Ísafold - 02.09.1916, Qupperneq 3

Ísafold - 02.09.1916, Qupperneq 3
ISAFOLD V lendinga, Lloyd Geor%e ráðherra, var líka, eins og Frakkarnir, málfærslu- tnaður alt þangað til hann tók við ráðherraembætti. Og þannig er um fjölmarga fyr og síðar, setn allir vita um, nema »Landið«. — Óþarft að minna á, til viðbótar, að forsœtis- ráðherrann danski, Zahle, var mál- færslumaður fram undir þann tíma, er hann varð fyrst ráðherra. Svo að ekki eiga »fordæmin« að hræða. Kunnutrur. -------- Hólmar í Reyðarfirði voru 30. ágúst síðastl. veittir síra Stefáni Björnssyni fríkirkjupresti. Skipafregn. Gullfoss erá Akureyri í dag og fer þaðan á morgun; væntanlegur hingað 6. eða 7. þ. m. 1 s 1 a n d fór í fyrradag frá Leith. Væntanlegt hingað á mánudag. F i r d a kom í fyrradag með kol til »H.f. Kol & Salt«. L a u r i t s, seglskip, kom með cement í fyrradag til Hallgr. Bene- dikssonar. Dannebrog, seglskip, kom í nótt með Timburfarm til Árna kaup- manns Jónssonar. Leiðrétting. í grein Á. Jóh. í síð- asta blaði stóð: »óorðnar misfellur«, en átti að vera: »áórðnar misfellur«. Messað á morgun í dómkirkjunn kl. 12 Bjarni Jónsson, ferming, — 5 Jóh. Þorkelsson. í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5 síra Ólafur Ólafsson. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 12 síra Ólafur Ólafsson. Ættarnafnið Ólafs hafa þau Hall- dóra Ólafsdóttir, kaupkona í Rvík, Runólfur Ólafsson skipstj. í Rvk, Guð- mundur Ólafsson óðalsbóndi í Nýjabæ og Björn Ólafsson skipstjóri í Mýrar- húsum tekið sér og fengið Stjórnarráðs- staðfestingu fyrir. sé svo ýmislegt sem síðat kemur »mas« og »smælki« og »vaðall«, sem góðu kvæðin í bókinni drukna i, eins og próíessorinn gefur í skyn, þá efast eg stórum um, að honum tækist »að gera manninn dýrðlegan«, sem honum þykir mér hafa mistek- ist, og ekki býst eg við, að Matthías yrði síður talÍDn »tækifærisskáld« fyrir það, þótt tekin væru í úrvalið þau kvæði, sem prófessorinn nefnir og öll eru tækifæriskvæði 1 Bágt á eg með að svara alvarlega þeirri athugasemd, að eg hefði átt að skíra upp kvæðið »Bragarbót«, því að ef það héti »Tungan«, þá mundi það skipa öndvegis sess meðal Matth. dýrustu ljóða, en þarna drukni það í vaðlinum. »Vaðalinn« eru »Bragamál« og »Söngtöfrar«. Og eins og kvæði hækki í gildi við það að- skíra það uppl Þá eru prentvillurnar. Prófessorinn hefir fundið tvær, sem eg r er honum þakklátur fyrir. Þær eru báðar á bls. 138: »Dese- móna« fyrir Desdemóna og »1915« fyrir 1905. Mér þykir altaf fyrir, þegar prentvillur koma í bókum sem eg sé um prentun á, en það er ekki heiglum hent að komast alveg hjá þeim, og sumar eru ekki prófarka- lesurum að kenna, því að þeir leggja Hr. Guðm. Kr. Guðmundsson kaup- maður 'nefir selt verzlun sína, Nýböfn, hór i bænum, hr. Emil Strand. Hr. Bjarni Magnússon hefir keypt kaffihúsið Nýja Land á Hótel ísland. Enn um hailærisvarnir. ÞaS er eðlilegt að tekið só til máls um þetta efni jafnmikið sem á því veltur. Séistakt tilefni er og til þess nú, þegar næsta alþingi á að taka ákveðna stefnu í því. Er því næsta áríðandi að lög sem það kann að setja bændum þar að lútandi