Ísafold - 19.08.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.08.1916, Blaðsíða 4
ISAFOLD Þriðjudaginn hinn 8. ágúst var skotið ikaft á Pozieres stöðvarnar og þar fyrir sunnan urðu smáskærur, þar sem Leipzig vigið er, sunnan við Thiepval. í hægra herarmi brezka liðsins sóttum vér 400 metra fram suðvestur af Guille- mont. Daginn eftir náðum vér nokkurum löngum stöðvum norðvestur af Pozieres. Næsta dag þar á eftir styrktum vérstððv- ar vorar, börðumst til frekari landvinninga og hðfðum sigur hjá Pozieres og var þar áköf orusta. Bretar hafa nú á sinu valdi vindmylnu þá, er stendur svo hátt, að þaðan sést yfir alt héraðið þar. fyrir austan. Þar fyrir norðan sjáum vér það, að Þjóðverjar hafa ótraustar varnarstöðvar, og eigi svo að þær geti staðist áhlaup vor. Meira að segfa hðfum vér nú á voru valdi Thiepval- hásléttuna og langar leiðir þar fyrir sunnan. Óvinirnír hafa auðvitað barist af grimd, til þess að halda þessum stöðvum, en það hefir verið þýðingarlaust. Til dæmis um viðureignina er það að segja, að Þjóðverjar hörfuðu undan hand- sprengjuhrið vorri smámsaman og kom- umst vér nær þeim með hverri árás. Frá Egyptalandi. Að kvoldi fimtuudags hinn 3. ágúst gerðu 14 þús. Tyrkja frá Syriu árás á stöðvar Breta hjá Romania, norðan víð Katiavatn, tuttugu og þrem enskum mílum austur af Sues-skurði, og ætluðu að hrekja lið vort þar. Herlið Breta, sem i voru aðallega landvarnariiðsmenn og riddarar frá Ástraliu fáku þá hæglega af höndum sér. Að sunnanverðu hörfuðu hersveitir vorar hægt þangað til þær höfðu komið óvinun- um i þá klipu, er þeir gátu eigi losast úr, vegna þess hvernig landslagi var háttað (sandauðna o. s. frv.). Þar á eftir gerðu þær gagnáhlaup og brutu óvinina algerlega á bak aftur. Eftirreiðin hófst að morgni 4. ágústs og heldur enn áfram og hðfum vér tekið 3000 fanga og mikið hergagna. Brezkir turnbátar veittu oss aðstoð með- an á orustunni stóð. Það virðist svo, að tyrkneski yfirforing- jnn hafi ætlað sér um siðastliðin minaða- mét að gera að oss aðsúg frá eyðimörk- unum. En viðbúnaður Breta hefir gert all- an þennan viðbúnað að engu. Frá Austur-Afriku. Smuts hershöfðingi hefir nú tekið aðal- irnbrautina i þrem stöðum, en óvinirnir snúa nú bðkum saman og verja leiðina til sjivar. Hersveitir Northeys hershöfðingja hafa ásamt Belgum, er komu að vestan og tekið Nokkrar góðar jarðir til kaups. Makaskifti i húsum í Reykjavík geta komið til greina. Upplýsingar hjá Jóni Magnússyni, Suðurgötu 6, Reykjavík. Rafmótorar, Dynamo, hitunaráhöld og ýmsar aðrar vélar og áhöld er lita að rafmagni, útvegar nndirritaður frá ensknm og ameriekum verksmiðjam. Kostnaðaráætlanir gerðar nm raflýsing sveitaheimila, einstakra bygginga, skipa stserri og smærri og mótorbáta. AOgerðir á mótornm gerðar. Skrifið eftir ókeypis npplýsingnm. S. Kjartansson, Pósthólf 383 Reykjavik Yeðurskýrslur. Mánudaginn 14. ágúat. Vm. logn, hiti 10.8. Rv. logn, hiti 12.7. íf. logn, þoka, hiti 10.2. Ak. logn, hiti 11.8. Gr. Sf. logn, þoka, hiti 9.6. Þh. F. a.n.a. kul, þoka, hiti 11.0. Miðvikudaginn 16. ágúst. Vm. v. andvari, þoka, hiti 8.9 Rv. logn, þoka, hiti 9.9 Isafj. logn, þoka, hiti 9.5 Ak. s. kul, þoka, hiti 8.0 Gr. logn, heið*skírt, hiti M.6 Sf. logn, þoka, hiti 10.1 Þórsh., F. n.a. kul, hiti 9.3 Fimtudaginn 17. ágúst