Ísafold - 08.07.1916, Síða 1

Ísafold - 08.07.1916, Síða 1
~ur-i_-—1_‘—.. -■ * m m Kemur út tvisvar í viku. Verð árg. 5 kr., erlendis 7*/2 kr. eða 2 dollar;borg- lst fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. XLIII. árg. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Dlafur Björnsson. Talsími nr. 455. Reykjavík, laugardaginn 8. júlí 1916. Uppsögn (skrifl. bundin við áramófc, er óglld nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandl skuld- laus viö blaðlð. 49. tölnblað A.l}>ý0ufél.bðka9afn Tomplarai. 8 kl. 7—9 Borearstjðraskrifstofan opin virka daga 11—B Bœjarfðgo'askrifstofan opin v. d. 10—2 og 1—7 Bæjargjaldkerinn LanfAsv. B kl. 12—B og 5—7 íilandsbanki opinn 10—1. K.F.U.M. Lostrar-og skrifstofa 8 árd,—10 liðd. Alm. fnndir fld. og sd. 8‘/i sibd. Landakotskirkja. Gubsþj. B og 6 á helgum Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—3. Bankastj. 10—12. Landsbökasafn 12—8 og 5—8. Útlán 1—8 LandsbúnaBarfilagsskrifstofan opin frá 12—2 Landsféhirbir 10—2 og B—8. Landsskjalasáfnib hvern virkan dag kl. 12—2 Landssíminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 1—7. Listasafnið opið hvein dag kl. 12—2 Ráttúrngripasafnið opið l’/a—2>/a á sunnud. Pðsthúsið opið virka d. 9—7, snnnnd. 9—1. Bamábyrgð Islands 12—2 og 1—8 Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—1 dagl. Talsimi Beykjaviknr Pósth.8 opinn 8—12. Vlfilstaðahœlið. Heimsðknartimi 12—1 ^jððmenjasafnið opið hvern dag 12—2. Vandaðastar og ódýrastar Líkkistur seljum við undirritaðir. Kistur fyrirliggjandi af ýmsri gerð. Steingr. Guðmundss. Amtm.stíg 4. Tryggvi Arnason Njálsg. 9. m ttt ixmroii mrurno Klæðaverzlun H, Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Simi 32. þar ern fötin sanmnð flest þar eru fataefnin bezt. Hæst verð greiðir kjötverzlun E. Milners, Laugavegi 20 B, fyrir nautgripi, eldri og yngri, einnig kálfa. Borgað samstundis. Erl. símfregnir. (frá fréttaritara ísaf. og Morgunbi.) Kaupmannahöfn 1. júlí. Bandamenn hafa hafið ákafa stórskotahrið á öllum vestur- vígstöðvunum. Sjóorusta hefir staðið milli Rússa og Þjóðverja í Eystra- salti, í nánd við Stokkhólm. Kaupm.höfn, 3. júli. Áköf sókn af hálfu Breta og Frakka.í Norður-Frakk- iaudi. Margar JÞýskar skot- grafir teknar. Thiaumont tekin af t»jóð- verjum, en Frakkar hafa náð bænum aftur. Bússar hafa tekið Ko- lomea. Sir Roger Oasement hef- ir verið tekinn af lífl. Dauska ráðuuoytið hefír sett Arehoe Rasmussen til að þjóna prestsembættinu i Vaalse. Kaupm.höfn, 4. júli. Frakkar sækja iram fyr- ir sunnan Somme. Bretar hafa tekið Fri- court og Boiselle. Rússar halda undan í Volhyniu. ----- ■■■■■■ Erl. simfregnir Opinber tilkynning frá brezku utanríkistjórninni í London. London, ódagsett. Bretar gerðu áhlaup i morgun kl. hálf átta fyrir norðan Somme-fljót í sam- einingu við Frakka. Hersveitir Breta hafa brotist inn á iyrstu varn- arlínu Þjóðverja á sextán enskra mílna svæði. Orustan heldur áfram. Frakkar gera áhlaup hægra megin við