Ísafold - 12.07.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.07.1916, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD 4. skilagrein fyrir gjöfum til Landsspítalasjóðs Islands. Safnað af húsfrú Helgu Guðbrandsdóttur, Akranesi . . . — — Guðrúnu Tónsdóttur, Æðey, ÍSafjarðarsýslu — ljósm. Guðlaugu Þorgrímsdóttur, Felli i Breiðdal Gjöf frá húsfrú Guðfinnu Gísladóttur, Neðra-Hálsi í Kjós Safnað af húsfrú Jóhönnu Thorlacius, Saurbæ á Hvalfjarðarströnd — —Sigríði Þorsteinsdóttur, Vatnsleysu í Biskupst. — — Ingunni Pálsdéttur, Akri í Þingi . . . — — Sigríði Jónsd. og Sigrúnu Pálmad., Reynist,, Skag Gjöf frá kvenfélagi Öxfirðinga........................ Safnað af húsfrú Gróu Stefánsdóttur, Brimnesi við Seyðisfjörð — — Kri tínu Einarsdóttur, Gerði í Þistilfirði . . — — Guðnýju Oddsdóttur, Hólmavík .... — — Guðrúnu Pétursdóttur, Raufarhöfn .... — ungfrú Guðlaugu Halldórsdóttur, Vik í Mýrdal . . — húsfrú Sigriði Jónsdóttur, Klausturhólum, Árnessýslu Frá skipshöfninni á e.s. Apríl, safnað af skipstj. Þorst. Þorsteinss Safnað af húsfrú Guðrúnu Bjarnardóttur, Laugardælum, Árness Gjöf frá ungfrú Ingibjörgu ólafsson, K. F. U. K., Vejle, Danm Safnað af húsfrú Rannveigu Oddsdóttur, Steinum í Stafholtst — — Jarþrúði Einarsdóttur, Skeggjastöðum i Fellum — — Guðrúnu Björnsd., Haukatungu, Kolbeinsst.hr, — — Ragnhildi G. Pálsdóttur, Kirkjulæk í Fljótshlíð — — Unni Skúladóttur, Flateyri í Önundarfirði Frá skipsh. á e.s Eggert Ólafssyni, safr.að af skipstj. Jóni Jónassyni Gjöf frá húsfrú Guðríði Helgadóttur, Kvennabrekku í Döium Safnað af húsfrú Ragnhildi Pétursdóttur, Laugaveg 18, Reykjavík — — Vigdísí Pálsdótíur, Stafholti, Mýrasýslu . — — Kristólínu Kristjánsdóttur, Brimilsvöllum, Snæf — — Járngerði Eyjólfsd., Kirkjubóli, Valþjófsdai, V.-Isf — — Steinunni Guðmundsdóttur, Diöngum, Strandas — — Jóhönnu Bjarnadóttur, Víðidalstungu, 'Húnav.s — — Ingibjörgu Jóhannesd., Útibieiksstöðum, Húnav.s — — Guðrúnu Sigurbjörnsd., Svarfhóli, Laxárd., Dahs — — Jóhönnu Jensdóttur, Hóli í Hvammssveit . — — Steinunni Jónsdóttur, Skriðu, Hörgárd., Eyjafj.s — — Sigríði Ólafsdóttur, Kolbeinsá, Strandasýslu . Aheit frá Sigurði Sveinbjarnarsyni, sjóm., Suðureyri, Súgandafirði Safnað af húsfrú E inu Einarsson, Vestmannaeyjum .... Gjöf frá húsfrú Björgu Jónsdóttur, Mjóanesi, Fljótsdnlshéraði Safnað af húsfrú Soffíu Baldvinsdóttur, Melum í Svarfáðardai — — Þóru Jónsdóttur, Kljáströnd í Grýtubakkahreppi — — Elínu Sigurðardóttur, Kirkjubæjarklaustri . • Gjöf frá húsfrú Ragnh. Jónsd. og Ingibj. Brynjólfsd., Prestb., Síðu Safnað af ljósm. Sigurveigu Jónatansd., Reykjadalshr., S.-Þing. Frá Hvítabandinu í Reykjavík............................. • Agóði af fyrl. er frú Þórunn Richardsd., Höfn, hélt i Rvík 6/s Safnað af húsfrú Margréti Björnsdóttur, Galtastöðum, Hróarstungu — — Guðnýju Pálsdóttur, Balaskarði, Húnavatnssýslu Frá skipsh. á e.s. Viðir, safnað af skipstj. Tóhannesi Bjarnasyni Safnað af ungfrú Soffíu K. Albertsdóttur, Páfastöðum, Skagafirði — húsfrú Ágústu M. Óiafsdóttur, Hjálmholti, Arnessýslu — — Guðrúnu Árnason, Vesturgötu 45, Reykjavík . — — Hólmfríði Sigtryggsdóttur, Siglufirði . . . . — S. Stefánsd., Bakkak., Gerðahr. (viðb. við áður sent) — — Sveinlaugu Halldórsdóttur, Hafnarfirði . . . — Maríu Pétursdóttur, Skólavörðustíg 35, Rvík . — — Steinunni Stephensen, Grundarfirði . . . . — — Jóhönnu Pálsd. og Sigríði Stephensen, Bíldudal Gjöf frá kvenfél. »Hugrún<, Haukadal í Dýrafirði................... Safnað af húsfrú Valgerði Sigurðardóttur, Brúnum................... — — Margréti Magnúsdóttur, Þingeyri í Dýrafirði . — — Ingibjörgu M. Guðmundsd., Mýrum í Dýrafirði ■— —■ Guðrúnu Sveinsdóttur, Lundi, Borgarfjarðarsýslu — — Ljótunni Jónsdóttur, Vindborðsseli, A.-Sk. — — Guðrúnu Jónsdóttur, Undornfelli, Húnavathss — — Ingibjörgu Björnsdóttur, Torfalæk, Húnavatnss — — Guðrúnu Benediktsdóttir, Þorkelshóli, Húnav.s — — Vigdisi Steingrímsdóttur, Víðimýri, Skagafirði — — Maríu Kristjánsdóttur, Ingólfsstræti 21, Rvik — — Guðríði Guðmundsdóttur, Miðstræti 8, Rvík — — Ragnheiði Helgadóttur^ Knararnesi, Mýrum — — Elínu Stephensen, Skálholtsgötu 7 Reykjavik Gjöf frá verkfræðingi Jóni Þorlákssyni, Bankastræti xr, Reykjavík — — húsfrú Ingibjörgu Cl. Þorláksson, Bankastræti ri, Rvík — — — Oddrúnu Jónsdóttur, Nýlendugötu r 5, Reykjavík — — — Jónínu Þorsteinsdóttur, Nýlendugötu r8, Rvík — — — Guðríði Eyjólfsdóttur, Laugaveg 36, Reykjavík — — — Guðnýju Jónsdóttur, Vesturgötu 27, Reykjavik ''Safnað af húsfrú Kirstínu Blöndal, Eyrarbakka..................... — — Jónínu lósepsdóttur, Vitástig 16, Reykjavík. . Frá skipshöfninni á e.s »Rán« safnað af skipstj.Sigurjóni Ólafssyni Safnað af húsfrú Guðrúnu Brynjólfsdóttur, Bakkabúð, Reykjavík — ungfrú Ragnheiði Jónsdóttur, Laufásveg 31. Reykjavik — ungfrú Ingibjörgu H. Bjarnason, Kvennaskólanum . . — húsfrú Ingibjörgu Johnsen, Lækjargötu 4, Reykjavík . — — Magneu Þorgrímsson, Kirkjustr. 10, Reykjavik — — Þórunni Jónassen, Lækjargötu 8, Reykjavík. . kr. 60.00 71.00 12.50 50.00 81.00 14.00 15.20 47-SS 25:50 30.00 26.00 24.00 34.50 34.00 30.00 163.00 32.00 10.00 12.00 67.30 66.75 6.35 20.00 133.00 5.00 125.00 28.00 10.25 41.00 36.00 25.50 25.00 33.00 35.00 21.00 15.00 10,00 5700 10.00 20.00 33.00 30.00 20.00 60.00 600.00 50.15 35.00 6.00 111.00 79-73' 15.00 SS.oo 93.00 2.75 40.00 31.00 34-75 178.50 100.00 10.00 100.00 2 S-oo 2 S-Oo 36.00 18.50 40.00 45.00 27.00 149.00 51.00 40.00 72.00 50.00 50.00 10.00 10.00 5.00 20.00 43.90 6.00 200.00 35.00 250.00 246.70 127.00 170.00 89.00 Brunabótafól. íslands Að gefnu tilefni tilkynnist, að á þeim stöðum, sem skylduvátrygg- ing er, eiga 'núseignir aö vátryggiast í Brunabótafélagi ís- lands frá 1. janúar næstkomandi. Menn mega þvi ekki endurnýja núgildandi ábyrgðir lengur en til áramóta. Reykjavík n. júlí 1916. Sveinti Björnsson. 7 1 _ _ _ hversu erfitt er að fá steinolíu flutta V w^ílcl Pwbb til Norðurlandsins eru birgðir vorar þar fremur litlar, og viljum. vér því leiða athygli þeirra, sem ætla sér að gera út mótorbáta til síldveiða fyrir norðan í sumar og hugsa sér að kaupa steinolíu hjá oss, að því, að vel getur farið svo að birgðir vorar fyrir norðan verði ekki nægilegar svo öruggast er fyrir þá að taka með sér héðan eins mikið af olíu eins og þeim er unt. Reykjavík 4. júlí 1916. Hið íslenzka steinoliuhlutafélag. Kúttarar til sölu. 2—3 fiskikúttarar fást keyptir. — Skip þessi hafa verið notuð til fiskiveiða hér við land og eru fri 70—90 smálestir að s.