Ísafold - 24.06.1916, Blaðsíða 3

Ísafold - 24.06.1916, Blaðsíða 3
ISAFOLD Messað á morgun í Fríkirkjunni í Rvík kl. 12 á háflegi (sr. Ól. Ól.) og kl. 5 síðd. (sr. Har. N.) . Flora fór frá Bergen 21. júní. Goðafoss fór héðan í nótt með mik- inn fjölda farþega. ísland kemur hingað í kvöld um kl. 10—J2. Eimskipafólagsfundurinn í gær var haldinn fyiir fullu hiisi og stóð fram á rauða nótt. Urðu umræður miklar og fjörugar með köflum. Laga-breytingin, sem getið er í fundarskýrslunni að gerð hafi verið, er birt annarstaðar i blaðinu. — Aðrar tillögur félagsstjórnarinnar er að finna í 44. tölublaði ísafoldar. Ætlunarverk vort. í hverju þvi þjóðfélagi, er útilok- ar konur frá þáttöku í almennum málum, hljóta þær hliðar þjóðfélags- málanna, er þeim er annast um, að verða réttlægri, en hinar, er karl- menn láta sig varða. Frá alda öðli hefir öll góðgerðastarfsemi sérstak- lega verið verksmið kvenmanna. Þær hafa, betur en karlmennirnir, séð hvar skórinn kreppir, og æfinlega haft hug á að hjálpa, þó að máttur- inrt hafi oft verið veikari en viljinn. Þess vegna sjáum vér þess dæmi, i öllum löndum, að samfara auknu frelsi kvenna, fer aukinn skilningur á kjörum olnbogabarna þjóðfélag- anna, og vnxandi viðleitni á að bæta þau — og að þeirri viðleitni eiga konur oft og einatt frumkvæðið. Við íslendingar erum í mörgu næg- fara og umbætur koma seint til okkar, aðstaða vor er líka í flestu önnur, en stórþjóðanna. En í einni mikils- verðri réttarbót, höfum við borið gæfu til, að vera í flokki þeirra, er lengst eru á veg komnir. I örfáum löndum geta konur ennþá glaðst af þvi, að vera jafnréttháir borgarar bræðrum sinum; eitt þessara fáu landa er land vort. Vér islenzkar konur höfum eigi lifað margar þær stundir er hafi sameinað oss allar i sameiginlegri gleði eða sameiginlegri sorg, en þá er fregnin um að vér á landinu við hvers árs byrjun, og mikið var tekið út á árinu: Innlög fyrir hendi %: 1908 kr. 4.324.000 1909 — 5.441.000 1910 — 5.527.000 Tekið út á árinu: kr. 4.367.000 — 4.542.000 — 4 669.000 Auðvitað var öll árin lagt inn mikið fé, en frá mai—september er að jafnaði tekið miklu meira út en inn lagt. Sá sparjsjóður, sem neitaði að greiða innlögin þegar þeirra er kraf- íst, yrði fljótt dauðadæmd stofnun. Þess vegna seilast allir sparisjóðir til þess að hafa viðskifti við banka, sem getur hjálpað þeim um peninga þann hluta ársins, sem mest er tekið út. Að bankar vilji koma sparisjóð- um fyrir kattarnef, hefi eg aldrei heyrt né vitað. Það hlýtur að vera prentvilla í bókinni norður á Akur- eyri eða misminni hr. G. H. Að þeir vilji sölsa sparisjóðina undir sig getur ekki átt sér stað, nema þar sem þeir setja upp útibú. Áhættan fyrir innieigendur minkar við það, ef bankinn á meira en sparisjóðurinn. 1906 kom jarðskjálftakippur í San — 8 — refðum fengið almenn borgaraleg réttindi i landi voru, barst út um land rann upp slík stund. Það var því eigi að undra, þó að vér vild- um tengja einhverja staifsviðleitni við það augnablik, koma einhverju því í framkvæmd, er gerði oss og niðjum vorum minnisstæðan þenna atþurð. Aðrar þjóðir, þær ríku og voldugu, reisa háa minn- isvarða er haldi á lofti minn- ingum um sigurvinninga þeirra eða afreksverk sona þeirra. Hér höfðu islenzkar konúr unnið glæsilegan sigur. Kosningarétturinn og kjör- gengið var sá sigur er leiddi af margra ára kyrlátri og stöðugri menningar- og starfsviðleitni þeirra. Og íslenzkir karlmenn höfðu, þá er þeir veittu konum fult pólitískt jafn- rétti, unnið afreksverk, eða rná ekki telja hvert það verk, er stjórnast af frjálslyndi og brýtur niður gamla hleypidóma, afreksverk? Hefðum vér nú að eins rétt út hendina, til þess að taka á móti réttindum