Ísafold - 02.09.1916, Síða 1

Ísafold - 02.09.1916, Síða 1
Kemur út tvisvar í viku. Verðárg. 5 kr., erlendis kr. eða 2 dollar;borg- Ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. XLIII. árg. Reykjavik, laugardaginn 2. september 1916. Uppsögn (skrifl. bundin við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld laus við blaðið. 64. tölublað Alþýfiafól.bóbasatn Templaras. ö kl. 7—0 iBorgarstjóraskrifatofan opin virka daga 11-8 Bœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 1 -7 Bœj argjaldkerinn Laufásv. 5 kl. 12—8 og —7 Íslandsbanki opinn 10—4. !K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8Ard,—10 -.íbd. Alm. fundir fld. og sd. 8*/a sibd. Landakotskirkja. Gnbsþj. 0 og 6 A helgum ;Landakotsspítali f. sjúkravitj. 11—1. Landshankinn 10—8. Bankast.j. 10—12. Landsbókasafn 12—8 og 6—8. ÚtlAn 1—8 Tiandsbúnabarfólagsskrifstofan opin frA 12—2 Landsféhiröir 10—2 og 6—6. LandBskialasafnib hvern virkan dag kl. 35S-2 ’Landssiminn opinn daglangt (8—0) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. ^iistasafnib opib hvein dag kl 12—2 NAttúrngripasatnib opib V/a—21/* A sucnnd. Pósthúsió opib virka d. 0—7, sunnud. 0—1. BamAbyrgb Islands 12—2 og 4—6 iStjórnarrAbsskrifstofnrnar opnar 10—4 dagl. l'alsimi Reykjavíkur Pósth. 8 opinn 8—12. Vifilstabahælib. Ileimsóknartimi 12—1 ^jóbmenjasafnib opib hvern dag 12—2 pmmrrrimnrrrrrr Klæðaverzlun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. þar eru fötin sanmuð flest g þar eru fataefnin bezt. irrmimiitiumTTm 'Vandaðastar og ódýrastar Likkistur seljum við undirritaðir. XÍ8tur fyTirliggjandi af ýmsri gerö. Steingr. Guðmundss. Amtm.stíg 4. Tryggvi Arnason Njálsg. 9. Erl. símfregnir. (frá fréttaritara ísaf. og Morgunbl.) Kaupm.höfn, 25. ág. 35 Zeppelinsloftför taafa •ónýzt síðan ófriðurinn bófst. Fundir í Landþinginn danska hefjast aftur i dag. E>ar munn atkvæði greidd gegn söln Vesturheims- ®yja. Kaupmannahöfn, 27. ág. Frakkar hafa tekið Mau- repas. Bretar hafa sótt fram hjá Thiepval. Landþingið danska heflr með 44 atkvæðum gegn 8 hafnað tilboði Bandaríkj- anna um kaup á Vestur- heimseyjum. Búist er við því að nýjar kosningar fari fram um mánaðamót október-nóvember. sfis&arai I fjrni Eiríkssort \ § I a VA Tlusturstræti 6 S ^ffajnaéar- &rjona~ og Saumavörur □ hvergi ódýrari né betri. Q fovoífa- og dCrainlœíisvorur beztar og ódýrastar. JSoiRföng og cŒœRifœrisgjqfir hentugt og fjölbreytt. íö % Ásg. 6. Gunnlaugsson & Go. Austurstræti 1, Reykjavík, selja: Vefnaðarvörur — Smávörur. Karlmanna og unglinga ytri- og innritatnaði. Regnkápur — Sjóföt — Ferðaföt. Prjónavörur. Netjagarn — Línur — Öngla — Manilla. Smurningsoliu. Yandaðar vörur, Sanngjarnt verð. Pöntunum utan af landi sVarað um hæl. vel, Símon Ðalaskáld. K v e ð j a. 'S? Kaupmannahöfn, 29. ágúst. Italir hafa sagt f»jóðver- jum stríð á hendur. Rumenar hafa sagt Anst- urríki- og Ungverjalandi stríð á hendur. Grikkir á báðum áttum. Búlgarar hafa tekið Ka- valla. Kaupmannahöfn 29. á . JÞjóðverjar hafa sagt Rúmenum stríð á hendur. Erl. simfregnir Opinber tilkynning frá brezku utanríkisstjórninni i London. London, ódagsett. Vikuskýrsla Buchans frá vlgstöðvum Breta: Frá vesturvígstöðvunum. Alla vikuna hafa Bretar verið að sækja fram. Um klukkan 5 siðdegis