Ísafold - 02.09.1916, Blaðsíða 2

Ísafold - 02.09.1916, Blaðsíða 2
IS A F OL D Bankastjórinn ámælir íslandsbanka fyrir það, að hann noti seðlaútgáfu- rétt sinn til þess að »firra sig flutn- ing á mynt« frá útlöndum. — En hann áfellist hann þó ekki fyrir það, að hann noti hann til þess að firra Landsbankann flutning á mynt! Það telur bankastjórinn auðvitað sjálfsagt að íslandsbanki geri fyrir undirbank- ann. Björn Kristjánsson segir, að ís- landsbanki hafi ekki þurft «að hafa nokkurn seðil í umferðc 30. maí s.l. Þá hafi bankinn haftí umferð 3.198.- 405 kr., en átt innistandandi hjá erl. bönkum 4.471.585 kr. að frá- dregnum skuldum. Ef bankinn því hefði dregið að sér smátt og smátt gullgjaldmiðil, hefði hann engan seðil þurft að hafa í umferð og þó átt rúma eina miljón króna inni erlendis. . Nú verður bankastjórinn að gæta þess, að stjórn íslandsbanka er hon- um ekki samdóma í gullkenning- nnni og álítur ekki, að landinu stafi nein hætta af seólunum. — Stjórn íslandsbanka er þvi eins og barn, sem ekki sér hættuna. Öðru máli er að gegna um stjórn Landsbankans. Hún sér hættuna, sem íslandsbanki er staddur í, að seðlar hans eru svo illa trygðir, að hann getur »oltið um, hvenær sem á reynir«, og hún sér lika hættuna, sem landið er í, að pjóðin getur orðið hungurmorða vegna myntforðaleysis þá og þegar. En getur þá bankastjórn Lands- bankans ekkert gert annað en að skrifa ? fii, Landsbankinn getur flutt svo mikið gull til landsins, aö Islands- banki geti ekki komið út einum einasta seöli og það ekki að eins 30. maí ár hvert, held- ur allan ársins hring. Til þess að firra Landsbankann flutning á mynt frá útlöndum, .notar stjórn hans seðlaútgáfurétt íslands- banka þannig, að hún lætur borga mörg hundruð þúsunda inn i reikn- ing hans í Khöfn á ári, en fær fyrir það seðla hjá bankanum hér heima. Ef stjórn Landsbankans hefði ekki horft í kostnaðinn við flutninginn d myntinni, flutt gull til landsins í stað þess að nota seðla íslandsbanka, þá ritað og ómerkilegt, enda et það skoðun mín, að ekki þurfi að vega að því sem andvana er fætt. Það hverfur oftast hljóðalaust í gleymsku, þó ekkert sé að gert. Ög eini óskeik- uli dómarinn er tímans tönn. Menn- irnir flytja það með sér um aldirnar, sem gagn er að, hinu týna þeir nið- ur. Mér finst aðalstarf ritdómara eiga að vera það að benda á það sem vel er gert, fá menn til að lesa það og skilja. Takist það, þá þrosk- ast smekkur manna svo, að þeir finna sjálfir hvað gallað er og hvað ekki. Sá sem aldrei hefir drukkið annað en góð vín finnur það fljótt sjálfu'r, ef »gjöróttur er drykkurinn*. En eg veit, að því verður svarað, að menn glæpist á mörgum bók- mentahroða, ef ekki standi altaf ein- hverjir á verði til að kveða hann niður. Það má vel vera að svofari um stund, en oft lesa menn þær bækur sem lastaðar eru einmitt vegna þess, að um þær er talað. Þeir vilja sjá, hvort þær séu eins slæmar og af er látið. En hvort sem þörf er á því eða ekki, þá býst eg við, að altaf verði nógir til að lasta það sem lastverk er, og meira til. — Margir eru svo gerðir, að þeim er ljúft að finna að verkum annara og þykir fengur í því að sjá galla á þeim, Því betur gæti Björn Kristjánsson nú þakkað sér að það væri trygt, að þjóðin gæti ekkí orðið hungurmorða vegna myntforðaleysis. Og nii er tiltölulega litil hætta á þvi, að gullið yrði sent aftur til út- landa, því allir myndu heldur kjósa að senda ávísanir, kostnaðarins vegna. Ög fyrir íslandsbanka stoðaði það lítið að senda út gull, því Lands- bankinn gæti flutt það inn jafnóð- um; hann myndi því brátt hætta þvi, þó hann byrjaði á þvi, og taka þvi fegins hendi, ef Björn vildi vera svo miskunnsarour, að lofa honum að hafa 1—2 miljónir af seðlum i veltunni. Það eru nú liðin full 6 ár síðan Björn Kristjánsson varð bankastjóri