þessum, án þess að láta í ljósi þökk eða gleði, mátti með sanni bera oss tómlæti á brýn, og segja að vér værum eigi verðar rétt- arbótanna. En' sem betur fór, var svo eigi, um leið og konur í höfuð- stað landsins héldu hátíðlega minn- ingu atburðar þessa, lýstu þær yfir, að þær hefðu ásett sér, að beita sér fyrir að stofnaður yrði, sem fyrst, innlendur Landsspítali á Islandi, og hefðu þvi ásett sér að hefja sam- skot í sjóð, er á einhvern hátt yrði tengdur við Landsspítalann. Þó að atvikin hafi nagað því þannig, að framkvæmdirnar í þessu máli, væru sérstaklega sprottnar frá Reykjavík, er það eigi svo að skilja, að konur um alt land, hafi eigi verið samhuga um, að gaman væri að geta tengt gleði sina yfir kosningarréttinum og kjör- genginu við lengri tima en líðandi stund. Þessar konur eru nú að sýna vel- vild sína til málsins í verki með þvi að safna í sjóðinn. ^ætist þær vonir, er enn þá er hægt að draga af því, hvernig söfnunin hefir geng- ið, má eflaust treysta því, að þessi fyrstu almennu samtök vor kvenna verði oss til sæmdar. Haldi konur áfram að safna, bæði hjá konum og körlutn, verður árangurinn ef til vill miklu betri, en glæsilegustu vonirn- ar þorðu að gera ráð fyrir. Fransisco, sem feldi mikinn hluta sfórbæjarins í grunn. Bærinn þurfti að byggjast upp aftur, og þurfti of fjár, og dróg það að sér um Banda- ríkin. Fjörutíu tons af gulli voru sótt til Bretlands, og komu af slað peningakreppu um mestan hluta Evrópu; hún kom hingað. 1 Banda- ríkjunum höfðu bankarnir tekið til »heimafengna baggans*, og um haustið 1907 urðu flestir bankarnir í ríkjunum að neita að borga út peninga, og því lyktaði fyrst þegar rikisstjórnin lánaði bönkunum 12 miljónir doílara og auðmenn ríkjanna 5 miljónm Bankarnir höfðu sett of mikið af »heimafengna bagganum« fast. (Gooch : History of our Time, hls. 222). VI. Bankar qrceða á fleiru cn forvöxtum. Hr. G. H. skilur ekki að banki geti gefið 7—8°/0 af hlutabréfum sínum, án þess að hann græði d sauðsvörtum almúga eða skuldugum almenningi. Maður sem skrifar svo, veit ekki hvaða störf bankar hafa með höndum. Auk þess sem þeir lána út peninga, gera þeir viðskifta- - 9 — Stofnun landsspítala er orðið mál kvenna, hefir verið það frá því er því fyrst var hreyft í vor eð var. Það sem konur hafa enn þá gert fyrir það það mál, hafa þær gert í kyrþey. Þær hafa ekki ritað mikið utn það; þetta kemur líklega frem- ur af því, hve óvanar konur cru að rita i blöð, en af áhugaleysi; auk þess sem að það blaðið, er málið átti að eiga beztan stuðning í, Kvenna- blaðið, eigi hefir séð sér fært að ljá því eitt einasta liðsyrði. Við meg- um með þakklæti minnast þess, að nokkrir af læknutn landsins hafa nýskeð ritað um nauðsyn landsspítala. Þó flestum muni virðast, «em Landsspítalamálið sé svo gott mál, að eigi þurfi það% meðmæla, og að konur hafi, með því að taka það upp, valið það heppilegasta málefni, er hægt var, veít eg að nokkrar konur eru, eða voru upphaflega, þeirrar skoðunar, að konum stæði nær að safna til einhvers fyrirtækis, er kon- ur einar nytu góðs af. Og satt er það að vísu, að hér eru fáir styrktar- sjóðir handa konum, en þörfin mörg. Það kom líka svo vel í ljós, þá er farið var að ræða um hvaða fyrir- tæki skyldi styrkja, hve margt oss vantar, af þeim nauðsynlegustu mann- úðar eða menningarstofnunum. Og af þeirri ástæðu varð Landsspítalinn fyrir valinu, því hann felur í sér fleira en eina af þeim stofnunum er til umræðu komu. Timinn verður að skera úr, hve heppilegt valið var, eða hve vinsælt það verður. Hefðu konur hallast á þá sveifina, að stofna til samskota i þarfir sjálfra sin ein- göngu, mundu þær hafa sýnt bæði skammsýni og sérdrægni, er verð- skuldað