ærð. Lysthafendur snúi sér til ritstjöra þessa blaös. Gjöf frá — Margréti Björnsson, Amtmannsstíg 1, Reykjavík Safnað af verkakvennafélaginu »Framsókn« Reykjavík . . . . — og gefið af Kvenréttindafélagi íslands í Reykjavík . . . Safnað af húsfrú Elínu Jónatansd., Templarasundi 5, Reykjavík . Frá skipshöfninni á e s Islending safnað af skipstj. Kr. Brynjólfss. Gjöf frá húsfrú Ingibjörgu Giímsdóttur, Smiðjustíg 6, Reykjavík Safnað af ungfrú Guðr. J. Snæbjörnsd. Framnesveg 9, Reykjavík — — Sigríði Gilsdóttur, Laugarnesspítala . . Gjöf frá herra Jóhannesi Sveinssyni................... Gjöf frá herra Lárusi Pálssyni, Spítalastíg 6, Reykjavík Safnað af húsfrú' Önnu S efánsdóttur, Stað í Súgandafirði Safnað í Alþingishúsinu 19—6: Frá m. h. Reykjavík............................. Frá H. Á. Reykjavik............................. Frá húsfrú Jónínu Eyjólfsson Reykjavík . . . Aðrar gjafir..................................... Safnað af Ijósm. Kristínu M. Brynjólfsd., Hrafnkelsst. Hrunamhr Fiá skipshöfninni á e.s Marz safnað af skipstj. Ingv. Benediktss Gjöf frá herra A. Cartquist Reykjavík.......................... Safnað af húsfrú Valgerði Lýðsd., Felli í Kollafirði í Stranías — — Júlíönu Haraldsd., Kleifum í Súðav.hr. N -ísafj — — Ingunni Eyjólfsd., Laugarvatni Árnessýslu . _ Gjöf frá húsfrú Stefaníu Stefánsdóttur, Hróarsholti Árnessýslu — — Hólmfríði Gíslad., Hússtjórnarsk. Reykjavík . — herra Eyvindi Árnasyni. Laufásveg 2 Reykjavík . . — E. S., Reykjavík ............................... . . — H. G. e. b. Reykjavík . .................................. — ungfrú Sæunni Bjarnadóttur, Laufásveg 4 Reykjavík Safnað af húsfrú Þuríði Jónsdóttur, Sigurðarstöðum í Bárðardal — — Þóru Halldórsdóttur, Miðstræti 8 Reykjavík — ungfrú Sigríði Kristinsdóttur, Útskálum í Garði Safnað og gefið af Lestrarfélagi kvenna i Reykjavik. . . . Ágóði af hátíðahaldi kvenna í Reykjavik 19. júní .... 25.00 1S3-44 433-5° 440.00 160.00 25.00 70.00 25.00 1.00 10.00 5.00 100.00 100.00 50.00 116.00 23.50 142.00 10.00 30.00 41.00 8.00 2.00 12.00 14.00 10.00 10.00 10.00 55.00 130.00 71.00 276.00 3061.17 Gjafir og áheit til Heilsuhælisfélagsins. (I krónum). Samtals kr. 10.708.01 Aður auglýst — 17.344.75 Auk þesss hafa ýmsir styrkt sjóðinn með gjöfumtil minn- ingar um látna vini. Þær gjafir nema frá 20. mai til þessa dags . . . .......................................