Ísafold - 12.08.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.08.1916, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD Tilboi óskast um sðlu ás Um 400 tons maismjöl i 63 kg. sekkjum, — 350 — hafragrjón í 50 kg. sekkjum, — 25 — Hveiti (bezta brauðahveiti, Pillsbury bezt) i 63 kg. sekkjum — 200 — Hveiti (prima tegund, Straights, Vernal) i 63 — — — — 25 — Hveiti (Nr. 2) í 63 —----- — 100 — Hrisgrjón (Rangoon 2 Star eða amerísk)iioo — — — — 30 — Rio kaffi (góð tegund) fritt um borð í New-York seinni hluta október eða fyrri hluta nóv- ember næstkomandi. Tilboðin séu komin stjórnarráðinu í hendur fyrir 21. þ. m. Stjórnarráðið 11. ágúst 1916. Krone Lager öl Þakkarávarp. Eg undirrituð votta ölinm vinum mínum og frændum, nær og fjær, sveitungum minum, ungmennafélag- inu Agli Skallagrimssyni o. fl., innilegt hjartans þakklæti fyrir a’la þá ástúð og nærgætni er þeir hafa sýnt mér og dætrum mínum við fráfall míns elsku- lega eiginmanns Jóns hreppstjóra Hallssonar á Smiðjuhóli, og alla þá virðingu er þeir hafa sýnt honum látnum; bið eg guð, sem einn er þess megnugur, að launa þeim í rikulegum mæli er þeim liggur mest á, þeirra óviðjafnanlegu- hjálpsemi okkur til handa. Smiðjuhóli i, ágúst 1916 Olöf ‘Pétnrsdóttir. cfiezt aó auglýsa i <3sqfolé. Hið ísl Bókmentafélag. Aldarafmælishátið félagsins verður haldin þriðjud. 13. ágúst 1916 kl. 1 siðdegis i neðrideildarsal Alþingis. Innanbæjarfélögum verða sendir aðgöngumiðar með pósti. Utanbæ- jarfélagai vitji þeirra i búð Sigurða bóksala Kristjánssonar á þriðjudags morguninn, áður en hátíðin hefst. Björn M. Olsen. Líkkistnr frá einföldustu til fullkomnustu gerðar Líkklæði, Líkvagn og alt sem að greftrun lýtur, fæst ávalt hjá Eyv. Ai'iiasyni Verksmiðjan Laufásvegi 2. Skófatnaður með verksmiðjuverði gegn póstkröfu. Sérhver ætti að reyna Falke skófatnað! Hver er sjálfum sér næstur! Þér fáið kjarakaup. Prima efni og 1. flokks vinna. Sérhver tegund skófatnaðar fyrir- liggjandi. Skriflð eftir reynzlupörum af dömu- herra- og barna-skófatnaði. r A. Falke, Dragör. Sjómaður P. Salomonsen að nafni, sagður 27 ára, ættaður héðan af landi, druknaði af G.s. Cedarivood frá Middlesbrouph, er það fórst í Englandshafi 12. febr. þ. á.; hefir líklega farið síðast frá Hull. Erfingjar hans eru beðnir að segja til sín. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 7. ágúst 1916. Jón Magnússon. Járnsterk drengjastígvól Búið til úr dönsku fituleðri eða »Blankc-leðri. A. Falke 2 Dragör. Selkot í Þingvallahreppi fæst til kaups og ábúðar i næstu fardögum. Mesta lándkostajörð og rnjög hæg. Heyskapur hægur og góður og rjúpnaveiði miki1. Leitið upplýsinga og semjið við undirritaðan fyrir 1. okt. þ. á. KJrastöðum 5. ágúst 1916. Einar Halldórsson. Járnsterk herrastigvél Nr. 40/46 — 10,77 aura -f- Burðargjald og póstkrafa. Búið til úr dönsku fituleðri eða »Blank«-leðri. A. Falke 3 Dragör. Járnsterk dömnstigvel Nr. 36/42 — 9,87 aura. -j- Burðargjald og póstkrafa. Búin til úr dönsku fituleðri eða »Blank«-leðri A. Falke 4 Dragör. „tngóífur" fer ekki suður og til Eyrarbakka 14. ágúst eins og stendur í áætluninni heldur þanu 18. ágúst. Tlic■ Bjarnason- Strengdrátfarvélar (Línuspil) frá þektustu og beztu verksmiðju Noregs í þeirri grein, þurfa að vera á öllum vélabátum. Fást einnig útbúnar til að draga legufæri, vörpur og net, og auk þess fyrir hleðslu og afferming. Eru fyrirferðar- og hávaðalitlar. Hraðann má tempra eftir vild. Ódýrar og endingargóð- ar. Yið pöntunum tekur aðalumboðsmaður á íslandi Friðgeir Skúlason, Strandgade 21 Köbenhavn K. Eða B. Stefánsson, Pósthólf 22, Reykjavlk. Ollum fyrirspurnum svarað greiðlega. JTlóforbáfur. Útgerðarmaður, sem vill kaupa mótorbát, óskar eftir til- boðum ura nýlegan bát hér um bil 10 tonna með 18—20 hesta vél, helst »Alphavél«, sem hefir 7—8 mílna hraða. Tilboðin, er skulu vera skrifleg, með góðri lýsingu á bátnum, aldur, uppruna, byggingarlagi og efni og hvort línuhjól fylgi eða ekki og svo um vélina, nafn hennar, aldur og afl og yfir- höfuð með öllum nauðsynlegum upplýsingum, afhendist skrif- stofu Isafoldar, merkt: 151, fyrir 14. ágúst n. k. Reglugjörð um áRvoréun sdrsiaRs tímaroiRnings. Samkvæmt heimild í bráðabirgðalögum 4. ágúst 1916 eru hér með sett eftirfarandi ákvæði um sérstakan tímareikning. Fyrir tímabilið frá 10. ágúst til 15. nóvember 1916 skal hafa sér- stakan tímareikning, þannig að klukkan verði færð fram um 1 klukku- stund frá svonefndum íslenzkum meðaltíma og verði 1 klukkustund og 28 minútur á undan miðtíma Reykjavíkur. Þetta kemur til framkvæmda þannig, að fimtudagurinn 10. ágúst byrjar 9 ágúst kl. 11 að kveldi eftir íslenzkum meðaltíma, og 15. nóvember endar einni klukkustund eftir miðnætti samkvæmt timareikningi þeim, sem ákveðinn er með þessari reglugerð. • I stjórnarráði íslands 7, ágúst 1916. Cinar cfirnórsson. G. Sveinbjörnsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.