hefði harðan dóm síðari ríma. En nú hafa þær sýnt, með því að taka að sér slikt mál sem þetta, er varðar alla þjóðina, að þær setja hag hennar framar sínum eigin hagnaði. Því hefir líka verið fleygt fram, að Landsspitalinn sé konunum ofur- efli; þær muni aldrei geta reist slíka byggingu. Þetta er alveg rétt, þær geta það eigi af eigin rammleik, enda ætla þær sér það ekki. Með sjóðn- um vekja þær málið af margra ára svefni, og um leið og þær safna i hann vinna þær að því að löggjaf- arnir taki málið að sér. Ef konur og karlar leggja þar fram sameinaða lífinu ýmsan greiða, borgunin fyrir það er í reikningi Islandsbanka köll- uð Provision, eða ómakslaun. Þessi tekjuliður nam 1915 122,000 kr., það út af fyrir sig eru 4°/0 að öllu hlutafénu. Vexrir sem bankinn hefir af seðlum sem ekki ekki eru trygðir með gulli, getur hæplega náð 60.000 kr. á ári, það er 2 °/0 af h’.utafénu, mismunur á vöxtum af innieign á hlaupareikningi og sparisjóðskjörum sem bankinn borgar út og bankinn fær hins vegar inn getur náð 2%, vegna þess að hlaupareikningsvext- irnir eru jafnan lágir. Þetta eru alls 7—8 °/o, og þá gert ráð fyrir að bein- ir útlánsvextir af hlutafénu, og vext- ir af viðlagasjóði bankans hrökkvi ekki fyrir meiru • en kostnaði við bankahaldið og fyrir tilfallandi halla eða tapi á útlánum. Ef almenning- ur er skuldugur við bankana, og borgar 6 og 61/a%> þá er almenn- ingur hér á landi ólikt betur settur, en almenningur erlendis, sem ekki hefir aðgang að neinum banka, en verður að fara til veðlánamangara, sem taka 12%—48% um árið. — 10 — krafta sina, verður spitalans varla lengi að bíða. Nokkrar konur ótt- ast, ef til vill, að sjóðurinn verði svo lítill, að hann verði okkur til vansa. Þeim er hægt að gefa eina ráðlegg- ingu, en hún er þessi: »Herðið ykk- ur að safna«. Eða er það frambæri- leg mótbára, móti góðu málefni, að erfitt sé að koma þvi í framkvæmd. Erfiðleikarnir ættu að auka kappið, en eigi draga úr því. Þá hafa ýms- ar áhyggjur út af því, hvernig sjóðn um skuli varið. Eru hræddar um að hann verði eigi annað en dropi i hafið, er hverfi án þess að halda nógsamlega á lofti, þeim viðbuiði er hann er tengdur við. Um tilhögun sjóðsins er enn ekkert afráðið, og ættu þær konur er hafa einhverjar uppástungur að gera, í því efni, að láta þær koma fram sem fyrst. Eg ber svo gott traust til allra, er hér eiga hlut að máli, að eigi verði það að ágreiningsatriði; málið er of gott til þess að smávegis skoðanamunur megi setja blett á það. Landsspitalamálið er náskylt Eirn- skipafélagsmálinu að þvi, að þau standa bæði langt fyrir ofan alla hreppapólitík og stjórnmálakrit. Fyrir fáum árum mundi sá eigi hafa þótt spámannlega vaxinn, er spáð hefði, að innan skamms eignuðumst vér tvö myndarleg og vel útbúin gufu- skip, er væru að öllu leyti innlendra manna eign. Landsspítalinn er enn- þá hugsjón, draumur, sem á eftir að rætast, og mun rætast engu síður en Eimskipafélagshugmyndin. Eim- skipafélagið var hugsjón karlmann- anna, er konur hafa styrkt eftir efn- um og ástæðum; í orði þegar þær hafa ekki getað í verki. Lands- spítalínn er hugsjón kvennanna, sejii karlmennirnir verða að hjálpa þeim til að gera að veruleik. Af báðum þessum fyrirtækjum á öll þjóðin að njóta góðs. Þau eru henni allri til sæmdar, eða vansæmdar, eftir því hvernig þeim farnast Um þau geta aliar stéttir og stjórnmálamenn verið sammála. En samt sem áður er landsspítalamálið sérstaklega áhuga- mál okkar kvennanna, sökum þess að vér urðum fyrstar til þess að hreyfa því. Vakning þess er bundin við réttarbætur þær, er vér öðluð- umst með staðfestingu stjórnaiskrár- innar; viðurkenning fyrir þvi, að vér skiljum hina nýju köllun vora, VII. Hvers