Ísafold - 24.06.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 24.06.1916, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar 1 í viku. VeríSárg. ! 5 kr., erlendis T1/^ kr. eða 2 dollar;borg- ' ist fyrir miðjau júií erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. Uppsögn (skrifl. ' bundin við áramót, er ógild nema kom- i' in Bé til útgefanda fyrir 1. oktbr. og se kaupaudl skuld- ! ! laus viS blaöið. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Dtafur Biörnsson. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavík, laugardaginn 24. júní 1916. 46. tölublað Al^ýSafél.brtkaaafn Teroplaras. 8 kl. 7—8 Borgarstjómakrifstofan opin virka daga 11—'i Bœjarf'ðgetaskrifstof'an opin v. d. 10—2 og .( -1 Bœjargjaldkarinn Lanfásv. 6 kl. 12—8 og í—7 úlandsbanki opinn 10—4. K.F.U.M. Lestrar- og skrifstofa 8 árd,—10 si»d. Alru. fundir fid. og sd. B1/. siod. iandakotskirkja. Gnðsþj. 9 og 6 a helgum Landakotsspltali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—3. Bankastj. 10—12. Landsbókasafn ia—S og B—8. Otlán 1—8 Landsbúnaoarfélagsskrifstofan opin fra 12—2 Landsféhiroir 10—2 og B—6. Landsskialasafnifi hvern virkan dag kl. 12—2 Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 1—7. NattúrugTÍpasafnin opio l1/*—2ljt á sunnnd. Pósthúsiö .opið virka d. 9—7, snnnnd. 9—1. Samábyrgð Islands 12—2 og 1—6 StjórnarráosekrifBtofurnar opnftr 10—1 dagl, Talsími Heykjavikur Pósth.B opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—9. VlfilstaBahælio. Heimsóknartími 12—1 *jóSmenjasafnio opio sd., þd. fmd. 12—2. Vandaðastar og ódýrastar Líkkistur seljum viö undirritaðir. Kistur fyTÍrliggjandi af ýmsri gerö. Steingr. Guðmundss. Amtm.stíg 4. Tryggvi Arnason Njálsg. 9. jx*Txrxx*jr.rTc^rrrrTTinnr Klæðaverzlun áH. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Simi 32. 3 á þar eru fötin sanmnð flest ; þar ern fataefnin bezt. ; Hæst verð greiðir kjötverzlun E. Milners, Laugavegi 20 B, fyrir nautgripi, eldri og yngri, einnig kálfa. Borgað samstundis. Aðalfundur Eimskipafélags Islands. Fundarskýrslan. Ar 1916, föstudaginn 23. júnimán., var haldinn aðalfundur Eimskipafé- lags íslands samkvæmt auglýsingu útgefinni af stjórn h.f. Eimskipafé- lags íslands 23. des. f. á. Var fund- urinn haldinn í Iðnaðarmannahiisinu í Reykjavík og settur kl. 12 á hád. af formanni stjórnarinnar, Sveini yfirdómslögm. Björnssyni. Stakk hann upp á fundarstjóra Eggert yfir- dómara Briem og var fundurinn því samþykkur. Tók hann þá við fund- arstjórn og kvaddi til fundarskrifara Gísla Sveinsson yfirdómslögm. Fundarstjóri lagði fram þrjii eint. af Lögbirtingablaðinu með fundar- auglýsingu, sömuleiðis eitt eint. af blöðunum Vestra og Suðurlandi, enn- fremur vottorð frá bæjarfógetunum á Akureyri og Seyðisfirði (simvott- orð) um, að fundurinn hefði verið birtur í blöðum á þeim stöðum, og eitt eint. af blaðinu Heimskringlu með birtingu fundarboðs. Skjöl þessi voru merkt nr. 1—7. Fundarstjóri lýsti fundinn löglega boðaðan meðtillititilframlagðra skjala og samkv. 8. gr. félagslaganna. — Lagði fram skýrslu ritara stjórarinnar um afhenta aðgöngumiða að fundin- um, sem urðu fyrir hlutafé alls 'kr.: 698,675,00 eða atkvæði 14338. Skýrslan merkist nr. 8. Lýsti fund arstjóii fundinn lögmætan samkv. 7. gr. félagslaganna, einnig til lagf- breytinga samkvæmt 15. gr. þar sem svo bæri að skilja lögin, að miða ætti við afhenta aðgöngumiða, en eigi mætt atkvæði og meira en nægilegt væri afhent af miðum. Var þá gengið til dagskrár fund- arins og tekinn fyrir 1. liður, svo hljóðandi: I. Stjóm Jélagsins skjrir ýrá hag pess of Jramkvamdum á liðnu starjs- dri, og frá starjstilhbguninni á yfirstandandi ári, og ástœðuni fyrir henni, og legqur Jram til árskurðar endurskoðaða rekstrarreikninga til }i. des. J. á. 0% ejnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svðrum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar Jrá endurskoðendum. Tók þá til máls formaður