Ísafold - 17.06.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 17.06.1916, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar í viku. Verðárg. 5 kr., erlendis T1^ kr. eða 2 dollarjborg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. • ISAFOLD Uppsögn (skrifl. buadin við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- latis vi5 blaðiö. -J ísafoldarprentsmiðja. RitstJDri: Dlafur Björnsson. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavík, laugardaginn 17. júní 1916. 44. tölublað A.rfjý»ufél.bókasafn Templams. 8 kl. 1—B JBorgar8t,ióraskrifstofan opin virka daga 11—8 BasjarfógetaskrifBtofan opin v. d. 10—2 og * -1 jBœjargjaldkerinn. Laní'Asv. 5 kl. 13—B og é—7 lllandsbanki •pinn 10—4. K.K.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd.—lOsiöti. Alm. fnndir fid. og »d. 8'Ji liod. Uandakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 6 helfyoœ Ciandakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. landsba»kinn 10—3. Bankastj. 10—12. .Landsbókasafn 12—3 og B—8. Útlán 1—8 Landsbúna&arfélagsskrifstofan opin frá 12—2 Landsféhiroir 10—2 og 5—6. Jjandsskjalasafnift hvern virkan dag kl. 12—S Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka dago helga daga 10—12 og 1—7. Xtittúrugripasafnio opio 1'/«—2'/a a sunnod. pðsthúsio opio virka d. 9—7, annnud. 9—1. Samábyrgö Ialands 12—2 og 1—8 StjórnarrAosskrifetofurnar opnar 10—1 dagl. 'Talaimi Keykjavikur Pósth.8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—9. Vifilstaoahtelio. Heimsóknartimi 12—1 frjóomenjasafnio opio sd„ þd. fmd. 12—2. riiTTrrmmrrrrnTrrfrr Klæðaverzlun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sfmi 32. þar eru fötin sanmuð flest þar ern fataefhin bezt. niii nytiTf m»iiiih'TT Vaiidaðastar og ódýrastar Líkkistur seljum við undirritaðir. Xistur fyTÍrlíggjandi af ýmsri gerS. Steingr. Guðmundss. Amtm.stig 4. Tryggvi Arnason Njálsg. 9. Hæst verð greiðir kjötverzlun E. Milners, Laugavegi 20 B, fyrir nautgripi, eldri og yngri, einnig kálfa. Borgað samstundis. Landskjörið. Er nii útrunninn tíminn (laugar- ¦daginn fyrir hvítasunnu), er skila átti tií yfirkjörstjórnar listunum til lands- kjörsins 5. ágústmán. í sumar. Þeir urðu 6 talsins, listarnir, — eins margir og þingmenn þeir, er kjósa á (landskjörnir). Merktir eru jþeir af yfirkiörstjórn, eftir þeirri röð, sem þeir komu til hennar í, með A, B ¦C. 0. s. frv. og ganga þeir síðan undir því merki. Listi Sjálfstæðisflokksins, með ein- ari Arnórssyni efstum, kom til yfir- kjörstj., er 4 voru áður komnir, og hlaut þvi stafinn E. ~E-listi = Einars-/z'rá/ Hann lítur annars, eins og menn muna, þannig út: E-listinn. 1. Eincir Arnórsson, ráðherra. 2. Hannes Hafliðason, forseti Fiski- fél. íslands. 3. Bj'órn Þorláksson, prestur. 4. Sig. Gunnarsson, prófastilr. 