Ísafold - 06.09.1916, Side 2

Ísafold - 06.09.1916, Side 2
2 IS AFOLD í>ó ástvinir kvíði að koma nú heim og kalt finnist sumarsins heiði: Skal svölun og styrkur frá stundunum þeim enn stafa frá gróandi leiði«. 25. apríl 1916. Eggert Levy. slóð má taka það til eftirbreytni. Ef allir lifa eius, þá er þjóðin á fram- faravegi. Blessuð só minning hinna ágætu heiðurshjóna. í marz 1916. Vestur-Húnvetningur. Jónas Gnðtnundsson og Kristbjörg Björnsdóttir frá Svarðbæli. Jónas Guðmundsson bóndi á Svarð- bæli í Miðfirði er fæddur 20. sept. 1822 að Síðu í Víðidal. Hann var son- ur Guðmundar Guðmundssonar frá Ytri-Völlum í- Melstaðarsókn, ættaður frá Hóki í Miðfirði. Jónas ólst upp i foreldrahúsum og voru þau systkini mörg, en um þann tíma var ungt fólk eigi til menta sett; eins og nú. — Hann var um langan aldur hinn nýtasti starfsmaður á heim- ili sínu. Þann 27. okt. 1847 giftist Jónas Kristbjörgu Björnsdóttur frá Ytri-Völl- um í Melstaðarsókn, og eftir þann dag var Jónas ekki einn í baráttunni fyrir tilverunni. Hún stóð við hlið hans 8 árum meira en hálfa öld í blóma mann dómsáranna. Bjuggu þau að Ytri- Völlum í Melstaöarsókn og var heimili þeirra annálað fyrir rausn, atorku og gestrisni fjórðung aldar. Þaðan flutt- ust þau að Stóra-Ósi í sömu sókn og bjuggu þar 5 ár. Frá Stóra-Ósi flutt- ust þau að Svaröbæli í sömu sókn og voru þau þar beði til dauðadags. Hjónaband þeirra blgssaði drottinn með 6 afkvæmum. Börn þeirra eru þessi: Guðmundur, nú bóndi á Svarð- bæli, Lárus, nú í Miöhúsum í Garði, Björn, dó á unga aldri, efnismaður mikill, Ólöf, gift kona á Torfastöðum í Núpsdal, Guðrún, nú ekkja í Keykja- vík og Elinborg, dó fyrir 3 árum. Jónas var dverghagur, bæði á tró og járn, og gerði rnikið að smíöum fyrir aðra. Prýðisvel hagoröur var hann, þótt lítið bæri á því. Að Svarðbæli gerði hann mikið. Bygði fjárhús yfir 140 fjár og 10 hross og gerði mikið við bæjarhús. Túuið stækkaði hann og slóttaði mikið í því. Hann andaðist að Svarðbæli 23. júní 1907 og var jarðsettur að Melstað 19. júlí 8. a. að viðstöddu miklu fjölmenni. Kristbjörg var myndarkona og voru þau hjón sambent f gestrisni. Þeim þótti vænt um, ef gestir komu, og þá vantaði ekki að hjálpa hinum fátæku meðan efni leyfðu. Kristbjörg andaðist að Svarðbæli 3. júnf 1914 og var jarðsett að Melstað 23. s. m. við hlið eiginmanns síns. Jónas var skýrleiksmaður og fjör- maður, tápmikill og þrekmikill, lag- virkur og mikilvirkur og sístarfandi meðan kraftar leyfðu. ■— í 34 ár, sem þau voru á Svarðbæli, voru helztu maunfundir fyrir Ytri-Torfastaðahrepp haldnir þar, en eins á þeim síðasta og þeim fyrsta var sama Ijúfjnenskan og fögnuðurinn, sem skein úr hans blíðu augum. — í Húnavatnssýslu er mikið skarð komið í hjúskaparstéttina við fráfall þeirra. Þau voru talin með helztu hjónum innan hóraðs og hjálpuðu, er aðra vantaði, enda voru það gleðilegustu stundirnar fyrir þau að geta hjálpað. Hún vildi vera móðir allra, sem áttu bágt. Og eins og hún var móðir barna sinna, eins var hún móðir barnabarna sinna, og hennar yndi var það, að hafa þau við hliö sór síðustu árin, sem hún lifði. — Á sfðustu 7 árum hennar fekk hún tvö sár stór. Það fyrra, að missa sinn heitt elskaða eiginmann og hið síðara, að tveim árum áður en hún dó misti hún uppeldisson sinn (dótturson), sem hún unni mest af þeim, sem eftir lifðu. Þessi sár hennar eru nú gróln i hinni dimmu gröf dauðans. Eg veit, að með þessum línum get eg ekki lýst þessum heiðurshjónum, en eg veit það, að hin unga kynslóð má taka á öllu til að standa þeim jafn- fætis í flestum greinum. En líf þeirra heflr orðið til þess, að hin unga kyn- Veðurskýrslur. Mánudaginn 28. ágúst. Vra. n. kaldi, hiti 7,1 Rv. n. stinnings kaldi, hiti 9.0 ísafj. Ak. n.n.v. gola, þoka, hiti 7.0 Gr. n. gola, regn, biti 5.0 Sf. n.a. stinnings kaldi, regn, hiti 8.6 Þórsh., F. v. kul, regn, hiti 8.2 Þriðjudaginn 29. ág. Vm. n. stinnings kaldi, hiti 6,3 Rv. n.u.a. snarpur vindur, hiti 6,8 ís. n.a. stinnings