Ísafold - 23.08.1916, Blaðsíða 2

Ísafold - 23.08.1916, Blaðsíða 2
ISAFOLD Ptjzkaíand. Heill sé þér, heill sé þér, hreystinnar land, með hugprýði og karlmensku þorið, og manndómsins kraft til að bera þinn brand, blessi þig sólin og vorið! Herörn þinn fljúgi yfir lög og láð sem lifandi mynd af hetjudáð. Heill sé þér, vinnu og visinda land, með vit til að reisa og brjóta. Þá breiðir út fangið sem bylgjan við sand og býöur oss hinum að njóta og lauga oss í spekinnar lindunum þeim, lengstum og dýpstum og mestum i hejm. Heill sé þér, landið með listanna sveig og logandi eldinn í barmi. Hvar drukku eyru vor tónanna teig tærara í gleði og harmi? ðll veröldin skuldar þér þökk fyrir það, sem þjóðverskur snillingur söng eða kvað. Heill sé þér, landið með sorganna sjóð, signað i voða og raunum, með hetjur, er gáfu sitt heilaga blóð og hlutu svo eilífð að launum. Táranna dögg yfir gras og grund gefur þér framtíðar uppskeru í mund. Hreystinnar, lista og þekkingar þjóð, þungt er að horfa' á þig blæða, en vitið þitt segir, að sorgin er góð, ef hún svifur með andann til hæða. Alvaldur snúi þér öllu til hróss, eilífðargengis og framtíðarljóss! Siqurður Sifurðsson. Tfn Deufscfyfand. Heil dir, heil dir, der Helden Landl Im Herzen des Mutes Wonne und Manneskraft unter Kampfgewand, dich kröne des Fríihlings Sonnel Dein Adler sich schwinge iiber Aue und Flut, das Abbild von Deutschlands Heldenmut! Heil dir, des Wissens geheiligtes Land, wo die höchsten Giiter entspriessen. Den Busen uns streckst wie die Brandung am Strand und beutst uns den andern geniessen und baden im Weisheitsborn uns gesund, dem besten und tiefsten im Erdenrusd. Heil dir, der Kiinste bekránztes Land, mit kochendem Blut im Herzen. Ein Land nie laut'rere Töne fand des Lebens Freuden und Schmerzen. Die Welt steht zu dir in Dankespflicht fiir deutsches Gefiihl in Gesang und Gedicht. Heil dir, der schweren Sorgen Land, gesegnet in qualvollem Streben, mit Helden, die gaben als heiliges Pfand ihr Herzblut zum ewigen Leben. Entbliihen wird in Acker und Au die Ernte dem blutigen Zahrentau. Tapferes Volk, es fallt uns schwer dich fechtend im Blute zu sehen, du weisst, dass auch schön ist ein Sorgenheer, denn es schwebt mit dem Geist in die Höhen. Die AUmacht gebeJ, dass in Ewigkeit dir alles bluhe im Lichte der Zeit! Þýðingin eftir Alexander Jóhannesson. fengist næsta gott samkomulag um það i Danmörku, að verða sem bezt viðbúnir hverju sem í kynni að skerast. Stjórnin á völdin að þakka þeim hluta þjóðarinnar, sem er einna minst gefið um álögur og skatta, og hefir henni því þótt það mikið hentugt, að losa kæra kjósendur við nýjar álögur og fá 93 milj. frá Ameríku. Litið er sve á, að áform hennar hafi verið, að halda öllu leyndu um samningana svona lengi til þess að ekki gæti unnist tími til að æsa þjóðina upp á móti sölunni áður en þingið ætti að gefa sitt samþykki. En það brást. Blöðin risu upp á afturfótunum og fjöldinn allur af blaðagreinum og ritum flýgur um landið þessa daga. Og mest er gremjan út af aðferð þeirri, sem stjórnin hefir beitt. Vinstri menn fram í, >stórhríðar-upprof og ekkert annað. — Eg þyrfti að tala við þig, einslega helzt — eg held það sé nærri bezt, að nota ylinn í húsicu á meðan*. »Skárri er það nú gestastofan, sem þú kýst þér, nýkominn úr stofun- um á Hói; þó ekki að vita, hvort þér litist betur á þig í baðstofu- skriflinu heima«. Þeir fóru inn. Friðfinnur settist á garðahöfuðið. Hann studdi olnboganum á hnén og horfði út undan sér á Gísla meðan hann var að verka af sér snjóinn fram við dyrnar. Það var einhver sjálfstæðisblær í svip karls. Þarna hlustaði hann á ærnar sínar við fullan garðann, sæl- legar og fjörlegar. Honum þótti vænt um þær; vænt um, þegar ein- hver kom og sá þær. »Eg vænti þú hafir ekki frétt ut- an af Stiöndinni nú nýlega?