5. Jónas Árnason, óðalsbóndi. A hinum listunum eru þessir: A-listi: 1. Hannes Hafstein banka- stjóri, 2. Guðm. Bjórnsson landlæknir, 3. Guðjón GuSlaugsson kaupfólagsstjóri, 4. Frú Bríet Bjarnhéðinsdóttlr, 5. Síg- urjón Friðjónsson, bóndi á Litlu-Laug- um, 6. Jón Einarsson hreppstj. í Hemru, 7. Pétur Þorsteinsson verkstjóri í Reykjavík, 8. Jósef Björnsson bóndi á Svarfhóli, 9. Hallgrímur Hallgrímsson hreppstjóri á Rifkelsstöðum, 10. Gunnl. Þorsteinsson hreppstj. áKiSjabergi, 11. Hallgrímur Þórarinsson bóndi á Ket- ilsstöSum, 12. Agúst Flygenring kaup- maöur í HafDarfirSi. B-listi: 1. Sig. Eggerz sýslumaður 2. Hjörtur Snorrason fyrv. skólastjóri, 3. Gunnar Olafsson kaupm. í Vest- mannaeyjum, 4. Magnús Friðriksson bóndi á StaSarfelli, 5. Kristján Benja- mínsson bóndi á Tjörnum, 6. Ólafur Thorlacius lœknir á Búlandsnesi, 7. Maguús Magnúeson kennari í Rvfk 8. Eyólfur Guðmundsson böndi á Hvoli, 9. Eiríkur Torfason bóndi í Bakka- koti, 10. Skúli GuSmundsson bóndi á Úlfarsfelli, 11. Kolbeinn GuSmundsson hreppstj. á Ulfljótsvatni, 12. Einar FriSriksson bóndi á Hafranesi. C-listi: 1. Erlingur FriSjónsson trósmiSur á Akureyri, 2. Ottó N. Þor- láksson verkmaSur í Rvfk, 3. Þorv. ÞorvarSsson prentsmiSjustjóri í Rvi'k, 4. Eggert Brandsson sjómaSur í Rvík, 5. Guðm. DavfSsson kennari í Rvik. D-listi: 1. Sigurðiy Jónsson bóndi á Ystafefelli, 2. Ag. Helgason bóndi í Birtingaholti, 3. Sveinn Ólafsson bóndi í FirSi, 4. GuSm. Ólafsson bóndi á Lundum, 5. Snæbjörn Kristj^nsson bóndi í Hergilsey, 6. Stefán GuS- mundsson bóndi á Fitjum, 7. Ólafur ísleifsson veitingamaSur < Þjórsártúni, 8. Magnús Jónsson bóndi á Klaustur- bólum, 9. Þórður Sveinsson læknir á Kleppi, 10. Kristleifur Þorsteinsson hóndi á Kroppi, 11. Ingilmar Eydal kennari á Akureyri, 12. Hallgr Krist- insson kaupfélagsfulltrúi á Akureyri. F~listi: 1. Jósef Björnsson alþm. á Vatnsleysu, 2. Björn Sigfússon bóndi á Kornsá, 3. Vigfús Guðmundsson áður bóndi i Engey, 4. Halldór Jóns- son bóndi á Rauðumyri, 5. Einar Arn- ason bóndi á Eyrarlandi, 6. Jósef Jóns- son bóndi á Melum. — A-listinn (Heimastj.listinn) ér með sínu marki og er ekki um hann að villast fyrir kjósendur af þvi sauða- húsi; aðrir kjósa hann ekki. B-listinn (Þversum-listinn) er kom- inn fram á sjónarsviðið til þess að reyna að reita úr Sjálfstæðisflokkn- um einhverja »óánægða«, er gert er ráð fyrir að muni vilja elta þá Sig. Egg., B. Kr. og Bj. J. frá Vogi út í hvaða vitleysu sem er; en fáir verða þeir. Enda lítið mannval á boðstólum hjá þeim. Hafa sýnilega sett meginið af »flokknum« (þrota- mannaflokknum) á landlistann sinnl C-listinn (Verkamannalistinn) er og ekki sérlega álitlegur. Þar er fyrsti maðurinn gersamlega óþektur maður, og frá Akureyri — þar sem hann á heima — hefir heyrst, að enginn mundi kjósa hann par, hvað sem Reykvikingar gerðu. Um annan manninn á þessum lista má hins vegar á likan hátt fullyrða, að eng- inn kýs hann hér, hvort sem Akur- ureyringar vilja nú taka hann að sér eða ekki. Annars er víst hvergi bú- ist við miklu fylgi alþýðu mannatil handa verkfallforsprökkunum, lítið