Vm. Logn, hiti, 9.4 Rv. — — 9.3 íf. — — 10.4 Ak. n.n.v. andvari, biti 8.9. Gr. Iogn, hiti 7.0 Sf — — 10.1 Þh. F. logn, hiti 9.4. Föstudaginn, 18. ág. Vm. a. gola, hiti 8,7 Rv. logn, hiti 11,2 íf. logn, þoka, hiti 9,2 Ak. nv. andvari, þoka, hiti 9,0 Gr. logn, hiti 11,0 Sf. logn, þoka, hiti 6,7 Þh. F. logn, hiti 10,0 hafa Ujiji-hðfn hji Tanganikavatni, — að- alsamgðngustað auk jirnbrautarinnar — einnig sðtt fram. Herskip vor hafa tekið höfnina Sadani víð fndlandshaf og berjast nú á ððrum stöðum meðfram ströndinni. Þess vegna hefir Þjóðverjum farið svo, að nú eru þeir umkringdir i alla vegu. Jörðin Selkot í Þingvallahreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Mesta landkostajörð og mjög hæg. Heyskapur hægur og góðnr og rjúpnaveiði mikil. Leitið upplýsinga og semjið við undirritaðan fyrir i. okt. þ. á. Kárastöðum 5. ágúst 1916. Einar Halldórsson. Járnsterk herrastígvél Nr. 40/46 — 10,77 aura -(- Burðargjald og póstkrafa. Búið til úr dönsku fituleðri eða >Blank«-leðri. A. Falke 3 Dragör. Forbindelse söges med 1. Kl. islandsk Export-Firma Billet mrk. „Lammeköd 3142" modt. Wolffs BOX, Köbenhavn, K. Járnsterk dömnstigvél Nr. 36/42 — 9,87 aura. -|- Burðargjald og póstkrafa. Biiin til úr dönsku fituleðri eða »Blank«-leðri A. Falke 4 Dragör. Askrifendur Isafoldar eru beðnir að láta afgreiðslu blaðsins vita ef villur skyldu hafa slæðst inn í utanáskriftirnar á sendingum blaðs- ins. Talan framan við heimilisfangið merkir að viðkomandi hafi greitt and virði blaðsins fyrir það ár, er taian segir. Skibs-Reparationer udföres. Eíter en vellykket Hovedreparation paa s.s. >Grani«, som f. T. har Station paa Akureyri, anbefaler jeg mig til ærede Skibsredere paa Island med Udförelse af lignende, större og mindre Reparationer. Materialier haves paa Lager. Lysthavende, der maatte önske at tage s.s. >Granic i Öjesyn, kan henvende sig til Skibsreder Evensen, Akureyri. Ærbödigst. Sigm. Z. Arge, Thorshavn. Stofnfundur h.f. »Breiðafjarðarbáturinn« verður haldinn í samkomuhúsinu í Stykkis- hólmi 15. september næstkomandi og hefst kl. It f. h. Stykkishólmi 12. ágúst 1916. F. h. h.f. >Breiðafjarðarbáturinn«. Sæm. Halldörsson, p. t. formaður. UECROT REVK«javik H0BENf1AVN AlI^Konar VATR.YGGIMGAFL'^^-1 [0gje ^&jmiMs 31inillh&é °mti uTET Cigarettur. Það er ómaksins vert að bera saman tóbaksgæðin, í sambandi vift verðið á innlendu og útlendu cigarettunum, það atriði fer ekki fram hjá neinum þeim, sem þekkingu hefir á tóbaki og gæðum þess. Gullfoss-cígarottnn er búin til dr sama tóbaki og >Tree Castle«, sem flestir reykjendur hér kannast við, en verðið er alt að 20% 'ægra. Sama er að segja um hinar tegundirnar: Isl. Flagg, Fjóla og Nanna að þær eru um og yfir 20% ódýrari en útlendar sambærilegar tegundir. Þetta ættu cigarettuneytendur vel að athuga, og borga ekki tvo pen- inga fyrir einn, heldur nota einungis ofantaldar tegundir. Þær fást í Leví's tóbaksverzlunum og víðar. Nýir siðir. 105 106 Nýir siðir. Nýir siðir. 