Ísafold - 22.07.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.07.1916, Blaðsíða 4
ISAFOLD siöiii a ¦i byrjar eins og venjulega i. október og stendur til 14. maí n. k. Heimavistir eru i skólanum og fæði selur skólinn fyrir 185 kr. yfir kenslutimann. Skólagjald er 15 kr. Skólinn leggur til rúm með stoppuðum dýnum og púðum, en náms- meyjar þurfa að leggja sér til yfirsængur, kodda og rekkjuvoðir. Helming af fæðis- og skólagjaldi skal borga við komu í skólann en hitt mánaðarlega siðari hluta skólaars, unz lokið er. Fyrir þvi, sem ekki er greitt við komu í skólann, skal setja trygga ábyrgð. Þessar námygreinir eru kendar i skólanum : íslenzka, danska, reikningur, landafræði, saga, náttúrufræði, söngur, leikfimi, handavinna og hússtjórnarstörf. Þeim, sem óska, er veitt tilsögn i ensku. Sérstök áherzla er Iögð á handavinnu og husstjórnarstörf. Skilyrði fyrir inntcku í skólann eru þessi: a. Að umsækjandinn hafi engan næman sjúkdóm. b. Að umsækjandinn hafi vottorð um góða hegðun. c. Að umsækjandi sanni með vottorði að hann hafi tekið fullnaðarpróf samkvæmt fræðslulögunum, elía gangi undir inntökupróf þegar hann kemur i skólann. Nemendur, sem setjast vilja í aðra eða þriðju deild skulu sanna fyrir kennurum skólans, að þeir hafi kunnáttu til þess, ella taka próf. Umsóknir um skólann skulu sendar fyrir lok ágústmán. n. k. til for- manns skólanefndarinnar, Árna Á. J»orkelssonar á Geitaskarði. Reglugerð skólans er prentuð í B.deild stjórnartíðindanna 1915 bls. 10—15. Forstööunefndin. Ljáblöð, ágæf fegund, tang-ódýrusf í Verzf. VOTJ, JBaugavagi ðð. Mótorbátur, ca. 12 tons, i góðu standi, til sölu nú þegar. Semja ber við Einar Markússon, Laugarnesspítala. Kúttarar til sölu. 2—3 fiskikúttarar fást keyptir. — Skip þessi hafa verið notuð til fiskiveiða hér við land og eru frá 70—90 smálestir að s:ærð. Lysthafendur snúi sér til ritstjöra þessa blaðs. Ferro bátamótorinn I Bandarikjunum er Ferro bátamótorinn tekinn fram yfir alla aðra mótora ípfiski- og dráttarbáta. Sparið yður fé með að leita upplýsinga um Ferro áður en þér gerið mótorkaup yðar annarstaðar. Feno er knúður með steinoliu. Verksmiðjan smíðar 2^/2 Úl 25 hestsafla-mótora. g 15 hestafla-mótorar kosta aðe ns 1119 krónur í New-York. Ferro utanborðsmótorinn hefir 2^ hestöfl. Er með Bosch Magneto. Eyðir litlu. Ferro breytir rónum bátum í mótorbáta á 10 mínútum. Enginn mótor er betri á smábáta. Kostar aðeíns 345 kr. í New-York. Notið tækifærið í haust að fá mótorana frá New-York með ísl. skipunum. Sendið pantanir yðar tíman- lega. Skrifið eftir verðlista og upplýsingum í dag. Pósthólf 383. Aíalumboðsm. S. Kjaptansson. Reykjavík. Yeðurskýrslur. Fimtudaginn, 20. júlí. Vm. logn, hiti 8.8 . Kv. — — 10.4 íf. — — 11.3 Ak. s. andv.— 13.5 Gr. logn, — 11.5 Sf. s. st. g. — 12.3 Þh. F. v. gola, hiti 10.8 Föstudaginn, 21. júlí. Vm. sa. andvari, regn, hiti 10,0 Ev. s. kul. hiti 13,0 íf. a. kul, hiti 11,2 Ak. logn, hiti 12,0 Gr. s. kul, hiti 16,0 Sf. logn, hiti 11,7 Þh. F. logn, hiti 12,3 Góðar bújarðir til sölu og ábúðar. Upplýsingar gefa 6. Gíslason & Hay. Agenter söges, til Forhandling af vore overalt aner- kendte Specialiteter: Fotografi- Forstörrelser — Platter og Semi- Smykker med overfört Fotografi. — Udmærket Fortjeneste. — Skriv straks til Chr. Andersens Forstörr- elsesanstalt, Aalborg, Danmark og illustr. Katalog m. Betingelser sendes gratis. — Dygtige Bromidretoucheu- rer, Damer eller Herrer söges. 3-5 herbergja íbúð með stúlkuherbergi og geymslu óskast frá 1. október eða fyr, á góðum stað í bænum. Upplýsingar á skrifstofu ísáfoldar. Sími 48. Æqzí aó auglýsa i <3safoló. N-ærsveitamenn eru vinsaraiega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænnm, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins dagíega. Afgreiðsbr? npin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. Askrifendur Isafoldar eru beðnir að láta afgreiðslu blaðsins vita ef villur skyldu hafa slæðst inn í utanáskriftirnar á sendingum blaðs- ins. Talan framan við heimilisfangið merkir að viðkomandi hafi greitt and- virði blaðsins fyrir það ár, er talan segir. G. Gislas kaupa: Tisk af ýmsum tegundum (verkaðan og óverkaðan). Ufí Seískinti Lambskmn Tófuskinn Sundmaga Lægstu tilboð frá kaupmönnum og kaupfélögum óskast. V Strengdtáttarvélar (Línuspil) frá þektustu og beztu verksmiðju Noregs í þeirri grein, þurfa að vera á öllum vélabátum. Fást einnig útbúnar til að draga Iegufæri, vörpur og net, og auk þess fyrir þleðslu og afferming. Eru fyrirferðar- og hávaðalitlar. Hraðann má tempra eftir' vild. Ódýrar og endingargóð- ar. Við pöntunum tekur aðalumboðsmaður á íslandi Priðgeir Skúlason, Strandgade 21 Köbenhavn K. Eða B. Stefánsson, Pósthólf 22, Reykjavik. Ollum fyrirspurnum svarað greiðlega. Cigarettur. Það er ómaksins vert að bera saman tóbaksgæðin, í sambandi við verðið á innlendu og útlendu cigarettunum, það atriði fer ekki fram hjá neinum þeim, sem þekkingu hefir á tóbaki og gæðum þess. Gullfoss-cigapettan er búin til úr sama tóbaki og »Tree Castle*, sem flestir reykjendur hér kannasl við, en verðið er alt að 20% lægia- Sama er að segja um hinar tegundirnar: Isl. Flagg. Fjóla ug Nanna að þær eru um og yfir 20% ódýrari en útlendar sambærilegar tegundir. Þetta ættu cigarettuneytendur vel að athuga, og borga ekki tvo pen- inga fyrir einn, heldur nota einungis ofantaldar tegundir. Þær fást í Leví's tóbaksverzlunum og víðar. Tif sötu: 4 íbúðarhús í Reykjavik og mótorskip með veiðarfærum. Upplýsíngar gefa G* Gísfason & Haij.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.