sællar minningar. D-listinn eða listi »óháðra(!) bænda« er listinn, sem Gestur á Hæli hefir verið að burðast við að skapa, samtíningur, sitt úr hverri áttinni, og er víst helst fram kom- inn til þess að riða niður Bcenáa- flokkinn. Af hverju þeir eiga að nefnast »óháðir« veit enginn, því að fram á þenna dag hafa þessir »listamenn« verið reyrðir hinum ör- uggustu flokksböndum, fyrsti mað- urinn í Heimastj.flokknum, annar í Sjálfstæðisflokknum o. s. frv. og veit enginn betur en að svo sé enn. Hið eina, sem hugsanlegt væri að þeir ættu við með þessu sjálftekna heiti, er það, að þeir séu ekki bundnir við að hafa neinar skoðanir i lands- málum, eins og nú standa sakir, enda hefir ekki heyrst að þeir hefðu það. Eða þeir ætla sér að hrinqla jrd einu til annars, og má þá segja, að fé sé ekki ólikt fóstra, eftir því sem Ár- nesingar þykjast þekkja Hælis-Gest, sem reyndar löngu er þar kunnur orðinn. Sigursæll verður þessi listi aldrei, eins og alt er í garðinn búið. Stoð- ar þar ekki, þótt Gestur haldi liti biaðinu »Suðurlandi«, að sögn, og launi »ritstjórann« til þess að mæla með »þeim óháðu« 1 Og hafi veitt »Islending« á Akureyri, með því að taka annan ritstj. á listann. E-listinn er sjálfstæðislistinn, eins og tekið hefir verið fram. Er þar lagt meira upp úr manngildien mann- fjölda þeirra, er á listann vóru settir. Hefir honum lika hvarvetna verið tekið hið bezta — og sú mun raun- in á verða j.ágiist. F-listinn (Bændaflokksins) rekur lestina. Þjáir hann sami kvillinn og flokkinn. er hleypti honum af stokk- unum: Ótti við að taka ákveðna afstöðu í öllum deilumálum, hdlj- velgjan. Enginn hefir enn fært nein rök fyrir því, að þessi flokkur, eins og honum er í skinn komið, hefði nokkurn - tilverurétt, og mun gilda sama um lista hans, sem auk alls annars er sagður eitthvað þversum- kendur. E-listinn er eíWlistinn, sem fram- faramenn landsins geta með góðri samvizku gefið atkvæði sitt. Hann er þannig skipaður, að séð er borgið hagsmunum allrar pjóðarjnnnar. Hlutafól. ,Völiindur' íslands fullkomnasta trésmíðaverksmiðja og timbnrverzlun Reykjavík hefir venjulega fyrirliggjandi miklar birgðir af sænsku timbri, strikuðum innihurðum af algengum stærðum og ýmislegum listum. Smíðar fljótt og vel hurðir og glugga og annað, er að húsabyggingum lýtur. Tilkynning Nýjar vörubirgðir eru nú komnar til v. b. n. af flestum nú fáanlegum V efnað arvöru m, í fjölbreyttu úrvali. Vegna timanlegra innkanpa getnr verzlunin boðiö viðskiftamönnum sin- um þau beztn kaup sem völ verður & i ár. Ennfremur hefir verzlnnin: Papp og ritfðng, Sólaleður og skósmíðavörur. Vandaðar vörur. Oáýrar vörur. Verzlunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. Bakarasveinn. Duglegur bakari getur fengið atvinnu um lengri tíma hjá Johan Sörensen bakarameistara i Vestmann- eyium. Sími V. E. 45. Ofriðurinn. Yfirlit. Sókn Kússa. Svo sem getið hefir verið í skeyt- um hér í blaðinu hafa Rússar hafið bina