« spurði Gisli, um leið og hann lokaði hnífn- um og stakk honum í vasa sinn. >Ó-nei — ekki nýlega. Er nokk- uð að frétta þaðan?« »Ja, ekki frekar þaðan en annars- staðar að — niaske. Það var um helgina var, að maður gisíi hjá mér með J. C. Christensen í broddi fylk- ingar, krefjast þess i nafni guðs og kóngs og laga, að þessi blettur ósann- söglinnar verði afmáður af þjóðinni — og ný stjórn taki í taumana. Sumir nefna Christensen. — En þeir eru ekkert andvígir sölunni i sjálfu sér. — Og Sjálandsbiskup, Ostenfeld, skrifar forsætisráðherra opið bréf þess efnis, að það sé óþol- andi smán fyrir þjóðina, að hafa menn í ráðherrasæti, sem fari með ósannindi, og biður forsætisráðh. að fá þá til að hreinsa sig af áburði þeim — eða segja af sér. En aftur eru aðrir, sem úthverf- ast yfir þeirri smán, sem stjórnin hafi bakað þjóðinni, að ætla sér að láta af hendi einn hluta hins danska ríkis. Mönnunum er vorkunn, er vilja selja. þaðan utan að. Hann sagði þá byrj- aða að skera á einum þrem bæjum*. >0-já — rétt er þaðt. »0g nú í gær frétti eg, að sá fyrsti væri byrjaður á fullorðnu hér í sveitinni*. >0-já«. — »Það er hastarlegt að tarna, nd krossmessa í næstu viku — og jarð- bann síðan á Þorra. Eignamissi, tjón og hörmungar, það getur íslenzk náttúra veitt manni fyrir áhyggjur, strit og erfiði. Og til hvers er svo að vera að hugsa um framfarir í þessu auma landi, þegar alt drepst fyrir augum manns, fénaðurinn, fram- tíðarhugsjónirnar, alt fer það sömu leiðinai — »Ö-já. — Það getur farið svo«. — sagði Friðfinnur gamli — og rétti úr sér. »Sama neyðar-úrræðið stendur nú fyrir dyrum flestra hér f sveit, ef ekki batnar næstu daga — eða hjálp kemur á einhvern hátt. — En nú er ekki um neina hjálp að ræða; hér í sveit eru allir sem einn — eins og þú veizt. Það væri lika frá- munalegt, að menn, sem.hefðu hey aflögu, lægju á því, meðan nágrann- ar þeirra skæru niður fénað sinn. — í 50 ár hefir verið um það talað, að láta eyjarnar af hendi við Amer- iku. 1902 var það felt í landsþing- inu með jöfnum atkvæðum, en sam- þykt í íólksþinginu að selja þær fyrir 5 sinnum minna verð en nú er um talað. Og menn getur ekki furðað á þvi, að Danir séu orðnir þreyttir á þeim fyrir löngu. Árið 1671 slógu Danir eign sinni á eyna St. Thomas, og skömmu sið- ar á St. Jan. Til þess tíma hafði enginn kært sig um að eiga þær. En sú stjórnmálasefna þá ríkjandi, að hvert ríki þyrfti nýlendu til hrá- vöruframleiðslu, svo það gæti staðið sem bezt án annara. En eyjarnar urðu Dönum til angurs og eigna- tjóns. 1733 keyptu þeir St. Croix af Frökkum, fyrir 8/4 milj. franka. Er hún stærsta eyjan. Rann nú upp nýtt timabil i sögu Og það er bezt að segja þér erindið strax. Eg sem sé hefi fengið ávæn- ing af því, að þú vaerir stálsleginn með hey — eins og vant er, myndir geta gefið öllu þínu inni einar 7—8 vikur af, eða meir. Mér datt þvi i hug, að þú myndir ef til vill sjá þér fært, að hjálpa mér og einum tveim öðrum — honum Jóni á Bakka og Snona skinninu í Holti, svo við kæmumst af með okkar. — Eg veit, að þú hefir verið tregur á slíkt und- anfarin ár — en þörfin hefir nú máske aldrei verið eins knýjandi og nú«. Friðfinnur hafði ekki bært á sér meðan Gísli talaði. Hann horfði á steinana í húsveggnum. Það var eins og hann væri að rifja það upp fyrir sér, hvernig hann hefði lagt þá, er hann hlóð vegginn. »Eg veit það, Gísli minn, þið er- uð í vandræðum, mestu vandræðum — eg hefði máske getað sagt þer það í fyrra haust, að vandræðin kæmu. Eg hafði auga með heylest- unum þínum í fyrra; þær voru máske nógu margar og nóga langar — en þetta er ekkert band hjá ykk- ur nú á dögum. Lærið þið ekki að binda á búnaðarskólunum ?« Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1, Reykjavík, sel ja: Vefnaðarvörur — Smávörur. Karlmanna og unglinga ytri- og innriratnaði. Regnkápur — Sjóíöt — Ferðaíöt. Prjónavörur. Netjagarn — Línur — Öngla — Manilla. Smurningsoliu. Vandaðar vörur. Sanngjarnt verð. Pöntunum utan af landi svarað um hæl. i TfrniEiríksson \ Tfusíurstræfi 6 K ,,- , - ¦¦ Q Jj&)naoar~ ctrrjona~ og Gaumavorur Q LÁ hvergi ódýrari né betri. O fj þvotta- og cfCrainíœUsvorur P\ mk beztar og ódýrastar. jM <£<2iRföng og c-Tœ/íifœrisgjqfir hentugt og fjölbreytt. D eyjanna, og gekk alt sæmilega með sprettum; á síðustu tugum 18. aldar voru þær Dönum jafnvel væn auðs- uppspretta. En einokun, negraþrælk- un og önnur óstjórn dró síðan mjög úr hagnaðinum, þó ekki kastaði tólf- unum fyr en á síðari hluta 19. ald- ar. — íbúarnir voru 1835 43 þús- undir, en 1911 að eins 27 þús. Sýnir það glöggast hvernig ástandið er. Óstjórn, fátækt, farsóttir og aðrar hörmungar þjá þessar veslings 27. þús. — En Danir þeir, sem vilja velgengni eyjanna og hafa lagt fé fram til framfara og fyrirtækja, fá ekki annað en eignatjón og sárt enni. — Árið 1907 átti ríkissjóður 7 miljónir hjá eyjunum. Gáfu þeir þá upp skuldina og byrjuðu á nýj- aun leik. En ekki tók betra við. — — >Ja — hvað sem bandinu líð- ur, þá er eg nú í vandræðum*. — >Eg veit það, þú hefir misreiknað Ng — Þetta 8era rnargir — þetta hefi eg gert lika«. »Svo? Hefir þii ekki nóg fyrir þig, eins og þú ert vanur?« »Jú — mi hefi eg nóg, guði sé lof, nú hefi eg nóg, held eg«. »Já, en ertu ekki viss um það?« »Jú, það held eg. En eg hefi orðið heylaus, veit hvað það er. — Það eru nú 35 ár siðan. Það var á annan í hvítasunnu, sem hann skall á. Það var 3. búskaparárið okkar héma á Brekku. Hún Solveig mín heitin myndi það lika, ef hún hefði lifað — eg veit það. Við áitum nú ekki mikið þá, eina kú á básnum og 27 ær, og eitt hrossið. Mér hefir nú aldrei verið mikið gefið um hTOssaeignina. — Já, eg man meðan eg lifi, þegar eg kom heim um kvöldið, þí. fann eg hana bvergi i bænum, en barnið reifað niður i rúmi. Þá hafði hún þotið í dauðans ofboði út á móa til að rífa hrís handa kúnní. Stórhríðin brast á á meðan hún var þar. Og þegar eg leit aftur út um bæjardyrnar, þá rétt grilti eg í hana með baggann á bak- Ný nýlendulög áttu þá að verða allra meina bót. Síðan hafa Danir lagt eyjunum 430,000 kr. á ári. Og enn sýnist afturförinni ekkert linna. En á þessum þjóðernisins ofstopa tímum syngja menn hér í Danmörku; og hátt kveða um það, að ekki megi Danmörk litla minka. Að lítið græði þeir á því, þótt Bandaríkin fyrir sitt leyti hafi ekkert á móti því, þótt þeir fái yfirráð yfir öllum ísum og; jöklum Grænlands. Að ekki megi selja þá negrana fyrir peninga, að> þeim sjálfum fornspurðum, eins og ómálga skepnur. Og enn þá margt fleira er talað' — alt yfir hausamótum stjórnarinn- ar, eins og gengur. Þá er enn ein ástæða fyrir þvír inu við skemmuhornið. — Svona var hann nú þá. — Eg misti 8 ærn- ar og 5 lömbin lifðu. Guð fyrirgefi mér, að eg skar þær ekki allar. — Það var um morguninn, sem hann batnaði, þá stóð eg frammi i skemmu. Eg var að brýna skurðarhnífinn. Dag- inn áður brýndi eg hann líka, en þá lagði eg hann frá mér, eins og í leiðslu. —-Eg á hann enn, hnífinn. Svo var mér litið upp í Skógarhlíð- ina og sá, að sólin skein á Foss- hnjiikinn. Þá bað eg til guðs. Um kvöldið kom hann á sunnan — og um nóttina asahláka. — Eg veit hvað það er, að vera heylans«. »En núna verður þú ekki heylausr nú getur þú hjálpað okkur út úr mestu vandræðunum. Við borgum í sumar með tvofaldri vigt eða pen- ingum eða hverju sem þii vilt*. >Ó, eg þarf cinskis með, Gisli minn, og eg gef ekki ánum mínum heyið, sem þú slærð í sumar, eða krónurnar þínar«. >Nei — víst gefurðu þeim þitt eigið hey — en þú átt meira en nóg, maður — er ekki svo?« — »Ó-nei — aldrei meira en nóg,. aldrei«. >Má eg ekki skoða í þessari tóft

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.