föstudaginn 18. þ. mán. var áhlaup gert á allri herlln- unni frá Thiepval að Somme. Eftir grimmi- lega stórskotahrið tókst tveimur herfylkj- um Breta að ná ramlega viggirtum stöðv- um sunnan við Thiepval. Sex þýzkir liðs- foringjar og 160 hermenn gáfust upp i einum hóp, og að öllu samtöldu er það sennilegt, að Þjóðverjar hafi þar mist um 2000 manns. Gagnáhlaupi þeirra var þeg- ar tvístrað með stórskotahrfð. Vér sóttum einnig fram I áttina til Martinpuich og frá skóginum þar fyrir sunnan færðum vér stöðvar vorar fram á rúmlega tveggja milna svæði um 200—600 metra. Vér tókum Stonequarry rétt hjá Guillemont eftir nokkra stunda höggorustu. Sunnudaginn 20. ág. skutu Þjóðverjar ákaft á stöðvar vorar og um miðjan dag- inn gerðu þeir áhlaup á hinar nýju stöðv- ar vorar vestan við skóginn hjá Martin- puich. Komust þeir inn f fremstu skotgröf vora, en fótgöngulið vort hrakti þá þaðan aftur þegar I stað. Daginn eftir urðu þar hjá skóginum og hjá Mouquet-bóndabæ ýms- ar sprengju-árásir, en þær leiddu eigi til neinna breytinga. Þriðjudaginn 22. ágúst sóttum vér stöð- ugt fram i vinstra herarmi og komumst rétt að Mouquet og á móts við bæinn norð- austur af honurn og færðum oss i áttina til Thiepval, svo að þangað eru nú 1000 metrar. Á miðvikudaginn gerðu Þjóðverjar mikl- ar tilraunir til þess að hrekja oss af hæð- unum sunnan við Thiepval, en mistókst það algerlega og biðu mikið tjón. Veður hafði nú gerst bjartara og þaggaði stórskotalið vort niður I nokkrum skotvigjum óvinanna og flugmenn vorir háðu margar orustur. Mistum vér enga flugvél, en óvinirnir fjórar. Frá Austur-Afríku, Smuts hershöfðingi kreppir nú óðum að herleifum Þjóðverja. Herlið Van Deventers sækir austur á bóginn meðfram aðaljárn- brautinni. Aðrar hersveitir sækja fram til járnbrautarinnar milli Van Deventers og sjávar og Northey hershöfðingi sækir einn- ig fram að járnbrautinni að sunnan. En meðfram ströndinni sækir enn eitt herlið fram til Dares-Salaam frá Bagamoyo, sem nú er i höndum Breta og veita herskip þvi vígsgengi. Frá Saloniki. Brezkt berlið, sem er i her Sarrails hefir þessa vikuna tekið þátt i því að hnekkja sókn Búlgara. Talsverð stórskota- liösviöureign hefir staðið hjá Doiran-vatni og hjá Struma og riddaralið Breta hefir gert mikilsverðar njósnir. Frá flotanum. Laugardaginn 19. ágúst kom herskipafloti Þjóðverja út úr höfn, en forðaðist að leggja til orustu og hvarf bráðlega aftur heim til sín. Kafbátar söktu tveimur léttum brezk- um beitiskipum, þá er þau voru að leita óvinanna. Sama dag átti brezkur kafbátur I höggi við þýzkt orustuskip (dreadnought) af Nassau flokknum og hitti það tvisvar með tundurskeyti. Það eru miklar likur til þess að ætla, að það skip hafi sokkið áður en það náði höfn. Eítirmæli. Þann 25. apríl 8.1. andaðist að heim- ili sínu Fljótshólum merkiskonan Guð- ríður Jónsdóttir. Guðríður sál. var fædd 28. jan. 1835 á Loftsstoðum, dóttir Jóns heitins bónda þar Jónssonar, Gamalíelssonar á Stokkseyri. En móðir Guðríðar, kona Jóns á Loftsstöðum, var Sigríður Jóns- dóttir hreppstjóra í Móhúsum, sem nafnkunnur var á sinni tíð. Árið 1866 giftisthún Halldóri Stein- dórssyni frá Fljótshólum. Reistu þau þar bú sama ár og bjuggu rausnarbúi þar til maðnr hennar audaðist 1895. Höfðu þó við mikla