grimmilegustu sókn á austur- vigstöðvunúm, alla leið sunnan frá Rúmeniu og norðu'r að Pinsk. Halda þeir þeirri sókn enn áfram og eru það hinar mestu tröllasögur, sem af henni ganga. A fregnum þeim, sem borist hafa hingað með skeytum, má marka það að Austurrikismenn fara hverja hrak- förina eftir aðra fyrir Rússum. Hafa Rússar rofið herfylkingar þeirra á nokkrum stöðum og komist í milli hers þeirra og Þjóðverja fyrir sunn- an Pinsk, svo að beinu sambandi milli þeirra er slitið. Hafa Riissar tekið þarna ógrynni liðs höndum en nokkuð eru fregnir um það skiftar og óáreiðanlegar eins og oft vill verða. En þótt eitthvað af þeim kunni að vera orðum aukið, þá er þó sýnt, að Austurríkismenn munu komnir þarna i versta öngþveiti og þó verst fyrir þá að vera viðskila Þjóðverjum. Þjóðverjar munu sjá í hvert óefni er komið fyrir banda- mönnum sínum og hafa þeir því sent þeim hjálparlið. En jafnframt hafa þeir hafið sókn hjá Pinsk og Riga og mtin það aðallega gert til þess að reyna að draga mestu ákefðina úr Rússum þar syðra ef unt væri. Þá koma og fregnir um það, að í Eystrasalti hafi rússneskir kafbátar ráðist á þýzk flutningaskip og beiti- skip. Er mælt að þeir hafi sökt beitiskipi, sem hét Hermann, og sex flutningaskipum, en mörg önnur flutningaskip flýðu inn til hafna í Sviþjóð. Sjóorustan hjá Jótlauui. Dönsk og norsk blöð frá 2. og 3. þ. mán. hafa borist hingað og tala þau mikið um sjóorustuna miklu. En ekki er mikið að græða á þeim fréttum, sem þau flytja, og ekkert um það sagt hvernig á þvi stóð að flotunum lenti saman þarna. Lik- legast þykir að þýzkir flugmenn hafi komist á snoðir um það, að flota- deild brezkra bryndreka og beitiskipa hafi verið á sveimi norður hjá Nor- egsströndum. Sendu Þjóðverjar þá út allan flota sinn til þess að ganga milli bols og höfuðs á þessari flota- deild. Sigldi floti Þjóðverja snemma dags út úr Helgolnndsflóa og vestur með Jótlandssiðu. Fram af Jótlands- skaga hitti hann flotadeild Breta kl. 3 um daginn og sló þegar í hinn harðasta bardaga. Var fyrst svo langt á milli flotanna að sjónnrvottar sáu eigi nema annan. Eu brátt dró sam- an og létu Bretar undan síga suður á bóginn, þvi við ofurefli mun hafa verið að etja. En þegar þeir urðu þýzku skipanna varir munu þeir hafa gert aðalflota Breta viðvart með loft- skeytum og tók hann nii að drífa að. Fóru beitiskipin fyrst, því að þau ern hraðskreiðust en orustuskipin (Dread- noughtarnir) komu á eftir. En þá er þeir komu til sögnnnar var farið að dimma. Létu Þjóðverjar þá und- an síga og köstuðu út tundurduflom til'þess að láta þau verja undanhald- ið. Hleyptu þeir nú til hafnar en Bretar gátu eigi elt þá. Voru þó skærur milli hinna smærri skipanna alla nóttina. Um skipatjónið hefir ekkert frézt greinilegar en það sem hermt hefit verið í skeytum og birzt hefir héri blaðinu. Þó hafa Þjóðverjar jitaö það, að mörg skip sín hafi komiö

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.