séu þannig úr garði ger að þau reisi góðar skorður við hallærishættunni, en verði eigi ein- ungis til nýrra gjalda og þvingunar. Nokkrir hafa þegar ritað greinar í blöðin og komið fram með tillögur, virðast þær vera sprottnar af áhuga og góðum vilja, en það mun vera tíð- ast að bændur sem rita í blöðin um mál er bændastóttina varða eru efna- menn og búa á góðum jörðum og hættir þeim þá við að ganga út frá sinni eigin getu, en gleyma að setja sig inn í kjör og kringumstæður fá- tæku einyrkjanna á erfiðum og gæða- snauðum kotbýlum, en af því þeir eru svo margir (einyrkjarnir) á landi voru virðist ekki ósanngjarnt að taka nokk- urt tillit til þeirra þegar um lögákveð- in gjöld eða kvabir er að ræða. — Grein bónda í 43. tbl. ísafoldar hefir að geyma nýjar tillögur en jafnframt nýjar álögur, sem mörgum munu geta orðið tilfinnanlegar þó höf. geri lítið úr þeim. Bóndi leggur til að hver fjáreig- andi reiði í forðabúr 1 heyhest fyrir hverjar 10—20 kindur er hann telur fram á vorhreppsskilum og telur hann það engu muna þann sem fram á að leggja. Þetta getur nú verið þar sem heyjajarðir eru góðar og mannafli nógur. — En nú skulum við athuga hvernig ástatt er á tiltölulega mörg- um býlum í hverri sveit. Lítum fyrst á túnin þýfð og sein- unnin og oft í slæmri rækt, þá eru engjarnar reitingslegar og stundum langt á þær, en hestarnir eru fáir og bóndinn því nær einn við vinnuna, gengur því alt seint og erfiðlega. Mjög víða slær maðurinn ekki yfir 2 kapla á dag á þeim engjum sem völ er á. Gerum nú ráð fyrir að bóndinn ekki síðustu hönd á verkið í prent- smiðjunni. Ef til vill væri rétt að leggja líflátshegning við prentvillum eins og kvað vera í Kína fyrir prent- villur í riti einu, sem stjórnin gefur út. En eg vil ekki láta hálshöggva mig fyrir þær prentvillur, sem ekki eru til nema í sál prófessors Ágústs Bjarnason. 1 ritdómi sínum um »Tólf sögur* eftir Guðm. Friðjóns- son í Iðunni I. 2 sagði hann, að prófarkalesarinn hefði gert höfundin- um slæman grikk með því að gera þúfurnar »óbyrjur« fyrir »óberjur«. Eg var þessi próarkalesari, og gáði eg undir eins að í handritinu. Þar stóð »óbyrjur«. Eg var að hugsa um að leiðrétta þetta, en nenti því ekki. Svo tók Guðm. Friðjónsson af mér ómakið, og af þessu varð fróðleg blaðadeila. Nú hefir pró- fessorinn gert samskonar uppgötvun. Hann segir, að kvæðið Skagafjörður aafi ekki mátt sleppa óskemt úr höndum mér: »Þar lítur skáldið fjörðinn, vötnin, Hólmann, hlíðar, en ætti að standa fjörðinn, Vötnin, Hólminn, hlíðar«, segir hann. Hvaðan veit hann nú >etta ? í Östlunds útg. stendur þetta eins og í úrvalinu. Og eg hefi spurt skáldið sjálft, hvernig hann tafi sett það og viljað láta það vera telji fram 40—50 kindur og flytji í forðabúr 4 kapla. Þá slær hann á tveim dögum og jafnlangur tími fer til að gera þeim að öðru leyti til góða og flytja á forðabússtaðinn. Hér er ekki farið með neina fjarstæðu og mundu stórbændurnir á góðjörðunum sannfærast um það, ef þeir legðu sig eftir að kynnast því. En allir sjá, að hér er ekki um smámuni að ræða fyr- ir þá sem engan tíma eða engau hey- bagga mega missa. En