Ísafold - 17.06.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.06.1916, Blaðsíða 4
4 ISAf OLD Tulíírúakosning Samkvæmt lðgum Kaupm*mafélags Reykjavíkur 5. gr. gengur annar þeirra fulltriia, sem kosnir eru af kaupmönnum og kaupfélögum utan Reykjavikúr, úr ráðinu á næsta aðalfundi þess, er því hér með skorað á kaupmenn og kaupfélög út um land alt, sem nota vilja rétt sinn til kosn- inga ,á einum fulltrúa til 2 ára í Kaupmannaráð íslands, að hafa sent form. ráðsins, hr. Jes Zimsen í Rvík, kosningarseðla sína fyrir lok ágústm. næstkomandi, samanbr. 5. gr. félagslaganna. Reykjavík 16. júní 1916. Síjórnití. Strengdráttarvélar (Linuspil) frá þektustu og beztu verksmiðju Noregs í þeirri grein, þurfa að vera á öllum vélabátum. Fást einnig útbúnar til að draga legufæri, vörpur og net, og auk þess fyrir hleðslu og afferming. Eru fyrirferðar- og hávaðalitlar. Hraðann má tempra eftir 'vild. Odýrar og endingargóð- ar. Við pöntunum tekur aðalumboðsmaður á íslandi Friðgeir Skúlason, Strandgade 21 Köbenhavn K. Eða B. Stefánsson, Pósthólf 22, Reykjavik. Öllum fyrirspurnnm svarað greiðlega. Síjórnm.fundur verður haldinn að Bessastöðum sunnudaginn 25. júní þ. á. kl. 2 e. m. Allir kjósendar kjördæmisins eru velkomnir. Skorað er á alla þá, sem ætla sér að verða í kjöri í kjördæminu 1. vetrardag í haust, að koma á fnndinn og lýsa stefnu sinni í helztu landsmálum. Bessastöðum 14. júní 1916. í samráði við ýmsa kjósendur kjördæmisins. Geir Guðmundsson. Retknive Krumknive Studsknive Stemstudsere Mrk. iohn Bull Rodger-Bros sælges med fuld Garanti. Alm. Krös, & Ligeskærehövl, Gærpehövle, Tværhövl&, amrk. Betrækhövle L. V. ERICHSEN Grundlagt 1880 Specialist i Bödkerværktöj Köbenhavn — Forlang Katalog — Nörrebrogade 55 N. Godthaaösvej 66 F. J J Krös amrk. P'acon. Tængsler Drivringe Bundtrækkere Krösjern og Tænder Pa88ere”ni. & n’ Bue Amrk & alm. bÆ '1 •: ‘ Spundsbor Værktöj t. Spunds- ringe, Beslag t. amrk. Krös, 6 • Hager, Kamaöm Nitter, Stifter. Fram Síldar- og flskikittari (skozkbygður) er til sölu. Kúttarinn er til sýnis í dag. Menn snúi sér til skilvindan skilur 130 litra á kl.stund og kostar að eins 65 krónur. A seinustu árum hefir enginn skilvinda rutt sér jafnmikið til rúms vegna þess hve mæta vel hún reynist, og hve mjög hún stendur öðrum tegundum Fremri. Hún er mjög sterk, einföld, fljót- leg að hreinsa, skilur vel og er ódýr. Bændur! Kaupið því Fram-skil- vinduna, hún er ekki að eins öðrum fremri, heldur þeirra Fremst Nægar birgðir ásamt varapörtum fyrirliggjandi hjá Kr. Ó. Skagfjörð, Patreksfirði. Alþingistíflindi og Landsreikningar. Forsetar Alþingis hafa^ákveðið, að selja fyrst um sinn bóta- sötnum og lestrarfélögum hér á landi Alþingistiðindi 1845-1905 fyrir 5 0 krónnr, auk burðargjalds. Einstaka árganga Alþingis- tíðindanna frá sama timabili hafa forsetar ákveðið að selja bók.asöfnum og iestrarféiögum á 1 kr. 50 aura, auk burðargjalds. Ennfremur hafa forsetar ákveðið, að selja bókasöfnum og lestrarfé- lögum fyrst um sinn Landsreiknlngana 1884-1913 fyrir 10 krónnr, auk burðargjalds. Þetta verð á Alþingistiðindum og Landsreikningum nær að eins til bókasafna og lestrarfélaga hér á landi. Skrifstofustjóri Alþingis veitir pöntunum móttöku og annast afgreiðslu til hlutaðeigenda, þó því aðeins, að borgun fylgi pöntunum og trygging sé fyrir burðargjaldi af hálfu kaupanda. 