oss og verður jafn vel ágengt. Annars staðar hefir út- rásaríiokkum Breta enn tekist að brjóta varnarlín- ur óvinanna á mörgum stöðum, valdið þeim tjóni og tekið fanga. London, ódagsett. Brezka liðið heflr gert áhlaup á 25 kílómetra Svæði milli Artois og Somme-fljótsins og hefir orðið ágætlega ágengt. Frakkar sækja fram á hægri hlið Breta. Bretar hafa tekið tvö þorp, sem hafa mikla hern- aðarþýðingu, þau Serra og Montauban í nánd við Hebuterne. Ráðast Bret- ar nú á Beaumont. Vér höfum á voru valdi þýzku stöðvarnar hjá La Boiselle og nokkurn hluta þorpanna Marnetz og Contalmaisou, Þjóðverjar halda Fri- court-þorpinu, en vér sækjum fram norður fyrir það. vér höfum tekið marga fanga í fyrstu varn- arlínu Þjóðverja, en það er enn óvíst hve margir þeir eru. Hægra megin við oss hafa Frakkar sótt 2 kíló- metra fram fyrir tyrstu varnarlínu Þjóðverja og hafa tekið Cnrlu og Fari- ere-skóginn. Lyðskólinn í Bergstaðastræti 3 Reykjavik byrjar fyrsta vetrardag og stendar í 6 mánuði. Námsgreimr: íslenzka, danska, enska, saga, landafræði, náttúrufræði, reikningur, söngur, handavinna, likamsæfingar. — Nemendur geta sjálfir valið um áðurtaklar námsgr. Ekkert próf er heimtað, en prófvottorð fá þeir er óska. Kenslugjald að eins 25.00 kr. fyrir allan tímann, minna fyrir skemmri tíma. Málin kend með tal og ritæfingum. Nemendur fá inntöku hvenær sem er, meðan rúm leyfir, en vissast að senda umsóknir sem fyrst til undirritaðs forstöðumanns skólans ísleifs Jónssonar, Bergstaðastræti 3, Reykjavik. London, ódagsett. Eftirfarandi skýrsla er tekin eftir áreiðanlegum heimildum, ekki þó opinberum, og lýsir hún þvi hvern- ig komið var kl. 7,15 að kvöldi hins 1. júlí. Bretar eru i þann veginn að um- kringja þorp þau, sem Þjóðverjar hafa gert að ramgerðum varnar- stöðvum, sérstaklega Gommecourt og Beaumont Hamel. Það virðist svo sem þetta sé upp- hafið að mikilli og langri viðureign. Fricourt veist enn, enda þótt það sé nær umkringt. Varaliðssveitir prússneska lífvarð- arliðsins eru meðal þeirra hersveita Þjóðverja sem nú berjast við Breta og þannig hittast nú aftur andstæð- ingar þeir, sem börðust hjá Loos og Neuve Chapelle. London 2. júlí Eftiifarandi skýtsla er eftir áreið- anlegum heimiidum, þó eigi opin- berum, og skýrir frá þvi hvernig komið var kl. 11,35 i morgun. í nótt gerðu Þjóðverjar grimmi- leg gagnáhlaup hjá Montauban, en þeim var lírundið og biðu Þjóðverj- ar mikið manntjón. Hersveitir Frakka eru guðmóði gripnar. Engar breytingar hafa orðið á her- stöðvum Breta siðan í gærkvöld. London, ódagsett. Eftirfarandi simskeyti hefir komið frá aðalherstöðvunum i Frakklandi dagsett I. júli kl. 11,14 siðdegis. Áköf orusta hélt áfram allau daginn milli Somme-fljðts og Ancre og fyrir norðan Ancre alla leið að Gommercourt. Er barist ákaft á allri linunni af mikilli grimd. Hœgra megin við þann stað, sem vér gerðum áhlaupið, höfum vér tekið skot- grafir Þjððverja á 7 milna svæði og sótt fram 1000 metra og tekið með áhlaupi ramlega