi 20. jan. 1916 Jóhann Magnússon. Edvard Runólfsson. JafQaðarreikningur sparisjóðs Mýrasýslu 31. desbr. 1915. Áktiva: Kr. au. 1. Skuldabróf fyrir lánum : a. Fasteignaveðs- lánum .... 9170.00 b. Sjálfskuldar- áby rgðarl ánuml4145.00 c. Handveðslán- um........... 3250.00 d. Sýslulánum . 3500.00 --------- 30065.00 2. Víxlar óinnleystir ..... 19960.00 3. Innstæður í bönkum: a. Landsbank- anum á inn- iánsskfrteini . 5000.00 b. Landsbank- anum í spari- sjóðsbók . . . 3970.72 c. íslandsbanka í sparisjóðs- bók.......... 4304.89 --------------------- 13275.61 4. Veðdeildarbróf fyrir. . . . 1786.00 5. Peuingaskápur og áhöld . 183.10 6. Peningar 1 sjóði.... 470.25 Krónur 65739.96 P a s s i v a: Kr. au. 1. Sparisjóðsfó 339 samlags- manna.................... 63675.98 2. Fyrirfram greiddir vextir, Sem ekki áfalla fyr en eftir lok reikningsársins . 1784.56 3. Aukaútsvar ógreitt f. f. á. 20.00 4. Elgn sjóðsins : a. Peningaskápur og áhöld..........183.10 b. í veltu sjóðsins 76.32 ------------ 259.42 Krónur 65739.96 Borgarnesi 20. jan. 1916. Jóhann Magnússon. Edvard Runólfsson. Reikninga þessa, sem og bækur, verð- bróf og önnur skjöl, ásamt peninga- forða sparisjóðsins höfum við undirrit- aðir skoðað og tallð, og teljum reikn- ingana rótta. p. t. Borgarnesi 14. febr. 1916. Jósef BjörnBSon. Davfð Þorsteinsson. Hið íslenska Bókmentafólag. Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 17. júni næst- komandi kl. 9 siðd. í Iðnaðarmannahúsinu (riiðri). Dagskrá: 1. Skýrt frá hag félagsins og lagðir fram til úrskurðar og samþyktar reikningar fyrir árið 1915. 2. Skýrt frá úrslitum stjórnarkosninga. 3. Kosnir tveir endurskoðunarmenn. 4. Rætt og ályktað um önnur félagsmál, er npp kunna að verða borin. Reykjavík 3. júní 1916. Bjðrn M. Ólsen, p. t. forseti. Unglingaskólinn í Stykkishólmi verður haldinn næsta vetur frá 1. nóvember til r. apríl. Kenslan fer að öllu forfallalausu fram í 2 deildum. Námsgreinar: íslenzka (munnl. og skrifl.), stærðfræði, náttúrufræði, landafræði, saga, heilsufræði, söngur, iík- amsæfingar og auk þess enska og danska. Fyrirlestrar haldnir. Nem- endur utan Stykkishólms njóta kenslu ókeypis. Skriflegar umsóknir stýlaðar til skólanefndar Unglingaskólans í Stykk- ishólmi séu komnar fyrir 15. sept. næstkomandi. Stykkishólmi 20. maí 1916. Skólanefndin. Cigarettur. Það er ómaksins vert. að bera saman tóbaksgæðin, í sambandi við verðið á ínnlendu og útlendu cigarettunum, það atriði fer ekki fram hjá neinum þeim, sem þekkingu hefir á tóbaki og gæðum þess. Gullfoss-eiffai*ettan er búin til úr sama tóbaki og »Tree Castle«, sem flestir reykjendur hér kannast við, en verðið er alt að 2o°/0 lægra. Sama er að segja um hinar tegundirnart Isl. Flagg, Fjóla og Nanna að þær eru um og yfir 20% ódýrari en útlendar sambærilegar tegundir. Þetta ættu cigarettuneytendur vel að athuga, og borga ekki tvo pen- inga fyrir einn, heldur nota einungis ofantaldar tegundir. Þær fást í Leví’s tóbaksverzlunum og viðar. Nýir siðir. 