0. Ellingsen, Sími 597. Nokkrir bændasynir, sem vilja kynna sér búskaparlag í Danmörku, geta fengið aðstoðarvist á góðum bændabýlum á Sjálandi. Laun 300—400 kr. á ári og frí ferð héðan. Aðstoðar-vistina má byrja nú þegar eða i október eða nóvem- ber. Gaardejer C. Rohleder, Solvang, Helsinge, Sjælland i Bestyrelsen for: Frederiksborg Amts Gaardmændsforening. Augnlækningaferðalag 1916. Til Ísaíjarðar 16. júlí með Bergens- bát og dvel þar V2 mánuð. Fer með Gullfossi 2. ágúst til Reyk- javíkur. A. Fjeldsted. Mjólkurskólinn á Hvitárvöllum. Kensluskeiðið næsta, 1916—1917, stendur yfir frá 15. okt. til 14. maí. Námsmeyjar fá meðal annars nokkra tilsögn í heilsufræði og um efnasam- setningu og gildi matvæla, einnig nokkra verklega æfingu í að búa til algengan mat, eftir því seín ástæður leyfa. Fyrir fæði greiða þær 20 kr. um mánuðinn. Þær sem nokkuð langt eru að fá ferðastyrk. Umsóknir séu sendar Búnaðarfélagi Islands, og þarf þeim að fylgja læknisvottorð um heilsufar. Námsskeið fyrir eftirlitsmenn nautgriparæktarfélaga verður haldið í Reykjavík 1. nóv. til 15. des. 1916. Meðal annars verður þar veitt tilsögn í að gera berklaveikisrannsóknir á kúm og að bólusetja 'sauðfé við bráða- pest. Nemendur fá 30 króna náms- styrk, og þeir sem nokkuð langt eru að fá ferðastyik að auki, ef þeir eru ráðnir eftirlitsmenn hjá nautgriparæktarfélagi í sam- ráði við Búnaðarfélag íslands. Um- sóknir séu sendar búnaðarfélaginu. Askrifendur Isafoldar eru beðnir að láta afgreiðslu blaðsins vita ef villur skyldu hafa slæðst inn í utanáskriftirnar á sendingum blaðs- ins. Talan framan við heimilisfangið merkir áð viðkómandi hafi greitt and- virði blaðsins fyrir það ár, er talan segir. Nr.l over 4000 Sider Romanlæsning, 9 kom- piette, uforkortede Romaner for kun 2,20 + Porto. Bögerne ere F. Maryat: Den gnllokkede Alda, 556 Sider. Braddon: Honora Hamden, 636 Sider. J. Mary: Söstrene, 516 Sider. Kretzner: Med til- bundne 0jne, 391 Sider. M. Fenn: Snster Elisa, 387 Sider. Forthergill: Hans Prövetid, 643 Sider. Walford: Söskende- börn, 675 Sider. Marion Crawford: Car- leone, 714 Slder. Fergns Hume: En Han- som Cabs Hemmelighed. Disse Böger af gode og yndede Forfatterere realiseres samlede til den yderst billige Pris 2,20 + Porto, denne Nedsættelse gælder kun til det liíle Oplag er solgt. Alle Bögerije ere nye. Sendes mod Efterkrav. Palabek Boghandel. 45 Pilestræde 45. Köbenhavn K. Aðaifundur Slippfélagsins við Faxaflóa verður haldinn í Iðn«f (uppi á lofti) mánudaginn 3. júlí þ. á. kl. 5 e. h. Reikningar framlagðir. Kosinn einn maður í stjórn og tveir endur- skoðunarmenn. Tr. Gunnarsson. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafolclar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrír, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðsk”’ npin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 i kvöldin. ágæt tegund, í verzl. VON. Unglingaskólinn í Stykkishólmi verður haldinn næsta vetur frá 1. nóvember til 1. april. Kenslan fer að öllu íorfallalausu fram í 2 deildum. Námsgreinar: íslenzka (munnl. og skrifl.), stærðfræði, náttúrufræði, landafræði, saga, heilsufræði, söngur, lík- amsæfingar og auk þess enska og danska. Fyrirlestrar haldnir. Nem- endur utan Stykkishólms njóta kenslu ókeypis. Skriflegar umsóknir stýlaðar til skólanefndar Unglingaskólans í Stykk' ishólmi séu komnar fyrir 15. sept. næstkomandi. Stýkkishólmi 20. mai 1916. Skólanefndin.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.