Ísafold - 22.07.1916, Blaðsíða 3

Ísafold - 22.07.1916, Blaðsíða 3
ISAFOLD 3 2. Kjördeild, G. Guðm. Sveinbjörnsson, skr;fstj. Ingibj. Bjarnason, skólastj. Þorst. Gíslason, ritstj. 3. Kjördeild, H—Jón. Þorleifur Jónsson, póstafgr.m. Magnea Þorgrímsson, frú. Eggert Claessen, lögm. 4. Kjördeild, Jónas—N. Agúst Jósefsson, prentari. Steinunn H. Bjarnason, frú. Kristján Jónsson, háyfirdómari. 5. Kjördeild, O—'Sigurður. Jón Þorláksson, verkfr. Guðrún Briem, frú. Gísli Sveinsson, lögm. 6. Kjördeild, Sigurfinnur—Ö. Asgeir Sigurðsson, kaupm. Þórunn Jónassen, frú. Sigurður Briem, póstmeistari. Málmforði íslandsbanka. Eitt af því, sem »Landið* finnur sér til að jagast út af, er ráðstöfun landstjórnarinnar á málmforða ís- landsbanka. Málið horfir þannig við: í ágúst 1914 var svo ákveðið með lögum, að bankinn skyldi undanþeg- inn innlausn seðla sinna með gulli. Þessi ráðstöfun gildir enn samkvæmt ráðstöfun síðasta þings. Sá máímforði, sem til var í ágúst 1914, var þá innsiglaður og tekinn undir ráðstöfun landstjórnarinnar, og hefir verið það síðan. En 30. okt. haustið 1914 voru gefin út bráðabirgðaiög, þar sem Is- landsbanka var beimilað að auka seðlafúlgu sína um eina hálfa miljón. Þessarar aukningar krafði viðskifta- lífið í maí 1915. En þá var útflutn- ingsbann á gulli í Danmörku. Var þá það ráð tekið, sem er með öllu heimilt samkv. áðurnefndum lögum 1914, að bankinn skyldi Ieggja til geymslu málmforða í þjóðbankanum danska eftir því sem lögum sam- kvæmt þyrfti. Hefði þessi ráðstöfun eigi verið gerð, hefði eigi verið ann- að fyrir hendi en annaðhvort stöðva viðskiftalífið að nokkuru eða fá að láni danska seðla, er þó hefðu komið of seiot. Leitað hefir verið útfiutningsleyfis á gulli frá Danmörku í þessu skyni, en eigi fengist enn þá. Er og nú nokkuð af málmforða þeim, sem eigi liggur hér, geymdur í Norges Bank í Kristjaníu. Alþingi 1915 hafði ekkert að at- huga við ofannefnda ráðstöfun á málmforðanum. Sig. Egg. reyndi að vísu að finna að þessu í þingræðu, en enginn tók undir það með hon- utn, ekki einu sinni Björn Kristj- ánsson. Þess var og eigi heldur að vænta, því að B. Kr. veit sjálfur, að Lands- bankinn á stundum inni svo miljón- um skiftir hjá dönskum bönkum, um siðastl. nýár t. d. á 3. miljón kr., og telur slíkt sýnilega enga hættu. Hitt er auðvitað annað mál, hvort slíkt fé væri eigi fult svo vel komið tjl viðskifta hér i landi eins og að lána Dönum það fyrir miklu lægri vexti en fáanlegir eru hér. Og þó þykist stjórn Landsbank- ans eigi geta komið upp útbúsholu á Austurlandi, þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir þings og stjórnar. Bændur svara. Veltiár. — Dýrtíð. Eftir sira Magnús Bl. Jónsson i Vallanesi. •Varðar mest til allra oröa, að undirstaöa rétt sé fundin.