þá getur hann líka fengið hey úr forðabúrinu, þegar hann er orðinn heylaus, kunna ein- hverjir að segja. Jú, það getur nú verið. En er þá ekki ætlast til að hann borgi það með heyji aftur. Þannig heyhjálp hefir þráfalt orðið til þess beínllnis að binda menn á hey- Ieysisklafann fyrir fult og alt. En þó heyþiggjandi af forðabúi fengi að borga það á annan hátt er það afardýrt og óvíst að það væri betra fyrir hann að fá hjálpina heldur en ef hann hefði fengið að eiga sína heyhesta sjálfur og nota tímaun óskertan. Aftur á móti finst mór heppilegt að bændur verði sér úti um lýsi til fóður- bætis í félagi jafnvel hvenær sem er, án þess að það væri þó brýn nauðsyn. Það getur mikið hjálpað surnum til að forðast heyleysi og öðrum til að koma fyrir sig fyrningum. Þessi aðferð »Bónda«, sem hann legg- ur til að notuð verði við að safna heyi í forðabúr, getur líka ýtt undir framteljendur, að svíkja framtal sitt, en nóg er gert að því af ríkum og snauðum, án þess lögin stuðli að því, þó óbeinlínis væri. Annars er vandséð, hverja leið fara skal, þegar um hallærisvarnir er að ræða. Lög um horfellir og forðagæzlu öll — svonefndar skoðanir — hafa hingað til verið þýðingarlaust kák. Hefir ekki verið laust við, að manni þætti broslegt, er »skoðunarmennirnir« voru að ferðast um upp á kaup og fæði, litu á heyin, gripu á nokkrum skepnum og nú síðast spurðu eftir matnum, sem til væri. En hvað gerðu þeir svo, ef hey og mat vantaði ? Ekki neitt. Þeir gátu ekkert gert og reyndu það heldur ekki, og þó menn feldu úr hor, var því ekkert hreyft, sem líka hefði verið þýðingarlaust og ósann- gjarnt, Fæstir gera það að gamni sínu, að drepa skepnur úr hor. Flest- um svíður það sárara en frá verði sagt, óf svo tekst til, sem altaf verður fá- tíðara, jafnvel þó menn verði heylausir, og fékk eg það svar, að hann hefði skrifað það og hugsað eins og það er prentað í útg. Hann telur sér heimilt að segja »Hólmann«, og hann átti ekki að eins við Héraðs- vötnin, því fleiri vötn blasa móti Mælihnúk en þau. Að hugsun skálds- ins hefir verið þessi sézt og á frum- útgáfu kvæðisins, sem var talsvert frábrugðin. Þar stendur »fjörð og vötn og hólm og hlíðart. Ef prófessornum þóknast að skrifa oftar um rit, sem eg sé um prentun á, þá væri mér kært, að hann vildi halda sínum imynduðu prentvillum hjá sjálfum sér. Hinar er mér þökk á að getið sé um. Loks er röðin á kvæðunum. Á engu hefir mig furðað meira í þess- um einkennilega ritdómi heldur en því, hvernig prófessorinn litur á þetta atriði. Hann virðist halda, að eg hafi gert kvæði Matthíasar blátt áfram ólesandi með röðuninni á þeim, þvi að það er röðin og aftur röðin, sem hann bölsótast yfir. Sjálfur vill hann raðakvæðunum eftirþeim einkunnum, sem hann gefur þeim — líkt og börnum á skólabekk — setja beztu kvæðin fremst, en hvert kvæði þvi aftar, sem hann telur það minna virði. Honum finst það ófyrirgefan- legt, hve aftarlega eg hafi sett þau kvæðin, sem hann telur bezt, og horfellis- og forðagæzlulögum að þakk- arlauBU. Eins er hætt við að forðabúrin ásamt þaraðlútandi væntanlegum lögum komi aldrei að tilætluðum notum nema