93 ans, á mænunni; sérhver blóðdropi mundi endurspegla þig og sérhvert frutnhylfi (fyrir- gefðu orðið!) heilans mundi endurómahina ljúfu rödd þína eins og hljómauki; Blanche, elskan min 1- Hann faðmaði hana og þrýsti henni fast að sér. Mjúki loðskinnskraginn, er hún bar, nam við munn honum, og hann kyssti hana á ennið. — Við verðum að trúlofast, sagði Blanche og bæði honum dálítið frá sér. — Við erum trúlofuð, mælti hann. — Já, en hún frænka . . . — Hvað kemur það henni við? Hún á ekki að sjá þér fyrir gjaforði. — En hún fæðir mig. — Það er satt! Og þess vegna ! I Það er annars eðli ástarinnar, að dylja sig. Það er kallað feimni. Mér virðist það óskamm- feilni, að vera að sýna það sem á ekki að sjást, það sem einungis kemur okkur báðum við ! Elskar þú mig, Blanche? Eg elska þig! En vegna þess að þú ert sterkari en eg, vegna þess að þú gefur mér 94 Nýir siðir. nýjar hugsjónir, vegna þess að þú getur borið mig er eg þreytist, vegna þess að þú hefir alla þá eiginleika, sem mig vantar. — Þú ert þá sérplægingur, Blanchel Þú talaðir víst af þér ? Þú elskar mig samkvæmt útreikningi. Vegna þess að þú öðlast eitt- hvað frá mér, hefir gagn af mér, þér er stoð að mér. Sem þetur fer er eg fátækur maður, annars mundi eg ætla að þú elskað- ir mig vegna peninganna. t Blanche féll þetta ekki vel . — Þú segir þetta í spaugi, mælti hún. Og svo skildu þau. * * * Kvöldið eftir vou þau aftur saman í Schanzli. Máninn var farinn að minka. — Hefirðu heyrt að fulltrúamálstofan hefir til meðferðar lög um erfðarétt handa óskil- getnum börnum? hóf Emil máls. — Nei, en það er þó ekki of snemt. — Of snemt og of seint, eins og allar kák-umbætur. Hugsum okkur þann urmul af ríkiserfingjum, sem munu gefa sig fram, Nýir siðir. 95 þann fjölda af krónprinzum og krónprins- essum! Annars er þetta fremur gert af góðum vilja en gáfum. Það er aldrei hægt að sanna faðernið; að eins um móðernið er hægt að vita með vissu. En konan hefir ekki haft eignaforráð með höndum, þess vegna varð hún að gera karlmann að þræli, til að vinna fyrir sér. Þannig Tíefir hún faríð að frá ómuna tíð. En þrælahald hefir ávalt verið siðspillandi fyrir þrælaeig- andann, þess vegna er konan úrkynjuð, sérdræg og alt að því óhæf fyrir þjóðfélag- ið. Hún hefir staðið í stað síðan fjöl- skyldan fyrst myndaðist. Er hún nú leitast við að gefa manninn lausan, með þvi að vinna sjálf, hefir hún komið fram sem keppinautur, og atvinnumarkaðurinn, sem er að verða ofhlaðinn, mun verða blóðug- ur vígvöllur baráttunnar um matinn, þar sem bæði kynin munu fylkja sér sem and- vigir óvinir. Þetta mun koma á byltingu í þjóðfélaginu, sem ef til vill flýtir fyrir en getur líka seinkað fyrir því, að nýja þjóðfélagsskipulagið komist á. Að koma 96 Nýir siðir. með ný, lög um erfðir, er allan arf á að afnema, það er engin framför. Muninn á skilgetnum og óskilgetnum börnum get- ur einungis nýja þjóðfélagið jafnað, er rík- ið annast alla. Blanche fór að hætta að taka eftir, og vildi tala um eitthvað annað. Snjórinn hafði bráðnað og það var orðið blautt um og vont að ganga. Af vatninu stóð raka- fullur og napur vindur. — Það er ekki viðkunnanlegt að ganga hérna, mælti hún. — Nei, þægilegra væri að sitja inni í hlýju herbergi með ábreiðu á gólfinu, sagði hann. — Hvernig eigum við að komast þangað ? — Við verðum að trúlofast, njelti Blanche. — Og sitja heima hjá frænku þinni og hallmæla karlmönnunum. Aldrei oftar segja það sem við hugsum, aldrei vera að sam- ræðum út af fyrir okkur, heldur fyrir kurteysis sakir tala við hana. — Þá verðum við að gifta okkur!

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.