stjórn- arinnar Sveinn Björnsson yfirdóms- lögmaður. Las upp og lagði fram bréf frá Vestur-íslendingum (um tilnefning i stjórnarnefnd og litnefnda umboðs- rrienn m. m.), svo og símskeyti vest- an um haf um innkomið hlutafé; voru skjölin ¦ merkt nr. 9—10. Með atkvæði Vestmanna fara hér á fund- inum biskup Þórh. Bjarnarson og Magniis lögmaður Sigurðsson. Land- ritari fer með atkvæði landssjóðs. Formaður Jagði fram skýrslu stjórn- arinnar prentaða um hag félagsins og framkvæmdir frá stofnfundi 17/2a jan. 1914 til ársloka 1915 og starfstil- högunina á st?.rfsárinu 1. jan. til 31. des. 1916. Skýrslan var merkt nr. II. Fór formaður í ræðu sinni yfir aðalkafla hennar. Endaði hann ræðu sína með þakklæti til gjaldkera fé- lagsstjórnarinnar fyrir lán, ókeypis, á fundarstað handa stjórn félagsins, þakkaði einnig öðrum, er hlynt hefðu að félaginu á margvíslegan hátt. Þá tók til máls gialdkeri félags- stjórnarinnar, Eggert Claessen yfir- dómslögmaður. Lagði fram reikn- inga félagsins og fór um þá nokkr- um orðum. Hinir framlögðu reikn- ingar merktir nr. 12. Kvaðst gjald- keri, skilja svo tillögur endurskoð- enda í hinurn framlögðu reikningum á bls. 41, um vaxtareikninginn, að ekki þyrfti að geta hins athugaða at- riðis á aðalreiknittgum félagsins, heldur í bókum þess, en við þær ættu endurskoðendur einungis. Til máls tók þá af hluthöfum kaupm. B. H. Bjarnason, þakkaði hann stjórninni fyiir starf hennar og glögga reikninga, og lagði til að reikningarnir yrðu þegar samþyktir. Endurskoðandi Ö. G. Eyólfsson kaupmaður skýrði frá, að skilningur gjaldkera á tillögu endurskoðenda nm vaxtareikninginn sé réttur. Þá bar fundarstjóri upp reikninga félagsbs ásamt tillögum endurskoð- enda til lirskurðar fundarins og lýsti pví, að enginri ágreiningur væri um' þá milli stjórn,ar og endurskoðenda félagsin^. Voru reikningarnir sam- þyktir ,í einu hljóði. Þá börin upp tillaga um að þakka stjórn félagsins fyrir framkvæmdir hennar. Samþykt í einu hljóði og með lófaklappi á eftir. Var því næst tekinn fyrir 2. liður á dagskránni þannig hljóðandi: 2. Tekin ákvörðun um tillöqu stjórn arinnar um skijting ársarðsins. Tók fyrstur til máls Eggert Claes- sen yfirdómslögmaður og mælti með tillögu stjórnarinnar. Kaupm. B. H. Bjarnason lagði til að enginn arðuryrði nú útborgaður hluthöfum, en þóknun yrði greidd framkvæmdarstjóra fyrir vel unnið starf. Þá talaði Sveinn Björnsson með tillögum stjórnarinn- ar. Ennfremur töluðu Pétur Oiafs- son konsúll, L. H. Bjarnason pró- fessor (af hálfu endurskoðenda), Ragn- ar Ólafsson konsúll frá Akureyri, Bjarni Jónsson frá Vogi og Pétur Péturssön frá Akureyri. Þessir ræðu- menn töluðu einnig með þóknunar- greiðslu til framkvæmdarstjórans. Fundarstjóri gat þess, að félags- lögin banni að greiða framkvæmdar- stjóra sérstakan arð (tantieme), held- ur yrði að beina tillögu um það til stjórnar félagsins, að honum yrði þóknun greidd. Þá var tillaga frá B. H. B. um að útborga hluthöfum engan arð að þessu sinni, borin undir atkvæði fundarmanna og var feld með ölium þorra atkvæða. Tillögur stjórnarinnar hér að lút- andi er að finna í framlögðum, og merktum nr. 13 a—e, tillög- um frá stjórn og öðrum (aðal- tillögum) með viðfestri dagskrá fund- arins; hafa þessi skjöl verið lögð fram á skrifstofu félagsins og áteikn- uð um það og stimpluð. Stjórnartillögurnar á 13 a, um skiftingu ársarðsins, voru þá bornar upp og samþyktar, a—c í einu hljóði og d. með þorra atkvæða. Eftir nokkrar athugasemdir um þóknun handa framkvæmdarstjóra frá B. H. Bjarnason, Ragnari Ólafssyni, Pétri Ólafssyni, L. H. Bjarnason og A. V. Tulinius, var samþykt svo- hljóðandi tillaga (frá Pétri Olafssyni aðallega): »Fundurinn skorar á stjórnina að greiða framkvæmdarstjóra 2000 kr. í viðurkenningarskyni fyrir vel unnið starf á liðnu ári«. Hlaut tillaga þessi allan þorra at- kvæða fundarmanna. Þá tekinn fyrir 3. liður dagskrár- innar. }. Tillöqur um lagabreytingar. Er tillögur