Ísafold - 02.08.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 02.08.1916, Blaðsíða 1
r Kemur út tvisvar 1 viku. VerRárf;. 5 kr., erlendis T1/^ kr. eða 2 dollar;borg- !st fyrir miðjau júli erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. '^^^^¦H^M'-M.^t,^^^*^* AFOLD Uppsögn (skrlfl. bundin vlö áramót, er ógild nema kom- In só til útgefanda fyrlr 1. oktbr. og só kaupandl skuld- h laus viö blaðlð. ísafoldarprentsmiðja. nitstjóri: Dlafur Björnssan. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavik, miðvikudaginn 2. ágúst 1916. 57. tölublað Askrifendur Isafoldar eru beðnir að láta afgreiðslu blaðsins vita ef villur skyldu hafa slæðst inn í utanáskriftirnar á sendingum blaðs- ins. Talan framan við heimilisfangið merkir að viðkomandi hafi greitt and- virði blaðsins fyrir það ár, er talan segir. A.lþý»afél.bökasafn Tomplaraa. 8 kl. 7—8 Borgarqtjóraskrif'atofan opin virka daga 11— B Baejari'ógeíaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 4 ~1 Bœjarfrjaldkerinn Laufasv. 5 kl. 12—8 og F—7 'Ígiandsbanki opinn 10—4. KJMJ.M. Lestrar-og skrifstofa 8 árd.—10 uibð. Alm. fnndir fld. og sd. 8>/s siod. Iiíindakotskirkja. Gnosþj. 9 og 8 a helgnm JLandakotsspitali f. sjúkravitj, 11—1. Xandsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. Xandsbókasafn 12—3 og B—8. Útlán 1—8 Landsbúnaoarfelagsskrifstofan opin fra 12—2 Landsféhiroir 10—2 og 5—8. Landsakjalasafnio hvern virkan dag kl. 12—2 .Lindssíminn opinn dagiangt (8—9) virka daga belga daga 10—12 og t—1. Xistasafnio opio hvern dag kl. 12—2 Nattúrngripasafnio opio \l\i—ii^/s a snnnnd. Pðsthúsio opio virka d. 9—7, snnnud. 9—1. Samábyrgo Islands 12—2 og 1—6 Stjðrnarráos8krifstofnrnar opnar 10—i dagl. Talsími Reykjaviknr Pðsth. 8 opinn 8—12. Vlfilstaoahælio. Heimsðknartimi 12—1 Þjóomenjasafnio opiö hvern dag 12—2. Yöruflutningar M Englandi. Stjórnarráðinu hefir i dag borist fregn frá brezku stjórninni þess efn- is, að upphafið sé bann það, er lagt hafi verið við útgáfu útflutningsleyfa írá Bretlandi, og að herstjórnar-verzl- unarráðuneytinu (War Trade depart- ment) hafi verið tilkynt, að engar tryggingar (guarantees) verði fram- vegis heimtaðar að þvi er snertir vörur frá Bretlandi til íslands. Eins og frá heflr verið skýrt, kröfðust Bretar þess, að íslenzkar vörur, svo sem fiskur, ull o. s. frv. yrði eigi sent héðan til Norð- urlanda eða Hollands, og að stjórn- in hér fyrirbygði það. Ella yrði algerlega bannaður útflutningur vöru hingað frá Englandi. Reglugerð var því gefin út 28. f. m., er fullnægði þessari kröfu Breta. Og þess vegna verður nú leyft að flytja út vörur til íslands frá Bret- landi, og þarf engra >klausula« framar. Mun þetta gera viðskiftin öll stór- um mun greiðari en nú hefir verið um hríð. Tillögur launamálanefndarinnar. Að áskorun alþingis 1914 var með konungsúiskurði 9. des. 1914 skip- uð 5 manna nefnd til þess að íhuga rækilega óskir þjóðarinnar um afnám lögákveðinna eftirlauna, að rannsaka launakjör embættis- manna og annarra starfsmanna landssjóðs, og sérstaklega koma fram með tillögur til þeirrar skip- unar á þeim, er nauðsynleg og sanngjörn virðist í sambandi við afnám eftirlauna. Jafnframt hafði Neðri deild alþingis ályktað, >að skora á landstjórnina að taka til rækilegrar athugunar, hvort unt sé að aðskilja umboðsvald og dómsvald og fækka sýslumönn- um að miklum mun, og ef svo virð- ist, að það sé hagkvæmt og að mun kostnaðarminna en það fyrirkomu- lag, sem nú er, að leggja þá frum- varp til laga í þá átt fyrir næsta Alþingic Þetta atriði fól landstjórnin launa- málanefndinni einnig að rannsaka. I nefndina voru upphaflega skip- aðir þeir Jósef J. Björnsson alþm. (formaðúr), Jón Jónatansson búfræð- ingur, Jón Magnússon bæjarfógeti, Pétur Jónsson alþingismaður