viggirt þorp, þau Montauban og Marnetz. , Á miðju sóknarsvæðinu, á 4 mflna svæði, höfum vér náð á vort vald mörgum þýð- ingarmiklum stöðvum, en annars staðar á svæðinu veita övinirnir enn viðnám. Er þar barist af mikilli heift. Fyrir norðan Ancre-dalinn að Gommer- court hefir orustan verið jafn áköf, og á þessum sliðum var oss eigi unt að halda nokkrum hluta þess svæðis, sem vér tók- um f fyrstu áhiaupunum, en annars staðar höldum vér öllu, sem vér höfðum náð á vort vald. Rúmlega 2000 þýzka fanga höfum vér þeg- ar tekið og eru meðal þeirra tveir yfirforingj- ar og allir foringjar einnar herdeildar. Fjöldl fallinna Þjéðverja, sem fundist hefir á vlg- vellinum, sýnir Ijéslega að manntjön Þjóð- verja hefir verið afskaplegt, einkum I nánd við Fricourt. í gærkveldi brutust herdeildir vorar inn í skotgrafir Þjððverja á ýmsum stöðum milli Souchez og Ypres og unnu þær évinunum ætíð mikið tjón, áður en þær hurfu á burt. Einn áhlaupsflokkur hand- tðk ennfremur 16 Þjöðverja. Þrátt fyrir storm, sem var á i gær, voru flugmenn mikið á ferli. Það var varpað stórum sprengikúlum á þýðingarmikla járn- brautarstöð og mörgum öðrum kúlum varp- að á aðra stöð við brautarmót, fallbyssu- stöðvar, skotgrafir og aðra staði, sem hafa hernaðarþýðingu fyrir óvinina. f dag hafa flugmenn og verið mikið á ferli meðan á orustunni stöð, en - nákvæm skýrsla um árangur er ekki komin. Flugmenn vorir réðust á járnbrautarlest milii Douai og Cambrai. Einn flugmannanna seig niður unz hann var að eins 900 fet frá jörðu og tókst honum að varpa sprengikúlu niður á einn vagninn, sem sprakk i loft upp. Annar flugmaður sá alla lestina i Ijósum loga og heyrðu margar oprengingar. London 2. júti. Eftirfarandi opinber tilkynning var birt í aðalherbúðum Frakka kl. 6,15 e. h. I dag: Vér sækjum stöðugt -fram umhverfis Fricourt, sem hersveitr vorar tðku kl. 2 I dag. Fram að hádegi i dag höfðum vér enn handtekið 800 menn milli Ancre og Somme, og er þá tala hertekinna manna alls 3500, og eru þar með taldir þeir menn sem handteknir hafa verið annars staðar á vigstöðvonum i nótt. London, 3. júli. Eftirfarandi skeyti hefir komið frá aðal- herstöðvunum, dagsett kl. 10,45 i gærkvöld; Áköf orusta hefir staðið i dag á svæðfnu milli Ancre og Somme, sérstaklega um- uhverfis Fricourt og La Boiselle. Hersveitir vorar náðu Fricourt um kl. 2 I dag og hafa ekki verið hraktar þaðan aftur. Vér höfum sétt nokkuð fram austan við þorpið. Hjá La Boiselle veita óvinirnir örðugt viðnám, en framsókn hersveita vorra gengur þó að óskum. Miklar birgðir af hergögnum hafa fallið i hendur vorar, en nákvæm skýrsla um þat er ekki komin ennþá. Hinum megin við Ancre dalinn hefir eng- in breyting orðið. Yfirleitt má telja ástandið, eins og það nú er, oss f vil. Siðari skýrsla um manntjón óvinanna sýnir það, að fyrsta ágizkunin var of lág. í gær voru fiugvélar vorar önnum kafnar við það, að aðstoða hersveitir þær, er áhlaupið gerðu norðan við Somme, og einnig köstuðu þær sprengjum á