— 619.27 Gjöf kvenfélags Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík . . . . — 850.00 Gjafir til sjóðsins frá 19/7 1915 4/r 1916 alls kr. 29.522.03 Framkvæmdanefnd Landspitalasjóðsins vottar öllum þeim mörgu, körlum og konum, nær og fjær, er styrkt hafa sjóðinn með fjárframlagi og margvíslegri hjálp, bæði í orði og verki, alúðarþakkir. Velvild sú til þessa máls, er vér hvarvetna höfum mætt og hinar góðu undirtektir, er skýrsla þessi sýnir að málið hefir átt að fagna, styrkir oss í þeirri trú, að sjóðsstofnun þessi muni, einnig á komandi árum, eignast marga góða stuðningsmenn og að þeir vinir, er sjóðurinn á þessu fyrsta ári sínu hefir eignast, muni halda áfram að starfa fyrir hann, svo að hann geti náð því takmarki er honum er ætlað og orðið þjóðarheildinni til gagns en hinni íslenzku kvenþjóð til sóma. N. N. Borðeyri 20, M. J. 20, Kona Akranesi 2, S. K. Rv. 5, P. O. C. 100, A. J. Kolbeinssthr. 10, Jóh. Kárason 5, Kona í Laugardal 1, Sjóm. í Rv. 10, Sölvi Sölvason Winnigeg 37,60, Dines Petersen stór- kaupm. Khöfn. 50, Sjóm. í Rv. 5, N. N. frá Rv. 30, Jógas Jónasson Winnipeg 25, N. N. Dýrafirði 5. N. N Höfninni 5, K. E. 5, St. B, 2, J. K. gamall Skagfirðingur 10, S. M. 7, Bergþór Vigfússon 10, Kona 50, Jóh. Jónsson Munaðarhóti 5, Kona í Kbhn. 5, N. N. Vík Mýrd. 5, Kona á ísaf. 2, Kona á Akranesi 4, Þorkeil Magnússon 2, Lárus Björnsson Gilsst. 4, Kona 2, B? B. 15, S. S. Akranesi 10, Dánarbú Andrésar Gilssónar Borgarnesi 42, Hjón á Akranesi io, J. M. 10, Vilb. Kristjánsd. Stóru-Tungu Birðard. 10, Kristján Mikaelsson skipstj. Ak. 15, Þorst. Jónss. Im. Ak. 20, Kona og 8 börn 10,80, Guðm. Halldórss. Hf. 2, Magnús H. Lyngdal skósm. Ak. 10, Jólaglaðningur frá S. S. 5, Tómas Hallgr. Akran. 10, Stefán Stefánsson Rauðhólum 5, N. N. Kolviðarhóli 5, Frá Bíldudal 15 Gjafir úr Ögur- deild: Kolb. Eiíisson 5, Þorbjörg Ólaf.'d. Ögurn. 1, Eui. Þorláksd, 2, frá Hesti 5, Börn i Ögri 1, R. Jak- obsd. 1, Ól. Jónsson Elliðaey 5, Hjalti Einarsson Skarði 2, Ragnh. Jakobsd. 8, Þorbjörg Óiafsd. 0,50, Júl. Kristiánsd. Ögurn. 1, Björn í Ögri 2,50. — H. Þ. 5, Dan. Gríms- son S.isk. Can. 65, N. N. ísafirði 50, K. E. 5, N. N. Hornafirði 5, Flosi 10, Kona í Arnessýsiu 10. Jón Róenkranz. Ingibjörg H. Bjarnason formaður. Reykjavík, 4. júlí 1916. Þórunn Jónassen gjaldkeri. lnga L. Lárusdóttir ritari. Rafmótorar, Dynamo, hitunapáhöld og ýmsar aðrar vélar og áhöld er liíta að rafmagni, útvegar undirritaður frá enskum og amerlskum verksmiðjum. KoBtnaðaráætlanir gerðar um vírainn- lagningar fyrir Jjós, hita og afl. Aðgerðir á mótorum gerðar. Skrifið eftir ókeypis npplýsingnm. S. Kjartansson, Pósthólf 383 Reykjavik Óskil. Móskjóttur hestur er í óskilum. Mark: Gagnfjaðrað viustra, flatjárnaður. Réttur eigandi vitji hans til undirritaðs og borgi áfallinn kostnað. Þorlákshöfn 10. júlí 1916. Grimur Jónsson. Grár hestur hefir tapast úr heimahögum frá Selfossi, ljósgrár, svarthæfður, meðalhestur, vetrarafrak* aður, gamaljárnaður, röltstyggur, klár- gengur, um 16 vetra gamall. Finn- andi beðinn að gera viðvart hið fyrsta Guðtn. Bjarnasyni, Selfossi. Askrifendur Isafoidar eru beðnir að láta afgreiðslu blaðsins vita ef villur skyldu hafa slæðst inn í utanáskriftirnar á sendingum blaðs- ins. Talan framan við heimilisfangið merkir að viðkomandi hafi greitt and- virði blaþsins fyrir það ár, er talan segir. ' Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. AfgreiðsUr* opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. /'

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.