vegna vextirnir eru háir. Eg hefi verið að hugsa um hugsa um, hvað þessi fjármálaskrif hr. G. H. eiginlega væru, og hvert ætti að heimfæra þau. Þau minna helzt á Búauðungana (Fysiokrata), en kenn- ingar þeirra eru nú hraktar fyrir 150 árum. En svo hefir hr. G. H. fundið upp aðra kenninguna til, og það er að enginn ætti að taka lán. Eg veit að hann talar og skrifar mikið á móti erlendum lánum — því vextirnir af þeim renni í önnur lönd. — Én megum við ekki kaupa kornvörur? — Borgunin rennur til annara landa sem framleiða kornið. Heilbrigð skynsemi getur sagt upp á hár, hvenær einstakur maður ætti að taka lán hafi hann ekki peninga hjá sjálfum sér. Geti hann fengið meiri vexti af fyrirtækinu, sem hann setur peningana í,% en hann svarar af láninu, þá er hagur að því að taka lánið. Geti land, bær eða þjóð fengið lán fyrir lægri vexti erlendis, en fyrirtækin heima fyrir gefa, sem á að verja láninu til, þá er hagur við að taka lánið. Lán sem er tek- ið erlendis festit ekki heimafengna — xi — Ljábrýnin beztu — ekta demantsbrýni — fást ennþá hjá Stefáni Runölfssyni. Þingholtsstræti 16. Askrifendur Isafoldar eru beðnir að láta afgreiðslu hlaðsins vita ef villur skyldu hafa slæðst inn í utanáskriftirnar á sendingum blaðs- ins. Talan framan við heimilisfangið merkir að viðkomandi hafi greitt and- virði blaðsins fyrir það ár, er talan segir. Kaupendur Isafoldar hér í bænum, og eins þeir sem lengra eru í burtu, eru vinsamlega beðnir að tilkynna afgreiðslunni ef þeir hafa skift um bústað. og vilum, að auknum réttindum fylgja auknar skýldur og aukin störf. Nú ríður oss að sýna i verkinu, að oss sé þetta alvörumál, og verum duglegar og ósérplægnar að leggja af mörkum til sjóðsins, og fáum karlmenniua, sem hafa margfalt meiri peningaráð til þess að leggja sinn skerf. Munum, að því fé, er inn kemur, er eigi á glæ kastað. Það mun, á sínum tíma, koma að not- um á einhverjum þeim stað, er knýjandi þörf krefur'. Og beitum líka öllum þeim áhrifum, er í okkar valdi eru, þessu máli til stuðnings, Vekjum áhuga fyrir því, skilning á nauðsyn þess, hjá þeim er mest geta fyrir það gert, en það er löggjafar- og fjárveitingarvald landsins. Þá getur eigi liðið á löngu áður en á> einhverjum fögrum stað ris upp veg- leg bygging, sem er allri þjóðinni til sæmdar. Hún verður stærsta og. fullkomnasta mannúðarstofnun þessa lands, hæli handa sjúkum mönnum hvarvetna af landinu. Og þessi höll verður, þó eigi sé hún reisí aí kon- unum einum, kvennahöll, minnis- varði, er markar þau tímamót i þjóð- lífi voru, er konurnar fengu borgara- rétt i föðurlandi sínu. Hrejna. baggann, og verður þess vegna ekki að stundar óláni eða langvarándi óláni fyrir lántökulandið. &— Eg á við föst lán sem eiga að endurborg- ast á vissu tímabili, én ekki verður. að svara þegar þeirra er krafist. Hr. G. H. talar um að vextirnir séu háir í báðum bönkunum, eg er á sömu skoðun. En sá er munur- inn á okkur, honum og mér, að hann veit ekki vegna hvers það er, en eg veit það. Bankarnir eru alt of litlir fyrir okkur. Þeir geta ekki lánað helminginn af því sem þeir þyrftu að geta lánað. Hvenær hækka vinnulaunin? — sagði Cobden — »þegar tveir vinnuveitendur bjóða i kapp í sama verkamanninn«. — Hve- nær hækka vextirnir ? Þegar tveir, þrír eða fjórir menns ækja allir um sömu þúsun d krónurnar til láns. » Vinnulaun- in lækka«, sagði Cobden — »þegar tveir verkamenn bjóðast hverjum vinnuveitanda sem ekki þarf nema einn«. Alveg sama er með vöxt- una. Þeir lækka þegar hverjum manni, sem þarf einar þúsund krón- ur til láns bjóðast 2000 kr. Erlend lán miða til að lækka vextina i land- inu, sem tekur lánið. — 12 —

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.