þessar að finna í fram- lögðum skjölum nr. 13: frá stjórn- inni 13 b, og breytingartillöga á 13 c frá Ó. G. Eyjólfssyni o. fl. Þessir tóku til máls um lagabreytiugarnar: Sveinn Björnsson (með tillögu stjórn- arinnar), Ó. G. Eyjólfsson (með breyt.till.), Þórh. Bjarnarson biskup f. h. Vestur-íslendinga, B. H. Bjarnason, Bjarni Jónsson frá Vogi, Halldór Daníelsson yfirdómari, síra Jóhannes Lynge Jóhannesson og Magnús Sig- urðsson (f. h. Vestur-íslendinga); Tilkynning Nýjar vörubirgðir eru nú komnar til V. B. K. af fiestum nú fáanlegum VeftiQ ðarvörum, í fjölbreyttu úrvali. Vegna timanlegra innkanpa getur verzlunin boðið viðskiftamönnum sin- um þau beztu kaup sem völ verður á i ár. Ennfremur hefir verzlunin: ' Pap p og ritföng, Sólaleður og skósmíðavörur. Vandaðar vörur. Ódýrar vörur. Yerzlunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. Bakarasveinn. Duglegur bakari getur fengið atvinnu um lengri tima hjá Johan Sörensen bakarameistara i Vestmann- eyium. Sími V. E. 45. bar hann fram rökstudda dagskrá svohljóðandi (áhrærandi breytingar- tilloguna): »Með því að tillaga þessi, sem snertir sérstaklega réttindi Vestur- islenzku hluthafanna kom svo seint fram, að þeim hefir ekki sjálfum gefist kostur á að athuga hana og taka afstöðu til hennar, þá álykt- ar fundurinn að senda tillöguna til framkvæmdarnefndar Vestur- islenzku hluthafanna með ósk um að þeir leggi hana fyrir hinn al- menna hluthafafund í Winnipeg til þess að hiin verði rædd þar og tekur jafnframt fyrir næsta mál á dagskrá«. Prófessorinn og fjármálaþekkingin. Herra prófessor Guðmundur Hann- esson skrifar svo f]örugt i greininni »Skrifstofusfjórinn og fjármálaþekk- ingin«, og kemur svo víða við, að eg get ekki vel fylgt honum alstaðar, þvi það yrði of langt mál. Hann segir að sumir haldi að fjár- málaþekkingin hafi farið utan með Páli Torfasyni, sem nú er erlendis. Þegjandi votturinn um fjármálalagni ásamt fjármálaþekkingu hr. P. T. stendur hérna steini studdur við Austurgötu og. Lækjartorg, þar sem íslandsbanki er bygður, því það var hr. P. T. sem talaði útlenda fjár- málamenn upp til að koma saaian því fé, sem er grundvöllurinn unair þeim banka. — Eg vona að síðar sjáist einhver annar jafn órækur vottur um hæfilegleika hr. P. T. í líka átt. II. Fjármálamaður. — Fjármálahók. Hinn gamli fornkunningi segir að eg hafi fyrir löngu lært þjóðmegun- Enn töluðu prófessor L. H. Bjarna- son, Sveinn Björnsson og Benedikt Sveinsson bókavörður. Hin rökstudda dagskrá var þá bor- in upp til atkvæða, en með því fundarstjóra þótti atkvæðagreiðsla óljós, voru atkyæði látin fara skrif- lega fram, eftir atkvæðamiðum. Var þá kl. Ýlii en fnndarstjóri gaf fundarhlé til kl. y, en atkvæði talin upp í hléinu. Kl. 5 e. h. hófst fundurinn aftur. Lýsti fundarstjóri, að átkvæðagreiðsl- an um dagskrána hefði fallið þaunig: Já sögðu: 2821, nei — : S459, arfræði, og hafi víst slælega haldið þeirri þekkingn við, því mig muni vanta bækur, sem helzt séu til norð- ur á Akureyri. Eg veit ekki hvort hr. G. H. kynni að meta þær bæk- ur sem eg á til, hann hefir ekkert þess háttar lært, og er ekki enn vaxinn upp úr fæðingardalnum sín- um í fjármálum, og hugsar og skrif- ar um þau eins og bóndi frá fyrri öldum mundi hafa gjört. Bóndi frá fyrri öldum, (ef til vill frá tuttug- ustu öldinni lika), gæti fmýndað sér, að þcgar nýr stjórnmálaráðherra tek- ur við erlendis, að þá fái stjórnand- inn sér nýja bók um fjármál. En Gladstone var ekki ný bók, de Witte á Rússlandi var ekki ný bók, Lloyd George var ekki bók, eg get ekki bent d neinn Jjármálamann, sem hafi verið' bók. A þeim dögum, sem gáfumenn með ákveðnum áhugamálum voru enn kosnir á þing, heyrði eg einu sinni Benedikt heitinn Sveinssön halda skínandi mælska ræðu um stofnun lagaskóla. Rafmagnsneist- arnir frá mælsku hans fóru um áheyr- endurna, og það mátti sjá hvernig þeim hnykti við þegar honum tókst

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.