Ísafold - 02.09.1916, Side 4

Ísafold - 02.09.1916, Side 4
4 ISAFOLD t AUSTRI er eina bbð landsins sem alment er lesið á ölla Austurlandi, því ættu Pakkhúsmaður óskast frá 15. sept. Skriflegar umsóknir, merktar »Pakkhúsraaður«, sendist ísafold. kanpmena og heildsalar og aðrir, er vilja hafa viðskiftasambönd við sem flesta landsmenn, og kynna og selja vörur sinar sem víðast, að auglýsa í Austra. Reynsla þeirra heildsölu kaupmanna, sem sezt hafa að á Austurlandi, sannar að þar er hægt að selja mikið og græða mikið. Seadið auglýsingar til blaðsins eða snúið yður til hr. Vig- fúsar Einarssonar bæjarfógetafulltrúa i Reykjavik og semjið við hann. Ekkert blað býður betri auglýsingakjör en Austri. Utbreiddasta blað landsins er Isafold. Þessvegna er hún bezta auglýsingablað landsins. Kaupendum fer sí-f)ölgandi um land alt. Allar þær tilkynningar og auglýsingar, sem erindi eiga til landsins í heild sinni, ná þvi langmestri útbreiðslu í Isafold Og i Reykjavík er Isafold keypt í flestum húsum borgarinnar og N. C. Monberg. Hafnargerö Reykjavikur. Duglegur kyndari getur fengið atvinnu nú þegar á mbkst- ursvélinni. Nokkrir verkamenn, steinsmiðir og rnurarar geta einnig fengið atvinnu nú þegar við hafnargerðina. Menn snúi sér til Hafnargerðarskrifstofunnar. Opin kl. ix—3 á virkum dögum. Kirk. Kensla í ensku Ucdirrituð, er dvalist hefir 9 ár í Englandi, tek að mér að kenna ensku næsta vetur. Eg er fús til bæði að veita byrjendum tilsögn, og eigi síður þeim, er lengra eru komnir, að tala og rita málið, ásamt nokkru yfirliti yfir enskar bókmentir. Þeir, er þessu vildu sinna, snúi sér til min eða prófessors Har. Ní- elssonar, Laufásvegi 45, fyrir 1. okt. næstk. Sigríður Gunnarsson. Járnsterk dömnstlgvel vafalaust lesin i þeim öllum. Þessvegna eru einnig auglýsingar og tilkynningar, sem sérstakt er- indi eiga til höfuðstaðarins, bezt komnar í Isafold. Konungl. hirð-verksmiðja Bræöurnir Cloétta mæla með sínum viðurkendu Sjokólade-íegundum, sem eingöngu eru húnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Ennfremur KakaópÚIver af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. tfíszf aé auglýsa i dsafolé. Erl. símfregnir (frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). Kapmannahöfn 1. sept. Tyrþir og Búlgarar hafa sagt Rúmenum stríð á hendur. Kússneskar hersveitir eru á leið yflr Rúmeníu. Yeðurskýrslur. Fimtudaginn 31. ágúst. Vm. a. snarpur vindur, regn, hiti 10.6 Rv. n.n.a. stingings gola, hiti 9.0 ísafj. n.a. stormur, hiti 7.5 Ak. n,a. kul, hiti 8.5 Gr. s.a. gola, hiti 4.0 Sf. n.a. kul, regn, hiti 7.1 Þórsh., F. s.s.a. kaldi, hiti 10.6 Föstudaginn 1. sept. Vm. n. snarpur vindur, hiti 7,2 Rv. nna. stinnnings kaldi, hiti 8.2 íf. Skibs-Reparationer udföres. Efter en vellykket Hovedreparation paa s.s. »Grani«, som f. T. har Station paa Akureyri, anbefaler jeg mig til ærede Skibsredere paa Island med Udförelse af lignende, större og mindre Reparationer. Materialier haves paa Lager. Lysthavende, der maatte önske at tage s.s. »Grani« i Öjesyn, kan henvende sig til Skibsreder Evensen, Akureyri. Ærbödigst. Sigm. Z. Arge, Thorshavn. Sfafsefnittgarorð-bók Nr. 36/42 — 9,87 aura. -(- Burðargjald og póstkrafa. Búin til úr dönsku fituleðri eða »Blank«-leðri A. Falke 4 Dragör. Rafmótorar, Dynamo, hitunaráhöld og ýmsar aðrar vélar og áhöld er lúta að rafmagni, útvegar undirritaðnr frá ensknm og amerisknm verksmiðjnm. Kostnaðaráætlanir gerðar nm raflýsing sveitaheimila, einstakra hygginga, skipa stærri og smærri og mótorbáta. Aðgerðir á mótornm gerðar. Skrifið eftir ókeypis npplýsingnm. S. Kjartansson, Pósthólf 383 Reykjavík Járnsterk herrastígvél + Burðargjald og póstkrafa. Búið til úr dönsku fituleðri eða »Blank«-leðri. A. Falke 3 Dragör. Ilt veður á vesturvíg- stöðvunum. Nýir siðir. Ak. nnv. stinnings gola, regn, hiti 5,5 Gr. nnv. stinnings gola, regn, hiti 3,0 Sf. na. kaldi, kiti 7,1 Þh. F. s. snarpur vindur, hiti 11,6 Rjörns Jónssonar er viðurkend langbezta leiðbeiningarbók um ísl. stafsetning. Fæst hjá öllum bóksölum og kostar að eins 1 krónu. ©fiezf aé auglýsa i cTsafoíé 121 122 Nýir siðir. Nýir siðir. 