Ísafold - 08.07.1916, Blaðsíða 2

Ísafold - 08.07.1916, Blaðsíða 2
ISAFOLD Ásg. 6. Gunnlaugsson & Go. Austurstræti 1, Reykjavik, selja: Vefnaðarvörur — Smávörur. Karlmanna og unglinga ytri- og innriíatnaði. Regnkápur — Sjóíöt — Ferðaíöt. Prjónavörur. Netjagarn — Línur — Öngla — Manilla. Smurningsolíu. Vandaðar vörur. Sanngjarnt verð. Pöntunum utan aí landi svarað um hæl. Cigarettur. Það er ómaksins vert að bera saman tóbaksgæðin, í sambandi við Verðið á innlendu og útlendu cigarettunum, það atriði fer ekki fram hjá neinum þeim, sem þekkingu hefir á tóbaki og gæðum þess. Gullfoss-eigarettan . er búin til úr sama tóbaki og »Tree Castle«, sem flestir reykjendur hér kannast við, en verðið er alt að 20% lægra. Sama er að segja um hinar tegundirnar: Isl. Flagg, Fjóla og Nanna að þær eru um og yfir 20% ódýrari en útlendar sambærilegar tegundir. Þetta ættu cigarettuneytendur vel að athuga, og borga ekki tvo pen- inga fyrir einn, heldur nota einungis*ofantaldar tegundir. Þær fást i Leví's tóbaksverzlunum og víðar. Aðal-kenslustarfið við barnaskólann í Stykkishólmi er laust. Laun minst 18 kr. um viku. Kenslutimi frá 1. okt. til 1. maí. Umsækjendur stili umsóknir sínar »til forstöðunefndar barnaskólans f Stykkishólmi«, og séu komnar henni í hendur fyrir iy. ágústm. næslk. Stykkishólmi 21. júní 1916. Skólanefndin. Ullarverð - jaffn hátt og f fyrra geta menn naumast fengið, en líttð minna hafa menn upp úr ull sinni með þvi að senda hana til klæðaverksmiðjunnar Nýja Iðunn í Reykjavík og láta vinna úr henni þar. Á yfirstandandi sumri kaupir verksmiðjan einnig þvegna og óþvegna vorull af öllum litum, en einkum svarta og mórauða, og gefur fyrir hana hátt verð. Tapast hefir af bifreið á veg- inum frá Reykjavik til Kolviðarhóls i lok f. m.: vaðsekkur, sem í var silkisvunta og ýmislegt fleira. Finnandi er beðirrh að skila þessu á Laugaveg 75 í Reykjavík tða að Þjórsárholti í Gnúpverjahreppi. Líkkistur ^tat* • «*¦ * .* ['jfaSÍ ***** frá einföldustu til fullkomnustu gerðar Líkklæði, Líkvagn og alt sem að greftrun lýtur, fæst ávalt hjá Eyv. Árnasyni. Verksmiðjan Laufásvegi 2. Óskað er eftir fimm eða sex hraustum, islenzkum valsungum. Tilboð sendist undirrituðum eða ritstjóra ísafoldar. í því sé tilgreint lægsta verð, sem krafist er fyrir ung- ana skiluðum á skipsfjöl. J. C. Carter, Monavea, Carlow, Ireland. T A TAPET E T verð og er Veggfóöur með út- flutningsleyfi fæst i stórum og litlum skömtum með verk- smiðjuverði, ef litur tekið fram. Engin sýnishorn vegna striðsins. Verðið er: 25, 50, 75, 100, ijo aurar og hærra. Aðeins fallegar gerðir. Nordisk Tapet Industri A.s. Kjöbenhavn B. Askrifendur Isafoldar eru beðnir að láta afgreiðslu blaðsins vita ef villur skyldu hafa slæðst inn i utanáskriftirnar á sendingum blaðs- ins. Talan framan við heimilisfangið merkir að viðkomandi hafi greitt and- virði blaðsins fyrir það ár, er talan segir. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar pcir eru á Íei3 í bxnum, ci&kurr Mosfellssveitarmenn og aðrir, serr. flytja mjólk til bæjarins daglega. Áfgreiðsk^ ipin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 i kvöldin. TTusfurstræfi 6 i 7Jrni£iríksson | B ? s Wcjnaðar* x&rjona* og Saumavörur \ «á hvergi ódýrari né betri. fj þvoffa* og i&Creinfosfisvorur jfö beztar og ódýrastar. M SJBaiRföng og &œfíifœrisgjafir 01 hentugr'og fjölbreytt. \J, 3-5 herbergja íbúð með stúlkuherbergi og geymslu óskast frá i. október eða fyr, á góðum stað í bænum. Upplýsingar á skrifstofu ísafoldar. Sími 48. G. Gfslason & Hay Lld. kaupa: fisk af ýmsum tegundum (verkáðan og óverkaðan). uU seískinn lambskinn íófuskinn sundmaga Lægstu tilboð frá kaupmönnum og kaupfélögum óskast. Sfrengdrátfarvélar (Línuspil) frá þektustu og beztu verksmiðju Noregs í þeirri grein, þurfa að vera á öllum vélabátum. Fást einnig útbúnar til að ö'agá legofæri, vörpur og net, og auk þess fyrir hleðslu og afferming. Hru fyrirferðar- ög hávaðalitlar. Hraðann má tempra eftir vild. Odýrar og endingargóð- ar. Við pöntunum tekur aðalumboðsmaður á íslandi Friðgeir Skúlason, Strandgade 21 Köbenhavn K. Eða B. Stefánsson, Pósthólf 22, Reykjavík. Ollum fyrirspurnum svarað greiðlega. Nýir siðir. 