Ísafold - 23.08.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 23.08.1916, Blaðsíða 4
1 ISAf OLD r E.s. Gullfoss « Snemmbær kýr Hjá Jóni i Laxárnesi i Kjós fæst ung og góð snemmbær kýr. Skófatnaóur með verksmiöjuverði gegn póstkröfu. Sérhver ætti að reyna Falke skófatnað! Hver er sjálfum sér næsturl Þér fáið kjarakaup. Prima efní og i. flokks vinna. Sérhver tegund skófatnaðar fyrir- liggjandi. Skrifið eftir reynzlupörum af dömu- herra- og barna-skófatnaði. i A. Falke, Dragör. fer héðan til Stykkishólms, Flateyjar, Patreksfjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar föstudag 25. ágúst. Skipið fer frá Akureyri 2. september, kemur við á Isafirði, Önundarfirði, Dýrafirði og Ólafsvík, væntanlega til Reykjavíkur 5. september. Héðan fer skipið áleiðis til New York 7. september að kvöldi. H.f Eimskipaféhis? íslands. Dtbreiddasta blaö landsins er Isafold. Þessvegna er hún bezta auglýsingrablaö landsins. Kaupendum fer sí fjölgandi um land alt. Aliar þær tilkynningar og auglýsingar, sem erindi eiga til landsins i heild sinni, ná því langmestri ótbreiðslu í Isafold Og í Reykjavík er Isafold keypt í flestum húsum borgarinnar og vafalaust lesin í þeim öllum. Þessvegna eru einnig auglýsingar og tilkynningar, sem sérstakt er- indi eiga til höfuðstaðarins, bezt komnar í Isafold. Tapast hefir steingrár hestur, sex vetra, hæð 50 þuml., gæfur, vil- jugur, töltari, járaaður með pottuð- um skeifum, ný afrakaður, mark: standfjöður aftan á báðum eyrum. Hver sem kynni að finna hest þennan er vinsamlega beðinn að gera mér viðvart gegn ágætum ómaks- launum. ‘Pétur Jakobsson, Varmá Mosfellssveit. Járnsterk drengjastígvól Nr. 36/39 —. 9,87 aura. + Burðargjald og póstkrafa. Búið til úr dönsku fituleðri eða »Blank*-leðri. A. Falke 2 , Dragör. Veðurskýrslur. Laugardaginn 19. ágúst. Vm. a. stinnings kaldi, biti 9.5 Rv. a. kul, hiti 10.5 Isafj. logn, hiti 10.4 Ak. logn, þoka, hiti 9.0 Gr. logn, þoka. hiti 6.5 Sf. logn, þoka, hiti 8.5 Þórsh., F. a.n.a. gola, hiti 8.8 Þriðjudaginn 22. ágúst. Vm. a. kul, hiti 9.5 Bv. a. kul, hiti 11.5 ísafj. logn, hiti 9.3 Ak. s.a. andvari, hiti 7.0 Gr. logn hiti 10.0 Sf. logn, hiti 7.6 Þh., F. a.n.a. andvari, hiti 8.7 Gagnfræðaskólinn í Flensborg í Hafnarfirði. • Þeir nýsveinar og eldri nemendar, sem hafa í hyggju að ganga í gagnfræðaskólann í Flensborg næsta skólaár, verða að hafa sótt um skóla- vist til undirritaðs fyrir 15. sept. þ. á. Inntökuskilyrði eru: að nemandi sé 14 ára að aldri, hafi lært þær ná.msgreinir, sem heimtaðar eru til fermingar, hafi óflekkað mannorð og engan næman sjúkdóm. Þeir, sem vilja setjast í 2. eða 3. bekk skólans og eigi hafa tekið próf upp úr yngri deildunum, verða að ganga undir próf að haustinu og sýna að þeir séu hæfir til að flytjast upp. Heimavistarmenn verða að hafa rúmföt með sér og tryggingu fyrir fæöíspeningum í heimavistina. Námstimi er frá 1. okt. til loka aprílm. Umsókn er bundin við allan skólatímann. Stúlkur jafnt sem piltar eiga aðgang að skólanum. Hafnarfirði 15. ágúst .1916. Ögm. Sigurðsson. Krone Lager öl Sfafsefningarorð-bók Björns Jónssonar er viðurkend langbezta leiðbeiningarbók um ísl. stafsetning. Fæst hjá öllum bóksölum og kostar að eins 1 krónu. Nýir siðir. * 109 110 Nýir siðir. Nýir siðir. 111 112 Nýir siðir. 