kaldi, hiti 6,9 Ak. n.n.a. kul, regn, hiti 4.0 Gr. n.n.v. gola, regn, hiti 1,2 Sf. Iogn, regti, hiti 7,2 Þh. F. v. andvari, hiti 8,3 Miðvikudaginn 30. ágúst. Vm. logn, hiti 6.3 Rv. logn, hiti 6.0 ísafj. n.a. hvassviðri, regn, hitl 5.2 Ak. n.n.v. kul, regn, hiti 4.0 Gr. v.n.v. kul, regn, hiti 2.0 Sf. n.a. kul, hiti 7.3 Þórsh., F. v. andvari, hiti 8.4 bækur. )ensen, Henning: Psykisk Forskning. Verð kr. 2.50 Dr. theoi. Savage: Er Telepati For- klaringen? Verð kr. 2.00. E. A. Dufley: Himlen som den virkelig er. Verð kr. 3,00. d’Espérance: Skyggeriget. Kr. 4.00 Stainton Moses: Áandeverdenen. Verð kr. 3.00. Sage, M.: Fru Piper. Kr. 2.00. Christmas: Mirakler. Kr. 0.50. Myers, Fr. W. H.: Den menneske- lige Personlighed. Verð kr. 30.00 *Miyatovich, Chedo: Fortsættes Livet efter Legemets Död? Kr. 2.50. *Aandematerialisationer. Kr. 2.00. Þeir sem vilja kynna sér spiritist- isku hreyfinguna út um heim, ættu að lesa þessar bækur. Fást í Bókv. Isafoldar. * Eru útseldar um stund, koma aft- ur innan skams tíma. H. PENS’ Spejlglas og Vinduesglas Köbenhavn K. St. Kongensgade 92. H. V. Christensen & Co, Köbenhavn. Metal- og 61as- kroner etc. for. Electricitet og Gas — Stðrste danske Fabrik og Lager. 1 AUSTRI er eina blað landsins sem alment er lesið á öllu Austurlandi, því ættu kaupmenn og hcildsalar og aðrir, er vilja hafa viðskiftasatnbönd við sem flesta landsmenn, og kynna og selja vörur sinar sem víðast, að auglýsa í Austra. Reynsla þeirra heildsölu kaupmanna, sem sezt hafa að á Austurlandi, sannar að þar er hægt að selja mikið og græða mikið. Sendið auglýsingar til blaðsins eða snúið yður til hr. Vig- fúsar Einarssonar bæjarfógetafulltrúa i Reykjavik og semjið við hann. Ekkert blað býður betri auglýsingakjör en Austri. Utbreiddasta blað landsins er Isafoid. Þessvegna er hún bezta auglýsingablað landsins. Kaupendum fer sí fjölgandi um land alt. Allar þær tilkynningar og auglýsingar, sem erindi eiga til landsins í heild sinni, ná því langmestri útbreiðslu í Isafold Og í Reykjavík er Isafold keypt í flestum húsum borgarinnar og vafalaust lesin i þeim öllum. Þessvegna eru einnig auglýsingar og tilkynningar, sem sérstakt er- indi eiga til höfuðstaðarins, bezt komnar í Isafold. Konungl. hirð-Yerksmiðja Bræðurnir Cloétta mæla með sínum viðurkendu Sjokólade-teguudum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. Járnsterk kerrastígvél Nr. 40/46 — 10,77 aura -f- Burðargjald og póstkrafa. Búið til úr dönsku fituleðri eða »Blank«-leðri. A, Falke 3 Dragör. Fram skilvindan skilur 130 litra á kl.stund og kostar að eins 65 krónur. A seitiustu árum hefir enginn skilvinda rutt sér jafnmikið til rúms vegna þess hve mæta vel hún reynist, og hve mjög hún stendur öðrum tegundum Fremri. Hún er mjög sterk, einföld, fljót- leg að hreinsa, skilur vel og er ódýr. Bændur! Kaupið því Fram-skil- vinduna, hún er ekki að eins öðrum fremrí, heldur þeirra Fremst Nægar birgðir ásamt varapörtum fyrirliggjandi hjá Kr. Ó. Skagfjörð, Patreksfirði. Einkasali fyrir Zig-Zag skósvertu. Einkasali fyrir vora Zig-Zag skósvertu óskast, sem heimsækir kaup- menn í Reykjavík og nágrenni. Svertan er hrein ollusverta og ekki blönd- uð með vatni, rennur ekki af leðrinu og ver það gegn bleytu. Tilboð merkt 4869, sendist: Centralpavillonen, Kbhavn B., Danmark. Rafnets peninaaskápar Járnsterk dönmstigvél Nr. 36/42 — 9,87 aura. -f- Burðargjald og póstkrafa. Búin til úr dönsku fituleðri eða »Blank«-leðri A. Falke 4 Dragör. cTií Reimalitunar vl^um sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað helllulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda Castorsvárt, því þessilitui er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. c3uc/is t&arvefaBrifi eru ábyggilegastir. Hafa verið í stærstu brunum erlendis, en það sem i þeim hefir verið geymt aldrei eyðilagst. Aðalumboðsmenn fyrir ísland: cfiezf aé auglýsa O. Jof)tisoti & Jiaaber. i cTsafoló

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.