97 98 Nýir siðir. Nýir siðir. 99 100 Nýir 8iðir. Emil setti hljóðan. — Já, auðvitað mál, mælti hann. — Við verðum að gifta okkur. Við getum ekki verið í myrkrinu á götunni alt okkar lífl En mentabraut þin? — Það verður líklega ekki henni neitt til híndrunar? Getur verið. Eða þá hún verður okkur til hindrunar. Herrann fer út um morgun- inn. Kemur heim um hádegið. Er frú- in heima? Nei, hún er úti. Frúin kemur heim síðdegis. Er herrann heima? Herr- ann er úti. Ef til vill hittast þau um kvöldið. Það logar á arninum, biiið að kveikja á lampanum. Nú skulum við vera svolítið saman i næði. Þá hringir við dyrnar, frúin á að vitja sjúklings. Það vergur sifeldur feluleikur, án þess þó að við finnum hvort annað. — En ef eg hætti víð braut mina ? Satt að segja hefi eg enga löngun til hennarl —¦ Ja, þá verðnr þú að sitja einsömul heima, og hittir mig að eins við máltiðirn- ar! Hvaða fyrirkomulag eigum viðaðháfa? — Þú spyrð mig? Þú áttir að svara þegar eg spurðí. — Það er framtiðin ein, sem getur svar- aðl Einungis framtiðin getur veitt frelsi; nú sem stendur erum við öll í ánauð, og öll viðleitni vor að sverfa sundur hlekkina, hegnir sjálfri sér með þrengdu fangelsi. Vertu sæll Klukkan er að slál Fanga- verðirnir bíða! í Ziirich var alt i uppnámi. Fyrir utan fjöllistaskólann voru hópar af stúdentum, er ræddu saman. Á götunum var sægur af stúdentum, og á veiting3Stofunum sátu stúdentar 1 þéttum hnöppum og skeggræddu. Til rektors háskólans hafði komið bréf frá rússnesku stjórninni, þar sem hann var beðinn að kunngera, að stúdentar afbáðum kynjum, er með taumlausri óreglu sinni hefðu gert þjóð sinni smán, mistu öll borg- araleg réttindi á Rússlandi, nema þeir hyrfu tafarlaust heim. Fyrir þetta hafði rann- sókn verið hafin, og margir stúdentar, sem voru ekki rússneskir, fengið ávítur og ver- ið reknir frá háskólanum. Forstöðumaður efnarannsóknastofunnar, Emil Suchard, var einn þeirra, er reknir voru. Hann var mjög vel látinn, og menn vissu, að við námið lifði hann að eins áf því litla kaupi, er hann fékk fyrir að vera forstöðumaður rannsóknastofunnar, og þess vegna mæltist þetta þvi ver fyrir. Emil sat heima i herberginu sínu um morguninn og skrifaði bréf. Ekki til syst- kina eða foreldra, því hann átti þau engin. Fleyta hans hafði sokkið. Nd reið á að gera nýja í staðinn. Hann hafði ekki lokið fullnaðarprófi og lá því ekkert annað fyrir en að reyna að komast að sem efnafræð- ingur í einhverri verksmiðju. En hvar? Það var barið að dyrum. Blanche kom inn, rjóð og þrútin af gráti. — Nú verðurþúaðtakaviðmérl Frænka veit um alt! mælti hún, fleygði sér niður á legubekkinn og grét. — Hvað veit frænka þín? spurði Emil. — Altl — Að þú hafir komið á fund hjá Riissum? — Jál — Að við höfum hizt í garðinua.? — Já! — Fleira getur hún ekki vitað, því fleira hefir ekki gerst. Hvað eigum við að gera? — Fara burtu! — Hvert? — Hvert sem vera vill. . — Og svo? — Gifta okkur! Emil þagði stundarkom. — Eins og allir aðrir, mæíti hann lcks? — Ekki eins og allir aðrir, heldur eins og við, svaraði Blanche. — Eins og við! Hvernig þa, eins og við? Hvernig sem veltur, verður þó alt af annað af þessu tvennu: Við eignutnst barn, þá verður þii barnfóstra; við eignumst ekki barn, þi verður þú matselja min. — Við ætlum ekki að eignast nein börn, né heldur hafa matseld hein-ia; eg ætla að verða læknir. — Fyrir hvaða efni?

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.