4 það! Og farðu svo héðan! Eg verð að vera einsömul! Berthe frænka fór, og lét komumann fara leiðar sinnar. Eftir hörðu úrslitin í Ziirich hafði Blanche átt við ill kjör að búa, og átt sér margar tálvonir. Tvö síðustu námsárin hafði hún otðið að vera undir strangri gæzlu og átt við margt að stríða. Hún reri að því öll- um árum, að fá sorfið sundur hlekkina, er efnaskorturinn festi hana með við gömlu konurnar. Og er hún loks hafði lokið prófi og skyldi öðlast fullkomið frelsi, þá var hún enn þá jafn föst við gömlu kon- urnar og áður, þó með þeirri breytingu, að nú voru þær henni til byrði. Af því þær höfðu borið hana svo lengi, átti hún nú að bera þær, því renturnar, er þær höfðu áður haft að lífeyri, voru nú þrotnar, og því voru þær ekki lengur sjálfbjarga. Hún settist að sem læknir í Genf, en þar voru þá nokkrir kvenlæknar fyrir, svo að litið varð úr þeim heiðrinum að vera hÍD fyrsta. Auk þess gat hún ekki treyst á neina hjálp, góð ráð eða vináttu, hvorki hjá kvenmönnum né karlmönnum af sam- starfsmönnum sínum. Baráttan fyrir tilver- unni var hörð, og hvervetna kvað hið sama við: Hjálpaðu þér sjálf. Karl-læknarnir sýndu henni ekki neina sérstaka hæversku sem kvenmanni, heldur voru kaldir í við- móti við hana, sem keppinaut sinn. Það, sem hún hafði sérstaklega trevst á, var, að kvenmenn mundu sækja hana mik- ið. En þar skjátlaðist henni, því kvenmenn báru meira traust til karl-lækna eða fanst að einhverju leyti ljúfara að vera á eintali við þá; og þó að eintöl þessi gætu orðið nokkuð uærgöngúl við það, sem annars mátti aldrei nefna, þá voru þau þó ofur hjartastyrkjandi. Blanche hafði aldrei tima til að hugsa um vísindin, því hún mátti engum ttma spilla til að geta aflað sér við- urværis, og að tveim árum liðnum, eftir harða baráttu við næmar tilfinningar, teygð í tvær gagnstæðar áttir af góðgirni og hag- sýni, var hún nú ioks ekki orðin meira en óbrotmn atvinnu-læknir, er varð að taka feginshendi við hverju sem bauðst. Hún var mikið sótt til fátæklinga, og stundum til þess að aðstoða yfirsetukonur. Hún fann nú varla ánægjuna af að eta það brauð, er hún sjálf hafði unnið fyrir, þar eð það kostaði hana svona mikla niður- lægingu, og frelsið, það frelsi, að eiga sér enga frjálsa stund, aldrei fá að sofa í næði á nóttunni, sá hugarburður var liðinn hjá. Hefði hún þó að minsta kosti haft frelsi til að fara ávalt eitir samvizku sinni, að segja sjúklingunum að eins satt, en harðhent neyðin þvingaði hana' brátt til að gefast upp við það. Hún hafði farið illa af stað við kveufólkið, því hún hafði ráðlagt þeim að nota ekki lifstykki né háa hæla, en þær héldu, að þessar ráðleggingar þyrftu þær ekki að sækja til læknis, og að læknír ætti að »skrifa« eitthvað, ef hann vildi vinna sér álit og fá borgað. Svo bættist þar við bar- átta hennar við eigið hold sitt. Hún var nú á blómaskeiði sinu, er heimtaði að hún lifði eftir þörfum kynferðis síns, en, eftir að slitnað hafði upp úr milli hennar og fyrsta karlmannsins, er hún hafði unnað, leit hún hitt kynið aldrei þeim augum, og það sneiddi hjá henni. Það var döpur tilvera, nöguð af áhyggj- um fyrir lífsviðurværinu. Þessar hugsanir saurguðu allar mannkærieika hugsjónir, er hjá henni bærðust, og hún gat ekki hrund- ið þeim frá sér. Hún var stundum að spyrja sjálfa sig að því, hvort betra hefði nú verið að hafa gifzt, en að dæma eftir því er hún hafði séð af fjölskyldulífinu, var hún sannfærð um, að það hefði að minsta kosti verið eins ilt. Hún var nú komin á þá skoðun, að nóg væri að verið, er frelsi kvenna væri unnið til hálfs. Það voru alt aðrar endurbætur, sem þurfti að gera, til þess að lag gæti komist á. En hverjar? Einu sinni kom hún heim til ljósmóður nokkurrar, er hafði oft aðstoðað hana. Hvor- ugt hjónanna var heima. Maðurinn var skósmiður. Fjögur börn voru að hljóða í herberginu inn af eldhúsinu. Hið elzta þeirra var stúlka á áttunda ári, sem átti að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.