að- eins lítilsháttar og þætti mór ekki und- arlegt þó margir og örðugir annmark- ar á þeim kæmi í Ijós þegar tii fram- kvæmda kemur. Og hvað ásetningu á haustin við- kemur þá er því þannig varið að menn geta ekki skert bústofn sinn stórkost- lega jafnvel þó þeir sjái sig fóðuitæpa. Það er vanalega haft svo mikið fyrir að koma upp nauðsynlegum bústofni að þörfin fyrir að skerða hann ekki um of og vonin um að djörf ásetning hepnist verður sterkari en óttinn við heyleysisvandræðin. Þessar og þvílíkar ástæður, er vert að þeir athugi sem mæla með þving- unarlögum er skerða eignarótt og at- vinnufrelsi manna. Það er síður en svo að eg álíti ónauð- synlegt að ráðgast um hvað gera skuli til að fyrirbyggja fellir og fóðurskort. Þvert á móti er það þakkarvert að nokkrir menn hafa athugað málið og blöðin hafa flutt hugyekjur út um landið til lesenda sinna, en eins og eg hefi tekið fram get eg ekki felt mig við aðaltillögurnar sem fram hafa komið þ. e. forðabúrin og eftirlit með ásetn- ingu. Það mun sannast að forðabúrin reynast ófullnægjandi og ófmiklum kostnaði og erfiðleikum háð, og hvað eftirlitinu með fóðurbirgðum og ásetn- ingu viðvíkur þá er það víst að sum- staðar verður það meiningarlaust kák, en sumstaðar verður því framfylgt út í ystu æsar og þá oftast til bölvunar. Eg álít þannig að hvorki forðabúr eða eftirlit eða nokkurskonar þvingun- arlög komi að tilætluðum notum, en aftur á móti virðist mór að aukin gras- framleiðsla só eina örugga leiðin til að gera heyleysi og fónaðarfellir rækan af landi brott og að það sem þing og stjórn geti gert fyrir hallærisvarnir só að gera bændum, smærri sem stærri, kleift að auka svo grasframleiðsluna að jörðin fullnægi fóðurþörfum ábúandans. Grasframleiðslan verður aukin ámarg- an hátt svo sem með girðingum, áveit- um og sléttum og útgræðslu túna. Af verður svo sárreiður af þvi, að hann fleygir bókinni. Eg held að hér sé á seyði spánný uppgötvun í fajgur- fræðinni. Hingað til hefir reglan verið sú að raða nautnunum þannig að stigandi heldist: gott — betra — bezt, enda segir máltækið: »Stígandi lukka er bezt«. Menn byrja og ekki veizluna á kampavíninu, heldur drekka það þegar óæðri vínin eru gengin um garð. En nú kemur prófessorinn og snýr lögmálinu við: Minkandi nautn er beztl Trúi þeir sem trúa vilja. Eg held mér við gömlu regluna, og ef eg hefði imyndað mér, að almenningur læsi kvæðabækur í strikiotu frá upphafi til enda, þá hefði eg talið mér skylt að fylgja henni eftir mætti. En eg hygg, að fáir séu svo óhagsýnir, að lesa kvæðabækur þannig, því að með því mundu þeir fyrirgera mikíu af þeirri nautn, er þeir gætu haft af lestrinum. Kvæði koma oftast sitt með hvert efnið, formið, blæinn, og fáir eru svo liðugir í snúningum, að þeir geti með fullri nautn skift svo oft um gang heila bók í gegnum. Eg held það væri góð regla að lesa aldrei nema eitt eða tvö kvæði í senn. Eg hefi þvi ekki raðað kvæðunum með það fyrir augum, að þau yrðu öll lesin hvert á eftir öðru í einni andrá. En eg hugsaði allmikið um það, hvaða röð eg ætti að hafa á þeim. Mér var það ljóst, að öll flokkaskipun kvæða verður