aðalher- búðir óvinanna og járnbrauta-miðstöðvar. í einni þessari herför réðust 20 Fokker- flugvélar á fylgdarflugvólar vorar, en voru hraktar. Féllu flugvélar óvinanna til jarðar og fóru I þúsund mola. Flugvélar vorar féru einnig iangar njósnarferðir, þrátt fyrir margar tilraunir óvinaflugvéla að koma I veg fyrir það. Þrjár flugvélar höfum vér mist. Flugbelgir vorir (captive ballons) voru á flugi allan daginn. London, édagsett. Opinberlega er tilkynt: Barist var með sprettum i kvöld hjá La Boiselle og sunnan við Thiepval og höfðum vér yfirleitt betur. Sunnan við Thiepval urðu sumar her- sveitir vorar að hörfa fyrir gagnáhiaupum, úr stöðvum þeim, er vér tékum snemma i morgun, en annars staðar var mörgum áhlaupum óvinanna hrundið og biðu þeir mikið manntjón. Sums staðar miðar oss stöðugt áfram. Mikið herfang höfum vér fengið i her- gögnum, en engar áreiðaniegar skýrslur um það eru enn komnar. Tala hertekinna manna er nú rúmlega 4300. Annars staðar á herlínunni hafa óvin- irnir haldiö uppi ákafri stórskotahrið ð ýmsum stöðum, en ekkert hefir þar gerst tiðinda svo markvert sé. I gær fjölgaði mjög flugvólum óvinanna á sunnanverðum herstöðvum vorum, en þrátt fyrir það leystu flugmenn vorir af hendi með mestu hugprýði alt það sem fyrir þá var lagt. I dag var þýzkur flugbeigur (Kitð balloon) ónýttur og féll til jarðar f Ijósunt loga. Sfðan orustan héfst höfum vér alls mist 15 flugvélar á öllum brezka orustu- vellinum. London, ódagsett. Eftirfarandi akýrsla er komin frá aðaF herbúðunum, dagsett 3. júli, kl. 2.30 og hingað komin kl. 6.4 e. h.: í dag hefir orustunni sunnan við Ancre verið haldið áfram. Vér höldum öllum þeim stöðvum, sem.vér tókum i gær. Orustan umhverfis La Boiselle og Oviliert var sérstakiega áköf í gærkvöldi. Her- sveitir vorar réðust inn i La Boiselle og enn er barist þar i þorpinu. Hjá Ovillers veitti ýmsum betur. í einu áhlaupi, sem vér gerðum i morgun, náðum vér hluta af varnarstöðvum óvinanna. Fjögur hundruð herteknir menn hafa enn verið taldir. Flugmenn vorir unnu mikið verk i gær. Snemma dags gerðu évinaflugvélar ýmsar sóknarárásir á herlinu vora og voru marg* ar saman. Aliar voru þær hraktar aftur og siðan var þeim haidið f skefjum bak við herlínu Þjéðverja með stórsketahrið vorri. Gátu flugvélar vorar unnið óáreíttar af fiugmönnum Þjóðvarja það sem eftir var dagsins. Fjölda margar orustur voru háðar f lofti yfir herstöðvum Þjóðverja. Er kunnugt um 6 flugvólar óvinanna, sem voru skotnar niður eg aðrar 5 urðu að lenda mjög skemdar. Vér mistum sjö af flugvélum vorum. Klukkan 6.40 e. hád. hínn 3. júll kemj ur enn eftirfarandi skýrsla frá aðalher* búðunum I Frakklandi, dagsett þar kl. 4.451 Áköf orusta geisar enn og veitir oss betur, sérstaklega hjá La Boiselle. Þjóð- verjar þeir, sem eftir voru f þorpinu, hafa nú gefiat upp. Annars staðar á orustu* svæðinu höfum vér enn sótt fram og tekið varnarstöðvar ovinanna i nokkrum stöðum.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.