og Skúli Thoroddsen alþingismaður. Sú breyting varð á skipun nefnd- arinnar, að Pétur Jónsson bað sig undanþeginnnefndarstörfunum í fyrra- sumar og var þá Halldór Daníels- son yfirdómari skipaður i nefndina með konungsúrskurði 29. okt. 1915. Aður en nefndin fekk lokið störf- um sínum til fulls féll frá einn af nefndarmönnum, Skúli Thoroddsen, sem lézt 21. mal. Var enginn skip- aður í hans stað, með því að nefnd- arstörfin voru þá svo langt komin. Nefndin hefir nu sent frá sér helj- armikið nefndarálit, 380 bls. bók. Að sjálfsögðu verða tillögur nefnd- arinnar ræddar hér í blaðinu smátt og smátt, eftir því, sem tími og rúm vinst til. En að þessu sinni skal í fám orð- um skýrt frá aðaltillögunum. Afnám eftirlauna. Nefndin leggur til, að eftirlaun séu afnumin og lýsir svo ástæðum sinum: >Nefndin lítur svo á: að það sé eindreginn vilji alls þorra þjóðarinnar, að nema eftirlauna- rétt úr lögum, að það verði eigi séð, að starfsmenn þjóðarinnar. eigi sanngirnis- eða réttlætiskröfu til eftirlauna, eða það sé nein þjóðarnauðsyn, að þeir fái eftirlaun, að eftirlaunarétturinn komi misjafnt niður að því leyti, að hann nær að eins til nokkurra, en eigi allra embætta, að afnám eftirlauna verði til sparn- aðar fyrir laudsssjóð. Því verði eftirlaunaréttinum haldið, þá muni ekki verða hjá því komist, að veita þennán rétt fleirum en nú hafa hann, og verði þá eftirlaun- in allþung útgjaldabyrði fyrir landssjóð, að afnám eftirlauna mundi draga úr kala þeim til embættismannastétt- arinnar, sem brytt hefir á, og telja verður óeðlilegan og óholl- an þjóðfélaginu, en ætla má, að sé að meira cSfc minna leyti sprott- inn af eftirlaunaréttinum. að það hljóti jafnan að valda nokkr- um órðugleikum fyrir fjárveiting- arvaldið, að geta ekki átt að visu að ganga um kostnaðinn við rekstur embættanna, vegna þess, að aldrei er unt að vita með vissu fyrirfram, hve mikil útgjöld landssjóðs til eftirlaunanna kunna að verða*. Laun embættismanna. Um þau segir nefndin i.niður- stöðu-orðum sínum, að ekki hafi »orðið hjá því komist,- að hækka launin talsvert, eftir þvi sem aug- ljóst varð við athugun nefndarinnar á málinu, að á þótti vanta til þess, .að núveraudi laun gætu fullnægt þeim kröfum, sem óhjákvæmilegt virðist að gera, en þær eru sam- kvæmt framansögðu þessar: að embættismaðunnn geti lifað sóma- samlega af laununum, að embættismenn fái endurgoldinn • þann kostnað, sem ætla má, að þeir jafnaðarlega hafi orðið að leggja fram, til að búa sig undir embættið, að embættismaðurinn geti trygt sér nokkurn lífeyri sér til styrktar, ef hann þarf að sleppa embætti fyrir elli sakir eða vanheilsu, að tekið sé í laununum hæfilegt til- lit til þeirrar ábyrgðsr og vanda, sem embættinu fylgirc Nefndin hefir búið til langt launa- lagafrumvarp, sem oflangt verður að rifja alt upp að þessu sinni. En rauði þráðurinn í frumvarpinu er, að láía launin jara kakkandi um jafna upphæð á jöfnum árabilum. Mikla breyting leggur nefndin til á launa-tilhögun sýslumanna — ýöst lauh og ýast skriýstoýuýé, en allar aukatekjur eiga að renna i landssjóð. Helztu hækkanirnar eru á launum yfirdómara, úr 3500 upp í 4000 kr. byrjunarlaun, sem síðan eiga að hækka á hverjum 3 ára fresti um 200 kr. upp í 5000 kr. Þá vill nefndin og hækka skrifstofustjóra- launin í stjórnarráðinu upp í 3600 kr. byrjunarlaun, er síðan hækki á hverjum 5 ára fresti um 300 kr. upp í 4500 kr. Bæjarfógetanum hér í Rvík eru ætluð 4000 kr. byrjunarlaun, er hækki um 200 kr. á hverjum 2 ára fresti upp i 4800 kr. — og .