< (Frh.). Eg vil geta þess, að liðinn: »Önnur útektt í verzlun*, fæ eg með því, að eg geri kornvörukaupin helming af allri verzluninni. Þetta mun hafa látið nærri á mörgum sVeitabúum undanfarið. Og síðustu árin hefir sá liður óðum farið hækk- andi, eftir því sem minna hefir ver- ið unnið til fata á heimilunum, fyr- ir vantandi verkafólk, og fatnaðurinn því, nú orðið, að mestu leyti feng- inn i verzluninni. Sá liður mun því ekki of hátt settur. Fremur máske hið gagnstæða. Athuga má það, að líklega er ekki til á landinu 6 manna heimili, er svo litið kaupir af kaffi m. m., sem eg geri ráð fyrir. En meira þola ekki tekjur búsins. En gera má ráð fyrir, að alinn sé kálfur fram á vorið, eða sumarið, og þá klipin ein ær eða svo, af heimalóg- uninni, til að drýgja það. Fleiri skýringa á þessum búreikn- ingi tel eg ekki þörf. Allir þeir, sem nokkuð þekkja til sveitabúskapar, munu sjá, að tekjur búsins eru ekki vantaldar, og gjöldin ekki oftalin. Fremur hið gagnstæða, hvorttveggja; og afkoman sízt gerð óálitlegri, en hún alment er á smábúum. En láti nú þessi reikningur minn nærri, þá sýnir hann jafnaðargróða land- búnaðarinsfslenzkaárið 1915,stórgróð- ann svonefnda. Hann er á þessu með- albúi kr. 4.80. Hann þolir með öðr- um orðum ekki þetta hóflega útflutn- ingsgjald, sem ofan á varð á síð- asta þingi. Að því gjaldi á lögðu — kr. 10.78 — verður afkoma bús- ins kr. 5.98 lakari en 1914. Bónd- inn lætu*því af hendi allan styrjaldar- gróðann, og auk þess c. fimt- ungi meiri upphæð, er takast verð- ur af bústofninum, eða aflast á annan hátt. Og af því að stofninn má ekki minka, þá vinnur bónd- inn 2—3 dögum lengur, sem dag- launamaður, hjá kaupmanninum, í sláturtiðinni; til þess að jafna þetta skakkafall. — En bann bætir ekki jörð sína þá dagana. Annað verður ofan á, hefði frum- varp bjargráðanefndarinnar gengið fram. Þá hefði útflutningsgjaldið á þessu búi verið: Kjöt af 32 dilkum c. 960 pund á 4 aura............... kr. 38.40 130 pund ull á xo aur. — 13.00 32 gærur, pd. 10 aur. — 3.20 Kr. 54.60 Þessi halli verður ekki unninn upp með því að leita 2—3 daga at- vinnu utan heimilis. Enginn vcgur annar en að klípa hann nf bústofnin- um, eða það af honum — kr. 49.80 —, sem afkoman 1915 verður lakari en 1914. Sé tekið c. hálfu stærra bú, með 10 manns í heimili, mundi yfirlit yfir búreksturinn, árin 19140^1915 líta út hér um bil á þessa leið: Bústofn: kr. 3 kýr á 150.00-200.00 100 ær 25.90— 40.00 27 do. vg. 14.40— 23.00 3 hrútar 30.00— 40.00 5 hestar 120.00—200.00 2 tryppi 60.00—100.00 Húseign, áhöld, búslóð o.fl. Kr. Tekjur: 1914 kr. 450.00 2590.00 388.80 90.00 600.00 120.00 900.00 1915 kr. 600.00 4000.00 621.00 120.00 1000.00 200.00 1389.00 5138.80 7930.00 1914 1915 kr. kr. 226 pd. hv. ull 0.95— 2.25 213.75 506.25 35pd.misl.ull 0.65— 1.25 22.75 43.75 100 dilkar 11.50—17.00 1150.00 rOO.OO 27 frálags ær 12.50—18.50 337.50 499.50 20 pd. smjör Vanhöld og viðhald Liður a, 5°/o kr. 3088.80—4841.00 — b, 10% af kr. 1150.00—1700.00 — c, 5°/0 af kr. 900.00—1389.00 — d, 27 dilkar á kr. 11.50—17.00 — e, 22 ær á kr. 12.50—18.50 . . Til viðskifta út á við, mismunur . . Gjöld: Landsskuld, 5 ær veturgamlar á kr. 12.50—18.50 Leigur af 1 kúgildi 20 pd. smjör á kr. 0.90—100 9 tn. rúgmjöl á kr. 19—36 . . j................ 2»/a — hafragrjón á kr. 30.60—49.50........... 1 — hrisgrjón á kr. 29.70—37.80............. 1 — baunir á kr. 32.40—54.00. .............. hveiti á kr. 28.80—45.00.............. salt á kr. 3.15—9.00.................. kartöflur 10.00—12.60................. kaffi á kr. 0.81—0.90.................. 25 pd. kaffibætir á kr. 0.50—0.54............. 