vanheilsu hans að stríja, svo hún hlaut oft að annast bú þeirra að öllu leyti, enda hélt hún búskapnum áfram eftir andlát hans með börnum sínum með sama skör- ungsskap og áður. Börn hennar eru: Sigríður, í Reykja- vík, Jón og Þuríður, bæði í Fljótshól- um, hafa búið með móður sinni. Bjarni son hennar, sem hún hafði slept við hálfri jörðinni fyrir allmörgum árum, hinn mesti framkvæmda- og dugnaðar- maður í hvívetna, andaðist síðastliðið vor eftir stutta legu úr lungnabólgu. Var henni það hinn mesti harmur, svo að kröftum hennar fór eftir það hnign- andi, þótt hún ávalt bæri það vel. Guðríður sál. var í meðallagi há vexti, en þétt á velli, og sýndi við fyrsta tillit, að þar var engin meðal-' kona. Svipur hennar sýndi greind, kjark og drenglyndi og það var eng- inn falssvipur, heldur hreint endurskin hennar miklu mannkosta. Hún var trúkona mikil; sá æðri ráðstöfun í ýmsu, sem fyrir hana hafði komið. Bú- skapinn stundaði hún með ráðdeild og fjöri til dánardægurs, enda studdu börn hennar hana mjög vel. Bera Fljótshólar miklar menjar starfs hennar og barna hennar. Væri að sem flestar konur væru slíkar. Blessuð só hennar minning. D. Símon Guðmnndsson frá Norður- garði í Mýrdal. Ort undir nafni Rósu Jónsdóttur, fóstursystur hins látna. Með rísandi sunnu þú BÍgldir úr höfn og sólbrosin lóku, en ókyrr var dröfn; og andardrátt hafsins þú heyrðir við strönd, með helþungum stunum þaðvarpaðiönd. Það bjó yfir banráðum skæðum. Þvf brátt fór að hvessa, og brosandi sól af bólstrunum huldist á skýjanna stól; en gráfextar öldurnar geisuðu fram °g gripir um fleyið með járnefldum hramm, og ofan í djúpið það drógu. í æfinnar blóma þar sökstu í sæ, sunginn til grafar af nístandi blæ. Og flughraður brimgnýrinn fregnina ber. Hann flytur oss sfðustu kveðju frá þór. Hún hljómar sem himneskur ómur. Oss grátperlur hrygðar nú glitra á brá, vór grátum, því nú ertu horfinn oss frá; en horfinn þó að eins um örlitla stund, því aftur við sjáumst — við. þráum þann fund — á eilffðar algóða landi. Þín lífstíðin stutta var ljósgeislum stráð; hún lifir hjá vinum, gullrúnum skráð. Því minning deyr aldrei, þótt mold verði hitt. Við munum og þökkum alt lífsstarfið þitt. Þig kærleikur knúði til dáða. Richard Beok, Flýgur víða fregDÍn slík fróns um bygð án tafar, skáldið Dala’ er lagður lfk lágt í bólið grafar. Brags að vfgum lands um láð löngum varstu slingur. Þú hefir marga »hildi háð« horfni skáldmæringur. Áður til að ylja sál oft með Bakkus saztu. Hraðar en tungan mælti mál margoft kveðið gaztu. Áð lyfta hugaus harmi frá, hörpuna léztu gjalla. Börnin ungu brostu hjá bragasmiðnum snjalla. Þú brostfr, þó að blósi kalt — bara lézt þig dreyma. — Á hverjum bæ um ísland alt eiga Ijóð þfn heima. Ættartal þín æfði sál yfir landið víða. Mörg hin fornu fræðamál fallega vanstu þýða. Æska þín var arg og strit — enginn skólavetur. — Það var ekki »aðkeypt vit<í í þér, því fór betur. Birtist jafnt í blíðu og raun bragargáfan léða, þó að engin landssjóðslaun lyftu þór að kveða. Þó víða lægi vegur þinu — veit eg það með sannl, — að vinur og gestur velkominn varstu í hverjum ranni. Oft um blómgað æskusvið ómi hreyfðir braga, því hugurinn jafnan hafði bið heima í firði Skaga.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.