«krif- stofufé 11.500 kr. Nefndin vill slá saman embætti héraðslæknisins i Reykjavík og holds- veikralæknisins og sömuleiðis lands- bóka- og þjóðskjala-varðar embættum. Annars mun ísafold. í næstu blöð- um prenta upp frumvarpið og sleppir því að fara frekar út í þá sálma að þessu sinni. Aðalniðurstaðan peninga^ega er sú, að tlllögur nefndarinnar fara jratn á tapra 20.000 kr. árle$a hakkun á fjárvcitinqum til launa embœttismanna. Saumavélarnar marg eítirspurðu eru nú komnar í verzlun Halldörs Sigurðssonar Ingólfshvoli. Vélarnar eru mjög göðar, og þvi líklegt að þær seljist fljótt, þess vegna er vissara íyrir þá, sem þurfa að fá sér saumavél, að draga það ekki, því óvíst er að þær komi aitur þetta ár. Og annarsstaðar í bænum fást þær ekki sem stendur. Lifeyristrygging í stað eftirlauna. Nefndin leggur til, að stofnaður verði lifeyrissjóður fyrir embættis- menn og þeir skyidaðir til að kaupa sér geymdan- lífeyri, og hefir búið til frumvarp til laga um þetta. Á landssjóður samkvæmt því að leggja lífeyrissjóðnum til 20.000 kr. stofn- fé í eitt skifti fyrir öll. Dr. Ólafur Daníelsson hefir ann- ast útreikninga þá, sem eru grund- völlur þessa sjóðs. Embættismaður, sem hefir 4500 kr. árslaun eða meira, þarf að greiða 186 kr. árlega til þess að tryggja sér 100 kr. lífeyri fyrir hvert þjón- ustuár, þannig, að t. d. eftir 20 þjón- ustuár er hann þá búinn að tryggja sér 2000 kr. >eftirlaunc o. s. frv. Seinni hluti nefndarálitsins fjallar um aðgreining dómsvalds og um- boðsvalds og þarf hann nákvæmari greinargerðar en rúm er fyrir að þessu sinni. Það er mikið starf, sem liggur i þessari skýrslu og tillögum launa- nefndarinnar. Við fljótlega yfirsýn er eigi unt að átta sig til hlítar á tillögunum, er vafalaust munu sumar orka tví- mælis, eíns og gerist og gengur. Ofriðar-annáll 4.-20. júlí. Frh. Yfirlit. Heimsstyrjöldin mikla hefir mi senn staðið yfir í 2 ár — tvö hörm- unga og skelfinga árin þegar liðin, álfan flakandi i sárutn og ekkert upprof sjáanlegt, úr syndamyrkri mannlegrar grimdar og ofstopa. Fari svo að lint verði látum á næstkomandi ófriðarári mun flutn- ingahaftið til Miðveldanna eiga þar drjúgastan þáttin. — Eina vonin margra áð þau verði uppiskroppa með nauðsynjavörur til þess að geta haldið ófriði áfram. Áform ÞjóBverja stranda. Er Þjóðverjar brutust inn yfir Belgiu fyrir tveim árum og óðu með vígamóði áleiðis til Parisar, þá ætluðust þeir til, að ofriðnum yrði Borás Sverige a 1 parti: Strumpor, Förkladen, Mössor, Skjorttor, Kalsánger, Tröjor, För- digsydda byxor af Moleskin och ylle, Cyklor, Trátofflor och Turistsangor med flera andra artiklar. Skrif efter prisuppgift á de artiklar Ni önskar erhálla. Telegramadress: Boróus Borás Sverige. Vandaðastar og ódýrastar Líkkistur seljuui við undirritaðir. Kistur fyTirliggjandi af ýmsrl gerö. Steingr. Guðmundss. Amtm.stíg 4. Tryggvi Arnason Njálsg. 9. lokið eftir 6 mánuði. — En hin viðfræga orusta við Marne hefti svo för þeirra eins og kunnugt er. — Urðu þeir að hopa til Belfort og hafa setið þar siðan. t 20 mánuði hafa herlinurnar á vesturvígstöðvun- um hróflast næsta litið. En er Þjóðverjum tókst ekki að berja dug úr Frökkum, urðu þeir að snúa sér að Riissum. Þótt viðbúnaði þeirra væri næsta ábótavant, seigluð- ust þeir þó svo, að þeir gátu staðið í Þjóðverjum, þótt þeir hörfuðu næsta langt inn i Rússland. Seinna komu Tyrkir til, svo kraftar sambandsþjóðanna dreifðust og gátu þeir ekki unnið neinstaðar á svo um munaði. Áráslr ÞjóBverja. En Miðveldum dugði ekki vörnin ein, þeir urðu að vinna til úrslita. Ráðast þeir nú af alefli á óvini sina hvern eftir annan; á Frakka við Verdun, Rússa í Galizíu, ítali i Ölp- um — og svo aumingja Serba. Þá eina brutu þeir á bak aftur, en hinir stóðust mátið, nema hvað Rúasar nrðu að hörfa undan um stund. Aðstaða Miðveldanna góð að þvl leyti, að þeir senda liðsauka á fleygi- ferð um lpndin þangað sem við þarf, geta safnað á einn stað liði úr öllum áttum.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.