107 108 Nýir siðir. greiða sér með sömu greiðu I Ó, bara að eg væri dauðurl Blanche stóð við hurðina og hélt í húninn. — Þú virðir vettugi það, er eg hefi fórn- að fyrir þig. — Fórnað? Þú hefir fórnað . mér ást þinni, eins og eg þér ást minni 1 Ef við hefðum eignast barn, þá væri það skylda mín að sjá bæði barninu og þér borgið, þvi á konunni hvíla engar skyldur gagn- vait barninu, getur heldur ekki orðið, þar «ð húu hefir ekki fullkomið frelsi til að keppa á markaði starfseminnar, eða hefir ekki viljað hafa þaðl En nú! Braut þín •er ekki eyðilögð enn þá; snúðu við! Eg býð þér frelsi, og þú krefst fangelsis. — Eg skal snúa viðl mælti Blanche, og var fastmælt. — Og aldrei framar mun eg láta karlmann ginna mig. Verið sælir! Hún fór. Hann heyrði til smáu skónna á stigaþrep- unum; niður, niður eftir langa stiganum, anz honum lauk. Svo skall útidyrahurðin aftur, hægt, þungt eins og andvarp. Hann rauk út að glugganum, opnaði hann og teygði sig út. Þar sá hann hana aftur, en þaðan að ofan að sjá minkaði hún, vaxtarlagið afmyndaðist, og hún var að sjá eins og sveppur á tuni. Allir drætt- ir í mynd hennar voru úr lagi, og gervöll myndin afskræmd. Og hinn fagri draumur hans leið þarna á brautu, hvarf inn i móðuna, skildi ekkert fagurt eftir í minninu, en jafnvel hið gágn- stæða. — Er læknirinn heima? spurði sá, er barði að dyrum, þar sem var messings- spjald með áletruninni: »Docteur Medicin Blanche Chapuis«. — Lænirinn er lasinn, svaraði Berthe frænka, — en eg skal spyrja hana hvort hún verði til viðtals. Berthe frænku hafði farið mikið aftur nú ¦síðustu árin, er eigur hennar tóku að þverra. Hún fór inn i herbergið til Blanche til þess að vita, hvort hún tæki við sjúkling- um. í herberginu var koldimt og á legu- bekknum lá Blanche með bundið um höf- uðið. Og, eins og vant var, var hún búin að liggja tvo daga, og hvorki þegið þart né vott, með ákafan höfuðveik og ekki fær um að hreyfa sig eða tala. >Húa lá á líkbörunum«, eins og hún kallaði það sjálf, einu sinni í mánuði, og gátu engin læknislyf gefið henni bata. — Það er einn þeirra, er þú hefir undir hendi, mælti Beithe frænka, eins milt og hún gat. — Lofaðu mér að vera í friði, blés veslings stútkan út úr sér, og sneri sér á legubekknum. — En góða Blanche, þú veizt hve illar ástæður eru hjá okkur. — Eg veit það, víst veit eg það! Er það sá úr kryddbúðinni, eða slátrarinn ? Þetta gerir alveg út af við mig. — En, góða barn, við verðum að lifa; þá, sem þii hefir fengið, máttu ekki láta hverfa frá þér. Þá verður a,ð reiknal — Velgerðamaður mannkynsins verður að lifa af eymd mannkynsins, stundi Blanche út úr sér. — Þvilikar mótsagnir, þvílíkt yfirskyn. — Nii, en góða barn, allir sem hafa fæðst, verða einnig að lifa, og ef þú værir ekki svona þverúðug og hræddir ekki frá þér sjúklingana, þá gæti okkur liðið vel. — Já, hefði eg ekki sagt ríku frúnni, að heilakvik hennar væri uppgerð, væri eg nú altaf sótt til kvenmanna. En eg læknaði hana með einni flösku af köldu vatni, og maður- inn hennar er mér eiliflega þakklátur fyrir tiltækið, þó að hún sé það ekki sjálf! Æl — Komdu með bókina mína. Lestu sjálf upp það, sem eg a enn þá úti, eg get ekki lesið í dag. Taugaveiki við Mont-Blanc- götu, tíu heimsóknir, þrír frankar fyrir hverja: verður líklega borgað. Meiðsli hjá dýraverði við Carouge-veginn: borgar ekk- ert. Æ! Nei þii verður að sjá um þetta, frænka, það er alt of lítilfjörlegt! Hvað er honum á höndum, þessum manni þarna úti ? Segðu honum, að eg geti ekki tekið við neinum í dagl Engin ieið, heyrirðu

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.