að miklu leyti handahóf, og sum skáld hafa vitandi vits raðað kvæðum sínum öllum búnaðarframkvæmdum er aukiu og bætt ræktun og slóttun túna hin arðsamasta og notadrýgsta og ætti bændastótt vor að stefna að því að geta haft nægt fóður handa öllum skepn- um af slóttum og vel ræktuðum tún- um innan vandaðra girðinga. Þá fyrst er landbúnaðurinn kominn á sinn rétta rekspöl. En til þess sem annars vant- ar peningana. Peningarnir eru afl þeirra hluta er gera skal, en þeir fást ekki, síst nema með óaðgengilegum kjörum. Það er því hlutverk þings og stjórnar að ráða fram úr þessu vand- kvæði: Það verður áreiðatilega heppi- legasta hallærisvörnin að bændur geti fengið peninga með góðum kjörum til jarðabóta; jafnframt þyrfti að búa svo um hnútana að jarðabótaframkvæmdir efnalítilla bænda væri trygging fyrir láninu ef þeir hefðu ekki annað að setja að veði fyrir því. Æíti þettaaðgilda jafnt hvort sem bóndinn býr á sjálfs sín eign eða annara. Væri gott ef heppilegar leiðir yrðu fundnar í þessu efni og vil eg mælast til að mór færari menn taki til máls og ræði hugmyndina. Mór dylst auðvitað eigi, að þetta verður komið f framkvæmd á stuttum tíma. Þangað til hlýtur gamla aðferð- in að rfkja, að setja á vonina þegar annars er enginn kostur. En látum það vera sem styzt því það er neyðar- úrræði. Við getum auðvitað margt hjálparlaust. Við getum oft orðið okkur úti um fóðurbæti og sparað hey í tíma og eitt getum við áreiðanlega varast, sem mörgum hefir kollsteypt, það er að taka skepnur af öðrum til fóðrunar. Það er sú mesta heimska sem bóndinn gerir, jafnvel þó hann hafi nóg hey. En vilji hið opinbera hjálpa til hall- ærisvarna, þá hlýtur það að verða bezti styrkurinn að efla möguleikana til aukinnar grasframleiðslu. ls/7 1916. Valdimar Benediktsson frá Syðri-Ey. flokkunarlaust eftir því sem verkast vildi, og má finna þess ýms dæmi um merkar kvæðabækur innlendar og erlendar. Sumir raða eftir aldri, og aðrir skifta í einhverja flokka eftir efni kvæðanna, tildrögum, blæ eða öðru, en drýgstur verður oftast flokk- urinn: ýmisleg kvæði. 1 Þeir sem blaða úrvalsljóðunum með athygli, munu sjá, að fremst eru íslandsljóð, þá tímamóla eða há- tíðakvæði, þá kvæði um sérstaka. staði eða héruð á íslandi, þá kvæði er flest snerta önnur lönd, þá trúar- ljóð, þá ýmisleg kvæði, þá kvæði úr Skuggasveini og Grettisljóðum, þá kvæði til einstakra manna, þá kvæði um sögulegar persónur, og loks erfiljóð. — Þessa flokkaskipun ættu þeir sem þykir það nokkru skifta að bera saman við þá sem er á fyrri útgáfum af kvæðum Matth. og öðrum islenzkum ljóðabókum. Eg vona þá, að menn sjái, hvort hún stendur þeim mjög að baki. — Sjálfur tel eg hana engan veginn algjörva, enda hefi eg engar flokks- fyrirsagnir haft. Eg hefi vandað þetta úrval eftír því, sem eg hafði vit til og vona, að það geti orðið mörgum að gagni. Takist prófessor Ágúst Bjarnason eða öðrum að gera ljóð vors ágæta þjóðskálds betur úr garði, þá mun eg fagna því eins og hverju öðru, er skáldinu má til sóma verða. Reykjavík, 27. ágúst 1916. Guðm. Finnbogason,

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.