Landsbankans. Allan þann tíma hefir hann vitað, eða haldið, að þjóðin væri í fjárhagslegum lifsháska. Hann hefði getað bjargað henni, hvenær sem hann hefði viljað — en hefir látið það ógert. Og finst ekki bankastjór- anum, að það hefði þó staðið hon- um enn þá nær, sem þingmanni og bankastjórá />/<5ðbankans, að firra þjóðina hungurdauða, en að flrra bankann flutning á mynt? A þessum sex árum hefir margt misjafnt verið sagt um Björn sem bankastjóra, en enginn hefir þó felt jafn þungan dóm yfir honum og hann sjálfur gerir óbeinlinis í sið- ustu ritgerð sinni um seðlabanka. — Því væri það alt rétt, sem hann segir í þeirri ritgerð, þá er hann al- gerlega óhæfur bankastjóri fyrir þjóð- banka íslands — og honum hlýtur að vera það augljósara en öllum öðrum. N N Mannslát. Adolf Lárusson, yngsti sonur Lár- usar heit. Lúðvígssonar kaupm., lézt í Kaupmannahöfn. Hann hafði dvalið þar um stund og numið rakaraiðn. Mesti efnispiltur. Karl Nikulásson forstjóri á Akureyri hefir 22. f. mán. verið viðurkendur frakkneskur konsúlsumboðsmaður. sem þeir geta sýnt öðrum flísina í auga bróður síns, þvi skarpskygnari þykjast þeir, og sjálfsþóttinn vex að sama skapi. Auðvitað er það sitt- hvað að sjá smíðalýti hjá öðrum og hitt að vera betri smiður sjálfur, en þess gætir almenningur að jafnaði ekki. Þess vegna geta þeir, sem ekkert frumlegt er i, oft fleytt sér á því að gera athugasemdir við það, sem aðrir hafa skapað, og finna að þvi. Ef menn vilja gefa gaum að ritdómurum hér á landi, þá þekkjast hinir lítilsigldustu þeirra á því, að þeir tínaaðallega uppprentvillur og einstök orð og setningar, sem þeir kunna ekki við — stundum af því að þeir þekkja ekki algeng orðatiltæki málsins. Og almenningur dáist að því hve naskur ritdómarinn sé, þó skarpskygnin komi ef til vill af því einu, að hann er að eins »stautandi«, því að á því stigi hnjóta menn fremur um prent- villur en æfðir lesarar. En eg er kominn langt frá rit- dómi prófessorsins og hverf nú að honum aftur. Á eftír formálanum kemur eins- konar inngangur eða exordium. — Þar fáum vér að vita, að Matth. Jochumsson heimsótti prófessorinn á miðsumri árið sem leið, og að prófessorinn las þá fyrir þjóðskáldinu kvæðið »Hugfró«, nokkrar þýðingar og erfiljóðin eftir síra Eggert Ó. Briem — alt eftir skáldið sjálft. Landskosningarnar. . . ..»»¦ .. Fréttir eru nú komnar um atkvæða- töluna við landskosningarnar og eru þær á þessa leið: Reykjavík.............................. 830 BorgarfjörSur ........................ 250 Myrasýala .............................. 187 Snæfellaness/sla ..................... 188 Dalas/sla.............................. 152 Barðastrandars/sla.................. 190 Veatur íaafjarðars/sla............... 125 ísafjörður .............................. 167 Norður lsafjarðarsýsla............... 127 Straudas/sia ........................... 130 Húnavatnss/sla ..................... 216 Skagafjarðars/sla ..................... 191 EyjafjarSars/sla..................... 293 Akureyri .............................. 167 Suður Þingeyjars/sla ............... 303 Norður-Þingeyjars/sIa ............... 78 NorSur-Múlas/ala..................... 225 Seyðisfjörður........................... 41 Suður-Múlas/sla ..................... 296 Skaftafellssýsla........................ 312 Vestmannaeyjar ..................... 115 Rangárvallas/sla ..................... 358 Árness/sla.............................. 523 Gullbringu- og Kjósars/sla......... 315 Hafnarfjórður ........................ 58 Alls kusu rúm 5800. ------------------------^4«.------------------------ Menning Islendinga. í 19. tbl. »Lögréttu« þ. á. er löng grein um skattamál eftir Jóhann alþm. Eyjólfsson. Á einum stað í greininni kemst hann þannig að orði: »Það dylst víst fáum, að á framsóknarbrautinni stóndum við öllum menningarþjóð- um heimsins langt að baki, í flestu tilliti . . . .