123 124 Nýir siðir. í þann veginn að verða fátækari en nokk- ur af verkamönnum minum, og eg áleit sjálfan mig vera þjóf. Vélar þessar og hús, er eg hafði erft af föður mínum, höfðu feður þ e i r r a gert honum; var nokkuð eðlilegra, en að þeir yrðu erfingjar og hlut- hafar í því fé, er þeir höfðu skapað? Eg viðurkendi það; eg kallaði verkamennina til fundar og skýrði þeim frá, að þeir væru allir hluthafar i steypismiðjunum, er þeir hefðu sjálfir reist, ásamt öllum eignum þeirra í löndum og lausum aurum. Við höfðum komið samsteypunni á og fyrirtækið hefir dafnað í tuttugu ár. — Er þér nú segið mér þetta, mælti Blanche, — finst mér það mikilfenglegt í sinni röð, alveg á sama hátt og mér fanst hið gagnstæða réttmætt áður. — Já, mælti verksmiðjustjórinn, — það er nú svo, og þess vegna sjáið þér, hve sannleikurinn er reifaður misskilningi og glappaskotum, er hann á svo örðugt upp- dráttar. En gerið nú athugasemdir, svo eg g«i svarað yður sem rækilegast. — Já, mig furðar nokkuð á því, að alt þetta fólk vilji eiga heima í einum skálai þar eð menn annars þrá jafnan að hafa eigin hibýli. — Við, gamla fólkið, þráðum að hafa okkar eigið, alt til þess er við sáum, hve ótraust það er, sem er okkar eigið, hve fjandsamlegt »mitt« eigið er gagnvart því, sem er »annara« eigið, og að lokum hve okkar »sameiginlega« er hið traustasta. — En þvingunin? skaut Blanche inn i. — Þvingun er engin til! Við matreið- um fyrir sex hundruð heimili. Hugsið yður nú sex hundruð veslings húsmæður, er verða að standa við eldavélina; þar er miklum vinnukrafti eytt til ónýtis. Nú hafa þau eitt sameiginlegt eldhús, og þau matarsal, sem vilja vera innan um aðra; þau, sem vilja vera útaf fyrir sig, eta í stofum sínum. Þar er konan leyst frá eldhúsverkunum. En nú kjósa menn al- ment heldur að eta sameiginlega, því ein- mæli er leiðinlegt, er til lengdar lætur, þó með hjónum sé, Það hefit komið í ljós^ að matarsalurinn er meira sóttur af giftu en ógiftu fólki! — En börnin ? — Ójá 1 Okkur hefir einnig tekist að sprengja hörðustu hnetuna. Við höfum barnahúsið. — O, hvaða mæður vilja hafa börn sin í barnahúsinu? — Allar! Já! Hreint allar! Hlýðið á! Þegar við tölum um barnahús, skuluð þér ekki hugsa yður barnahús eins og þau, er sveitastjórnirnar hafa, þar sem foreldrarnir fá aldrei að sjá böin sín, er þangað koma. Hér er allur galdurinn sá: að i stað þess að hafa sex hundruð barnastofur, þáhöfum við að eins eina, sem altaf er leyfður að- gangur að, og sem altaf er vakandi auga við. Hvernig var því háttað áður? Áður, segi eg, eins og gamla þjóðfélags- skipulagið væri ekki lengur till Hvernig er þvi háttað með fátæklingum í auðlegð- arríkjunum? Börnin eru lokuð ein inni í litlu herbergi, meðan foreldrarnir eru að vinnu. — Já, en móðirin annast þau að minsta kosti á nóttunni. — Alveg eins og hérna, þvl öll börnin hafa tvær vöggur eða rúm; annað í barna- húsinu, hitt í hibýlum móðurinnar. En eg skal segja frá athugun, sem gerð hefir verið: móðurástin virðist mest stafa frá hræðslu utn líðan barnsins. Hér er þessi hræðsla ekki til, og virðist mér sem móðurástin sé i rénun, hafi hún þá nokkurntíma verið fram úr hófi. Að eins örfáar mæður hafa börnin hjá sér á nóttunni. Þér sjáið því þarna hið versta af öllum viðfangsefnum ráðið. — En fjölskyldulífið ? — Áður, hm 1 Úti i gamla heiminum, hvernig er fjölskyldulífið þar? Varla hægt að þverfóta fyrii þrengslum, börnin síóhrein, heimilið ógeðslegt. Maðurinn flýr það fyrsta út á veitingakrána. Hvað er veitingakráin ? Er hún heimkynni lastanna ? Nei, síður en svo! Hún er samkvæmisstqfan, þar sem maðurinn fórnar mannblendnishvöt sinni þvi, er henni ber. En hann er aldrei fylli-

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.