150 pd. hvítasykur á kr. 0.28—0.37 ........... Önnur úttekt i verzlun...................... pd. trosfiski á kr. 0.08—0.12............ 1 — 2 — 1 — 5° pd. 500 Mismunur tekna og gjalda verður. Opinber gjöld á þessu búi mundu ekki vera undir kr. 60.00. Og séu þau reiknuð bæði árin jafnhá — sem nú raunar er ekki rétt, þar sem hætt er við, að útsvör séu hærri síðara árið — þá vantar þetta bú tekjur til að fullnægja gjöldunum, 1914 kr. 48.44 og 19x5 kr. 40.80. Útflutningsgjaldið 1915 er: a. c. 9 tunnur kjöts á kr. 25.00; gjaldskylt kr. 47.00X9 = kr. 423 0/- ...........kr. 12.69 á 3% 3 °/o 90- 1.00 18.00 20.00 Kr. 1742.00 2769.50 1914 I9I5 kr. 154-44— 242.05 — 115.00— 170.00 — 45.00— 69.45 — 310.50— 459.00 — 275.00— 407.00 Kr. 899.94— 1347.50 kr. 842.06— 1422.00 1914 1915 kr. 62.50— 92.50 — 18.00— 20.00 — 171.00— 324.00 — 76.80— 123.75 — 29.70— 37.80 — 32.40— 54.00 — 28.80— 45.00 — 6.30— 18.00 —- 10.00— 12.60 — 40.50— 45.00 — 12.50— — 42.00— SS-S° — 260.00— SOI-IS — 40.00— 60.00 Kr. 00 O ' ] O I 1 1402.80 kr. II.56 19.20 •,kr. 29O.OO — 8.70 Kr. 21.39 Er þá hallinn 1915 kom- inn í..................kr. 62.19 Eftir frumvarpi bjargráðanefndar hefði útflutningsgjald af búi þessu verið: Kjöt af 63 dilkum, c. 1890 pd. á 0.04 aura...........kr. 75.60 260 pd. ull á o.ioaur. — 26.00 63 gærur á 0.10 aura — 6.30 Kr. 107.90 AUSTRI er eina blað landsins sem alment er lesið á öllu Austurlandi, því ættu kaapmetm og heildsalar og aðrir, er vilja hafa viðskiftasambönd við sem flesta landsmenn, og kynna og selja vörur sínar sem víðast, að auglýsa í Austra. Reynsla þeirra heildsölu kaupmanna, sem sezt hafa að á Austurlandi, sannar að þar er hægt að selja mikið og græða mikið. Sendið auglýsingar til blaðsins eða snúið yður til hr. Vig- fúsar Einarssonar bæjarfógetafulltrúa í Reykjavik og semjið við hann. Ekkert blað býður betri auglýsingakjör en Austri. Utbreiddasta blað landsins er Isafold. Þessvegna er hún bezta auglýsingablað landsins. Kaupendum fer sí fjölgandi um land alt. Atiar þær tilkynningar og auglýsingar, sem erindi eiga til landsins í heild sinni, ná því langmestri útbreiðslu í Isaiold Og i Reykjavík er Isafold keypt i flestum húsum borgarinnar og vafalaust lesin í þeim öllum. Þessvegna eru einnig auglýsingar og tilkynningar, sem sérstakt er- indi eiga til höfuðstaðarins, bezt komnar í Isaíold. Krone Lager öl Konungl. hirð-Yerksmiðja Bræðurnir Cloétta mæla með sínum viðurkendu Sjokólade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. Þá hefði halli búsins 1915 verið kr. 148.70, eða rúmum 100 kr. meiri en 1914. Dálítið er riflegar lagt til bús þessa af sumum tegundum, eftir mannfjölda, en til hins fyrra. Það verður svo að vera, því að þar gengur hlutfallslega miklu meira til gesta, einkum til gistinga. Gert er ráð fyrir, að heimilisfólk- ið vinni að öllu fyrir búunum, án þess að kaupgjald sé borgað út. Það þola þessi bú ekki. Enda altítt á öllum búum, að kaupgjaldið sé greitt í gripafóðrum. Rentur af bú- stofninum og vinnulaun sín taka húsbændurnir í fæði og klæði bama sinna. Veit eg ekki annað, en að það sé talið gott, ef búin haldast þannig við ár frá ári, að meðaltali. Að betri árin jafni upp halla hinna lakari.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.