« Litlu seinna er þetta: »Og ef vér ætlum nú að herða á göngunni á framsóknarbrautinni, svo við getum komist þangað með tærn- ar, sem aðrar þjóðir hafa hælana .. ..« Þetta er harður dómur yfir fram- sókn og menningu Islendinga, sem háttv. greinarhöf. kveður upp. Og hann kemur ekki með eitt orð sínu máli til stuðnings. Trúbga stafar það fremur af því, að greinin fjallar ekki beinlínis um þetta efni, en hinu, að hann hafi ekki nægar ástæð- Um »Hugfró« er þess sérstaklega getið, að skáldinu vöknaði um augu er prófessorinn las það, og þarf engan gáfumann til að geta sér til, að prófessorinn hafi lesið vel. »En eg sagðist skyldu hafa það til marks, hvort sá sem fenginn var til að velja í úrvalsútgáfuna hefði reglulegt vit á skáldskap eða ekki«. »Djúpt standa ráð þin, Snorri!« Prófessorinn hefir grun um, að eg muni ekki stíga i skáldskaparvitið, og þarna velur hann á mig til prófs, svo að hann fái sýnt það svart á hvítu í fyllingu tímans. Hann reynir fyrst kraft kvæðisins á skáldinu sjálfu og bí3ur svo rólegur fram á gamal- árskvöld. ' Þá berst honum bókin í hendur: »Mjög svo fíkinn og fullur eftir- væntingar settist eg niður í horn- stólinn minn. Hugði eg, að þjóð- skáldið kæmi nú, búið pelli og puipura sinna dýrustu ljóða, hlaðbúið í skaut niður. En, sjá —¦ inn til mín kemur kjagandi alment ísl. tæki- færisskáld með fangið fult af minn- um og erfiljóðumt. Þar er skemst af að segja: Pró- fessorinn fletti og fletti og las og las og varð ' reiðari og reiðari: »Skárra er það nú fegurðarnæmið, og skárri er það listasmekkurinn. Hefir nú Guðm. Finnbogason ekki ur fyrir máli sínu. Því þegar höf- undurinn er fulltrúi á löggjafarþingi þjóðarinnar, þá ætti að mega ganga að því sem visu, að hann dæmdi ekki þjóð sina of hart. En samt finst manni þetta mikið vera sagt. Takmörkin eru ekki svo afarglögg á milli menningarþjóðanna og þeirra siðlausu. Er því sem þing- maðurinn segi, að ísl. þjóðin sé nær því siðlaus, eða m. ö. o. að hún sé sú þjóðin í heiminum, sem mest nálgist siðleysingjana af þeim þjóð- um, sem menningarþjóðir eru kall- aðar. Má það næsta undrum sæta um þjóð, sem hefir löggjafarþing svipað og mestu menningarþjóðir heimsins, og skóla- og alþýðufræðslu svo góða, að því nær allir eru lesandi og skrif- andi, a. m. k. allir, sem ekki eru komnir á gamalsaldur. Eg minnist i þessu sambandi þess, sem merkur Vestur-íslendingur, sem ferðaðist um ísland sumarið 1912, sagði um Reykjavík, að hún hefði flesta menta- menn samanborið við mannfjölda, næst Boston í Bandaríkjunum, — af borgum heimsins. Þetta kemur ekki vel heim við það, að á framsóknarbraut sinni standi ísl. þjóðin langt að baki öll- um menningarþjóðum heims í flestu tilliti. Að það dyljist fáum, að ísl. þjóð- in sé á þvi menningarstigi, sem höf. kveður, hefði hann átt að láta ósagt, en dæma að eins fyrir sjálfan sig. Því þeir munu fjölmargir vera, sem álíta ísl. þjóðina standa eins framar- lega og margar aðrar menningar- þjóðir heimsins. Annars væri gott að heyra ástæð- ur þingmannsins fyrir þessum dómi sínum og samanburð á ísl. þjóðinni og öðrum menningarþjóðum heims- ins. Að sjá greinilegan samanburð, sem sannaði það, að ísl. þjóðin væri eftirbátur allra annara menningar- þjóða, gætu ef til vill sumir haft gott af. Þeir sæju þa, hversu langt aðrar þjóðir væru komnar og fýsti þá ef til vill að feta í fótspor þeirra, þótt ekki væri annað. En forsendu- lausar ályktanir, sem sú, er hér um ræðir, geta alls ekkert gott gert. Miklu fremur hið gagnstæða. Eru orðið meira vit á skáldskap, eða hefir einhver annar karað verkið fyrir hann? Eg fleygði bókinni frá mér í bræði Eg þoldi ekki þetta leng- ur«. — Hvaða stórsyndir hefi eg þá drýgt? Eg hefi ekki tekið kvæðin, sem prófessorinn las upp og valdi á mig á hinni hátíðlegu stund, sem virðist hafa átt að fyrirmynda hina einu fullkomnu útgáfu. Eg hefi ekki tekið »Hugfró«, ekki þýðingar, ekki erfiljóðin eftir síra Eggert Ó. Brím, Pál Sigurðsson og Þorgrím á spítal- anum. (Þarna virðist bann hafa sætt sig við erfiljóðaskáldið). Eg hefi ekki tekið Nýársósk Fjallkonunnar. Á einum stað hefi eg ekki slept kvæði, á öðrum stað hefir mérláðst að skýra kvæði upp. Svo eru prent- villurnar. En höfuðsyndin er röðunin á kvæðunum. Mest allur reiðilest- urinn er um röð kvæðannai — Eg skal drepa á þessi atriði hvert fyrir sig. Mér finst nú auðsætt, að val á kvæðum úr jafnmiklu og fjölskrúð- ugu safni og ljóðmæli Matth. eru mundi jafnan orka tvímælis um ein- stök kvæði, því ekki er einn smekkur allra. Eg hefi getið þess í formál- anum, að skáldið hafi ort fleiri góð kvæði en fynr komust í úr-valinu, helzt til þess, að koma inn hjá. mönnum lítilsvirðingu fyrir þjófr sinni. Og hvort það er til blessun- ar ætti alþingismanninum að vera ljóst. Það er islenzkum þingmönnum til engrar frægðar, að kasta þannig órök- studdum dómi í augu þjóðarinnar. Mmsta krafa, sem gera má til þeirra^ er, að þeir færi rök fyrir máli sínu,, er þeir takast á hendur að skipa þjóð* sinni til sætis næst skrælingjum. Bjórn Guðmundsson, «»»?» ,Landiðl ö'g lögfræðingarniiv Eins og kunnugt er, hefir »Land- ið« (B. Kr.) margt á hornum sér um þessar mundir; en sérstaklega eru þó lögfræðingarnir bankastjóran- um þyrnir í augum. Hefir hann ein- hvern beyg af þeim? Fyrra föstudag ræðst blaðið á lög- mennina eða málfærslumennina og virðist telja þá óhæfa til þess að fást við landsmál—hversudQgmiklirsemværu — vegna pess að peir séu ekki búnir a& fd embætti o% komnir á landssjóðinní! En embættismennina, þótt lögfræð- ingar séu (sbr. bræðurna Eggerz), eigi menn að kjósa á þing, ef þeir gefi kost á sér, en ekki hina, sem vinna fyrir sér og sinum, dn pess að> vera á landssjóðnum. Miklir eru vitsmunirnir, eða hitt þó heldur, eða samkvæmnin í skoð- unum »lands«-forráðamannanna, sem annað veifið eru ávalt að hamast gegn embcettismonnunuml Til fróðleiks mætti nú minn&' málgagn fávisinnar á, að aðrar þjóðir hafa ekki ennþá komist svo langtr að vilja útiloka lögmenn frá þjóð- málum sinum, heldur þykir því um betur, því meir sem þeir gefa sig. við þeim störfum. Enda margir allra nýtustu menn þeirra þaðans runnir. Rétt til dæmis má nefna, að nú- verandi forseti ýrakknesha lýðveldisinf Poincaré, var áður málfærslumaður,. einnig stjórnarformaðurinn þar í landir átrúnaðargoð þjóðarinnar, Briand,- Mesti núlifandi stjórnmálamaður Eng- og kvæði þau, sem prófessorinni néfnir, eru þannig, að eg skil velr að sumra smekkur kynni fremur að kjósa þau en önnur, sem eg hefi tekið. Tvö þeirra hafði eg sett á hinn upprunalega úrvalslista minn, en feldi þau burt eftir nákvæma íhugun. Um valið vakti það meðalí annars fyrir mér að syna skáldið frá. sem flestum hliðum, og gat þá stund^ um farið svo, að eg slepti kvæði, sem í sjálfu sér var fult eins gotr og það, sem eg tók, en svipað öðru sem fyrir var, þar sem hitt hafði. sérstakan blæ. Um slíkt má þrefa fram og aftur. Eg fór þar eftir mínum smekk og ekki eftir því, hvort eg hélt, að fleiri eða færri hefðu sama smekk eða ekki. Undarlegt finst mér að finna það að bókinni, að engar þýðingar eru í henni. Eg hélt, að höfundi og tít- gefanda væri heimilt að koma sér saman um að gefa út bók með frum- sömdum kvæðum einum, eða finst prófessornum góð frumsamin kvæði eftir Matthias of fá til að vera sér um bindi? Mér liggur við að halda það, því að sé Matthías ekkert annað en »alment isl. tækifærisskáld« í þessari bók, sé þar ekkert stórveru- legt Jrvæði á fyrstu 50 blaðsíðunum (eg vil biðja menn að lesa þær), og

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.